Morgunblaðið - 15.06.1983, Page 8

Morgunblaðið - 15.06.1983, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 SÖLUSKRÁIN ÍDAG 16688 & 13837 Einbýlishús og raðhús Heiöarás, 300 fm fokhelt einbýlishús með innb. btlskúr. Verð 2 millj. Eignaskipti möguleg. Heiöargeröi, 135 fm hús á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr. Lítið áhvílandi. Verö 3,2 millj. Hólar, fokhelt 165 fm endaraöhús sem afh. fullb. aö utan með gleri og hurðum. Fífusel, 150 fm fallegt raöhús á 2 hæðum. Verð 1,8 millj. Unufell, 170 fm fallegt raöhús á einni hæö meö bílskúr. Fallegur garður. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 2,2 millj. Vesturberg, 140 fm falleg einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Verð 3 millj. Frostaskjól, 150 fm fokhelt endaraöhús á 2 hæöum meö innbyggð- um bílskúr. Verð 1550 þús. Skipti möguleg. Vesturberg, 130 fm parhús á einni hæö meö fokheldum bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Vesturberginu. Verð 2,5 millj. Jórusel, 240 fm glæsilegt fokhelt einbýlishús. 2 hæöir og kjailari sem er samþykktur sem 2ja herb. íbúð. Verð 2 millj. Álftanes, 2 stórar einbýlishúsalóöir við Sjávargötu. Verö á hvorrl lóö 280 þús. Góð kjör. Tunguvegur, 120 fm raöhús, kjallari, hæð og efri hæð. Góð eign. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í Breiöholti og víðar. Verö 1.600 þús. Klyfjasel. Fallegt einbýlishús með 3 stórum innbyggðum bílskúr. Ekki alveg fullbúiö. Eignaskipti möguleg. Verð 2,8 millj. Fýlshólar. 450 fm stórglæsilegt einbýlishús á 2 hæðum. Innbyggöur bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Húsið stendur á einum besta útsýnisstaö yfir bæinn. Möguleiki á að taka eina eða fleiri eignir upp í. Verö 5,5 millj. Álftanes. 140 fm fokhelt einbýlishús úr timbri. Afhending 1. okt. nk. Eignaskipti möguleg. Verö 1400 þús. 4ra—7 herb. íbúðir Furugrund, 100 fm falleg ibúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. bílskýli. Verð 1,5 millj. Goðheimar, 152 fm sérhæð með bílskúr. Verð 2 millj. Vesturberg, 107 fm mjög falleg íbúð. Skipti möguleg á raöhúsi. Verð 1.450 þús. Kleppsvegur — 4ra herb., 110 fm góð íbúö á 3. hæö ásamt herbergi í risi. Verð 1.200 þús. Stóragerði, 120 fm falleg íbúö meö suöursvölum og bílskúrsrétti. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í Hamraborg í Kópavogi með lyftu. Verð 1.550 þús. Laugavegur, 100 fm snyrtileg íbúö á hæð. Verö 1.200 þús. Laugalækur, 115 fm mjög falleg íbúö meö suöur svölum. Skipti möguleg á 2ja til 3ja herb. íbúö viö Vesturberg. Verö 1.550 þús. Vesturberg, 107 fm falleg íbúö. Skipti möguleg á stærri eign. Verö 1.450 þús. Seljabraut, 120 fm glæsileg íbúö á 2 hæðum. Laus strax. Verö 1500 þús. Safamýri, 140 fm efri sérhæö með bílskúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð. Verð 3 millj. Laugarnesvegur, 100 fm góð íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Verö 1,4 millj. Mosabarð Hf., 110 fm rúmgóö falleg íbúö. Bílskúrsplata. Verö 1,5 millj. Austurberg, 107 fm falleg íbúö meö bílskúr. Lítiö áhvílandi. Verö 1,4 millj. Skipholt — 4ra—5 herb., ca. 120 fm mjög góö íbúö á 1. hæö ásamt herbergi í kjallara. Bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúö, helzt á svipuöum slóöum. Hrafnhólar. 120 fm falleg endaíbúö meö bílskúr. Ákv. sala. Laus 1. júlí nk. Verö 1750 þús. Breiðvangur. 