Morgunblaðið - 17.04.1983, Page 34

Morgunblaðið - 17.04.1983, Page 34
82 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 | smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar } húsnæöi ] ^óSj^as^J Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúö í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í J síma 78464. Húsnæði Viö erum þrjár stúlkur utan af landi viö nám i Háskóla Islands. Okkur vantar þriggja til fjögurra herbergja (búö í Vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiösl- j um heitiö. Upþlýsingar í síma 26262 milli kl. 19—20 á kvöldin. Sigrúnu og Bryndísi vantar 3ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 36862. Stúlka með árs gamalt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma 40486. Óskum eftir Iðnaðarhúsnæði 100—200 fm undir þrifalega starfsemi, helst meö sýniglugga. Gott ef tollvörugeymsla geti fylgt. Tilb. merkt: „lönaöarhús- naeöi — 444“ sendist Mbl. Árbær eða Selás 4ra—5 herb. íbúö, raöhús eöa einbýlishús óskast til leigu í Árbæ eöa Selási frá 15. júní. Fyrirframgr. og öruggar mánaö- argr. Upplýsingar í síma 85173. i kennsla 6 vikna myndlistarnámskeiö er aö hefj- ast. Upþlýsingar í síma 35615. tll sölu Heildsöluútsala Heildverslun sem er að hætta rekstri selur á heildsöluverði ýmsar vörur á ungbörn. Heild- söluútsalan Freyjugötu 9. bak- hús. Opið frá 1—6 e.h. fél Trésmiður til aöstoðar hvenær sem er. Hringiö 40379. Húsráðendur Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihurðir. Sendum um land allt. Skilti og Ijósrit. Hverfisgötu 41, I sími 23520. ' Getum lánaö peninga gegn góöri tryggingu. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: ,H — 13“. O Mímir 59834187 — 1. Atkv. Frl. I.O.O.F 10 = 1644188’/» = 9.0. I.O.O.F. 3 = 1644188 = Dd. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6a, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnud. 17. apríl I. kl. 10.30 Brenniateinsfjöll. Eldstöövar og brennisteinsnám- ur á Reykjanesskaga. Fararstj. Einar Egilsson. Verö kr. 180. II. kl. 13. Ketilstígur — Krísuvík Fararstj. Anton Björnsson. Verð kr. 180. Frítt i báöar ferðir f. börn í fylgd fulloröinna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Sumarfagnaður í Domus Medica 20. apríl (síö- asta vetradag) kl. 20.30. Húnvetningafélag Reykjavíkur. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30: Hjálpræöis- samkoma. Laut. Minam talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn kl. 16. Heimilasam- band hjá Hönnu K. Jónsdóttur, Torfufelli 18. Trú og líf Samkoma verður í dag, sunnu- dag kl. 2. Allir velkomnir. Trú og lif KFUM og KFUK Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 15. ræöumaður Helga Sleinunn Hróbjartsdóttir. Allir velkomnir. Krossínn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn í kristni- boðshúsinu Betanía. Laufásvegi 13, mánudaginn kl. 20.20. Gísll Arnkelsson hefur fundarefni. All- ir karlmenn velkomnir. Vegurinn Almenn samkoma i dag í Síöu- múla 8 kl. 14.00. Allir velkomnlr. handmenntaskólinn 91 - 2 76 44 fÁI€ KYNNINGARRIT SKÚUKS SENT HEIM | Fimir fætur Dansæfing veröur í Hreyfilshús- inu, sunnudaginn 17. apríl kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fé- lagar ávallt velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 6. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. al- menn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad._________ Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 14. Raeöu- maður Jóhann Pálsson. Kristniboðssambandið Amtmannsstíg 2b Samkoma í kvöld kl. 20.30. Les- iö úr nýjum bréfum frá Kristni- boöunum. Skúli Svavarsson tal- ar. Tekiö á móti gjöfum til kristniboösins. Allir velkomnir. ósk keypt Frímerki — Afklippingar Kaupum alla íslenska afklipp- inga viö hæsta veröi, ennfremur íslensk frímerki í búntum eftir þyngd ef þvf er aö skipta. Scandinavian Centrum Stamps, l/S Hvidovrevej 130 A, DK 2650 Hvidovre. