Morgunblaðið - 15.06.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983
11
Hveragerði
Borgarheiði
Höfum fengiö til sölu 4 raöhús aö gr.fl. 71 fm ásamt 28 fm bílskúr.
Afhendist fullfrágengiö aö utan, glerjaö meö grófjafnaöri lóö en
fokhelt aö innan.
Vestmannaeyjar
Fallegt einbýlishús, timburhús. Skipti möguleg á eign í Hverageröi
eða Selfossi. Verð 800—900 þús.
Hafið samband við umboðsmann okkar í Hveragerði, Hjört Gunn-
arsson, sími 99-4225. _.
Gimli fasteignasala,
Þórsgötu 26.
i:
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Jörö — hestamenn
Til sölu er 120 ha grasivaxin
jörð í Flóanum. Tún ca. 10 ha.
Leifsgata —
eignaskipti
4ra herb. jaröhæö viö Leifs-
götu. Æskileg eignaskipti á 2ja
til 3ja herb. íbúö.
Fálkagata
4ra herb. vönduö íbúö á 2.
haeö. Svalir. Laus strax.
Viö miöbæinn
5 herb. rishæö. Laus strax.
Raöhús
viö Ásgarö 5 herb. í góöu
standi.
Hef kaupanda aö
4ra herb. íbúö sem næst miö-
bænum eöa vesturbænum.
Hef kaupendur aö
2ja og 3ja herb. íbúöum sem
næst miðbænum.
Stokkseyri
Hef til sölu 4 einbýlishús á
Stokkseyri 4ra herb., 3ja herb.
og 2ja herb.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN ~mmm
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Raðhús og einbýli
Vesturberg
190 fm einbýlishús á einni hæö
ásamt 35 fm bílskúr. Skipti
möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í
Breiöholti. Verö 3 milljónir.
Hólahverfi
Eitt glæsilegasta einbýlishús
borgarinnar sem er staösett á
einum besta staö í Hólahverfi.
Fallegur garóur. Húsió er ca.
440 fm á tveimur hæöum. Innb.
bílskúr og yfirbyggð bíla-
geymsla.
Dyngjuvegur
Ca. 250 fm einbýlishús ásamt
innbyggðum bílskúr á einum
besta staö í Laugarásnum.
Möguleiki á tveimur íbúöum.
Mikiö útsýni. Bein sala.
Fossvogur
350 fm ásamt 35 fm bílskúr.
Stórglæsilegt hús á þremur
hæöum. Tilbúiö undir tréverk.
Möguleiki á 2—3 ibúóum í hús-
inu. Teikningar á skrifstofunni.
Frostaskjól
Ca. 240 fm einbýlishús úr steini
á tveimur hæðum ásamt innb.
bílskúr. Húsiö er fokhelt og til
afh. nú þegar. Verð 1,7 til 1,8
millj.
Lágholtsvegur
(Bráðræöisholt)
160 fm einbýlishús sem er kjall-
ari hæð og ris. Húsiö þarfnast
standsetningar. Teikningar á
skrifstofunni. Verö tilboð.
Jórusel
200 fm fokhelt einbýlishús
ásamt bilskúrsplötu. Möguleiki
aö greióa hluta verös meö verö-
tryggöu skuldabréfi. Teikningar
á skrifst. Verð 1,6—1,7 millj.
Framnesvegur
Ca. 80 fm einbýlishús á 2 hæö-
um. Möguleiki á byggingarétti.
Verö 1,1 millj.
Raöhús
Parhús — Brekkubyggö
Nýtt 80 fm parhús ásamt 20 fm
bílskúr. Verö 1,7 millj.
Framnesvegur
Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl-
skúr. Verð 1,5 millj.
Hverfisgata
Hafnarfiröi
Skemmtilegt 120 fm parhús á
þremur hæöum, auk kjallara.
Verð 1350 þús.
Sérhæöir
Hæöargarður
100 fm stórglæsileg 3ja herb.
íbúö. Verö 1,8 millj.
Karfavogur
70 fm íbúó í tvíbýlishúsi ásamt
herb. í kjallara. Bílskúr. Verö
1450—1500 þús.
4ra—5 herbergja
Kleppsvegur
5 herb. íbúö á 2. hæð í 3ja
hæóa blokk. Bein sala.
