Morgunblaðið - 15.06.1983, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983
Peninga-
markadurinn
r N
GENGISSKRÁNING
NR. 107 — 14. JÚNÍ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 27,310 27,390
1 Sterlingspund 42,228 42,352
1 Kanadadollari 22,120 22,184
1 Dönsk króna 2,9943 3,0030
1 Norsk króna 3,7617 3,7727
1 Sœnsk króna 3,5629 3,5734
1 Finnskt mark 4,9207 4,9351
1 Franskur franki 3,5491 3,5595
1 Belg. franki 0,5348 0,5383
1 Svissn. franki 12,8291 12,8667
1 Hoilenzkt gyllini 9,5290 9,5589
1 V-þýzkt mark 10,6886 10,7199
1 ítol.k líra 0,01801 0,01807
1 Austurr. sch. 1,5188 1,5212
1 Portúg. escudo 0,2664 0,2672
1 Spánskur paaati 0,1911 0,1917
1 Japansktyen 0,11247 0,11280
1 írakt pund 33,774 33,873
(Sérstök
dráttarréttindi)
13/06 29,1183 29,2039
Belgískur franki 0,5348 0,5363
V y
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. júní 1983
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Kr. Totl-
Eíning Kl. 09.15 Ssls gongi
1 Bandaríkjadollari 30,129 27,100
1 Sterlingspund 48,587 43,528
1 Kanadadollari 24,402 22,073
, 1 Dönak króna 3,3033 3,0066
1 Norak króna 4,1500 3,7987
1 Sasnsk króna 3,9307 3,6038
1 Finnskt mark 5,4286 4,9516
1 Franskur franki 3,9155 3,5930
1 Beig. franki 0,5899 0,5393
1 Svissn. franki 14,1534 12,9960
1 Hoflenzkt gyllini 10,5126 9,5779
1 V-þýzkt mark 11,7919 10,7732
1 Itölaklíra 0,01968 0,01818
1 Austurr. sch. 1,6733 1,5303
1 Portúg. oscudo 0,2939 0,2702
1 Spénskur pasati 0,2109 0,1944
1 Japansktyen 0,12406 0,11364
1 írskt pund 37,260 34,202
7
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 7,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
LífeyrissjóAur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júní 1983 er
656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabráf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Rondó kl. 23.00:
„Dularfullur fugl“
Á dagskrá hljóðvarps kl.
23.00 er síðasti Rondó-þáttur-
inn, en sem kunnugt er fjallar
þessi þáttur um það sem er að
gerast í tónlistarlífinu. Um-
sjónarmenn eru Karolína Ei-
ríksdóttir og Einar Jóhannes-
son.
„Þessi þáttur verður mjög
fjölbreytilegur," sagði Einar.
„Við fórum með hljóðnem-
ann út og könnuðum ýmis
falleg náttúruhljóð. Við fór-
um út á Seltjarnarnes og
tókum upp fuglahljóð mikil
og enduðum uppi á Mosfells-
heiði og hittum þar einn
mjög dularfullan fugl. Að
öðru leyti koma margir gest-
ir í heimsókn með tónlist á
takteinunum og fjallað verð-
ur um lúðrasveitir, 17. júní
o.fl.“
Karolína Eiríksdóttir og Einar Jóhannesson.
jr
„A stuttbuxuma
Á dagskrá hljóövarpsins kl. 14.45
verður þátturinn Nýtt undir nálinni,
í umsjón Kristínar Bjargar Þor-
steinsdóttur.
— Þátturinn verður á miðviku-
dögum í sumar og sjálfsagt eitt-
hvað lengur en hann var á föstu-
dögum, sagði Kristín. — Þetta er
hugsað sem sérstakur kynningar-
þáttur á hljómplötum og þá fyrst
og fremst íslenskum hljómplötum.
Ég spila tvö lög af öllum stórum
íslenskum plötum og segi hverjir
eru laga- og textahöfundar, útgef-
endur og fleira er plötuna varðar.
Ef ekki eru nægilega margar is-
lenskar plötur, er fyllt upp með
erlendum plötum.
— Nú ætla ég að kynna plötuna
„Á stuttbuxum", sem er islensk
safnplata. Einnig kynni ég plötuna
„Flashdance" úr samnefndri
kvikmynd. Nú er titillagið mjög
vinsælt í Bandaríkjunum, Bret-
landi og einnig hérna heima, en ég
ætla að kynna önnur góð lög af
plötunni, sagði Kristín.
Nýjasta tækni og vísindi kl. 21.10:
„Æðakerfi Ieðurblaka“
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 er
þátturinn Nýjasta tækni og vísindi
í umsjá Sigurðar H. Richter. — í
þættinum verða sex myndir, sagði
Sigurður. Tvær eru franskar um
lifrarannsóknir og fjallar önnur
þeirra um nýja aðferð við að taka
vefjasýni úr lifur. í stað þess að
reka holnál inn í lifur er þrædd
leiðsla í gegnum æðar og verður þá
öll blæðing út í æðarnar. Hin fjall-
ar um lifraígræðslu og er í henni
viðtal við lækni sem það gerir.
