Morgunblaðið - 15.06.1983, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983
Matvöruverslun
Til sölu góð matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil traff-
ik. Góð velta. Til afhendingar mjög fljótlega. Möguleiki á að taka
íbúð uppí kaupverð. Uppl. aðeins á skrifstofunni.
Eignaumboöiö,
Laugavegi 87, sími 16688 — 13837.
P
2ja herb.
Hörðaland. Góö 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér garður. Þvottaherb.
innan íbúöar. Ákv. sala. Verð 1150 þús.
Furugrund. Stór 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðar suðursvalir. Lagt
fyrir þvottavél á baði.
Bræðraborgarstígur. Glæsileg íbúö á 4. hæö. Mikið útsýni. Allar
innréttingar nýjar. íbúðin er 75 fm nettó og því óvenjustór íbúð.
Ákv. sala.
Grettisgata. Ágæt 2ja—3ja herb. íbúð á 2. hæö i tvíbýli. Ákv. sala.
3ja herb.
Krummahólar. Óvenju glæsileg 90 fm íbúö á 3. hæö. Mjög vandað-
ar innr. Lagt fyrlr þvottavél á baði. Góðir greiösluskilmálar. Verö
1,1 millj.
Brekkustígur. Góð ca. 90 fm íbúö á 2. hæö í tvibýlishúsi. Snyrtileg
eign. Útiskurðalóð. Verð 1,2 millj.
Hringbraut. 3ja—4ra herb. íbúö á 4. hæö ásamt herb. í risi. Suöur-
svalir. Gott útsýni. Verð 1150 þús.
Fálkagata. Góö íbúö á 2. hæö í fjölbýli. íbúðin lítur mjög vel út.
Laus nú þegar. Bein sala.
Bræðraborgarstígur. Stór 96 fm íbúð nettó, ekki fullbúin, á 3. hæö.
Lyfta í húsinu. Ákv. sala.
4ra til 5 herb.
Leifsgata. Ca. 100 fm íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Búr inn af
eldhúsi. Ekkert áhvílandi. Ákv. sala.
Vesturgata. 120 fm rishæö sem þarfnast standsetningar. Ákv. sala.
Verö 950 þús.
Básendi. Um 100 fm 4ra herb. hæð í þríbýli. Vönduö elgn. Bílskúrs-
réttur. Verö 1,4 millj.
Karfavogur. Góð 110 fm hæö ásamt 45 fm bílskúr. Eignln er á 1.
hæö í finnsku timburhúsi. Nýleg eldhúsinnr. íbúöin er öll í mjög
góöu ástandi. Ákv. sala. Verö 1750 þús.
Kópavogsbraut. Um 110 fm hæð í forsköluðu tvíbýli. Nýklætt að
utan og mikið standsett. Bílskúrsréttur. Verö 1550.
Engjasel. 125 fm íbúð á tveimur hæöum. Vandaðar innr. Tengi
f/þvottavó! á baöi. Skipti möguleg á eign í Mosfellssveit. Verö 1500
þús.
Flúöasel. Mjög vönduö 4ra herb. ibúö ásamt aukaherb. í kjallara.
Verö 1350 þús.
Hraunbær. Mjög vinaleg íbúö á 3. hæð. Ákv. sala.
Markland. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Bílskúrsr. Ákv.
sala. Góö greiðslukjör.
Selvogsgrunn. Ný standsett 4ra herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýli. Sór
inng., íbúöin er laus nú þegar. Bein sala.
Æsufell. Stór íbúð á 1. hæö. Miklö útsýni. fbúöin þarfnast lagfær-
ingar. Ákv. saia. Góð kjör.
Mosgerði. ca> 95 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýli. Þvottaherb. og geymsla
innan íbúðar, viðbyggingarróttur. Bílskúr. Ákv. sala.
Suöurhólar. Ca. 117 fm rúmgóö íbúö á 3. hæö. Góöar innr. Bein
sala.
