Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 42
90
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRlL 1983
Næsta syning fostudag kl.
20.00.
Ath.: Breyttan sýningartíma.
Miðasalan er opin milli kl.
15.00—20.00 daglega.
Sími 11475.
ISLENSKA
ÓPERAN
Operetta
RriARHÓLL
VEITINCAHÚS
A horni Hve-fisgölu
og Ingólfsslrœtis.
s. 18833.
Sími 50249
Sankti Helena
(En fjalliö springur)
Hörku spennandi og hrikaleg mynd
byggó á sönnum viöburöum.
Art Garney, David Huffman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Vélmennid
Sýnd kl. 3.
SÆMRBiP
—Simi 50184
Aðvörun — 2 mínútur
Óvenju spennandi og vel gerð amer-
ísk stórmynd.
Aöalhlutverk Charlton Heston.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tinni og sólhofið
Ævintýramynd um Tinna sem allir
krakkar þekkja úr Tinnabókunum.
Sýnd kl. 3.
leíkfElag
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
SALKA VALKA
í kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
fíar sýningar eftir.
JÓI
130 sýn. þriöjudag kl. 20.30
allra síðasta sinn.
SKILNAÐUR
miðvikudag kl. 20.30
laugardap kl. 20.30.
GUÐRUN
10. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
(Eye ol the Needle)
r United Artists
Kvlkmyndln Nálarauga er hlaöln yflr-
þyrmandl spennu frá upphafi til
enda. Þeir sem lásu bókina og gátu
ekki lagt hana frá sér mega ekkl
missa af myndinni. Bókin hefur kom-
iö út i íslenskri pýöingu.
Leikstjóri: Richard Marquarnd.
Aóalhlutverk: Donald Sutharland,
Kate Nelligan.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
falanakur taxti
Afar spennandi, ný amerísk kvik-
mynd i lltum. Leikstjóri: Aaron
Lipatad. Aöalhlutverk: Klaua Kinaki,
Don Opper, Brie Howard.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð bornum innan 12 ára.
B-salur
Saga heimsins I. hluti
íalanzkur texti.
Ný, heimsfræg, amerísk gaman-
mynd. Aöalhlutverk: Mel Brooka,
Dom DeLuiaa, Madeline Kahn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Htakkaö varö.
Barnasýning kl. 3
Einvígi
köngulóarmannsins
Spennandi kvikmynd í lltum.
fsl. texti. Miöaverö kr. 25.00.
Verðtryggð innlán -
vörn gegn verðbólgu
BÍNAÐARBANKINN
Traustur banki
Aöalhlutverk: Lilja Þöriadóttir og
Jóhann Siguröaraon. Kvikmynda-
taka: Snorri Þóriaaon. Lelkstjórn:
Egill Eövaröston.
Úr gagnrýni dagblaöanna:
.... alþjóðlegust íslenskra kvik-
mynda til þessa
.. . tæknilegur frágangur allur á
heimsmælikvaröa
.. . mynd sem enginn má missa af
... hrífandi dulúö, sem lætur engan
ósnortinn
. . . Húsiö er eln besta mynd, sem ég
hef lengi séö
.. . spennandi kvikmynd, sem nær
tökum á áhrofandanum
.. . mynd, sem skiptir máli. ..“
Bönnuð börnum 12 ára.
Sýnd k. 5, 7 og 9.
Dolby Starao.
Siöaata aýningarhelgi.
Tarzan og stórfljótið
Sýnd kl. 3.
HU#*
Mánudagur
Sýnd kl. 5.
ÞJOOLEIKHUSIfl
LÍNA LANGSOKKUR
í dag kl. 14 Uppselt
þriðjudag kl. 17 Uppselt
sumardaginn fyrsta kl. 15
ORESTEIA
í kvöld kl. 20
Síðasta sinn.
GRASMAÐKUR
3. sýn. miðvikudag kl. 20
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
sumardaginn fyrsta kl. 20
Næst síðasta sinn.
Litla sviðiö:
SÚKKULADI
HANDA SILJU
þriöjudag kl. 20.30
sumardaginn fyrsta kl. 20.30.
Miöasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
Mögnuö áatriöumynd um atór-
brotna fjölskyldu á kroasgötum.
Kynngimögnuó kvikmynd. Aðal-
hlutverk: Arnar Jónsson, Halga
Jónsdóttir, Þóra Friórikadóttir.
