Morgunblaðið - 15.06.1983, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 15.06.1983, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bolungarvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7366 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Útlitshönnun Útgáfufyrirtæki í Reykjavík hyggst ráöa starfskraft til útlitshönnunar á tímaritum. Reynsla í hliðstæðum störfum nauösynleg. Þeir, sem áhuga heföu, sendi nafn og upplýs- ingar um fyrri störf til augl.stofu Mbl. merkt: „Hönnun — 8559“. Meö allar upplýsingar verður fariö sem trúnaöarmál. Lagerútkeyrsla Óskum aö ráöa röskan og lipran mann til lager og útkeyrslustarfa. Þarf aö geta hafiö störf strax. Ahugasamir hafi samband við Hörö Jónsson verkstjóra, miövikudaginn 15. júní. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heimilistækihf Sætúni 8. ísafjarðarkaupstaöur Kennarastöður Eftirtaldar stööur eru auglýstar til umsóknar. Barnaskóli ísafjaröar, 1.—6. bekkur: Almenn kennarastaöa. Staöa myndmenntakennara. Staöa tónmenntakennara. Gagnfræöaskólinn á ísafirði, 7.-9. bekkur: 2 almennar kennarastööur. Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Nánari upplýsingar veita skólastjórar og formaöur grunnskólanefndar. Formaöur grunnskólanefndar. Skrifstofustjóri Óskum að ráöa skrifstofustjóra til starfa sem fyrst. Viö leitum aö manni meö góöa þekkingu á bókhaldi og skrifstofustörfum sem á auövelt með aö halda reglu á hlutunum. Viökomandi þarf aö vera vinnusamur og hafa áhuga og vilja til þess að taka þátt í aö móta rekstur fyrirtækisins í framtíöinni. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri. Egill Vilhjálmsson h.f., Smiöjuvegi 4, Kópavogi, sími 77200. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í bókaverslun frá 15. júlí 1983. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af daglegum rekstri bókaverslunar. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 21. júní nk. merkt: „Verslunarstjóri — 2141.“ Matreiðslumaður Hótel Hekla óskar eftir aö ráð matreiðslu- mann eða konu nú þegar. Upplýsingar gefur hótelstjóri frá kl. 11.00—15.00. Hótel Hekla. Rauöarárstíg 18. Verslunarstjóri byggingarvörur Verslunarstjóri óskast í stóra byggingarvöru- verslun í Reykjavík. Leitað er aö áræðnum og dugmiklum einstaklingi meö góöa starfs- reynslu. Hann þarf aö hafa þekkingu á bygg- ingarvörum og handverkfærum svo og reynslu í stjórnunarstörfum. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu starfi, vinsamlega leggi umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf á afgreiðslu blaösins fyrir 23. þessa mánaðar, merkt: „Byggingarvörur — 2142“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Reyndur blaðamaður Tekur aö sér þýðingar úr ensku, prófarka- lestur, útgáfu blaöa og bæklinga fyrir stofn- anir og félagssamtök, ofl. á sviöi fjölmiölun- ar. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar á augl.deild Mbl. í dag eöa á morgun merkt: „Reynsla — 2140“. Tækjamaður Vanur tækjamaður óskast til afleysinga á hjólaskóflu sem fyrst. Dugguvogi §unn<ir Qudmundsson hf. 2, sími 84410. Lausar stöður við Heyrnar- og tal- meinastöð íslands Eftirtaldar stöður viö Heyrnar- og talmeina- stöö íslands eru lausar til umsóknar: 1. Staöa talfræöings. Þarf m.a. aö geta ann- ast aö einhverju leyti skipulagningu á vegum stofnunarinnar í sambandi viö rannsóknir og meðferð talmeina. Talkennaramenntun eöa sambærileg menntun áskilin. Staöan veitist frá 1. sept. 1983. 2. Staöa heyrnarfræðings (hörepædagog). Þarf aö geta starfað aö endurhæfingu heyrn- ardaufra. Staöan veitist frá 1. okt. 1983. 3. Staöa tæknimanns. Til viðhalds og viö- gerða á mælitækjum og heyrnartækjum. Æskileg menntun rafeindavirki eöa hliöstætt. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf sendist stjórn Heyrnar- og talmeinastöövar (slands, pósthólf 5265, fyrir 20. júlí 1983. Vanur vinnuvéla- stjóri óskar eftir vinnu, helst á hjólaskóflu. Önnur tæki koma líka til greina. Uppl. í síma 44206. Tónlistarkennarar Tónlistarskólinn á Sauöárkróki vantar píanó-, fiðlu- og gítarkennara næsta skólaár. Þá óskum viö eftir söngkennara viö fyrirhug- aöa söngdeild. Æskilegt aö hann gæti einnig tekiö aö sér kennslu á eitthvert áöurnefnt hljóðfæri. Umsóknarfrestur til 15. júlí. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Eva Snæbjarnardóttir, í síma 95-5415. Lausar stöður viö Menntaskólann á ísafirði eru lausar til umsóknar tvær kennarastööur í ensku og íslensku. Einnig er laust viö skólann starf húsmóöur og húsbónda í heimavist (tvær hálfar stööur). Upplýsingar veitir skólameistari í símu 94- 3599, 94-3767 eöa 94-4119. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýs- ingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 1. júlí nk. Umsóknareyðublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 9. júní 1983. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útboö Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í byggingu fjárhúss og hlööu aö Eiðsstöðum í Svína- vatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar aö Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík og á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins aö Ægisbraut 3, 540 Blönduósi frá og með mið- vikudeginum 15. júní 1983 og kostar hvert eintak 300 krónur. Tilboöum skal skila á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík fyrir kl. 14.00 þriöjudaginn 28. júní 1983. Reykjavík, 13. júní 1983, Landsvirkjun. tilkynningar Athugiö Vinsamlegast hafiö í huga aö sementsaf- greiöslan lokar fimmtudaginn 16. júní 1983 kl. 3 e.h. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÆVARHÖFÐA 11 — 110 REYKJAVÍK fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Framleiöslusamvinnufélag iönaöarmanna boðar aðalfund nk. laugardag 18. júní kl. 10 árdegis aö Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.