Morgunblaðið - 17.04.1983, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 17.04.1983, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 91 Sími 7890 SALUR 1 Prófessorinn ; I f 4, & ■Hl Ný bráöfyndin grínmynd um I prófessorinn sem gat ekki I neltaö neinum um neitt, meira I aö segja er hann sendur til I Washington til aö mótmæla I byggingu flugvallar þar, en I hann hefur ekki árangur sem I erfiöi og margt kátbroslegt skeöur. Donald Sutherland | fer á kostum í þessari mynd. Aöalhlutverk: Donald Suth-1 erland, Suzanne Summere, [ Lawrence Dane. Handrit: Robert Kaufman. Leikstjóri: George Bloomfield. | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Njósnari leyniþjónustunnar 4\ S» LDIIER Nú mega .Bondararnir" Moore og Connery fara aö vara sig, því aö Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjón- arsviöiö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er „James Bond-thriller" í orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier. þeir skipa honum ekkl fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wataon, Klaus Kinski, William Prince. Leik- | stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuó innan 14 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd | sýnd kl. 3. Allt á hvolfi (Zapped) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Óskarsverölaunamyndin Amerískur varúlfur í London Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. I Bðnnuö bömum innan 14 ára. Meðallt á hreinu Sýnd kl. 3 og 5. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (Annaö sýningarár) Allar meö ísl. texta. Myndbandaleiga I anddyri Hjónaklúbbur Garðabæjar Viö fögnum sumri að gömlum siö á Garðaholti miövikudaginn 20. apríl ki. 21.00. Miöapantanir í símum 52726 — 43884 — 43238. Stjórnin. Borgarbóka- safn Reykja- víkur 60 ára Nú gefst einstakt tækifæri til að létta á samviskunni! í tilefni afmælisins veröa dagsektir felldar niöur vikuna 18.—23. apríl nk. Einnig vill Borgarbókasafniö vekja athygli á sögu- stundum fyrir börn sem eru sem hér segir: Aðalsafni, Þingholtsstræti 29A Þriöjud. kl. 10.30—11.30. Bústaðasafni, í Bústaðakirkju miövikud. 10—11. Sólheimasafni, Sólheimum 27 miövikud. kl. 11 —12 Danmörk Heimsmeistarakeppnin í badminton 1.—9. maí Hvers vegna ekki að skreppa til Kaupmannahafnar og sjá bestu badmintonleikara heims? Verð frá kr. 15.510 Innifalid: flug, gisting, morgunveröur og aðgöngu- miðar. Upplýsingar á skrifstofunni, eöa í síma 24106 og 26611. Ferðaskrifstofan UTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Kaupvangsstræti 4, sími 22911. Hinn sprenghlægilegi gamanlaikur KABLIII í IASSAIBM Vegna óstöövandi aösóknar verður enn ein aukasýn- ing í kvöld kl. 20.30. Allra aiöasta sinn. Miöasala frá kl. 16—19. Sími 16444. SÍÐAST SELDIST UPP. HEUGARHORNIÐ Nýi yfirmatreiðslumeistarinn okkar Gunnar Sigvaldason, hefur verið yfirmatreiðslumaður á Hótel Evrópa í Gautaborg f fleiri ár. Gunnar býður matargestum sínum upp á sérstakan matseðil um helgina. Föstudagskvöld Kjuklingakæfa m/smágúrkum Ofnbökuð smálúðuflök Mokkaís I Verð aðeins kr. 299.-I Laugardagur Brennivíns-grafinn lax m/hunangssinnepssósu Kryddlegið lambalæri m/gratineruðum kartöflum Hindiberjaís m/ávaxtasalati____ [Verð aðeins kr. 299.-I Brauðborð og salatvagn Sunnudagur Laxa-mousse m/kavíarsósu Rauðvínslegnar grísakótilettur m/fersku grænmeti Rjómaís m/ananas í sítrónu og rommi. IVerð aðeins kr 299.-I Bjóðum upp á fjölbreytta rétti á vægu verði, að ógleymdu bragðaukaborðinu. HÓTEL FLUCLEIDA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.