Handrit og atjórn: Kriatfn Jóhann-
ssdóttir.
BLADAUMMÆLI:
.... djarfasta tilraunin hlngaö til í
íslenskri kvikmyndagerö . . . Veisla
fyrir augaö ... fjallar um vlöfangefni
sem snertir okkur öll ... Listrænn
metnaöur aöstandenda myndarinnar
veröur ekki vefengdur.. . slík er feg-
urö sumra myndskeiöa aö nægir al-
veg aö falla í tilfinningarús .. . Eln-
stök myndræn atriöi myndarinnar
lifa í vltundinni löngu eftir sýningu
.. . Þefta er ekki mynd málamiðlana.
Hreinn galdur i llt og cinemaskóp."
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15.
Strand á eyðieyju
Óvenju spennandi og hrífandi ný,
bandarísk ævintýramynd i litum. Úr-
valsmynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.
Miöaverð kr. 25.
BMUEK
Smiðiuvegi 1
Heitar Dallasnætur
(Sú djarfasta fram aö þessu)
Ný, geysidjörf mynd um þær allra
djörfustu næfur sem um getur i Dall-
Sýnd kl. 9 og 11.
Strangloga bönnuó innan 16 ára.
Allra afóuatu aýningar.
Hrakfallabálkurinn
Trúóur ofckar tima
Það má meö sanni segja aö Jerry
Lewis er konungur grínslns, þaö sýn-
ir hann og sannar i þessarl frábæru
grínmynd.
Sýnd kl. 2 og 4.
fal. texti. Miöaverö kr. 25.
Þá er hún loksins komln, páska-
myndln okkar. Dlner, (sjoppan á
horninu) var staöurinn þar sem
krakkarnir hittust á kvöldln, átu
franskar meö öllu og spáöu í fram-
tíöina. Bensín kostaöi sama sem
ekkert og því var átta gata tryllitæki
eitt æösta takmark strákanna, aö
sjálfsögöu tyrir utan stelpur. Holl-
ustufæöi, stress og pillan voru
óþekkt oró í þá daga. Mynd þessari
hefur verið líkt viö American Grafflti
og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry
Levinson. Aöalhlutverk: Steve Gutt-
enberg, Daniel Stern, Mickey
Rourke, Kevin Bacon og tl.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
I V«/ 32075
Ekki gráta — þetta er
aðeins elding
Ný. bandarísk mynd, byggö á
sönnum atburöum er geröust í Vlet-
nam 1967, ungur hermaöur notar
stríöið og ástandiö til þess aö
braska meö birgöir hersins á svört-
um markaöi, en gerist siðan hjálp-
arhella munaöarlausra barna. Aöal-
hlutverk: Dennis Christopher (Bre-
aking Away), Susan Saint George
(Love at first bite).
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Missing
Aöalhlutverk: Jack Lemmon og
Sisty Spacek.
Sýnd kl. 7.
Cannon ball
Spennandi bílahasar meö David
Carradine.
Unglingasýning kl. 3.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Miðaverð 25 kr.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Spennandl og bráöskemmtilegur .Vestrl", um mann-
inn sem ætlaöi aö fremja stóra rániö en þaö er ekki
svo auövelt. meö Dean Martin, Brian Keith, Honor
Blackman. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen.
íslenakur taxti.
Enduraýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Litlar
hnátur
Bráöskemmti-
leg og fjörug
bandarisk
Panavision lit-
mynd, um (jör-
ugar stúlkur
sem ekkl láta
sér allt tyrir
brjósti brenna,
meö Tatum
O’Neal, Kristy
McNichol. fal.
texti. Sýnd kl.
3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
FIRST
BLOOD r.
13*31
í greipum dauðans
Rambo var hundeltur saklaus. Hann
var „einn gegn öllum", en ósigrandi
— Æsispennandi ný bandarísk
Panavislon litmynd, byggö á sam-
nefndri metsölubók eftir David Morr-
ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar
viö metaösókn meö: Sylvester
Stallone, Richard Crenna. Leik-
stjóri: Tod Kotchetf.
fslenskur taxti.
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin ar takin í Dotby Stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sólarlandaferðin
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd í litum um
ævintýrarika terö til sólar-
landa Ódýrasta sólarlanda-
ferö sem völ er á. Lasse
Aberg, Lottie Ejebrant.
felenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.