Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 45

Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 93 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI - TIL FÖSTUDAGS Hundahald í borginni okkar: Það á ekki ad hegna okk- ur sem viljum gera vel heldur uppræta það sem miður fer H.Þ. skrifar: „Kæra kona á holtinu og allir þeir sem eru á móti hundahaldi í borg- inni okkar. Mikið ósköp og skelfing var nú leiðinlegt að þú skyldir ekki geta sofið út um páskana, vegna hunda- gelts við gluggann þinn, já það er slæmt þegar fók hugsar illa um dýr- in sín og lætur allt reka á reiðanum með umhirðu þeirra, en svoleiðis fólk ætti ekki aö hafa nokkurt dýr i heim- ili sínu. Þetta mál með hunda í borg er nú búið að ræða mikið og þarf eins og þú segir að taka til vandlegrar at- hugunar. Ég skal segja þér það, að þar sem hundahald er leyft er miklu meiri regla á þessum málum, því þegar fólk þarf að fara að borga skatt af hundi sínum og jafnvel sektir þá fer það að hugsa sig um og það eru margir sem eru hreint ekki tilbúnir til þess. Þú verður að at- huga það, að það er til fólk sem hugsar vel um hundinn sinn og hef- ur mikla ánægju af að hafa hann á heimili sínu — en það er bara allt fullt af trössum og hugsunarlausu fólki sem sér bara lítinn sætan hvolp og hugsar svo bara ekki lengra, hvolpurinn verður nefnilega að hundi og stundum bara gríðar- stórum hundi sem krefst mikillar vinnu og ástríkis af húsbónda sín- um, en þeirri fyrirhöfn er ekki sóað til einskis. Ég er ekki sammála þér í því að hundum líði bara vel í sveit- inni. Nei, mín kæra, hundi líður fyrst og fremst vel þar sem vel er hugsað „Hvað heldur þú og aðrir að það sé upp með góðum heimilishundi í borg um hann og þá meina ég að hann fái næga hreyfingu, gott fæði og hjartahlýju. Ég held að það sé ótta- legt eymdarlff sem margir hundar lifa í sveit — það þykir víða ekki tilheyra að gefa hundi neitt að ráði að éta og þeir eru oft á tíðum hafðir úti allan ársins hring hvernig sem viðrar, og þeir hreyfa sig sko aldeilis ekki meira en vel þjálfaðir hundar í borg — nei, þetta er bara einhver gömul sveitarómantík og fólk veit ekkert hvað það er að tala um í sam- bandi við gott hundahald. Hvað heldur þú og aðrir að það sé mikils virði fyrir börnin okkar að alast upp með góðum heimilshundi í borg sem er full af stressi og látum? Það er ómetanleg reynsla sem ég Þú ert ekki málsvari allra nágranna þinna Jón Garðar Hafsteinsson og Hjörleifur Jóhannesson skrifa fyrir hönd FNMR: „Elskulega Guðmunda Guð- mundsdóttir. í dag, 10/4, birtist okkur svar þitt við grein okkar (6/4) og langar okkur af því tilefni að benda þér á nokkra punkta. Engidalsljósin sem við í FNMR ræddum um eru nú afskaplega lít- ið notuð af gangandi fólki, því nánast ekkert er þar yfir götuna að sækja. Og vegna skrifa þinna um aumingja börnin: Hefði ekki verið betra að hafa göng undir Hafnarfjarðarveginn við Lyngás, þar sem krakkagreyin gætu geng- ið óhult fyrir ökuföntum þeim er þú segir fara sífellt yfir á rauðu (þessari hæpnu fullyrðingu þinni vísum við eindregið til föðurhús- anna/móðurhúsanna, því ef svo væri yrðu þessi gatnamót hrein- asta gullnáma fyrir laganna verði)? í göngin hefði ekki þurft að nota nema brot af fjárfúlgum þeim sem fóru í Engidalsvitieys- una. Eitt atriði enn í sambandi við götuljós: Hvernig væri að foreldr- ar kenndu börnum sínum að gera greinarmun á rauðu og grænu gangbrautarljósi? Ekki veitir af. Guðmunda, þú segir „við Hraunholtsbúar". Þar tekur þú heldur sterkt til orða. Nær hefði verið að segja „hluti“ eða bara „sumir", þvi annar þeirra sem þú nafngreinir er einmitt innfæddur Hraunhoitsbúi, en hefur aldrei verið hlynntur þessum sjávarvegi, og veit um fleiri. Vertu spör á stóru orðin, Guðmunda, þú ert ekki málsvari allra þinna ná- granna. Þú talar um börnin, en hefur sjálfsagt ekki hugsað um það leiksvæði þeirra sem þú, og kannski sumir aðrir, vilt fá hraðbrautir yfir, aðalfriðarsvæði barnanna á holtinu þar sem nú er ennþá óspilltur mói, sem betur fer. Að lokum viljum við félagar í FNMR benda á að í þessum félags- skap okkar eru Kópavogsbúar, Hafnfirðingar og Garðbæingar þannig að töluvert vítt sjónarhorn fæst af málunum hjá okkur. Kær kveðja." mikils virði fyrir börnin okkar að alast sem er full af stressi og látum?