Morgunblaðið - 15.06.1983, Síða 5

Morgunblaðið - 15.06.1983, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 5 HÆ-HÓ JIBBÍ JIBBÍ JÆ! Glæsilegt fataúrval og auövitaö Kickers-skór tfiSa KARNABÆR ®arna" °9 unglingadeild, Austurstræti Ertu sólskinsbarn Hvers vegna ekki að velja það besta og vinsælasta á Hjá Útsýn þekkjum viö þarfir farþega okkar. Þess vegna bjóöum viö aöeins bestu fáanlegu aöstööu á hagstæöum kjörum, sem langvinn viöskiptsambönd okkar tryggja. í dag eru eftirsóttustu baöstrendur Mallorca aö finna í Magaluf og Palmanova, heimi glaðværöar og gestrisni, frjálsræöis og fjölbreyttni. ÞÚ BORGAR MINNA FYRIR SÆTIÐ PER. KM EN ÞEGAR ÞÚ FERO í STRÆTISVAGNI. Hvaö segja farþegarnir viö spurningunni „Hvað finnst þér um sumarleyfið hér?“ „Mallorca er dýröleg, þaö eru ekki til nógu sterk orö um þaö. Ég hef nú farið víöa um heiminn, en ég tek Mallorca fram yfir allt. Ég er núna í níunda skiptiö hérna, því þaö er alltaf hægt aö finna eitthvað viö sitt hæfi.“ Anna Ólafsdóttir, Suöurhólum 18, Reykjavík. (Gestur á Vista Sol). „Mallorca er frábær sumarleyfisstaöur í alla staöi. Veðurfar er gott, verölag viöráöanlegt og geysimargir fagrir staöir sem gaman er aö skoöa. £yrir börn er Mallorca góöur staöur, þau geta leikiö og skemmt sér allan daginn án þess aö foreldrarnir þurfi aö hafa áhyggjur af þeim.“ Guöjón Vilinbergsson og fjölskylda, Álfheimum 66, Reykjavík. (Gestir á Vista Sol). „Þetta er i áttunda skiptið sem viö hjónin komum til Mallorca. Hér er mjög gott aö vera í alla staði og margt aö gerast.“ Jóhanna Sigurðardóttir og ívar Júlíusson, Háteigi 10, Keflavík. (Gestir á Portonova). „Mallorca er frábær staöur. Gististaöurinn Portonova er rólegur og góö- ur, en diskótekin í Magaluf eru algjört æöi. Þaö er öruggt að ég kem hingaö aftur til Mallorca.“ Páll P. Pálsson, Grettisgötu 94, Reykjavík. (Gestur á Portonova). Brottfarardagar 5/7, 27/7, 17/8, 7/9 3 VIKUR VERÐ FRA KR. 19.312 Reykjavik Austurstr. 17. Símar: 26611 20100 27209 Feróaskrifstofan lÚTSÝNi Akureyri Hafnarstr. 98. Simi: 22911 gengi 27/5/83

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.