Morgunblaðið - 17.06.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1983
9
Framhalds-
skólanum
í Neskaup-
stað slitið
Framhaldsskólanum í Neskaup-
staö var slitið í annað sinn laugar-
daginn 14. maí sl. við hátíðlega at-
höfn í félagshcimilinu Egilsbúð. 13
nemendur útskrifuðust frá skólan-
um af iðnbrautum múrsmíði og
húsasmíði, verslunarbraut
(verslunarpróf), heilsugæslubraut
(bóklegt nám sjúkraliða) og f.h.
tæknifræöibrautar. Á haustönn út-
skrifuðust 5 nemendur af iðnbraut-
um málmiöna. í verkaskiptingu
skóla á Austurlandi með fram-
haldsnám, hefur Framhaldsskólinn í
Neskaupstað það hlutverk að vera
kjarnaskóli iðn- og tæknimenntunar
í fjórðungnum, auk þess sem hann
starfrækir þrjá efstu bekki grunn-
skóla. Nemendur voru um 150 í vet-
ur, þar af um helmingur á fram-
haldsskólastigi.
Við skólaslitin lék skólahljóm-
sveit Neskaupstaðar undir stjórn
Jóns Lundberg og einn nemandi
skólans lék á klassískan gítar.
Tveir piltar
luku prófi
úr Fóstur-
skólanum
FÓSTURSKÓLA íslands var slitið
27. maí sl. í Bústaðakirkju að við-
stöddum mörgum gestum og afmæl-
isárgöngum.
Gyða Jóhannsdóttir, skólastjóri,
gaf yfirlit yfir starfsemi skólans
sl. skólaár og ræddi ýmis framtíð-
arverkefni. Þá ræddi skólastjóri
einnig um fyrirhugað eins árs
framhaldsnám fyrir fóstrur og
nauðsyn þess að halda endur-
menntunarnámskeið fyrir starf-
andi fóstrur.
Að þessu sinni luku burtfar-
arprófi frá skólanum 54 nemend-
ur. Þar á meðal voru tveir piltar
og eru þeir hinir fyrstu í sögu
skólans sem þessu prófi ljúka.
flr frétlatilkynninr'u.
Geysisgos
kostar
5000 krónur
FYRIK nokkru var lokið við að setja
upp girðingu umhverfís Geysi í
Haukadal. Er hún sett upp í tvenns
konar tilgangi. í fyrsta lagi af örygg-
isástæðum og í öðru lagi til að hlífa
Geysishólnum við átroðningi.
Geysisnefnd hefur samþykkt að
sápa verði sett í hverinn — óski
ferðahópar eða ferðaskrifstofur
þess — og beri þeir aðilar kostnað
af því, þ.e. kr. 5 þúsund fyrir sápu,
undirbúning og umsjón með gos-
inu. Fjárhæðin greiðist til Ferða-
skrifstofu ríkisins, sem tekur á
móti beiðnum í umboði Geysis-
nefndar og ákveður hvort hægt sé
að verða við þeim. Ekki verður
leyft að setja sápu í hverinn oftar
en á fjögurra daga fresti, segir í
frétt frá Geysisnefnd.
Dagbúðir í
Lækjarbotnum
DAGBÚÐIR skáta í Lækjarbotnum
verða ekki starfræktar í sumar. Er
ástæða þess sú að kröfur þær sem
gerðar eru til slíkra dagbúða hafa
ekki verið uppfylltar.
Á þessu ári stendur hins vegar
til að koma skálanum og umhverfi
hans í betra ástand svo unnt verði
að opna búðirnar i júní á næsta
ári.
Fréttatilkynning.
17. júní
hátíðahöld í
Kópavogi
Kl. 10.00 Hornaflokkur Kópavogs leikur viö Kópa-
vogshæli.
Kl. 10.30 Keppni í víðavangshlaupi. Keppt veröur
í 9 flokkum.
Kl. 13.30 Fariö veröur í skrúögöngu frá Víghóla-
skóla á Rútstún. Hornaflokkur Kópavogs
leikur í göngunni. Skátar sjá um fánaborg.
Kl. 14.00 Hátíðardagskrá á Rútstúni.
Hátíðin sett: Sigríður Ólafsdóttir.
Hornaflokkur Kópavogs: Stj. Björn Guö-
jónsson.
Alli og Heiöa.
Galdrakarl.
Ræöa: Þórir Hallgrímsson.
ísland ögrum skoriö.
Laddi og Jörundur.
Verölaunaafhending fyrir víöavangshlaup.
Skólakórar Kárnes- og Þinghólsskóla.
Randver Þorláksson og Sigurður Sigur-
jónsson.
Þjóðsöngurinn.
Kynnir: Páll Þorsteinsson.
