Morgunblaðið - 17.04.1983, Page 32

Morgunblaðið - 17.04.1983, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast 1—2ja herb. íbúö óskast Rithöfundur búsettur úti á landi óskar eftir 1—2ja herb. íbúö miðsvaeðis í Reykjavík frá 1. maí eða 1. júní. Uppl. í síma 29840 frá kl. 9—6 alla virka daga. Makaskipti — makaskipti Mig vantar gott húsnæði í London í sumar gegn húsnæði í Reykjavík. Tímabil 6. júní—20. ágúst. Uppl. í síma 28607 eftir kl. 4 á virkum dögum. Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir að taka á leigu a.m.k. 60 rúm- metra frystirými ásamt vinnuherbergi. Tilboð leggist inn á Morgunblaðið merkt: „A — 2637. húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði 250 fm iðnaðarhúsnæði við Bíldshöfða til leigu. Lofthæð 31/2—41/2. Laust nú þegar. Uppl. í síma 86660. til sölu Veitingahús Til sölu eöa leigu veitingahús á mjög góðum stað í borginni. Afhendingartími eftir sam- komulagi. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og síma á augl. Mbl. fyrir 25. nk. merkt: „Veitingahús — 133“. Arnarnes Til sölu er 1335 fm byggingarlóð fyrir einbýl- ishús við Súlunes, Arnarnesi. Uppl.sími 16290. FLUGLEIDIR Traust fólkhjá góóu félagi Vantar til leigu einbýlishús, raðhús eða sérhæð. Æskilegur leigutími 2—3 ár. Aðeins góð eign kemur til greina. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 28878. Málflutningsstofa Sigríðar Ásgeirsdóttur hdl. og Hafsteins Baldvinssonar hrl. Fjölnisvegi 16. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð yfir sumarmánuðina. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 76229, Heimili óskast á Suðvesturlandi fyrir 10 ára gamlan, talsvert heyrnarskertan, dreng. Einnig kemur til greina heimili sem gæti tekið hann að sér um helgar og í skólaleyfum. Upplýsingar gefnar í síma 74544. Óska eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði 40 — 60 fm. á góðum stað. Uppl. í síma 82946 kl. 9 — 5 og 34888 eftir kl. 5. 28444 Óskast til leigu Höfum veriö beðnir að auglýsa eftir raöhúsi, einbýlishúsi eða tvíbýlishúsi fyrir viðskiptavin okkar. Leigutími allt að 2 ár, öruggar greiðsl- ur. Hafið samband við skrifstofu okkar. HÚSEIGNIR VELTUSUNOf 1 O ClflD 3IMI 28444 ck 5lllr Iðnaðarhúsnæði Óskum að kaupa 300 til 600 fm iönaðar- húsnæði á jarðhæð. Æskilegt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 29280. Eldhúsval sf. Til leigu atvinnu- rekstrarhúsnæði Til leigu ca. 250 fm ný innréttuð skrifstofu- hæð á góðum stað. Fallegt húsnæði. Fallegt útsýni. Sérlega hentugt fyrir verkfræðinga, lögfræðinga, arkitekta, félagasamtök og fl. Tilvalið fyrir tvö eða fleiri fyrirtæki að samein- ast um húsnæðið. Uppl. í síma 32307 eða 40299. Verslunarhúsnæði 325 fm til leigu við Grensásveg. Uppl. í síma 11930. Veiðileyfi Til sölu eru nokkur lax- og bleikjuleyfi í Flókadalsá í Fljótum, Skagafiröi. Upplýsingar gefur Gísli M. Gíslason, heimasími 96-62182, vinnusími 96-62428. Stangaveiðifélag Ólafsfjarðar ■ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Til leigu er netveiði í Hvítá fyrir landi Ölvaldsstaða í Borgarhreppi Mýr- arsýslu, sumarið 1983. Tilboðum sé skilað til sýslumanns í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fyrir 26. apríl. Eigendur. þjónusta Húsbyggjendur Framleiði glugga- og opin fög, inni- og úti, svala- og bílskúrshurðir, eldhús- og baðinn- réttingar, fataskápa og sólbekki. Verslunareigendur. Hef góða reynslu í fram- leiðslu innréttinga í verslanir. Gott verð — Greiðslukjör. Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00. Geymið auglýsinguna. Scania Höfum til sölu eftirtaldar notaðar bifreiðar: LBS-111 6x2 árg. 1980, ekinn 120 þús. LS-141 6x2 árg. 1978, ekinn 120 þús m/palli og krana. L-81 4x2 árg. 1978, ekinn 127 þús. m/þalli. P-82 4x2 árg. 1981, ekinn 100 þús. LT-111 6x4 árg. 1978, ekinn 100 þús. Skipti á ódýrari. LBT-140 6x2 árg. 1973. LS-85 6x2 árg. 1971, ekinn 200 þús m/Robson. L-81 4x2 árg. 1970, ekinn 70 þús. L-66 4x2 árg. 1968. ísarn hf, Reykjanesbraut, Reykjavík. Sími 20720. Hestamenn Hestamannafélagiö Andvari Garðabæ og Bessastaöahrepþi auglýsir lóðir undir hest- hús á svæði félagsins við Kjóavelli í Garöa- bæ. Nánari upþlýsingar í síma 54079 og 42361. Umsóknum skal skilaö til félagsins fyrir 30. apríl nk. Hestamannafélagið Andvari, Norðurtún 6. 221 Bessastaðahrepp. Hlutabréf í Kassagerðinni Til sölu eru 11,5% af hlutabréfum Kassagerð- ar Reykjavíkur hf., Uþplýsingar gefur Hafsteinn Hafsteinsson, hrl., Suðurlandsbraut 6, sími 81335. tilkynningar Samkeppni Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hef- ur ákveðið að efna til samkeppni um gerö byggðamerkis fyrir Vatnsleysustrandar- hrepp. Verðlaun fyrir bestu tillögu eru kr. 6.000,00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tillögu sem er. Tillögur skulu berast undirrit- uðum fyrir 16. maí nk. Nafn höfundar skal fylgja með í lokuðu umslagi. Vogum 12. apríl 1983. Sveitarstjórinn Vatnsleysustrandarhreppi. Fyrirtæki Tveir ungir menn, sérfróðir um vél- og raf- eindabúnað, óska eftir að komast í samband við fjársterkan aöila til að reka innflutnings- verslun og þjónustu með vörur fyrir bifreiðir báta o.fl. Umboð til staöar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hagur — 442“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.