Morgunblaðið - 15.06.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983
31
Júgóslavi ráðinn
til KR-inga
„Það var gengið frá samníng- hann spila meö liði KR ef þörf
um við júgóslavneskan þjálfara í kreföi. Hann kemur til landsins 15.
dag úti í V-Þýskalandi. Og ég er júlí. Hann hefur starfaö sem þjálf-
mjög ánægður að þjálfaramál ari hjá St. Otmar i Sviss og í vetur
okkar eru nú loks í höfn,“ sagði þjálfaöi hann Núrnberg í V-Þýska-
Þorvarður Höskuldsson, formað- landi.
ur handknattleiksdeíldar KR í Hann lék áöur meö Banja Luka
spjalli við Mbl. í gærdag. og varö þrisvar sinnum meistari
Þorvaröur sagöi aö ráöinn heföi meö liðinu í heimalandi sínu og
veriö 33 ára gamall Júgóslavi, Vuj- einu sinni Evrópumeistari. Hann
inovic Nedeljok. Hann væri góöur hefur yfir 500 leiki aö baki meö
þjálfari og leikmaður og myndi liöinu. — ÞR
Margir leikir í kvöld
ÞRÍR leikir fara fram í kvöld í 1.
deildar keppninni í knattspyrnu.
Og jafnframt fara fjórir leikir fram
Kynning á
leikmönnum
2. deildar
í Morgunblaöinu í dag hefst
kynning á öllum leikmönnum 2.
deildar liöanna í knattspyrnu.
Fjögur lið eru kynnt í dag á síðum
43—44—45—46. Þá er spjallað við
þjálfara og fyrirliöa liðanna svo
og formenn knattspyrnudeild-
anna. — ÞR i
í 2. deild. Þá fara fram margir
leikir í 5. flokki. Leikirnir í kvöld
eru þessir:
Miðvikudagur 15. júni:
Kl.
1. d. ítafjaröarv. — ÍBfilA 20.00
1. d. Keflavíkurv. — ÍBK:UBK 20.00
1. d. Veatmannae.v. — ÍBV:Víkingur 20.00
2. d. GarOtvöllur — ViöirKA 20.00
2. d. Húaavíkurv. — Völt.:Njaröv. 20.00
2. d. Kaplakrikav. — FH:Fram 20.00
2. d. Siglufjaröarv. — KS:Reynir 20.00
5. f). A Arbtejarv. — Fylkir:ÍR 20.00
5. n. A Framvöllur — Fram:KR 20.00
5. H. A Stjörnuvöllur — Stjarnan:ÍBK 20.00
5. H. A Valtvöllur — Valur:ÍA 20.00
5. fl. A Þróttarvöllur — Þróttur:Víkingur 20.00
5. n. B Hvaleyrarholtav. — Haukar:FH 18.30
5. n. B Selloaav. — Self.:Leiknir 20.00
5. n. C Hellit.av. — Raynir:Skallagr. 20.00
5. n. C Hverag.v. — Hverag.:Baldur 20.00
5. H. C Sandg.v. — Reynir: Grótta 20.00
5. H. C Vallarg.v. — UBK:Þór Þ. 20.00
James Bett þjálfar
þá yngstu hjá KR
ÞAÐ VAR fjör á æfingu hjá 5.
flokki KR í gær þegar þeir fengu
að æfa í fyrsta skiptiö í sumar á
grasi. Þaö var líka annað sem
gerði strákana eftirvæntingar-
fulla, það átti að vera erlendur
þjálfari. Þessi erlendi þjálfari er
enginn annar en James Bett, en
hann dvelst hór á landi í sumarfríi
sínu. James Bett lék á síöasta
keppnistímabili meö Rangers og
skoska landsliöinu, en var í vor
keyptur til Lokaren í Belgíu. Það
er mikill fengur fyrir stráka sem
eru að byrja aö æfa knattspyrnu
að fá stórstjörnur á við Bett til aö
þjálfa, enda skein áhuginn og eft-
irvæntingin út úr hverju andliti.
SUS
Grand Prix:
• Siguröur Pálsson sækir hór að marki Þróttar en Kristjáni Jónssyni hefur tekist að stöðva hann.
Þórsarar betri en Þróttur
„ÉG ER MJÖG ánægður meö þennan sigur, þaö vantaöi einhvern
neista hjá okkur í fyrri hálfleik en við keyrðum á fullu í þeim síðari og
unnum á því,“ sagði Nói Björnsson fyrirlíöi Þórs frá Akureyri eftir að lið
hans haföi lagt Þrótt að velli 2—1 í 1. deildinni í gærkvöldi. Þetta var
sanngjarn sigur hjá Þór því þeir hreinlega yfirspiluðu daufa Þróttara
og mörkin hefðu alveg eins getað orðið fimm eða sex, en Guðmundur
markvörður Þróttar bjargaði því sem bjargað varð, en hann var eini
maðurinn í liöi Þróttar sem lék eins og hann á að sér.
