Morgunblaðið - 17.06.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1983
í DAG er föstudagur 17.
júní, lýöveldisdagurinn, 168.
dagur ársins 1983. Fæð-
ingardagur Jóns Sigurös-
sonar. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 11.42 og síödegisflóö
kl. 24.07. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 02.56 og sól-
arlag kl. 24.02. Sólin er í há-
degisstaö í R.vík kl. 13.28
og tungliö í suöri kl. 19.39.
(Almanak Háskólans.)
Ég hef kunngjört þeim
nafn þitt og mun kunn-
gjöra, svo að kærleikur
þinn, sem þú hefur auö-
sýnt mér, sé í þeim og
ég sé í þeim. (Jóh.
17,26.).
KROSSGÁTA
I6
LÁRÉHT: 1. horfa, 5. hrópar, 6. hvöss
vindhviða, 7. húó, 8. juða, II. feði,
12. hljóms, 14. land, 16. ávöxtur.
LÓÐRÉTT: 1. hafður útundan, 2.
saltlög, 3. dýr, 4. hrella, 7. skinn, 9.
kvenmannsnafn, 10. fuglinn, 13.
hjálparbeiðni, 15. frumefni.
LAIISN SÍfH STlJ KROSSGÁTU:
LÁRÍTTT: 1. gaspra, 5. ta, 6. flatur, 9.
lof, 10. Ni, 11. ak, 12. man, 13. raka,
15. Ægi, 17. runnar.
LÓÐRÉTT: 1. Gaflarar, 2. staf, 3. pat,
4. aurínn, 7. loka, 8. una, 12. magn,
14. kæn, 16. ia.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag,
17. júní, hjónin Elínborg Guft-
jónadóttir og Jón Guðmundsson
frá Vésteinsholti í Haukadal í
Dýrafirði. — Þau taka á móti
gestum sínum í Iðnaðar-
mannahúsinu við Linnetstíg í
Hafnarfirði milli kl. 16—19 í
dag, á gullbrúðkaupsdaginn.
fyrrum húsfreyja á Knapp-
stöðum í Stíflu. Eiginmaður
hennar er Hallgrímur Boga-
son fyrrum bóndi þar, en þau
eru nú til heimilis í þjónustu-
miðstöð aldraðra við Dal-
braut. Kristrún ætlar að taka
á móti gestum sínum á heimili
sonar og tengdadóttur í Bú-
landi 14 hér í Rvík.
ára afmæli á í dag, 17.
júní, frú Sigríftur Sess-
elja Hafliðadóttir Þórustíg 20
Ytri-Njarðvík. Eiginmaður
hennar var Einar Ogmunds-
son vélstjóri, sem látinn er
fyrir nokkrum árum.
tt/ltoni,
^í\ ára afmæli á á morgun,
I U 18. júní, Steini Snydal,
Hensel, N-Dakota 58241 box
274, sími 901-701-657-2218.
Hann er sagður eiga marga
frændur hér á landi. Kona
hans er Guðmundína Eiríks-
dóttir.
FRÉTTIR
HITASTIGIf) fór niður í eitt stig
þar sem kaldast var á láglendi í
fyrrinótt, en þaft var norður á
Siglunesi. Uppi á hálendinu, á
Hveravöllum, var 0 stiga hiti.
Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti i
lítilsháttar úrkomu. Haffti hún
hvergi verift teljandi um nóttina.
Hér í bænum skein júnísólin i
afteins 3 klst. í fyrradag. Þessa
sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti
bér í bænum, en norftur á Staft-
arhóli, Þóroddsstöftum og í Búft-
ardal var næturfrost.
KÓPAVOGSSfTRÆTISVAGN-
AR hafa endastöð i Hafnar-
stræti hér í Rvík í dag, þjóð-
hátíðardaginn, og munu þeir
aka á 30 min. fresti þar til kl.
01.30 í nótt.
BÚSTAÐASÓKN. Sumarferð
aldraðra verður farin nk.
föstudag, 20. júní, og lagt af
stað kl. 10. Nánari uppl. um
ferðina veitir Áslaug í síma
32855.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD fór togarinn
Ingólfur Arnarson úr Reykja-
víkurhöfn aftur til veiða. í
gærmorgun kom togarinn Ottó
N. Þorláksson inn af veiðum til
löndunar. Þá fór Laxá af stað
til útlanda í gærmorgun. f
gærdag áttu að leggja af stað
áleiðis til útlanda Hvassafell,
Mánafoss, og Skaftá, en á
ströndina fóru Suðurland og
Askja. Þá kom þýska eftir-
litsskipið Fridtjof. Norskur
línuveiðari fór út aftur að lok-
inni viðgerð, Havglytt heitir
hann. Þá leitaði hér hafnar
vegna vélabilunar græn-
lenskur rækjutogari, Anasse.
Þetta er alveg nýr bátur og var á
heimleift er þetta óhapp varft.
MESSUR
BERUNESKIRKJA: f dag verð-
ur guðsþjónusta í Berunes-
kirkju. Verður þar fermd Sig-
ríftur Ólafsdóttir Berunesi.
LANDAKOTSSPÍTALINN:
Messa í dag, þjóðhátíðardag-
inn, kl. 10. Sr. Þórir Stephen-
Tannlæknakostnaður:
Reglugerð um
endurgreiðslji
felld niður
Matthías Bjarnason tryggingaraö-
ív. n herra hefurfellt úrgildi reglugerösem
\\ v taka átti gildi 1. júní um endurgreiöslu
20% tannlæknakostnaöar.
^ * !' £
■
»5
Uss, þær eru nú einum of falskar þessar, Svavar minn!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 17. júni til 23. júni, aö báöum dögum meötöld-
um, er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjevíkur Apó-
tek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum
ki. 17.—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Ápótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og tíl skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvenneathverf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrír foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reyk/avík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20 Saang-
urkvennadeíld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
arlimi tyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa-
ine: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapitali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í
Foaevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18 30 til ki. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandift, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga
Grenaásde/ld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndaratöftin: Kl. 14 til kl. 19 — Fwðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppeepítali: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. - Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. -
Kópavogshaelift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vifilsstaöaapítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Hásköla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept —30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16.
Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl.
10—11. BÓKAÐÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaó í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABILAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafníó: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjereefn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listesafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hút Jóns Siguróssoner í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudága til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalesteóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókeeefn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardaltlaugin er opin mánudag til löstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30 Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547.
Sundhftllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vaaturbwjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug í Moafallaavait er opin mánudaga til löstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14 00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima Sunnu-
daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriójudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00 Saunatimi tyrlr karla
mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhftll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—lösludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónueta borgarttofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringínn í síma 18230.