Kleppsvegur. Stórglæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæö í lágri
blokk. Þvottahús innan íbúöar. Aukaherb. í kjallara ásamt eldhús-
aöstööu. Ákv. sala.
Háaleitisbraut. Glæsileg íbúö á 4. haBÖ. Mikiö útsýni. Góöur bíl-
skúr. Ákv. sala.
Aörar eignir
Hlíðarás Mosf. Sökklar aö parhúsum. Glæsilegar teiknlngar fylgja.
Geta afh. fljótlega. Ákv. sala. Verð 500 þús.
Tjarnargata. Hæð og ris samtals 170 fm. Húseignin og íbúöin
þarfnast lagfæringar. Mikiö útsýni. Verð tilboð.
Kögursel. Nýtt og fullgert parhús um 160 fm óvenju vandað. Bíl-
skúrsplata. Eign f algjörum sérflokki. Verö 2,4 millj.
Lóö Selás. Vorum aö fá á söluskrá lóö undir endaraöhús við
Rauðás. Ákv. sala.
Hléskógar. Gott einbýlishús á einum besta útsýnisstaö í borginni. Á
íbúðarhæðinni sem er ca. 153 fm eru 4 svefnherb. á sér gangi,
forstofuherb., baöherb., gesta wc, eln til tvær stofur og eldhús. Á
jaröhæö: er mikið fokhelt rými, sem býöur upp á margskonar
nýtingarmöguleika.
Álftanes. Mjög vandaö og fullbúfö einbýlishús á einni hæö, stór og
góöur bílskúr. Afgirt og vel ræktuö lóö. Miklð útsýni. Eign sem viö
mælum hiklaust meö.
Marargrund, Garöbæ. Fokhelt rúmlega 200 fm einbýli ásamt 50 fm
bflskúr. Húsiö stendur á 850 fm elgnarlóö. Mjög skemmtileg teikn-
ing. Afh. í júlí '83.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pótur Þór Sigurösson hdl.
Einbýlishús viö
Smáíbúðahverfi
145 fm gott einbýlishús ásamt 32 fm
bilskúr. Arin i stofu, 4 svefnherb., falleg-
ur garöur. Verö 2,8
Einbýlishús í Garðabæ
130 fm einlyft einbýlishús ásamt 40 fm
bílskúr á rólegum staö í Garöabœ. Verö
tilboö.
Einbýlishús á Kjalarnesi
160 fm einlyft einbýlishús ásamt 40 fm
bílskúr Húsiö er til afh. strax. Góö
greióslukjör. Bein sala eóa skipti á 3)a
herb. íbúö.
Raðhús við Rjúpufell
5 herb. 130 fm vandaö einlyft hús með
12 fm sjónvarpslofti. 25 fm bílskúr.
Frágengin lóö. Verö 2,3 millj. Eigna-
skipti á stærri eign koma til greina.
Raöhús við Skeiöarvog
180 fm gott raöhús. Verö 2,5 millj.
Sórhæð í Kópavogi
5—6 herb. 140 fm falleg efri sérhaBÖ í
vesturbæ. 4 svefnherb., suóur svalir, 40
fm bílskúr. Glæsilegt úUýni. V*r«
2,2—2,3 millj.
Við Hrafnhóla
5 herb. 130 fm sérstaklega vönduö íbúö
á 3. hæö, suöur svalir, 25 fm bílskúr.
Góö sameign. Laus fljótlega. Varö
1750—1800 þóa.
Viö Hraunbæ
4ra—5 herb. 120 fm falleg íbúö á 1.
hæó. 3 svefnherb., rúmgott baöherb.,
suöur svalir. Varö 1,6 millj.
í vesturborginni
3ja herb. 85 fm á 2. hæö í stelnhúsi.
Laus fljótlega. VerA 1200 þús.
Við Kárastíg
3ja herb. 86 fm ibúð á 2. hæö. Laus
fljótlega. Verö 950 þús.
Viö Hraunbæ
3ja herb. 100 fm góö íbúö á 1. hæö.