Meistaravellir
117 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýl-
ishúsi. Skipti möguleg á 3ja
herb. íbúð í Reykjavík. Verð 1,5
millj.
Fellsmúli
117 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Fal-
leg eign. Skipti möguleg á ein-
býli eða raðhúsi. Má vera í
smíöum. Verö 1,6 millj.
Kóngsbakki
110 fm íbúö í 3ju hæö í fjölbýli.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Verð 1300 þús.
Lækjarfit
Garöabæ
100 fm ibúö á miðhæö. Verö
1,2 millj.
Leirubakki
115 fm íbúö á 1. hæö ffjölbýl-
ishúsi. Þvottaherb. innaf eld-
húsi. Skipti möguleg á litlu ein-
býli eöa raöhúsi helst tilb. undir
tréverk.
Kríuhólar
136 fm íb. á 4. hæö í fjölbýli,
getur veriö laus fljótlega. Verö
1350 þús.
Njaróargata
Hæö og ris samtals um 110 fm.
Hæóin öll nýuppgerö en ris
óinnréttaö. Verö 1,4 millj. Laus
fljótlega.
Asparfell
86 fm íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi.
Mikil sameign. Verö 1150 þús.
Bræðraborg-
arstígur
75 fm íbúð á 2. hæö í steinhúsi.
Mikið endurnýjuð. Góö íbúö.
Verð 1150—1200 þús.
Austurberg
86 fm ibúö á jaröhæö. Laus 1.
sept. Bein sala. Verö 1250—
1300 þús.
Hagamelur
86 fm íbúð á 2. hæð i fjölbýlis-
húsi.
Kársnesbraut
85 fm ib. á 1. hæð ásamt innb.
bílskúr í 4býlishúsi. Fallegt út-
sýni. Afh. tilb. undir tréverk í
maí nk. Verð 1250—1300 þús.
2ja herb.
Álfaskeið
Hafnarfiröi
70 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt
bílskúr. Verö 1150 þús.
Einstaklingsíbúóir
Austurbrún
56 fm einstaklingsíbúö á 4. hæö
í háhýsi. Verö 1 millj.
Höfum kaupendur
aö 3ja herb. íbúö í Hliöunum
eða Laugarneshverfi.
aó 3ja herb. íbúö í Þingholtun-
um eða vesturbæ.
að 3ja—4ra herb. ib. í Heima-
og Vogahverfi,
aö einbýlishúsi í vesturbænum,
aö raðhúsi á Stór-Reykjavík-
ursvæöinu. Skipti möguleg á
íbúö viö Kóngsbakka eöa
Kleppsveg.
iLögm. Gunnar Guóm. hdll
| Sólu»t|, Jón Arnar^j
Opiö 9—6
Bollagaröar Seltj.
250 fm raöhús á 4 pöllum. Inn-
réttingar í sér klassa.
Framnesvegur
4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæö.
Frábært útsýni. Verð 1500 þús.
Engihjalli
4ra herb. 100 fm íbúö á 7. hæð.
Mjög góö eign. Ákv. sala.
Bergstaðastræti
6 herb. íbúö á 3. haBð. Laus
strax.
Hringbraut Hafn.
4ra herb. 110 fm íbúö. Mjög
skemmtileg íbúö. Verö
1250—1300 þús.
Klepppsvegur
4ra herb. íbúö á 8. hæö. Ákv.
sala.
Tjarnargata
170 fm hæð og ris á besta stað
í bænum. Gott útsýni. Lítiö ákv.
Verð 2 millj.
Vesturberg
2ja herb. 60 fm íbúö á 7. hæö.
Mjög gott útsýni. Laus strax.
Digranesvegur
2ja herb. íbúð á 1. hæð. 67 fm,
í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Selst og afhend-
ist tilbúin undlr tréverk og
málningu. Verö 950 þús.
Hvassaleiti
3ja herb. íbúð í kjallara 87 fm.
Skipti á 2ja herb. íbúó koma til
greina.
Dyngjuvegur —
Einbýli
Gott 250 fm einbýli á þrem
hæðum. Mikiö útsýni. Möguleiki
á sér íb. i kjallara. Skipti koma
til greina.