Þórsarar tóku öll völd á vellinum
strax á fyrstu mínútu og héldu þeim
fram á þá síðustu. Þeir börðust eins
og Ijón, voru miklu fljótari á boltann
og gáfu Þrótturum engan frið til aö
dútla með boltann og hirtu hann
hvað eftir annað af þeim.
Þeir byrjuðu á því aö sækja meira
upp hægri kantinn en þeim gekk illa
að komast þar í gegnum vörn Þróttar
svo þeir skiptu um kant og þá gekk
mun betur að skapa sór færi. Einnig
reyndu þeir í upphafi að stinga inn-
fyrir vörnina á Helga Bentsson en
þaö gekk ekki nógu vel heldur. Allan
fyrri hálfleikinn sóttu þeir nokkuö
stíft en þó sköpuðu þeir sér ekki
mörg færi.
Vörn Þróttar var mjög léleg í þess-
um leik og þá sérstaklega hægra
megin þar sem Leifur Harðarson og
Jóhann Hreiðarsson virtust misskilja
hvorn annan hvað eftir annað.
Það reyndi ekki mikið á mark-
mennina í fyrri hálfleiknum og raunar
þurfti Þorsteinn í marki Þórs aldrei
að gera neitt, en það var meira aö
gera hjá Guðmundi í síðari hálfleikn-
um. Hann þurfti aö vísu aö hirða
boltann einu sinni úr netinu á 18.
mín. eftir glæsilegt skot Guðjóns
Guðmundssonar af 30 metra færi,
stórglæsilegt mark. Guðmundur
sýndi snilldar markvörslu um miðjan
síðari hálfleik þegar Þórsarar komust
fjórir á móti einum í sókn, skutu úr
miðjum vítateig en Guömundur varði.
Þaö var svo á 85. min. að Sigurður
Pálsson skoraöi annað mark Þórs.
Guðjón, sem hafði veriö óragur við
aö skjóta á markið, tók aukaspyrnu
sem Guðmundur varði en tókst ekki
að halda boltanum og hann hrökk út
til Sigurjóns sem var ekki í vandræð-
um að renna honum í netið. Það var
svo Sigurkarl Aðalsteinsson sem
minnkaði muninn fyrir Þrótt á síöustu
sekúndu leiksins.
Einkunnagjöfin:
ÞRÓTTUR
Guðmundur Erlingsson 8
Leifur Harðarson 4
Kristján Jónsson 6
Jóhann Hreiðarsson 4
Ársæll Kristjánsson 5
Bjarni Harðarson 5
Þorvaldur Þorvaldsson 5
Páll Ólafsson 5
Sverrir Pétursson 4
Ásgeir Elíasson 5
Sigurkarl Aðalsteinsson 4
Valur Helgason (vm) 5
Július Júlíusson (vm) lék of stutt.
ÞÓR
Þorsteinn Ólafsson 6
Sigurbjörn Viðarsson 6
Jónas Róbertsson 6
Nói Björnsson 7
Þórarinn Jóhannesson 6
Árni Stefánsson 7
Halldór Áskelsson 7
Guðjón Guðmundsson 7
Bjarni Sveinbjörnsson 5
Helgi Bentsson 6
Óskar Gunnarsson 5
Sigurður Pálsson (vm) 6
I stuttu miti:
Laugardalsvöilur 1. deild.
Þróttur — Þór 2—1 (0—1)
MÓRKIN: Guðjón Guómundsson (18. mín.)
og Siguróur Pálsson (85. mín.) lyrir Þór. Sig-
urkarl Aóalsteinsson (90. min.) fyrir Þrótt.
GUL SPJÓLD: Páll Ólafsson, Þrótti, og Sigur-
björn Vióarsson, Þór.
DÓMARI: Sssvar Sigurðsson og dæmdi hann
mjög vel.
Elnkunnagjðfln
• Vegna þrengsla í blaöinu í gærdag féll niður einkunnagjöfin í leikj-
um UBK og ÍBI og ÍA og KR en þær eru hér að neðan.
