Morgunblaðið - 17.06.1983, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1983
5
n
( tilefni af opnun nýju verzlunarinnar bauð Kaupfélagið Þór upp á veitingar á efri hæðinni.
Kaupfélagið Þór á Hellu:
Jðn Thorarensen kaupféiagsstjóri, Ingólfur Jónsson, stjórnarformaður og Knútur Scheving
skrifstofustjóri, I nýju verzkninni.
Flutt í nýtt húsnæði
KAUPFÉLAGIÐ Þór var stofnað á
Strönd á Rangárvöllum 26. mars
1935 og hefur rekið almenna verslun
á Hellu síðan. í fyrra var hafin bygg-
ing á nýju verslunarhúsnæði fyrir
Kaupfélagið, og var það opnað í gær.
Kaupfélagið var í byrjun starf-
rækt í litlu timburhúsi, en það hús
brann 1953. Þá var hafin bygging
á steinsteypuhúsi við Þrúðvang,
en er skipulagi staðarins var
breytt og brú byggð yfir Rangá,
reyndist staðsetning kaupfélags-
ins úr alfaraleið og var þá hafist
handa við byggingu nýs verslun-
arhúsnæðis við Suðurlandsveg.
Fyrsti opnunardagur nýju versl-
unarinnar var í gær og var þá
margt um manninn í kaupfélag-
inu.
Ingólfur Jónsson, fyrrverandi
ráðherra, hefur allt frá stofnun
Kaupfélagsins Þórs gegnt stóru
hlutverki í sögu þess. Hann var
kaupfélagsstjóri allt frá byrjun og
samfara þingmennsku, en er hann
varð ráðherra árið 1953 lét hann
af störfum sem kaupfélagsstjóri.
Hann hefur þó alla tíð átt sæti í
stjórn Kaupfélagsins og er nú
stjórnarformaður þess.
Nýja verslunin er 1455 fermetr-
ar að flatarmáli og er verslunin
sjálf á jarðhæð hússins, en
„Borgar-
stjóri reyn-
ir að slá
sig til
riddara“
— segir í athugasemd
verðlagsstjóra um
ráðstöfun málskostn-
aðar í lögbannsmálinu
GGORG Olafsson, verðlags-
stjóri, hefur beðið Morgunblaðið
að birta eftirfarandi athuga-
semd.
„Borgarstjóri hyggst slá sig
til riddara með því að láta
borgarsjóð gefa Starfsmanna-
félagi Strætisvagna Reykja-
víkur málskostnað í lög-
bannsmálinu svonefnda. Gef-
ur hann með þessu í skyn að
borgarsjóður hafi unnið ein-
hvern sigur í málinu en hlýtur
þó sem lögfræðingi að vera
ljóst að dómur bæjarþings
Reykjavíkur var enginn efn-
isdómur um lögmæti lög-
bannsins. Hann hefur því eng-
an sigur unnið. Hinn eiginlega
sigur í þessu máli vann Verð-
lagsstofnun þegar fógetarétt-
ur lagði lögbann við hinni
ólögmætu fargjaldahækkun."
skrifstofur og fundarherbergi %
af efri hæð hússins. Gamla versl-
unin var um 700 fermetrar að
stærð og er því um mikla stækkun
að ræða. Húsið er fullfrágengið að
innan og utan og er frágangi lóðar
að mestu lokið. Kaupfélagsstjóri
nú er Jón Thorarensen en aðstoð-
arkaupfélagsstjóri og skrifstofu-
stjóri er Knútur Scheving. Hjá
Kaupfélaginu Þór starfa um 50
manns en fjöldi starfsmanna er þó
árstíðabundinn.
Nýja verslunarhúsnæðið.
Ljósm. Mbl.KÖE.
i einum
FÖSTUDAGUR /7. JÚNÍ
Á ÖÐRUM gódur matur með hraði
iKAFFITERÍA þursem þú borðar góðan mat
, Jyrir hagstœtt verð, eða fœrð þér kaffi.
Hér er sjálfsafgreiðsla og allt gert
til þess að hraða þjónustu.
Kuffiterían er opin alla daga frá kl. 08:00 til 21:30.
A HINUM gótnsœtir réttir í huggulegheitum
VFJ11NGA S'I A D UR þar sem ríkir þægilegt
afslappað andrúmsloft. Hér er þér þjónað
til borðs og þú nýtur gómsœtra rétta ihuggulegu
umhverji — hvort heldur er í hádegi
eða að kvöldi.
Hér er öruggara að panta borð með einh verjum
fyrirvara ísínui 33272.
Opið alla daga frá kl. 11 -14 og /8-23:30.
Rjómalöguð spergilsúpa
Graflax með sinnepsósu
Lambapiparsteik
með rósakáli. gutrólum og kartöflum
Fylltur grtsahryggur Robert
rned rósakati, gulrótum og sykurbninudum kartöflum
Jarðaberjais
LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ
Kjörsveppasúpa
Ferskur soðinn lax
med soónttm kartöflum, brœilclu smjöri og agúrkusalati.
Léttsteikt nautainnanlœri Bernaise
Spergilkál, maiskorn. tijúpsteiktar kartöfhtr.
Mints með súkkuladisósu
SUNNUDAGUR /Q.JÚNÍ
Blómkálssúpa
Kalt skelfiskasalat
með brattdi og smjöri
Djúpsteiktur skötuselur Orly
Reykt grísalœri með rauðvínssósu
asamt gulrótum, rósakáli, attanas og smjörsteiktum kartöflum.
Appelsínurjómarönd
í Húsi verslunarinnar, Kringlumýrarbraut.