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 17. apríl 1. Kl. 10 Vöröufell á Skeiöum. Gengiö upp frá löu og suöur eftlr fjallinu. Létt ganga, fagurt út- sýni. Verö kr. 300. 2. Kl. 13. Söguferö um Flóann. Kynnir* sögu og staöháttum i Flóanum. Fararstjóri: Helgi ívarsson, bóndi Hólum. Verð kr. 300. Fariö frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar vlö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Sjálfstæöisfélaginu Hafnarfiröi, mánudaginn 18. april kl. 2.30. Ræöur: Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur og Kristjana Milla Thorsteinsson, viöskiptafræðingur. Ávörp: Matthías Á. Mathiesen, alþingismaöur, Gunnar G. Schram, prófessor, Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur. Einsöngur: Júlíus Vífil Ingvarsson, undirleikari Ólafur Vignir Alberts- son. Kaffiveitingar. Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur gesti. Einar Guðmundur Halldór Mr Quömundur Stafén Kappræðufundur á Akureyri Andstæðar leiðir f íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu á Akureyri sunnudaginn 17/4 kl. 14.00 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins Ræöumenn frá SUS: Gelr H. Haarde, Guömundur Heiöar Frímannsson og Stefán Sigtryggsson. Fundarstj. Björn Jósep Arnviðarson. Vörður og SUS. Óöinn Inga Kappræöufundur á Akranesi Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundurinn verður haldinn í Hótel Akranesi kl. 14.00 sunnu- daginn 17/4 og milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æsku- lýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Guöjón Kristjánsson, Inga Jóna Þóröardóttir og Óöinn Sigþórsson. Fundarstjóri Halldór Karl Hermannsson. Þór og SUS Kappræðufundur á Isafirði Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur veröur haldinn á Hótel ísafiröi sunnudaginn 17.4. kl. 13.30 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Einar K. Guöfinnsson, Guömundur Þóröarson og Halldór Jónsson. Fundarstj. Eiríkur F. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins á Seltjarnarnesi er aö Aust- urströnd 1 (Húsi Nesskipa hf.). Símar 18644 og 19980. Opiö frá kl. 16 til kl. 21. Um helgar frá kl. 10 til 18. Starfsmaöur Slgurveig Lúövíks- dóttir. Sjálfstæöismenn eru hvattlr tll aö líta vlö á skrifstofunnl og leggja liö í baráttunni. Siálfstæölsflokkurinn á Soltjarnarnesi. Sjálfstæðisfólk í Breiðholtshverfum Margar hendur vinna lótt verk. Mikiö starf fylglr viökomandi alþlngiskosningum. Viö biöjum alla þá sem hyggjast vinna meö okkur á kjördag, aö hafa samband viö kosnlngaskrifstofuna aö Seljabraut 54 hiö fyrsta. Símanúmer okkar eru: 75224,95136, 75085. Siálfstæðisfélögln i Breiðholti. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýslr: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriðjudaglnn 19. april kl. 21 i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Glæsileg kvöld- og heildarverölaun. Alllr velkomnir á þetta síöasta spilakvöld vetrarins. Kaffiveitingar. Stjórn Siátfstæðisféiags Kópavogs. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Sjálfstæöishúsinu, Strand- götu 29, veröur opin virka daga fram aö kosningum frá kl. 14—22. Stuöningsfólk er hvatt til aö líta Inn og þlggja kaffi. Siálfstæðlsflokkurlnn Hafnarflrðl. Kosningaskrifstofan Garöabæ Kosningaskrifstofan Lyngási 12, sími 54084 veröur opln kl. 14—22 fram aö kosningum. Sjálfstæöisfólk og stuöningsfólk sjálfstæöls- flokksins vinsamlega hafiö samband viö skrifstofuna, og þeir sem ekki veröa heima á kjördag eru vinsamlega minntlr á aö kjósa utan- kjörstaöar. Starfsmaöur og kosningastjóri Þorvaldur Ó. Karlsson. Kosningaskrifstofa Siálfstæðisflokksins, Lyngásl 12. Síml 54084. Garðabær Fundur veröur í Fulltrúaráöi sjálfstæölsfélaganna mánudaginn 18. apríl kl. 18 aö Lyngási 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.