Verö 1350 þúa.
Steinhús viö Óðinsgötu
40 fm nýuppgert hús. Verö 750 þús.
Við Barónsstíg
2ja herb. 60 fm björt kjallaraíbúó. Sér
inng., góöur garöur. Laus strax. Varö
850—900 þút.
Við Skólavörðustíg
50 fm verslunarhúsnæöi. Verö 800 þúa.
Á Álftanesi
1000 fm byggingarlóó á fallegum útsýn-
isstaó. Varö 250 þúa.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
óðfnsgotu 4 Simar 11540 -21700
Jón Guðmundsson, Leó E LOve lóglr
Ránargata
3ja herb. íbúð ca. 90 fm á
jaröhæö. Bein sala.
Vesturberg
4ra herb. íbúö á jaröhæö. ibúö
í mjög góöu standi. Bein sala.
Unufell
Raöhús 130 fm á einni hæö
m/bílskúr. Bein sala.
Mosfellssveit
Einbýlishús á elnni hæö ca. 140
fm meö 30 fm bílskúr. Húsiö er
allt fullfrágengiö og frágengin
lóö. Bein sala.
Arnarnes
Glæsilegt ca. 30 fm einbýlishús
meö tvöföldum bílskúr. Mögu-
leiki aö taka minni eign upp í.
Skipholt
Ca. 117 fm, 5 herb. íbúö í fjöl-
býlishúsi m/aukaherbergi í
kjallara. (Ath. skipti á minni
íbúð í sama hverfi.)
Álftanes 1000 fm
Til sölu byggingarlóö m/upp-
steyptum sökkli undir 119 fm
sérteiknaö timburhús frá
SG-einingarhúsum á Selfossi.
Eignin verður fullfrágengiö og
til afhendingar 10. ágúst nk.
Tískuvöruverslun
Tískuvöruverslun viö aöalversl-
unargötuna í Hafnarfiröi til sölu.
Nýjar innréttingar. Upplýsingar
veittar á skrifstofunni.
Einar Sigurösson hrl.
Laugavagi 66,
aími 16767, kvöld-
og helgarsími 12826.
Kópavogur—
Iðnaðarhúsnæði
Stórkostlegt skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði í vest-
urhluta Kópavogs. Húsnæðið er um 1200 fm. Loft-
hæð jarðhæöar er 4,50 m. Stórar innkeyrsludyr. í
húsnæöinu eru einnig skrifstofur, fundarsalir, eld-
hús o.fl. Húsnæðiö býöur upp á ótæmandi nýt-
ingarmöguleika.
Leitið nánari upplýsinga um þetta stórglæsilega
hús á skrifstofunni.
Fastelgnamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTfG 11 SÍMI 28466
(HÚS SfiÁRISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.
29555 — 29558
Skoðum og verö-
metum eignir sam-
dægurs.
Baldursgata, 3ja herb. 50 fm
íbúö á jaröhæö. Verö 750 þús.
Bragagata, 3ja herb. 68 fm íbúö
á jaröhæö. Sér inng. Verö 850
þús.
Freyjugata, 2ja herb. 60 fm
íbúð á 2. hæö. Verð tilboð.
Oigranesvegur, 2ja herb. 67 fm
íbúð á 1. hæö. Verö 950 þús.
Egílsgata, 2ja herb. 65 fm íbúö
á jaröhæó. Sér inng. Verö 980
þús.
Kambasel, 2ja til 3ja herb. 86
fm íbúö á jaröhæö. Verö 1200
þús.
Krummahólar, 2ja herb. 70 fm
íbúö á 1. hæö. Verð 950 þús.
Unnarstígur, 2ja herb. 50 fm
íbúö á jaröhæö. Verö 850 þús.
Vitastígur, einstaklingsíbúö í
kjallara. Sér inng. Verð 350
þús.
Engihjalli, 3ja herb. 95 fm íbúó
á 3. hæö. Verö 1250 þús.