130 fm falleg endaibúö meö 4 svefnherb., stórri stofu og þvottahúsi. Bílskúr. Skipti möguleg á stærri eign. Verö 1800 þús. 3ja herb. íbúðir Melabraut, 75 fm kjallari í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Laus strax. Verö 900 þús. Ægissíða, 65 fm risíbúö. Mikiö endurnýjuö. Verö 1150 þús. Grettisgata, 65 fm efri hæö í tvíbýli. Verö 900 þús. Hverfisgata, 90 fm risíbúö. Öll endurnýjuö. Verö 1,1 millj. Smyrlahraun Hf., 90 fm falleg íbúö meö bílskúr. Þvottahús á hæö- inni. Verö 1.300 þús. Hvassaleiti, 90 fm skemmtileg ibúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Spóahólar, 84 fm íbúö, þvottahús á hæöinni. Verö 1.250 þús. Vesturberg, 85 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1.250 þús. Borgargerði, 75 fm góö íbúö á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verö. 1100 þús. Smyrilshólar, 90 fm glæsileg íbúö í 3 hæö í blokk meö bílskúr. Skipti möguleg á stærri eign. Verö 1400 þús. Hringbraut, 90 fm falleg íbúö á 2. hæö, auka herb. í risi. Verö 1300 þús. Hamraborg, 90 fm falleg íbúö. Bílskýli. Suöur svalir. Verö 1,2 millj. Vesturberg, 81 fm falleg íbúö. Þvottahús á hæðinni. Verö 1,2 millj. Rofabær, 90 fm góö íbúö á 2. hæö meö nýrri eldhúsinnréttingu. Verö 1,2 millj. 2ja herb. íbúðir Álfaskeið, 67 fm góö íbúö meö bílskúr. Skipti möguleg á stærri eign. Verö 1 millj. Vesturberg, 65 fm snyrtileg ibúö á 3. hæð. Verö 950 þús. Hraunbær, 65 fm góö íbúö á neöri hæð í 2ja hæöa blokk. Verö 950 þús. FASTEIGNAMIÐLUN lllllr'li illl FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús og raðhús Mosfellssveit. Glæsilegt fullbúiö einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm ásamt tvöföldum 45 fm bílskúr. Húsiö er steinhús og stendur á mjög góöum og fal- legum staö. Ákv. sala. Skeiðarvogur. Fallegt raöhús sem er hæö, efri hæö og kjallari. Ca. 200 fm. Möguleiki á sér íbúö í kjallara. Falleg lóö. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. Frostaskjól. Fallegt fokhelt raöhús á 2 hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Samtals 200 fm. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofu. Verö 1800 þús. Arnartangi. Fallegt raöhús viölagasjóöshús ca. 100 fm á einni hæö. Ákv. sala. Verö 1400—1450 þús. Garöabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö í Lundun- um ca. 125 fm ásamt ca. 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. Góöur garöur. Ákv. sala. Verð 2,6 til 2,7 millj. Hraunhólar Garðabæ. 2 parhús annaö er steinsteypt ca. 140 fm ásamt kjallara aö hluta 40 fm góöur bilskúr. 7.000 fm eignarland ásamt 700 fm bygg- ingarlóö. Hitt húsiö er timburhús sem er kjallari, hæö og ris. 800 fm eignarlóö. Fallegur staöur. Eignlrnar seljast allar saman eöa í sitt hvoru lagi. Heiðnaberg. Fallegt fokhelt raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr ca. 140 fm. Húsiö skilast fokhelt aö innan en fullbúiö aö utan. Verö 1550—1600 þús. Austurgata Hf. Glæsilegt eldra einbýlishús, timbur- hús á mjög góöum staö ca. 130 fm sem er hæö, kjallari og ris. Húsiö er allt sem nýtt. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. Skólatröð Kóp. Fallegt endaraöhús sem er kjallari og tvær hæöir ca.180 fm ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2.450—2,5 millj. Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæö ca. 140 fm ásamt góöum bílskúr. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler. Fallegur garöur í suður. Verö 2 millj. Brekkutún Kóp. Til sölu er góö einbýlishúsalóö á mjög góöum staö ca. 500 fm ásamt sökklum undir hús sem er kjallari, hæö og rishæö ca. 280 fm ásamt bílskúr. Teikningar á skrifst. Hjaröarland, Mosfellsaveit. Til sölu er einbýli á byggingarstigi sem er jaröhæö og efri hæö ásamt tvöföldum innbyggöum bílskúr. Ca. 300 fm. Kjallari er uppsteyptur. Verö 1200 þús. Hveragerði. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm. Góöur staöur. Stór lóö. Ákv. sala. Skipti koma til greina. Verö 980 þús. Leirutangi Mosf. Fallegt fokhelt einbýlishús ca. 150 fm ásamt tvöföldum bílskúr ca. 50 fm. Verö 1400 þús. Brekkubyggð Garðabæ. Glæsileg 2ja—3ja herb. lúxusíbúö í raöhúsi ca. 80 fm. Allt sér. 20 fm bílskúr. Ákv. sala. Grindavík. Fallegt einbýlishús ca. 120 fm ásamt bílskýli. Húsinu fylgir 4400 fm iönaðarlóö á góöum staö. Samþykktar teikningar af fiskverkunarhúsi fylgja ásamt stálsperrum í þak hússlns. Telknlngar og myndir á skrifstofu. Verö 1500 þús. 5—6 herb. íbúðir Frakkastígur. Góö rishæö í timburhúsi ca. 160 fm. Á hæöinni er góö 2ja herb. íbúö alveg sér ásamt 5 herb. sem eru leigö út og eru á sér gangi ásamt sameiginlegu baöi. Húsiö er ný standsett að utan. Nýir gluggar og gler. Ákv. sala. Verö 1400 þús. Sogavegur. Falleg portbyggö efri sérhæö ca. 120 fm. Manngengt geymsluris yfir íbúöinni. Mjög góöur 33 fm bílskúr. Ákv. sala. Verð 2,1—2,2 millj. Mosgerði. Falleg hæö í tvíbýlishúsi ca. 100 fm ásamt herb. í risi. 30 fm bilskúr. Falleg lóö. Ákv. sala. Verö 1800 þús. Kambsvegur. Góö ný 140 fm neöri sérhæö í tvíbýl- ishúsi. Rúml. tilb. undir tréverk. Ákv. sala. Verö 1800 til 1850 þús. Hraunbær. Falleg 4ra—5 herb. endaíbúö á 2. hæö ca. 115 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur- svalir. Ákv. sala. Verö 1550—1600 þús. Norðurbær Hf. Falleg 5—6 herb. íbúð á 2. hæö ca. 140 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góöar suöur- svalir. Akv. sala. Verö 1600 þús. Lindarbraut. Falleg efri sérhæö ca. 120 fm í þríbýl- ishúsi. Vestursvalir. Falleg sjávarsýn. Verö 1,900—2 millj. Miklabraut. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö í þríbýli, ca. 125 fm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Suöursvalir. íbúöin er mikið endurnýjuö. Nýtt rafmagn. Nýjar lagnir. Danfosskerfi. Ákv. sala. Verð 1750 þús. Skipholt. Faileg 5 til 6 herb. ibúö á 1. hæö, ca. 130 fm ásamt 12 fm herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 1800 þús. Akranes — Vesturgata. Falleg 5 herb. íbúö ca. 120 fm í þríbýlishúsi, steinhúsi ásamt manngengu risi. Ákv. sala. Verð 850 þús. 4ra herb. íbúðir Skaftahlið. Falleg 4ra herb. íbúö í kjallara ca. 115 fm í fjórbýlishúsi. ibúóin er lítið niöurgrafin. Sér inng. Góöur staöur. Verö 1500 þús. Flúðasel. Falleg 3ja tll 4ra herb. íbúö á tveimur hæö- um á 3. hæö ca. 110 fm. Lagt fyrlr þvottavél á baði. Verö 1450 þús. Stelkshólar. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, efstu, ca. 100 fm. Stórar vestursvallr. Gott útsýni. Verö 1450 þús. LAUGAVEGI 87 - 2. HÁÐ Kristinn Bernburg viðskiptafr. Þorlákur Einarsson sölustj. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 8. 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Kleppsvegur inn við Sund. Falleg 4ra—5 herb. íbúö í kjallara. Lítið niöurgrafin ca. 120 fm. Ákv. sala. Verö 1,2—1,3 millj. Laugarnesvegur. Góö 4ra herb. íbúó á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Ákv. sala. Veró 1450 þús. Furugrund. Falleg 4ra—5 herb. íbúó á 2. hæö ca. 100 fm ásamt herb. í kjallara og samelglnlegri snyrt- ingu. Ákv. sala. Verö 1550—1600 þús. Kríuhólar. Falleg 4ra til 5 herb. endaíbúö á 5. hæö ca. 130 fm ásamt 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1,6 milij. Álfaskeið Hf. Glæsileg 4ra—5 herb. 117 fm ásamt 25 fm bílskúr. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Ákv. sala. Verð 1600 þús. Seljabraut. Falleg 4ra herb. íbúö á einni og hálfri hæð, efstu, ca. 120 fm, ásamt fullbúnu bílskýli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Ákv. sala. Laus strax. Jörfabakki. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm ásamt herb. i kjallara. Suöursvalir. Verö 1400—1450 þús. Kríuhólar. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúó ca. 125 fm ásamt 25 fm bílskúr á 5. hæö. Ákveöin sala. Verö 1500 þús. Vesturberg. Mjög falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö, ca. 100 fm ásamt fallegum sér garöi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verö 1400 til 1450 þús. Tjarnargata. Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö i steinhúsi, ca. 110 fm ásamt 3 herb. í risi, sem er ca. 55 fm. