Morgunblaðið - 15.06.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983
7
„Heiftarleg árás á réttindi
verkalýðssamtaka í landinu“
wd
HITAMÆLAR
Combi Camp
2 útgáfur '83
SQyuflmagjiir
©(o)
Vesturgötu 16,
sími 13280.
CC 150
Háfættur fjallavagn,
sem kemst um allt há-
lendiö.
Svefnpláss fyrir 4.
Metsolublad á hverjum degi!
Verö kr. 48.800.
cc 202
Lúxusútgáfan sem tek-
ur viö af hinum vinsæla
Easy.
Svefnpláss fyrir 5—8.
Gott farangursrými.
(Fæst einnig meö 2
öxlum til fjallaferöa.)
Verð kr. 64.900.-
BENCO
Gengi 10/6 ’83
Bolholti 4,
sími
91-21945/84077.
Fallegt sófasett
óskar eftir kynnum
við hagsýnt par
Lofar langri þjónustu
Misvísandi
skrif Alþýðu-
blaðs og
Þjóðvilja
hjóðviljinn tekur nýjan
fjármálaráðherra, Albert
Guðmundsson, á beinið f
gær í forystugrein ítem
mannviLsbrekkunni „klippt
og skorið". I>ar segir
„Morgunblaðið kann vel
að meta urasvif síns nýja
gúrus í pólitíkinni”. — Oft
hefur Þjóðviljinn skotið
fjær marki. Ennfremur
„Nú er Albert farinn að
skora mörk fyrir Morgun-
blaðið.” Þetta þætti já-
kvæður dómur á íþrótta-
siðu. Þjóðviljinn býr sér
sum sé til einn og sama
„fjandvininn” úr Albert
Guðmundssyni og Morg-
unblaðinu, þann veg, að
samskeyti sjást engin í
myndinni, eins og vera ber
þegar fagfólk á í hluL
Og merkilegt nokk,
Þjóðviljinn staðhæfir: „Það
er ekkert markmið í sjálfu
sér að fyrirtæki eg stofnan-
ir eigi að vera í eigu ríkis-
ins. Þessvegna ber ekki að
dæma sóló Alberts Guð-
mundssonar fyrirfram. Það
gefur kjörið tækifæri til
þess fyrir alla aðila, þegar
áformin eru komin í Ijós,
að rökstyðja kosti og galla
ríkisrekstrar í hverju til-
felli." í þessari umsögn
nær vissulega Ijós í gegn-
um Ijóra þröngsýninnar hjá
Þjóðviljanum.
Öðru máli gegnir með
garminn hann Ketil, þ.e.
músarholumenn Alþýðu-
blaösins. Það ræðst að fjár-
málaráðherra fyrir ráðgerð-
an sparnað og fyrirhugaða
hagræðingu í ríkisbúskapn-
um. Og fréttaskýring þess í
gær um tilurð ríkisstjórnar-
innar ber tröllslega yfír-
skrifb „Geirsíhaldið ætlar
að koma þeim Albert og
Steingrími á kaldan
klaka“(l), hvorki meira né
minna. Hjá Alþýðublaðinu
er Albert ekki „gúru“ og
markaskorari Moggans,
heldur pólitískur síamství-
buri Steingríms Her-
mannssonar. Og hvað
hyggjast svo samstarfs-
Nu er knminn limi lil að liðið hans
Lúlla rumski. eftir að hafa Oaimagað af sér f|orUn kyaraskrrðmg
Kratamús í komma-
skálm verðbólgubuxna!
Eins og menn muna þræddi Alþýöuflokk-
urinn vendilega í fótspor Alþýöubanda-
lagsins er verðbólguhömlur vóru brotnar
niöur á árunum 1977 og 1978.
Stöðugleiki ríkti í efnahagsmálum á tólf
ára tímabili viðreisnar, 1959—1971. Ár-
legur veröbólguvöxtur var aö meðaltali
innan viö 10% — og innan viö 5% í end-
aðan feril viðreisnar.
