Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983
79
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Matreiðslumaður
Flugleiðir óska eftir að ráða matreiöslumann
til starfa á Keflavíkurflugvelli nú þegar. Nán-
ari upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í
síma 22333 og 44016.
Gamla kompaníið
vill ráða starfsmann vanan lakkvinnu. Unnið
eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 36500 hjá
verkstjóra.
Gamla kompaníiö.
Lyfjafræðingur
Óskum að ráða sem fyrst lyfjafræðing til
þess að annast kynningu og sölu á lyfjum.
Upplýsingar veittar í síma 26377 og
Pharmaco hf.
Afgreiðslustúlka
óskast í barnafataverslun, framtíðarstarf.
Tilboð sendist augl.deild. Mbl. merkt:
“Góð framkoma — 138“ fyrir 22. apríl nk.
Stúlka óskast
Stúlka vön bókhaldi, launaútreikningum og
gerð tollskjala.
Uppl. ekki í síma.
GT-húsgögn hf.,
Smiöjuvegi 6, Kópavogi.
Stálhúsgögn
Óskum að ráða rafsuðumann og starfsfólk
við húsgagnaframleiöslu.
Upplýsingar á staðnum.
Stálhúsgögn,
Skúlagötu 60.
Kranamenn
Óskum að ráða tvo vana kranamenn á bygg-
ingarkrana, sem gætu hafið störf nú þegar.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni við Reka-
granda 1, milli kl. 9—17.
Byggung sf., Reykjavík.
Meinatæknir
Óskum að ráða meinatækni til starfa nú þeg-
ar eða eftir nánara samkomulagi.
Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisstarfs-
manna.
íbúð fyrir hendi frá 1. maí.
Uppl. gefur formaður sjúkrahússtjórnar eða
ráðsmaður í síma 94-3722 alla virka daga.
Fjóröungssjúkrahúsiö á Isafiröi.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Sjúkrahúsið á Seyðisfirði
Innanhússfrágangur
Tilboð óskast í innanhússfrágang á 1. hæð
og í kjallara að hluta í Sjúkrahúsinu á Seyðis-
firði.
Húsið er nú tilbúiö undir tréverk meö upp-
settum loftræstilögnum að mestu.
Verkinu skal skila í 3 áföngum. Endanleg
verklok eru 1. júní 1985.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
gegn 2000 kr. skilatryggingu eftir miðviku-
daginn 20. apríl 1983.
Tilboð verða opnuð á sama staö þriðjudag-
inn 3. maí 1983, kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BOBGAPrUNI 7 SiMI Vu84«
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboðum í
vinnu vegna 66 kV hásþennulínu frá Mjólk-
árvirkjun til Tálknafjarðar.
Útboðsgögn 105: Reising.
Verkið felst í flutningi efnis, jarðvinnu og að
reisa 503 trémöstur.
Verklok skulu vera 1. október 1983.
Tilboð verða opnuö miðvikudaginn 11. maí
1983, kl. 11:00.
Tilboðum skal skila fyrir opnunartíma til
Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísa-
firði eða til Línuhönnunar hf. verkfræðistofu,
Ármúla 11, 105 Reyjavík, og verða opnuð þar
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús
Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði og hjá
Línuhönnun hf, verkfræöistofu, Ármúla 11,
105 Reykjavík, frá og með miövikudeginum
20. apríl 1983 og greiðist 200 kr. fyrir eintak-
ið.
(|| ÚTBOÐ
Tilboð óskast i 20 stk. skólatöflur, það er
krítartöflur fyrir fræðsluskrifstofu Reykjavík-
ur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 18. maí nk. kl. 11 fh.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð — Viðgerðir
Tilboð óskast í sprunguviðgeröir og máln-
ingu austurgafls fjölbýlishússins að Stelks-
hólum 12, Reykjavík. Óskum eftir að viögerð
geti hafist sem allra fyrst. Verklýsing liggur
frammi.
Tilboð sendist Húsfélaginu Stelkshólum 12,
co. Hallur Ólafsson, fyrir 2. maí. Réttur er
áskilinn að taka hvaða tilboöi sem er eða
hafna öllum. Uppl. í síma 76267.
Tilboð óskast
í neðanskráðar bifreiðar í núverandi ástandi,
skemmdar eftir umferðaróhöpp:
Ford Cortina 1976
Fiat 125P st. 1977
Ford Cortina 1972
Volvo Amazon 1965
Fíat 125P 1979
Wagoneer 1974
Volvo 343 DL 1982
Mitsubishi Colt 1981
Blazer Custom diesel 1977
Toyota MK II 1974
Daihatsu Taft diesel 1982
Datsun 100 A 1974
Fíat 127 1976
Ennfremur er til sölu 15 feta Fletcher-hrað-
bátur með 75 ha Chrysler-utanborðsmótor
og vagn.
Bifreiðarnar og báturinn verða til sýnis
mánudaginn 18. apríl 1983 aö Skaftahlíð 24
(kjallara) frá kl. 9—12 og 14—16.
Tilboöum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama
dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga-
vegi 178, Reykjavík.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
AEMÚLA3 SIMI81411
Tilboö óskast
í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í um-
ferðaróhöppum:
Range Rover árg. '80
Zetor7011 árg.’82
Plymouth Volare árg. ’78
Mazda 929 árg. ’77
Mazda 626 árg. ’80
Cortina árg. ’79
Lada N árg. ’75
Mazda 929 ‘ árg. ’76
Mazda station 626 árg. ’79
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 18/4
1983 kl. 12—17 að Skemmuvegi 26, Kópav.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
g.t., Ármúla 3, R., fyrir kl. 17 þriðjudaginn
19.04.83.
5AMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI814U
ýmislegt
Happdrætti —
Franska vikan
Dregið hefur verið í happdrætti Frönsku vik-
unnar á Hótel Loftleiðum, dagana 7. —13.
apríl. Upp kom númerið 328. Ferðavinningur
fyrir 2 með Flugleiðum til Parísar auk ferðar
um Frakkland, í boði frönsku ríkisjárnbraut-
anna, í 2 vikur á 2. farrými, eða vikuferð á 1.
farrými.
Vinningshafi vinsamlega hafi samband við yf-
irveitingastjóra fyrir 24 . apríl nk., annars
verður dregið aftur.
HÚTEL
LOFTLEKJIR
FLUGLEIDA /V HÓTEL