Arnoux sigraði í Montreal
en Prost er efstur í stigakeppninni
FRAKKINN Rene Arnoux sigraði í
Grand Prix-kappakstrinum sem
fram fór í Montreal í Kanada um
helgina. Arnoux, sem ekur Ferrari
turbo, varö tæpri mínútu i undan
næsta manni, Eddie Cheever fri
Kanada. Þriöji varö Tambay fri
Frakklandi og fjóröi Finninn Keke
Rosberg, en hann var einn af
fáum Formulu l-mönnum sem ek-
ur bíl sem er ekki meö turbovél.
Alain Prost fri Frakklandi varö
fimmti og fékk því tvö stig en þau
nægöu honum til aö halda forust-
unni í baráttunni um heimsmeist-
aratitilinn.
Þaö var Arnoux sem tók strax
forustuna í keppninni um helgina
og hann hélt henni mestallan tím-
ann, en keppendur óku sjötíu
hringi sem samtals voru 308 km.
Einu skiptin sem Arnoux var ekki í
forustu var þegar hann þurfti aö
taka eldsneyii og skipta um dekk.
Um leið og því var lokiö þaut hann
• René Arnoux er fæddur 4. júlí
1948. Hann vann sinn fyrsta
Grand Prix-sigur óriö 1978.
af staö og var kominn t fyrsta sæti
eftir stutta stund.
Engin meiösl uröu á mönnum aö
þessu sinni í Montreal en eins og
kunnugt er lést ítalinn Ricardo Pal-
etti í kappakstri þar í fyrra. Þaö
voru rúmlega sextíu þúsund áhorf-
endur sem fylgdust meö í ár og
veöurguðirnir léku viö hvern sinn
fingur, nokkuö sem er óvenjulegt
þegar þessi keppni hefur veriö háö
í Montreal, þá hefur oftast veriö
rigning og kuldi.
Staða efstu manna í stiga-
keppnínni er nú þessi:
1. Alain Prost 30 stig, ekur á Ren-
ault.
2. Nelson Piquet, ekur Brabham
og Patrick Tambay, ekur Ferr-
ari, báöir meö 27 stig.
4. Keke Rosberg 25 stig, ekur
Williams.
5. Rene Arnoux 17 stig, ekur
Ferrari.
6. John Watson 16 stig, ekur
McLaren.
Ferrari og Renault eru nú meö
jafnmörg stig í sveitakeppnini,
' bæöi liöin hafa hlotiö 44 stig.
Einkunnagjöfin: UBK: Guö-
mundur Ásgeirsson 7, Benedikt
Guömundsson 6, Ómar Rafnsson
7, Jón G. Bergs 6, Ólafur Björns-
son 7, Vignir Baldursson 5, Trausti
Ómarsson 6, Jóhann Grétarsson
7, Sigurður Grétarsson 6, Sævar
Geir Gunnleifsson 6, Sigurjón
Kristjánsson 7, Björn Þ. Egilsson
(vm) 5, Hákon Gunnarsson (vm) 5.
ÍBÍ: Hreiöar Sigtryggsson 7,
Rúnar Vífilsson 6, Bjarni Jó-
hannsson 7, Benedikt Einarsson 6,
Örnólfur Oddsson 6, Jóhann
Torfason 7, Ámundi Sigurmunds-
son 6, Guðmundur Jónsson 6,
Kristinn Kristjánsson 7, Jón
Oddsson 7, Gunnar Pétursson 5,
Guömundur Magnússon (vm) 5,
Jón Björnsson (vm) 5.
í stuttu máli:
Kópavogsvöilur 1. deild.
UBK — ÍBÍ 1 — 1 (1 — 1)
Mörkin: Kristinn Kristjánsson
(20. min.) skoraöi fyrir ÍBÍ. Trausti
Ómarsson (28. mín.) skoraöi mark
UBK.
Gul spjöld: Engin.
Dómari: Friöjón Eðvaldsson og
dæmdi hann mjög vel.
Áhorfendur: 608. SUS
Einkunnagjöfin:
ÍA:
Bjarni Sigurösson 7
Guöjón Þórðarson 5
Ólafur Þóröarson 5
Sigurður Halldórsson 5
Björn Björnsson 5
Siguröur Lárusson 6
Árni Sveinsson 6
Höröur Jóhannesson 5
Sveinbjörn Hákonarson 6
Júlíus Ingólfsson 5
Sigþór Ómarsson 5
Guðbjörn Tryggvason vm. 5
Jón Áskelsson vm. 6
KR:
Stefán Jóhannesson 6
Willum Þórsson 6
Otto Guðmundsson 7
Jósteinn Einarsson 6
Sigurður Indriöason 6
Sæbjörn Guömundsson 6
Jón G. Bjarnason 5
Óskar Ingimundarson 7
Magnús Jónsson 6
Ágúst Jónsson 6
Helgi Þorbjörnsson 5
JG.