“ vildi óska að sem flest borgarbörn gætu notið, og að fullorðna fólkið gæti sameinast í því með þeim, því að á annan hátt er það ekki hægt. Það að eiga hund, má flokkast undir „sport“ á okkar tímum. Maður fær mikla og góða hreyfingu, eign- ast vin sem aldrei bregst manni, eins og vill nú bregða við í mannheimum, því miður. Fólk talar um hundaskít á götum; ég sé nú að vísu aldrei slíkt, en ég held að góður hundaeigandi sé alveg ófeiminn við að hirða upp eftir hundinn sinn, enda sjálfsagt. Hitt er svo annað mál að þegar maður fer t.d. niður að Elliðaám að hlaupa með voffa þá er greinlega ekki hægt að þverfóta fyrir hrossaskít og hesta- fólki, og ég stórefast um að hesta- eigendum þyki tilheyrandi að vera með fötu og skóflu í sínum reiðtúr- um um Reykjavíkursvæðið. Og er það ekki líka „sport" að vera með hesta? En það finnst fólki nú annar handleggur! Mig langar einnig að minnast á svokallaða leitarhunda — sem þykja „ægilega sniðugir" ef slys ber að höndum og þarf þá oft að grípa til þeirra og þeirra manna sem hafa unnið ómetanlegt starf við margra ára þjálfun slíkra hunda. Og er ég ansi hrædd um að fólk geri sér ekki grein fyrri því, að þessir hundar koma allflestir, ef ekki allir, af Revkjavíkursvæðinu. Ég hef eignast marga góða vini síðan ég eignaðist hund, bæði menn og þessa á fjórum fótum og alltaf get ég treyst því að hundurinn minn fagni mér. Því hver er tryggari vin- ur er einmitt hann? Stöndum nú saman og komum lagi á þessi mál, það á ekki að hegna okkur sem viljum gera vel — heldur uppræta það sem miður fer.“ GÆTUM TUNGUNNAR Einhver sagði: Til föðursins. Rétt væri: Til föðurins. S\G6A V/öGÁ £ 'ílLVtWW ERTU HREINT BÐ OREPRST ÚR HUN6RI, 5IG6R VIGGfl, PE6RR PÚ 5ÉR0MIG VERfl, ffi) HflMfl i MIG FILLfl ^NÚORNR Fáks- félagar Sumarfagnaöur verður í félagsheimili Fáks nk. miö- vikudagskvöld (síöasta vetrardag). Hljómsveitin Kjarnar leika. Aldurstakmark 18 ár. Hestamannafélagið Fákur. Spennandi sumar eða lærdómsríkt ár Eruö þiö ekki hress og kát? Hafið þiö ráö á aukarúmi? Hafiö þiö ánægju af ungu fólki? Hvernig væri aö taka skiptinema í tvo mánuöi eða eitt ár? Haföu samband og kannaöu málið. Skrifstofan er opin virka daga kl. 15.00—18.00. élffS Hverfisgötu 39, — sími 25450 á íslandi VERÐBREFASALA Gengi pr. 18. apríl ’83 m.v. 4,2% ávöxtun umfram verðtryggingu (Daglegur gengisútreikningur) Spari- ávöxtunar- skírteini kröfu ríkisajóöa pr. kr. 100.- 1970 2. flokkur 12.785 1971 1. flokkur 11.134 1972 1. flokkur 10.495 1972 2. flokkur 8,410 1973 1. flokkur 6.494 1973 2. flokkur 6.446 1974 1. flokkur 4.141 1975 1. flokkur 3.215 1975 2. flokkur 2.383 1976 1. flokkur 2.122 1976 2. flokkur 1.703 1977 1. flokkur 1.446 1977 2. flokkur 1.234 1978 1. flokkur 980 1978 2. flokkur 789 1979 1. flokkur 680 1979 2. flokkur 510 1980 1. flokkur 406 1980 2. flokkur 314 1981 1. flokkur 270 1981 2. flokkur 203 1982 1. flokkur 188 1982 2. flokkur 141 * Eftir þessa dagsetnlngu Gengi m.v. 3,7% 3,7% ávöxt- unarkrafa gildir Iram til: 5.02. 1984 15.09. 1985 25.01. 1986 15.09. 1986 15.09. 1987 25.01. 1988 15.09. 1988 10.01. 1993 15.01. 1994 10.03. 1994 25.01. 1997 25.03. 1997 10.09. 1997 25.03. 1998 10.09. 1998 25.02. 1999 15.09. 1999 15.04. 2000 25.10. 2000 25.01. 1986 15.10. 1986 1.04. 1985 1.10. 1985 Happdraattia- lén ríkia- Gengi m.v. 3,7% ávöxt- unarkröfu nafnvextir bréfanna sem eru lægri en 3,7%. Óverdtryggö veðskuldabréf ajóöa pr. kr. 100.- 1973 — c 3.988 1974 — D 3.460 1974 — E 2.460 1974 — F 2.460 1975 - G 1.656 1976 — H 1.527 1976 — I 1.221 1977 — J 1.097 1981 1. fl. 220 (erðtryggð veðskulda- bréf m.v. 7—8% ávöxtunarkröfu. Nafn- Ávöxtun Sölugengi m.v. vaxtir umfram 2 afb./ári (HLV) varðtr. 1 ár 96,49 2% 7% 2 ár 94.28 2% 7% 3 ár 92,96 2W. 7% 4 ár 91,14 2V»% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7’/4% 7 ár 87,01 3% 7’/«•/# 8 ár 84,85 3% 7V»% 9 ár 83,43 3% 7 %% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 84,05 3% 8% 18% 20% 47% 66 67 81 56 58 75 48 50 72 43 45 69 38 40 67 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæð. sími 86988. caste«gna- og veróbrefaaala. letgumiölun atvinnuhuanaaöis. fjarvaola. þjóöhag- fraeói-. rekstrar- og tölvuréOgjöf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.