Morgunblaðið - 17.04.1983, Side 29

Morgunblaðið - 17.04.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 77 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókari óskast Starf bókara hjá Selfosskaupstaö er laust til umsóknar. Góö bókhaldsmenntun og starfsreynsla er nauösynleg. Umsóknir sendist Bæjarskrifstofunni, Eyrar- vegi 8, Selfossi, eigi síöar en 20. apríl nk. Undirritaður veitir allar nánari upplýsingar um starfiö í síma 99-1187. Bæjarritarinn á Selfossi. Kvöld- og helgarvinna Óskum aö ráöa kvenmann (ekki yngri en 30 ára) í uppvask. Unniö er annað hvort kvöld. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 14240. Hótel Holt. Trésmiðir — Verkamenn Viljum ráöa trésmiöi og verkamenn í bygg- ingarvinnu. Upplýsingar á skrifstofunni, Ármúla 40, mánudag og þriðjudag frá kl. 9.00 til 17.00. Símar 34788 og 85583. Steintak hf. Varktaki Armula 40 105 Rayk|a*ik Verkfræðingar Óskum eftir aö ráöa reyndan byggingarverk- fræöing til eftirlitsstarfa meö steypufram- kvæmdum. 6—8 ára starfsreynsla skilyröi ráöningar. Almenna verkfræöistofan hf. Sölumaöur — fasteigna Óska eftir aö ráöa dugmikinn sölumann sem þarf aö vera búin eftlr- töldum kostum: Heiöarlegur. samvlskusamur, ósérhlýöinn, góöa framkomu, hæfileika til aö umgangast fólk. Reynsla í sölumennsku æskileg Þarf aö hafa bfl til umráöa. Kjör. Góö vinnuaöstaöa. Tæki- færi til aö veröa eigin gæfu smiður. Laun i samræmi viö árangur. j umsókn komi fram aldur. menntun, starfsreynsla og annaö sem sklptir máli. Umsókn óskast send augl.deild Mbl. fyrir 25. aprfl nk. merkt: .Sölu- störf — 157". Maður um þrítugt óskar eftir framtíöarstarfi. Hef verslunarpróf og margþætta reynslu á sviöi viðskipta. Get- ur hafiö störf strax. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „G — 155“. Viljum ráða röskan starfskraft til starfa viö léttan iönaö, hálfan eöa allan daginn. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 20. þ.m. merkt: „Rösk — 3735“. Afgreiðslustörf Kona óskast til afgreiöslustarfa hálfan dag- inn frá 1. maí nk. Til greina kemur heils dags starf í sumar. Uppl. veittar í síma 13333 virka daga. SFEQLABUÐIN Laugavegi 15. Trésmiðir — Verkamenn Fyrirtæki óskar eftir sambandi við aöila sem hafa áhuga á aö reisa nokkur einingahús á næsta sumri. Þeir sem áhuga hafa á slíku verkefni leggi inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 21. apríl merkt: „Fagmaöur — 250“. ~ BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfarar óskast til afleysinga á Borg- arspítalann nk. sumar. 50% staða sjúkraþjálfara í hjúkrunardeild- inni. Á Hvítabandi er einnig laus staöa til umsóknar nú þegar. Uppl. um ofangreindar stööur veitir yfir sjúkraþjálfari í síma 81200. Reykjavík, 15. apríl 1983. BORGARSPÍTALINN 0 81200 Hafnarfjörður — Tölvuskráning Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar aö ráöa vanan starfskraft hálfan eöa allan daginn viö tölvu- skráningu. Uppl. um aldur og fyrri störf óskast send augl. Mbl. fyrir 21. apríl merkt: „H — 132“. Laus staða Við Menntaskólann viö Hamrahlíö er laus til umsóknar staöa íslenskukennara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 13. maí nk. Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytið, . 12. apríl 1983. 12! Kópavogur — Sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir starfsfólki til eftirtalinna sumarstarfa: 1. íþróttavellir: aöstoöarfólk. 2. íþróttir og útilíf: leiðbeinendur oq aöstoö- arfólk. 3. Leikvellir: aöstoöarfólk. 4. Skólagaröar: leiöbeinendur og aðstoðar- fólk. 5. Starfsvellir: leiðbeinendur. 6. Vinnuskóli: flokksstjóra. 7. Siglingaklúbbur: aöstoöarfólk. Sótt skal um hjá vinnumiölun Kópavogs, Digranesvegi 12, og eru nánari upplýsingar gefanar þar. Sími 46863. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Aldurs- lámark umsækjenda er 16 ár. Þeir sem sótt hafa um ákveðin störf nú þegar, þurfa ekki aö endurnýja umsóknir sínar. Félagsmálastjóri. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Blönduóshrepps er laust til umsóknar. Umsóknir skulu sendast skrif- stofu Blönduóshrepps, Hnúkabyggð 33, fyrir 10. maí nk. Nánari uppl. veitir undirritaöur í síma 95- 4181. Sveitarstóri Blönduóshrepps. Dagvistamál — Störf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stööur lausar til umsóknar: Leikskólinn Kópahvoll Staöa fóstru frá 1. maí. Fullt starf. Umsókn- arfrestur er til 21. apríl nk. Staða fóstru frá 1. júní, 50% starf. Umsókn- arfrestur er til 10. maí. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 40120. Kópasteinn Staða starfsmanns viö uppeldisstörf frá 1. maí. Fullt starf. Umsóknarfrestur til 25. apríl. Staða fóstru frá 15. ágúst. Fullt starf. Um- sóknarfrestur er til 10. maí. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41565. Skóladagheimiliö Dagbrekku Staöa fóstru frá 14. ágúst. Fullt starf. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 41750. Dagheimilið Furugrund 2 fóstrustööur frá 1. júní. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41124. Dagvistarheimiliö Efstahjalla Staöa fóstru frá 1. júní. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 46150. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Umsóknareyðublöö liggja frammi á félags- málastofnun Kópavogs sími 41570. Dagvistarfulltrúi. Góður starfskraftur Viöskiptafræðinemi sem lýkur prófi á ööru ári í vor óskar eftir starfi í júní og júlí á sumri komandi. Hefur reynslu á ýmsum sviöum at- vinnulífsins. Margt kemur til greina. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt: „H — 457“. Starf í Farm- skrádeild Óskum eftir aö ráöa, sem fyrst, starfskraft í farmskrádeild félagsins. Krafist er: 1. Góörar vélritunarkunnáttu. 2. Sjálfstæöra vinnubr agöa. 3. Góörar framkomu og samskiptahæfileika. 4. Enskukunnáttu. Boöiö er uppá: 1. Skemmtilega vinnuaöstööu. 2. Sveigjanlegan vinnutíma. 3. Góö laun. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til fjármálastjóra á skrif- stofu Hafskips hf., Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, eigi síöar en 22. apríl 1983. Með umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál og öllum veröur svaraö. Upplýsingar verða aðeins veittar þeim, sem umsóknir senda. Hafskip hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.