Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 38

Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 ípá jTJ IIRÚTURINN IViV 21. MAKZ- I9.APRÍI. Iní verdur ad vera sérstaklega Ka*tinn í fjármálum í dag. Einn ig skaltu vera vel á verði ef þú ert á ferðalagi að eigum þínum verði ekki stolið. I»ú vilt gera eitthvað nýtt og spennandi í kvold. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Kkki ana út í neitt að óhugsuóu máli, sérstaklega ekki ef um peninjra er að ræða. Reyndu að halda rósemi þinni sama hvað gengur. I»ú mátt alls ekki missa stjórn á skapi þínu. TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI l»ú ert eitthvað strekktur á taug- um í dag og lendir líklega í deilu við aðra í fjölskyldunni. Mundu að þú ert ekki alvitur, aðrir hafa stundum rétt fyrir 'm KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl KorAulu at> nTasl við vini þína í Hag. l>ú ert strekktur á taugum og hefur mikiA aA gera. Kkki láta þetta hitna á öArum Keyndu aA slappa af í kvöld. £«í|LJÓNIÐ Ö?flÍ23. JÚLl-22. ÁGÚST Þig langar til að gera eitthvað spennandi í dag en þar sem þú ert ekki sérlega vel upplagðui líkamlega skaltu láta þér nægja að vera áhorfandi en ekki þátt takandi í spennandi atburðum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú færð óvænta gesti í dag og þeir segja þér furðulegar fréttir. Vertu ekki fljótfær og ekki taka neinar skyndiákvarðanir. Þú ættir að skrifa bréf og senda ættingjum sem eru langt í burtu. Vk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Ekki deila við ástvini þína í dag. Þú skalt reyna að forðast öll fjármál. Ef þú ferðast í dag skaltu fara mjög gætilega. I»ú heyrir sögur sem þú skalt ekki trúa að óreyndu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ekki eyða miklum peningum í dag. I*ú færð góða hugmynd sem þú skalt ræða við vin þinn áður en þú hrindir í fram kvæmd. Farðu vel með þig og njóttu þess að eiga frí í kvöld m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú verður að vera mjög þolin- móður annars lendir þú í vand- ræðum með samstarfsfólk. Farðu í heimsókn til vina þinna í kvöld og ræddu málin. Wí STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Keyndu að forðast að deila við þína nánustu, þú verður bara taugastrekktur og ómögulegur. Reyndu að slappa af og eiga irkilegt frí í kvöld með fjöl- skyldu þinni. Sr(fg| VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I*ú færð líklega óvænta gesti í heimsókn og þetta veldur miklu uppnámi á heimilinu. Þú þarft að sinna ýmsum félagsmálum og þetta veldur vandræðum í sambandi við fjölskyldulífið. .« FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki taka þátt í neinum vafa- sömum fjármálaviðskiptum hvað sem vinir þínir segja. I*ú ættir að reyna að fá þér eitthvað róandi tómstundagaman. Skemmtiferðalög henta vel í dag. CONAN VILLIMAÐUR 4M—— * zz. n : i z ^ i LJOSKA 1' MIIIIIIIIIIIMII " "Nir! VANT>M? 500 KteÓNUKT 7 HUéSA UM AE> KAUPA NýXA KEILC/SPILS- bKEU MIKIL U/eeAHA AÐL'AKJA Vltol I ,7--T-il U|/CE>C i TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK 50 HERE I AM A6AIN, RIPIN6 0N TME BACK 0F MV /VIOTHER'5 BICVCLE... WMAT MAPPENS? SHE MEET5 A FRIENP, ANP UJE 5T0P T0 TALK... | IN TME MEANTIME, l*M 5TARVIN6 TO PEATM Nú er ég kominn aftur á bögglaberann hjá mórtur minni... Hvaó gerist? Hún hittir vin- Og ég dey úr hungri á meðan. konu sína og stöðvar til að ræða málin ... I PON'T THINK I CAN EXI5T SUCRIN6 THE JUICE FR0M A U)ET MITTEN... Kg held að ég geti ekki orðið langlífur á því að sjúga hlaut- an vettlinginn minn ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Opnanir á 4 laufum og tígl- um eru yfirfærslur í hjarta og spaða í Precision kerfinu og sýna 7—9 slaga hönd. Ef svarhöndin hefur áhuga á slemmu er venjan sú að nota fyrirstöðusagnir. En í Power Precision er önnur útfærsla. Þá er næsta sögn fyrir ofan opnunina beiðni til opnara um að segja þann lit sem hann á ekki fyrirstöðu í. Þetta þýðir m.ö.o. að opnarinn verður að eiga fyrirstöðu í tveimur hlið- arlitum. Þessi sagnvenja hjálpaði okkur Þórarni Sigþórssyni að ná skemmtilegri slemmu í einu spili íslandsmótsins í sveitakeppni: Norður ♦ ÁK873 V 73 ♦ D53 ♦ 843 Vestur Austur ♦ - ♦ D10 V KDG109862 V - ♦ Á7 ♦ KG642 ♦ D105 ♦ ÁKG962 Suður ♦ G96542 V Á54 ♦ 1098 ♦ 7 Vestur Nordur Austur Suður 4 lauf Pass 4 tíglar 4 spað 5 lauf 5 spaðar 6 hjörtu Pass Pass 6 spaðar Dobl Pass Pass Pass Fjögur lauf og 4 tíglar er eftir ofannefndri formúlu og 5 lauf neitaði lauffyrirstöðu og lofaði jafnframt góðri opnun, því ekki er skylda að segja við 4 spöðum. Þar með gat Þórar- inn í austur sagt 6 hjörtu með strik í tromplitnum. En N-S tóku fórnina, utan gegn á hættu, og vörnin verður að vera á tánum ef fórnin á ekki að standast á geimið! Útspilið var hjartakóngur, trompaður af austri. Austur vissi af tígulásnum í vestur og spilaði því litlum tígli. Hjarta- tvisturinn til baka, sem er kall í laufi. Trompað með drottn- ingunni og litlu laufi spilað undan ÁK. Og tígull í gegn. 900 í A-V og 6 IMPar græddir þar sem A-V spiluðu 4 hjörtu á hinu borðinu, 680. Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Ung- verjalandi í vetur kom þessi staða upp í skák Ungverjanna dr. Vigh, sem hafði hvítt og átti leik, og Györkös. Sem sjá má hótar svartur máti á g2 og því þarf hvítur að hafa hraðar hendur: 34. HdK+! (Eftir þetta er svartur óverjandi mát) Hxd8, 35. Hxd8+ — Rxd8, 36. Db4+ — Ke8, 37. De7 mát.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.