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö á jaróhæö miösvæöis í bænum eöa vesturbæ. Ákv. sala. Verð 2 millj. Engjasel. Falleg 4ra herb. íbúö, ca. 110 fm á 3. hæö ásamt fullbúnu bílskýli. Ákv. sala. Verö 1450 þús. 3ja herb. íbúðir Stóragerði. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 85 fm ásamt aukaherb. í kjallara. 20 fm bílskúr. Verð 1450 þús. Efstasund. Falleg 3ja herb. íbúö í kjatlara, lítiö niður- grafin í þríbýlishúsi ca. 90 fm. 10 fm skúr fylgir á stórri lóö. Verö 1,2 millj. Bergstaðastræti. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þrcbýlishúsi. Verö 950 þús. Álfhólsvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð í fjórbýl- ishúsi ásamt fokheldum bílskúr. Verð 1300 þús. Bræðraborgarstígur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 80 fm í steinhúsi. Ibúöin er öll endurnýjuö. Verð 1200 þús. Ránargata. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö i þríbýlis- húsi ca. 75 fm. Verö 1.050 þús. Eyjabakki. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 90 fm. Suövestursvalir. Verð 1,2 millj. Smyrilshólar. Bílskúr. Sérlega glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð (efstu) ca. 93 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar. Verð 1400 þús. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 80 fm. Suöaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verð 1200 þús. Höfðatún. Falleg 3ja herb. íbúö ca. 100 fm nýstand- sett. Verö 1150—1200 þús. Einarsnes Skerjaf. Falleg 3ja herb. ibúö í risi ca. 75 fm. Nýlegt gler. Sér hiti. Verð 900—950 þús. Granaskjól. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö í þríbýl- ishúsi, ca. 80 fm. jbúöin er mikið standsett. Nýtt, tvöfalt verksmiöjugler. Nýtt baöherb. Sér hlti og inng. Góður garöur. Ákv. sala. Verö 1250—1300 þús. Hjallabraut Hf. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, efstu ca. 100 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Vestur- svalir. Verö 1300—1350 þús. Hjallabraut Hf. Falleg 3ja—4ra herb. íbúó á 3. hæö, efstu, ca 100 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stórar suö-vestursvalir. Verö 1350 þús. 2ja herb. íbúðir Laugavegur. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 60 fm. íbúöin er mikiö standsett. Verö 850—900 þús. Njálsgata. Góö einstaklingsibúö í kjallara ca. 40 fm. Ibúöin er mikiö endurnýjuö og í góöu standi. Ákv. sala. Verö 570 þús. Gaukshólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 6. hæó ca. 65 fm. Lynghagi. Góó einstaklingsíbúó á jaröhæö. Ákv. sala. Verð 450 þús. Auðbrekka. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 75 fm ásamt bílskúrsrétti. Ákv. sala. Verö 950 þús. Digranesvegur. Góö ný 2ja herb. íbúö á 1. hæó ca. 65 fm. ibúöin skilast tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Suöursvalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 900—950 þús. Teikn. á skrifst. Ákv. sala. Unnarstígur Hf. Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 50 fm. ibúöin er ósamþykkt. Verö 680 þús. Barónsstígur við Landspítalann. Mjög falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæö, ca. 65 fm. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Endurnýjaö rafmagn. ibúöin er öll mikiö standsett. Fallegur garöur. Ákv. sala. Verö 850—900 þús. Njálsgata. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 50 fm. Sér inngangur. íbúóin er mikiö standsett. Verð 750 þús. Skipasund. Falleg 2ja herb. íbúö í risi ca. 65 fm í 6 ibúða húsi. Steinhús. Góöur garöur. Rólegur staöur. Ákv. sala. Verö 850—900 þús. Höfum til leigu sumarbústaöalóöir { Borgarfirði og til sölu sumarbústaðalóöir í Biskupstungum. Falleg lönd. Skógarkjarr. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SIMAR: 25722 8. 15522 Sölum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.