Morgunblaðið - 15.06.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.06.1983, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 Heimsafrekin í frjálsíþróttum miðað við 8. júní: Lewis og Petranoff hafa unnið beztu afrekin ÞÓTT KEPPNISTÍMABIL frjálsíþróttamanna sé skammt á veg komið, hafa nú þegar veriö unnin góð afrek í mörgum greinum. Einhver beztu afrekin hafa Banda- ríkjamenn unnið, enda byrjar keppnistímabilið þar fyrr en í Evrópu og víðar. Carl Lewis hefur til dæmis náð bezta árangri við sjávarmál í 100 metrum og hann er einnig í efsta sæti á heimsafrekaskránni í 200 metra hlaupi og langstökki. Þá gnæfir heimsmet Tom Petran- offs í spjótkastinu upp úr. Sjá má greinilega á skránni að millivegalengda- og langhlauparar eru lítt komnir af stað, enda hápunktur keppnistímabilsins ekki fyrr en í ágúst. • Heimsmethafinn í tugþraut, JUrgen Hingaen á fullu í 110 m grindahlaupi. Heimsmet kappans í tugþrautinni er 8.777 stig. Carl Lewis, sem er aðeins 21 árs aö aldri, hefur lýst því yfir aö hann ætli aö slá heimsmetin i 100 metra hlaupi og langstökki í sumar. Met- iö í 100 m er 9,95 sekúndur, sett af Jim Hines í Mexíkó 1968 og þá setti Bob Beamon langstökksmet- iö, 8,90 metra, einnig. Lewis hljóp í vor á 9,96 sekúndum, sem er bezti árangur viö sjávarmál og líklega hlutfallslega betra afrek en met Hines, sem var sett í átta þúsund feta hæö yfir sjávarmáli. Þá stökk Lewis 8,76 i langstökki í fyrra viö sjávarmál og átti stökk upp á 9 metra, sem dæmt var hár- fínt ógilt. Afrekaskráin getur aöeins átt eftir aö batna þegar á sumariö líö- ur, en þaö er einkennandi hversu færri heimsmet hafa veriö sett miöað viö sama tíma á síöasta ólympíuári, 1980. Skráin er miöuð viö 8. júní og því ekki inni á henni nokkur afrek sem þar eiga heima og unnin voru um helgina. Eins og sjá má á skránni yfir beztu afrek í spjótkasti, hafa fleiri bætzt í hóp þeirra sem kastaö hafa yfir 90 metra í ár, samtals orönir átta, og Einar Vilhjálmsson því fall- inn niður í níunda sæti, sem engu aö síöur er stórkostleg frammi- staöa. Skráin er annars svona: 100 m: 9.96 Carl Lewis, USA. 10.08 Darrell Green, USA. 10.11 Calvin Smith, USA. 10.13 Stanley Floyd, USA. 10.13 Mel Lattany, USA. 10.15 Emmit King, USA. 10.17 Willie Gault, USA. 10.17 Desai Williams, Canada. 10.17 Rod Richardson, USA. 200 m: 20.16 Carl Lewis, USA. 20.29 Pietro Menea, ítaliu. 20.34 Larry Myricks, USA. 20.34 + W. Oosthuizen, S-Afr. 20.44 + Elliott Quow, USA. 20.45 Leandro Penalver, Kúbu. 20.46 Phillip Epps, USA. 20.47 Jeff Patrick, USA. + er handtímataka. 400 m: 44.96 Sunday Uti, Nigeriu. 44.98 Charles Phillips, USA. 45.01 Jaco Reinach, S-Afríku. 45.04 Chris Whitlock, USA. 45.17 Sunder Nix, USA. 45.17 Elliot Tabron, USA. 45.21 Cliff Wiley, USA. 800 m: 1.44.83 James Maina, Kenya. 1.44.85 David Patrick, USA. 1.44.91 Joaquim Cruz, Brasilíu. 1.44.93 Hans-P. Ferner, V-Þýskal. 1.45.05 Peter Elliott, Bretlandi. 1.45.13 D. Wagenknecht, A-Þýskal. 1.45.16 Mark Enyeart, USA. 1.45.49 H. Schmid, V-Þýskal. 1500 m: 3.32.54 Said Aouita, Marokkó. 3.34.94 Graham Williamson, Skotl. 3.35.2 Johan Fourie, S-Afríku. 3.35.88 Jose Abascal, Spáni. 3.37.18 Andreas Busse, A-Þýskal. 3.37.80 Uwe Becker, V-Þýskal. 5000 m: 13.22.12 M. Kedír, Eþíópíu. 13.23.53 E. Coghlan, írlandi. 13.24.02 Doug Padilla, USA. 13.24.4 Patriz llg, V-Þýskal. 10.000 m: 27.24.95 W. Schildhauer, A-Þýskal. 27.30.69 Hans-J. Kunze, A-Þýskal. 27.35.8 Carlos Lopes, Portúgal. 27.49.0 Steve Jones, Bretlandi. 27.53.1 Greg Meyer, USA. 27.55.23 James Hill, USA. 27.55.8 Adrian Royle, Bretlandi. 27.56.2 G. Shahanga, Tanzaníu. 3000 m hindrun: 8.19.93 Patriz llg, V-Þýskal. 8.21.72 N. Meintjies, S-Afríku. 8.22.15 Henry Marsh, USA. 8.22.9 Kelley Jensen, USA. 8.22.94 K. Wesolowski, Póllandi. 