Morgunblaðið - 17.04.1983, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.04.1983, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 89 ÚDAL í helgarlok Opiö frá 18.00—01.00 Óðal í kvöld aö sjálfsögðu Þeir sem vilja örugglega lenda í sólinni eru pottþéttir í Stjörnuferó til Ibiza. Videóefnl, slidesmyndlr og feröabæklingar sýna allt sem þessar feröir bjóöa uppá. Tízkusýning, Model 79 sýna. Allir sem fara í Stjörnuferö í sumar mæta í kvöld í HOLUWOOD V^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Nú fer hver að veröa síöastur aö bragða á kínversku réttunum okkar Laugardags og sunnudagskvöld d-.Q-e Fyrir þá sem kunna að meta fisk, fjöl- breytt úrval sjávarrétta meðal annars okkar margumtalaöa fiskisúpa. Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Höfum ávallt á boð- stólnum girnilega og Ijúffenga rétti Hádegisverður Rjómalöguö sveppasjúpa bætt m. sherry. Scampi Provancale m. hrísgrjónum. Smjörsteikt rauðspretta, meö rækjum og sítrónu. Ofnsteikt lambalæri m. bearnaisesósu, bakaöri kartöflu og nýju grænmeti. Sítrónuís. Kvöldverður Innbökuð krabbasúpa m. smjördeigi. Þurrkuð fjallaskinka m. ristuöu brauöi. Gufusoðiö lcebergsalat fyllt meö skötusel og bearnaisesósu. Léttsteikt kálfalifur m. hvítlauk og steinseljusmjöri. Léttreykt aligrísalæri m. ananas, rauðvínshjúp og fylltri bakaðri kartöflu. Rauðbeðuís m. jaröaberjum og rjóma. Jón Möller verður við píanóið í hádeginu og um kvöldið. VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ Opiðtilkl.1. Hljómsveitin Glæsir Rúllugjald kr. 50. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í símum 86220 og 85660 mEiis og félagar skemmta GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 21—01. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Hvergi meira fjör á sunnudagskvöldum. Rokktónleikar öll fimmtudagskvöld. Úrval veitinga Alla daga vikunnar, allt það besta i mat og drykk. VEITINGAHÚSIÐ BORG Vaxandi veitingastaöur við Austurvöll. 11555 nýtt símanúmer. mmm^^mmmmmmm^^mmmmmmmmmmá ballettinn í kvöld Hinn frábaeri dan* Sóleyjar Jóhannsdóttur „Dansar frá Broadway" veröur fluttur í kvöld af 15 flinkum dönsurum. Tónlist úr söngleiknum Dream-- girls og myndinni Vtctor — Vlctoria. Buningahönnun Jórunn Karlsdóttir. Ljós og hljóöstjóm Qíslt Svelnn Loftsson. kynnir vor- og sumarfatnaöinn frá einum þekktasta tizkuhönnuöi Þýzkalands, Margaretha Ley. Auk þess veröur sýndur glaesilegur fatnaöur frá fyrirtaekjunum Laurél, it’s me, Lecomte, La finesse de Strenesse, Marius Skronski, San Anton- io og Daniel Hechter. Módel 79 sýna. Husið opnaö kl. 21.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.