Óöaveröbólga sú, sem hér hefur geisaö,
var skilgetiö afkvæmi vinstri stjórnar
1971 — 1973. Sú stjórn hraktist frá völd-
um í 50—60% verðbólgu.
Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar náöi
veröbólgu niöur í 26% á miöju ári 1977,
er óraunhæfir kjarasamningar settu verð-
bólguhjólin á snarsnúning á ný. A—
flokkarnir dönsuöu þá hrunadans verö-
bólgunnar taktfast og kappsamlega,
undir kjöroröinu „samningana í gildi“,
meö viöblasandi árangri. Vinstri stjórnir
1978—1983 fylltu síðan veröbólgubikar-
inn svo út úr flóir.
Og enn er kratamúsin skriöin upp i skálm
Alþýöubandalagsins, þar sem þaö
ólmast eins og naut í flagi gegn verö-
bólguhömlum!
menn Alberts og Stein-
gríms fyrir með því að trúa
þeim fyrir stjórn þjóðar-
skútunnar og sameiginlegri
velferð landsmanna, að
dómi riLstjórnar Alþýðu-
blaðsins? Jú, þeir „stefna
að því um leið að losna við
tvo menn úr íslenzkri póli-
tík, þ.e. Steingrím Her-
mannsson og Albert Guð-
mundsson". — Maður
heyrir þegar svoddan
skriffinnar hugsa! t
Goðsögn verð-
ur að engu
„Varlega áætlað vantaði
a.m.k. 1,3 milljaröa króna
teknamegin til þess að
A-hluti ríkissjóös væri
hallalaus á yfirstandandi
ári. Allar verðlagsforsend-
ur fjárlaga reyndust út í
bláinn; tekjur ofáætlaðar
(einkum eftir samdrátt inn-
flutnings og kaupmáttar)
og gjöld vanáætluð. — Við
þetta bættist að fjöldi rikis-
stofnana í B-hluta fjárlaga
fer sýnilega langt umfram
áætlun í útgjöldum — og
fjöldi opinberra fyrirtækja
hefur ástundað langvar-
andi hallarekstur og hlaðið
upp skuldum. — Loks bæt-
ist við að lánsfjárlög eru öll
í skötulíki og með þeim af-
leiðingum að helztu opin-
berar framkvæmdir, sem
vera áttu á þessu sumri,
svo sem Blönduvirkjun og
Suðurlína, eru lítið annað
en loftkastalar. — Þetta er
dómur reynslunnar, eftir
alla goðsögnina um hina
miklu fjármálasnilld Ragn-
ars Arnalds...“
Þaö er Jón Baldvin
Hannibalsson, alþingis-
maður, sem lýsir hér að
ofan viðskilnaði Kagnars
Arnalds. Ekki bar Jón
Baldvin og flokkur hans
gæfu til að taka þátt í við-
reisninni, eftir fráfarna
kaldakolsstjórn, sem skildi
við þjóðarbúið í 150% verð-
bólgu. Þvert á móti má bú-
ast við að sjá þá tvímenna,
Jón Baldvin og Kagnar
Arnalds, á klakaklár
ábyrgðarleysisins næstu
mánuði og misseri, eins og
1977 og 1978.
Greiðslukjör í 6 til 8 mánuði
HÚSGAGNAHÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410
Málarinn
áþakinu
velur alkydmálningu með gott veðrunarþol.
Hann velur ÞOL frá Málningu h.f. vegna
endingar og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur
um það bil 10 fermetra.
Hann velur ÞOL frá Málningu h.f. vegna þess
að ÞOL er framleitt L10 fallegum staðallitum,
- og þegar kemur að málningu á gluggunum
girðingunni og hliðunum, bleindzir hann litina
samkvæmt nýja ÞOL litakortinu.
Útkoman er: fallegt útlit, góð ending.
Málcirinn á þakinu veit hvað harnn syngur.
) ^KMALNINC
ENDIST
ÞAKMALNING
SEM ENDIST
málninghlf