Flyðrugrandi, 80 fm íbúö á 2.
hæö. Verö 1350 þús.
Gaukshólar, 90 fm íbúö á 2.
hæð. Hugsanleg makaskiptl á
2ja herb.
Hagamelur, 3ja herb. 80 fm
íbúö á 3. hæö. Auka herb. í risi.
Verð 1250 þús.
Hringbraut, 3ja herb. 90 fm
íbúö á 2. hæö. Verö 1200 til
1250 þús.
Hringbraut Hf., 3ja herb. 80 fm
íbúö á 1. hæð. Verö 1150 þús.
Kóngsbakki, 3ja herb. 80 fm
íbúö á 1. hæö. Sér þvottahús í
íbúóinni. Verö 1150 til 1200
þús.
Laugavegur, 3ja herb. 65 fm
íbúö á 2. hæö. Öll ný standsett.
Verö 1 millj.
Vesturberg, 3ja herb. 80 fm
íbúö á 2. hæð. Sér þvottahús í
íbúðinni. Verö 1220 þús.
Digranesvegur, 4ra til 5 herb.
131 fm á 2. hæö. 36 fm bilskúr.
Verö 2,1 millj.
Engjasel, 4ra herb. 117 fm íbúö
á 3. hæö. Bílskýli. Verö 1550
þús.
Krókahraun, 4ra herb. 117 fm
íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi.
Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar
suöursvalir. 35 fm bílskúr. Verö
1500 þús.
Fálkagata, 5 herb. 135 fm íbúö
á 2. hæö. Sér inng. Verð 1800
þús.
Furugrund, 4ra herb. 100 fm
íbúð á 6. hæö. Bílskýli. Verö
1500 þús.
Háaleitisbraut, 4ra herb. 110
fm íbúö á 1. hæö. Verö 1600
þús.
Maríubakki, 4ra herb. 110 fm
íbúö á 3. hæö. Verö 1350 þús.
Lindargata, 4ra herb. 85 fm
íbúö á 2. hæö. Verö 1150 þús.
Skipholt, 5 herb. 128 fm íbúö á
1. hæð. Aukaherb. í kjallara.
Verð 1750 þús.
Stórageröi, 4ra herb. 110 fm
íbúó á 4. hæö. Bílskúr. Æskileg
makaskipti á 2ja herb. íbúö.
Austurtún Álttanesi, bygg-
ingalóö 1130 fm. Verð 280 þús.
Engjasel, 188 fm raöhús. Bíl-
skýli. Verö 2,4 millj.
Eskiholt Garöabæ, 300 fm ein-
býlishús á tveimur hæöum.
Fokhelt. Verö 2,2 millj.
Keilufell, elnbýlishús 140 fm á
tveimur hæöum. Verö 2,3 millj.
Rauóihjalli, 200 fm raöhús á
tveimur hæöum. Verð 2,8 millj.
Rauöagerói, 215 fm raöhús á
þremur hæöum. Verö 2 millj.
Skerjabraut, 200 fm einbýli á
þremur hæöum. Verö 1800 þús.
Tungubakki, 200 fm raöhús á
þremur pöllum. Bílskúr. Verö
3,2 millj.
Vesturberg, 190 fm einbýli á
þremur pöllum. 30 fm bílskúr.
Verð 3 millj.
Meðalfellsvatn sumarbústaöur
40 fm aö grunnfleti á 3 hæöum.
Verö 650 þús.
Matvöruverzlun. Vorum aö fá
til sölumeöferöar matvöruverzl-
un með góöa veltu í Reykjavík.
Hugsanlegt aö taka litla íbúö
uppí hluta kaupverös.
Vegna mikillar eftirspurnar
síðustu daga vantar okkur all-
ar stæröir og gerðir eigna á
söluskrá. Höfum mikiö úrval af
bæði stórum og smóum eign-
um í makaskiptum.
Eignanaust SU|;MI,
Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 og 29558.
JllwgtiiiMjittfr
Askriftarsíminn er 83033