Kl. 16.00 Knattspyrnuleikur: Augnablik og Breiöa-
bliksstelpur keppa á Vallargerðisvelli.
Kl. 17.00 Barna- og unglingadansleikur á Rúts-
túni. Hljómsveitin Dron leikur
fyrir dansi til kl. 20.00.
'
!
[HRTÆKI&
FASTEIGNIR
Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255.
Reynir Karlsson, Bergur Björnsson.
Opið laugardag 1—3.
Bauganes góö 3ja herb. 86 fm kjallaraíbuö í þribýli. Verö 1100 þús.
Engihjalli glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1.250 þús.
Krummahólar góö 3ja herb. 105 fm íbúö á 2. hæö. Bílskýli. Verö
1.200 þús.
Hofsvallagata góö 4ra herb. 110 fm kjallaraíbúö. Verö 1.450 þús.
Kríuhólar falleg 4ra—5 herb. 130 fm á 4. hæð. Bílskúr. Verö
1.700—1.750 þús.
Súluhólar glæsileg 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö í þriggja hæöa
blokk. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verö 1.400 þús.
Unnarbraut skemmtileg 230 fm parhús. Möguleiki á 2ja herb. íbúö
á jaröhæö. Bílskúr. Verö 3,3 mlllj.
Miðbraut 200 fm hús á góöum staö, á efri hæö er hol, stór stofa, 3
góö svefnherb., baöherb. og eldhús, á jarðhæö er 3ja herb. íbúð.
Tveir bílskúrar. Ákv. sala. Verð 3 millj.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Jörð — Laxveiði
Eignaskipti
Hef í einkasölu góöa bújörö á fögrum staö í uppsveitum Ár-
nessýslu sem er ca. 400 ha. ræktaö land ca. 40 ha. Á jöröinni er
íbúðarhús 6 herb. 150 fm. Fjárhús fyrir 200 fjár, hlööur og
hesthús. Góö garölönd sem búiö er aö sá í. Hlunnindi laxveiöi.
Vélar og bústofn geta fylgt. Æskileg skipti á fasteign i Reykjavik
eöa Kópavogi.
Jörð í Mosfellssveit
Hef í einkasölu jörö í Mosfellsveit sem er ca. 200 ha. ræktaö
land ca. 6 ha. Á jöröinni er íbúðarhús 5 herb. sem er hæö og
ris. Útihús 450 fm steinhús meö steyptu múrhúöuöu gólfi.
Hlaða 800 rúmmetra. útihúsin henta fyrir fyrir: verkstæöi,
hænsna-, refa- eöa minkabú.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155.
OUND
FASTEIGNASALA
Opiö laugardag 13—18
2JA HERB.
HOFSVALLAGATA, stór 2ja herb. íbúö. Verö 1050 þús.
VESTURBÆR MELAR, 70 fm íbúð í kjallara, endurnýjuö. Skjólsæll
garður. Verö 1050 þús.
LÍTIO 2JA HERB. einbýli í Hf. ásamt fokheldum bílskúr. Góö eign-
arlóð. Verð 1350 þús.
LAUGAVEGUR, ibúöin er 2ja—3ja herb. meö sér inng. I litlu bak-
húsi viö Laugaveg. Lítill skjólgóöur garöur. Verö 750—800 þús.
3JA HERB.
VIO MIÐBÆ, 80 fm íbúö í timburhúsi. Sér inng. Garöur. Verö 1100
þús.
KRUMMAHÓLAR, 3ja herb. íbúö. Verö 1200—1250 þús.
FRAMNESVEGUR, 70 fm íbúö á 1. hæö. Verð 1050 þús.
FRAMNESVEGUR, rúmgóö 85 fm íbúö í 3ja hæöa blokk. Verö 1,1
millj.
LAUGAVEGUR, 60 fm kjallaraíbúö lítiö niðurgrafin. Verö 650—700
þús.
KRUMMAHÓLAR, íbúö i lyftublokk. Bílskýli. Verö 1150 þús.
BREKKUSTÍGUR, efri hæö í eldra steinhúsi. Lítill garöur. Útb. á
árinu 600 þús. Heildarverð 1,2 millj.
4RA HERB.
HRAUNBÆR, á besta staö í Hraunbæ falleg 4ra herb. íbúö. Þvotta-
hús og búr á hæðinni. Verö 1550 millj.
SELJAHVERFI, 4ra herb. íbúð. Verð 1500—1600 þús.
LINDARGATA, nálægt miöbæ. Sér inngangur. Verö 1100 þús.
GRUNDARSTÍGUR, endurnýjuö 115 fm íbúö á 4. hæö í steinhúsi.
Virkilega falleg eign. Verö 1,4 millj.
HRAFNHÓLAR, 120 fm lúxusíbúö á 7. hæð i lyftublokk. Verö 1,6
millj.