Næst sjáum við fjarstýrða
neðansjávarmyndavél, sem er
nokkurskonar kafbátur. Þessi
myndavél kemst á meira dýpi en
nokkur kafari og er einkum
heppileg til að taka myndir af
leiðslum sem liggja neðansjávar.
Vökvaknúinn hamar er efni
næstu myndar, þ.e. hamar sem
knúinn er olíuþrýstingi og hefur
því dempaðra hljóð heldur en
hinir loftþrýstu hamrar.
Þá er mynd sem fjallar um
slökkvibúnað í stórvirkar vinnu-
vélar.
Að lokum er svo mynd um
rannsóknir á leðurblökum, en
Sigurður H. Richter.
þær hafa næfurþunna vængi,
næstum gegnsæja. Þetta gerir
rannsóknir á æðakerfi leður-
blaka mjög auðveldar. Hægt er
að rannsaka blóðtappa og verða
leðurblökur sendar út í geiminn
til rannsóknar, en þeim rann-
sóknum er einkum ætlað að
varpa ljósi á hversvegna geim-
farar hafa þjáðst af of lágum
blóðþrýstingi eftir geimferðir.
Útvarp ReykjavíK
vHIÐMIKUDIkGUR
15. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Kristín Waage tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn“ eftir
Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón-
ina Steinþórsdóttir. Gréta
Ólafsdóttir les (3).
9.20 Tónbilið
a. Forleikur að óperunni „Rusl-
an og Ljudmila" eftir Glinka.
Concertgebouw-hljómsveitin
leikur; Bernard Haitink stjórn-
ar.
b. I.uciano Pavarotti syngur
með kór og hljómsveit Konung-
legu bresku óperunnar atriði úr
„Dóttur herdeildarinnar“ eftir
Donizetti; Richard Bonynge
stjórnar.
c. Luciano Pavarotti syngur
með kór og hljómsveit Vínaróp-
eninnar aríuna „Spirito gentil"
úr óperunni „La Favorita" eftir
Donizetti; Edward Downes
stjórnar.
9.40 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar
Umsjónarmaður: Ingólfur Arn-
arson.
10.50 Söguspegil)
Þáttur Haraldar Inga Haralds-
sonar (RÚVAK).
11.20 Jass-stund
Billie Holliday, Sarah Vaughan,
Modern Jass-kvartettinn o.fl.
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vínarvalsar
14.00 „Gott land“
eftir Pearl S. Buck í þýðingu
Magnúsar Ásgeirssonar og
Magnúsar Magnússonar. Krist-
ín Anna Þórarinsdóttir les (21).
14.30 Miðdegistónleikar
a. Svíatóslav Rikhter leikur á
píanó ásamt Borodin-kvartettin-
um Stef og tilbrigði úr „Sil-
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni.
Umsjónarmaður Karl Sigtryggs-
son.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Myndir úr jarðfræði fs-
lands.
5. Árnar.
Fræðslumyndaflokkur í tíu
þáttum. l'msjónarmenn Ari
Trausti Guðmundsson og Hall-
dór Kjartansson.
ungakvintettinum“ eftir Franz
Schubert.
b. Julian Bream leikur á gítar
ásamt Cremona-kvartetinum
„Allegretto" úr Kvintett fyrir
gítar og strengjakvartett eftir
Luigi Boccherini.
14.45 Nýtt undir nálinni
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplöt-
ur.
15.20 Andartak
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. Cleveland-sinfóníuhljóm-
sveitin leikur Tilbrigði eftir
William Walton um stef eftir
Hindemith; George Szell stjórn-
Upptöku stjórnaði Sigurður
Grímsson.
21.10 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.45 Dallas.
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.30 Póllandsfór páfa.
Bresk fréttamynd um aðra Pól-
landsferð Jóhannesar Páls
páfa, sem hefst 16. júní, og þær
vonir sem við hana eru bundn-
ar.
Þýðandi og þulur Bjarni Gunn-
arsson.
22.55 Dagskrárlok.
b. Sinfóníuhljómsveitin í Dall-
as leikur „Algleymi“, sinfónískt
Ijóð op. 54 eftir Alexander Scri-
abin; Donald Johanos stjórnar.
17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting
Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Gísla og
Arnþórs Helgasona.
KVÖLDIÐ
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Árni Böðvarsson
flytur þáttinn. Tónleikar.
19.50 Við stokkinn
Herdís Egilsdóttir heldur áfram
að segja börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Sagan: „Flanbardssetrið"
eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sína (4).
20.30 Þriggja sókna túr
Árni Johnsen ræðir við Ása í
Bæ.
21.10 Frægir tenórar syngja
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (16).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Rondó
Þáttur úr tónlistarlífinu. Um-
sjónarmenn: Einar Jóhannes-
son og Karólína Eiríksdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ar.
SKJANUM
MIÐVIKUDAGUR
15. júní