Laufásvegur
200 fm íbúö á 4. hæö. 3 svefn-
herb. og tvær stórar stofur.
Gott útsýni. Lítiö áhv.
Grettisgata
Tveggja herb. íbúð 60 fm á ann-
arri hæö í járnvöröu timburhúsi.
Bein sala.
Krummahólar
3ja herb. 85 fm glæsileg íbúö á
5. hæð. Ákveðin sala.
Njaróargata
3ja herb. íbúö, 90 fm. Öll ný-
standsett.
Laugavegur
Einstaklingsíbúó í nýju húsi.
Mjög skemmtileg eign. Ákv.
sala.
Ugluhólar
73 fm 2ja herb. glæsileg íbúö á
1. hæö. Ákv. sala.
Byggingarlóö —
Álftanesi
1130 fm lóð á Álftanesi á besta
staö.
Vantar Vantar Vantar
2ja herb. 3ja herb. 4ra herb.
Vantar allar geróir eigna
á skrá.
85009
85988
2ja herb.
Asparfell. Vandaöar íbúóir á 3.
og 4. hæð. Útsýni yfir bæinn.
Verð 950—1 millj.
Blikahólar. Vönduö íbúö i há-
hýsi. Suður svalir.
Búðargerði. Falleg íbúö á 1.
hæð. Rólegur staður. Suöur
svalir.
3ja herb.
Kjarrhólmi. Vönduö og rúmgóÓ
íbúö á 1. hæö. Sér þvottahús.
Suður svalir.
Spóahólar. Vönduö íbúö í 3ja
hæöa húsi.
Hrafnhólar. Vönduö íbúö á 3.
hæö (efstu). Útsýni. Bílskúr.
Karfavogur. Vönduö íbúó á
jaröhæö. Sér inngangur. Sér
hiti. Bílskúrsréttur.
4ra herb.
Austurberg. Vel meó farin og
rúmgóð íbúö á efstu hæö. Sér-
staklega stórar svalir í suður.
Rúmgóö herb. Bílskúr. Losun
samkomul.
Stóragerði. Vönduö endaíbúö á
3. hæö. ibúöin hefur verið
endurnýjuð og er meö nýjum
innréttingum og gleri Bílskúr.
Jörfabakki. ibúö í góöu ástandi
á 3. hæö. Sér þvottahús. Suður
svalir. Rúmgóó geymsla.
Hrafnhólar. Góó íbúö á 3ju
hæð efstu. Útsýni. Bílskúr.
Skipholt. Rúmgóö ibúö á 3.
hæö. Frábær staösetning.
Vesturberg. Vönduö íbúö á 3.
hæö. Útsýni.
Skipholt. Rúmgóö íbúö á 3.
hæð. Frábær staösetning.
Vesturberg. Vönduö íbúö á 3.
hæö. Útsýni.
Árbæjarhverfi. 5 herb. íbúö á 3.
hæð í enda. 4 rúmgóö svefn-
herb. Sérlega vönduö baóherb.
m/glugg. Suður svalir.
Stærri eignir
Reynihvammur. Góö neöri sér
hæö ca. 117 fm. Sér inng. Bílsk-
úrsréttur. Losun samkomulag.
Seljahverfi. Vandað endaraö-
hús á tveimur hæðum. Sér-
smíöaöar innréttingar (Agla
Marga). Tilbúin eign. Aöeins
þrjú hús í lengjunni. Arinn.
Bílskúrsréttur.
Kópavogur. Einbýlishús í góöu
ástandi viö Víghólastíg. Afh.
strax. Engar áhvílandi veð-
skuldir.
Vantar 3ja—5 herb. íbúð í
góðu ástandi í Vesturbæn-
um. Æskileg staðsetning
Boðagrandi, Flyðrugrandi.
Kjöreigns/f
Ármúla 21.
85009 — 85988
Dan V.S. Wiium lögfraaðingur.
Ólafur Guðmundaaon aölum.
Vantar sérhæð
Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö góðri sérhæð á
góðum stað í borginni.
Nánari uppl. á skrifst.
Fasteignamarkaöur
Rárfestingarfélagsins hf
1 SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓOS REYKJAVlKUR)
Lóglræðmgur Pétur Þór Sigurösson