HRAUNBÆR, endaíbúö meö frábæru útsýni. Ekkert ákv. Góöar
innréttingar. Verö 1550 þús.
HRAUNBÆR, 3 svefnherb., lítil stofa. Vestur svalir. Laus strax.
Verö 1,3 millj.
MOSGERÐI LÍTIO EINBÝLI, meö bílskúr. Búiö er aö selja úr eign-
inni 2 risherb. Verð 1,8 millj.
VESTURBERG, 110 fm íbúð meö virkilega góöum innréttingum.
Verö 1500 þús.
SELJARBRAUT, þakhæð á tveim hæöum. Tvö svefnherb., stór
stofa. Sjónvarpsherb. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Verö 1500
þús. Fullkláraö bítskýli.
FURUGRUND, íbúöin er 3 svefnherb. á sér gangi. Stofa meö svöl-
um. Bílskýli. Lyfta í húsinu. Verð 1500 þús.
JÖRFABAKKI, 110 fm íbúö. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Verö
1,4 millj.
KJARRHÓLMI, 110 fm íbúð, búr og þvottahús í íbúðinni. Verö
1300—1350 þús.
SKÓLAGERÐI, 90 fm ibúö. Suöursvalir. 30 fm bílskúr. Verö 1,3
millj.
LEIRUBAKKI, góö ibúö á 2. hæö og þvottahús inn af eldhúsi. Búr.
Herb. í kjallara. Verð 1,4 millj.
ASPARFELL, 132 fm íbúö á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verö
1,8 millj.
TJARNARGATA, stór hæð og ris. Verð tilboö.
KRUMMAHÓLAR, 116 fm íbúö. Þvottahus á hæö. Suöur svalir.
Bílskúrsréttur. Verð 1350—1400 þús.
RAOHÚS
FELLAHVERFI, 140 fm fallegt endaraöhús. Skipti tyrir 4ra herb.
íbúö. Verð 2,3 millj.
GARÐABÆR, Raöhússökklar til sölu. Teikningar á skrifstofunni.
ENGJASEL RAOHÚS, 210 fm. Verö 2,5 millj.
FLÚÐASEL, 240 fm góöar innréttingar. Verö 2,5 millj.
FLJÓTASEL, 200 fm raöhús á tveim hæöum. Ákv. sala. Verö
2,4 millj. Mjög vandaðar innréttingar.
FELLAHVERFI, 140 fm fallegt endaraöhus. Verö 2,3 millj.
EINBÝLI
KLYFJASEL, stórt einbýlishús. Ákveöiö í sölu. Skipti á raöhúsi eöa
minna einbýli. Verð 2,8 millj.
2JA EIGNA HÚS f SELÁSHVERFI, upplýsingar á skrifst. Verö
5—5,5 millj. Teikn. á skrifstofunni.
BREKKUHVAMMUR HAFNARFIRÐI, 120 fm nylegt einbýli meö
bílskúr. Góöur garöur. Verö 2,2 millj.
MOSFELLSSVEIT, 240 fm lítil íb. í kjallara. Verö 2,5 millj.
ÁLFTANES, 210 fm tilb. undir tréverk. Sjávarlóö. Verö 2 millj.
FAGRABREKKA, 130 fm íbúö í kjallara. Verö 2,7 millj.
SELJAHVERFI, ca. 200 fm einbýli tilb. undir tréverk. Bílskúr. Sér-
lega góö sólbaðsaöstaða í skjólgóðu umhverfi. Gjarnan skipti á
sérhæð. Verö 2,7 millj.
VESTURBERG, virkilega fallegt 200 fm geróishús ásamt bílskúr.
Verð 3,2 millj.
HJALLABREKKA, 145 fm meö bílskúr. Verö 2,8—2,9 millj.
GARÐABÆR, glæsilegt 320 fm hús i Eskiholtl. Verö 3.3 millj.
EINBÝLI HAFNARFIRDI, góö eignarlóö. Verö 1350 þús.
Mörg önnur einbýlishús og einnig raöhús eru á skrá.
SKRIFSTOFUHÚSNÆOI, BOLHOLT, 130 fm a 4. hæö i lyftu-
húsi. Fallegt útsýni. Góö kjör. Nánari uppl. á skrifst.
SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI
SUDARVOGUR, 280 fm, lofthæö 3,20. Verö 1,6 millj.
ÁRBÆJARHVERFI, 700 fm iðnaðarhúsnæöi á jaröhæð. Húsiö selst
á byggingarstigi og möguleiki á aö fá þaö fokhelt fyrir innan viö
4000 kr. fm. Teikn. og uþþl. á skrifst.
Ólafur Geirsson viöskiptafræðingur.
Guöni Stefánsson. Heimasími 12639.