8.23.28 Peter Renner, Nýja Sjól. 8.24.80 Graeme Fell, Bretlandi. 110 m grindahlaup: 13.11 Greg Foster, USA. 13.17 Sam Turner, USA. 13.33 A. Campbell, USA. 13.53 Thomas Munkelt, A-Þýskal. 13.54 Roger Kingdom, USA. 13.56 Cletus Clark, USA. 13.57 Albert Lane, USA. 13.58Í Arto Bryggare, Finnlandi. 13.58 Milan Stewart, USA. i = afrek unnið innanhúss. 400 m grindahlaup: 48.85 Andre Phillips, USA. 48.88 Sven Nylander, Svíþjóð. 49.02 Edwin Moses, USA. 49.03 Jon Thomas, USA. 49.14 Harald Schmid, V-Þýskal. 49,19 Larry Cowling, USA. 49.26 Hendrik Kotze, S-Afríku. 49.32 Hannes Pienaar, S-Afríku. Hástökk: 2.33i Carlo Thranhardt, V-Þýskal. 2.33 Igor Paklin, Sovétr. 2.32 F. Centelles, Kúbu. 2.31i Jerome Carter, USA. 2.31 i Gerd Nagel, V-Þýskal. 2.31 Valerij Sereda, Sovátr. Fimm stökkvarar með 2.30. Stangarstökk: 5.80Í William Olson, USA. 5.77 T. Vigneron, Frakklandi. 5.74i A. Obizhajev, Sovétr. 5 74i Brad Pursley, USA. 5.73Í Vlad. Poljakov, Sovétr. 5.71 i Dan Ripley, USA. 5.67i Jeff Buckingham, USA. 5.65i S. Kulibaba, Sovétr. Langstökk: 8.56 Carl Lewis, USA. 8.28 A. Beskrovnij, Sovétr. 8.28 Mike Conley, USA. 8.23 Larry Myrickis, USA. 8.18Í George Gaffney, USA. 8.18 Ralph Spry, USA. 8.18 Jason Grímes, USA. 8.18 Yusuf Alli, Nígeriu. Þrístökk: 17.35 Ken Lorraway, Ástralíu. 17.27 Sjamilj Abbjasov, Sov. 17.26 Keith Connor, Bretlandi. 17.25 A. Beskrovnij, Sovétr. 17.23Í Mike Conley, USA. 17.21 Aleks. Pokusajev, Sovétr. 17.21 V. Marinec, Tékkóslóv. 17.20 V. Brigadnij, Sovétr. Kúluvarp: 21.94 David Laut, USA. 21.65 Udo Beyer, A-Þýskal. 21.61 Kevin Akins, USA. 21.43 Mike Lehmann, USA. 21.36 Ulf Timmermann, A-Þýskal. 21.27 S. Kasnauskas, Sovétr. 21.22 Brian Oldfield, USA. 21.18 R. Machura, Tékkóslóv. Kringla: 71.86 Jurij Dumtsjev, Sovétr. 71.32 Ben Plucknett, USA. 71.06. Luis Delis, Kúbu. 70.36 Mac Wilkins, USA. 70.06 Imrich Bugar, Tékkóslóv. 70.00 Juan Martinez, Kúbu. 68.30 John Powell, USA. 68.12 Arthur Burns, USA. 68.12 losif Nagy, Rúmeníu. Sleggja: 83.10 Sergej Litvinov, Sovétr. 81.18 Jurij Tarasjuk, Sovétr. 81.12 Grigorij Sjevtsov, Sovétr. 80.26 Jurij Sedykh, Sovétr. 80.04 Klaus Ploghaus, V-Þýskal. 79.70 An. Tsjuzhas, Sovétr. 79.22 Igor Nikulin, Sovétr. 79.18 Jurij Tamm, Sovétr. Spjótkast: 99.72 Tom Petranoff, USA. 96.72 Detlef Michel, A-Þýskal. 94.28 Kheino Puuste, Sovétr. 91.88 Dajnis Kula, Sovétr. 91.44 K. Tafelmeier, V-Þýskal. 91.24 Koos v.d. Merwe, S-Afríku. 90.58 Mike O’Rourke, Nýja Sjál. 90.35 Mike Barnett, USA. Tugþraut: 8777 JUrgen Hingsen, V-Þýskal. 8714 Siegfried Wentz, V-Þýskal. 8456 G. Kratschmer, V-Þýskal. 8454 G. Degtjarjev, Sovétr. 8367 Andreas Rizzi, V-Þýskal. 8337 Torsten Voss, A-Þýskal. 8308 Igor Kolovanov, Sovétr. 8265 J.P. Scháperkötter, A-Þýskal. Jón hljóp 800 metrana á 1:50,75 JÓN Diöriksson bætir stöðugt tíma sína í millivegalengdum á þessu ári og nálgast óðum topp- formið, miöaö viö frammistööu hans á móti f Mönchengladbach um helgina. Jón hljóp 800 metra hlaup á 1:50,75 mínútum á laugardag og 1500 metra á 3:48,35 á sunnudag. Hann varö fjóröi í 800 og annar f 1509. „Ég er ekki enn búinn aö ná mér eftir götuhlaupið 1. júní, en er þó á ráttri leið. Þaö vantar enn- þá frískleikann í mig,“ sagöi Jón. Á mótinu vann Harald Hudak, sem á fjóröa bezta árangur í heim- inum frá upphafi í 1500 metra hlaupi, 800 metra hlaupiö á 1:50,34 mínútum, en félagi Jóns úr Bonn-félaginu, Bernd Gatzke, 1500 metrana á 3:44,03. Jón kemur til fslands um næstu mánaðamót og heldur meö ís- lenzka frjálsíþróttalandsliöinu til Kalott-keppninnar í Alta 9. og 10. júfí- — ágás. • Carl Lewis er án efa besti frjálsíþróttamaður heims í dag. Tími hans í 100 m 9,96 sek og 8,56 m í langstökki segir til um það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.