Morgunblaðið - 17.06.1983, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skurðhjúkrunar-
fræðingar ath.
Sjúkrahús Akraness óskar að ráða skurð-
hjúkrunarfræðing á skurðstofu frá 1. sept.
nk.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri í síma 93—2311 frá kl. 8—12 daglega.
Kaupfélag Steingrímsf jarðar
Hólmavík
Verslunarstjóri
Kaupfélag Steingrímsfjarðar óskar eftir að
ráða verslunarstjóra í verslun sína á Hólma-
vík.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu í
verslunarstörfum.
Húsnæöi fyrir hendi.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist kaupfélagsstjóra eöa starfs-
mannastjóra Sambandsins, er veita nánari
upplýsingar. Umsóknarfrestur til 30. júní nk.
Kaupfélag Steingrímsfjaröar,
Hólmavík.
Bolungarvík
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7366
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
|Wtr0ilWÍr|a|iíl>
1«!
V
Lausar stöður hjá
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráöa hjúkrunarfræöinga
til starfa viö Félagsmálastofnun Reykjavík-
urborgar, Droplaugarstööum, Snorrabraut
58. Starfskjör skv. kjarasamningum.
Upplýsingar veittar á staönum eöa í síma
25811.
Umsóknir skulu verða skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
fyrir kl. 16, mánudaginn 27. júní.
Framreiðslustúlkur
Óskum eftir að ráöa framreiöslustúlkur nú
þegar.
Upplýsingar veitir hótelstjóri.
Hótel Borg.
Sími 11440.
Hestamannafélagið
Fákur Reykjavík
óskar aö ráöa starfskraft til að veita skrif-
stofu og daglegum rekstri félagsins forstööu.
Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun
og fyrri störf, sendist til skrifstofu Fáks, fé-
lagsheimilinu viö Elliöaár eöa til formanns
félagsins, Valdimars K. Jónssonar, Giljaseli
4, Reykjavík fyrir 5. júlí nk.
Stjórn hestamannafélagsins Fáks.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Iðnaðarhúsnæði til leigu
185 fm á 1. hæö 550 fm á 2. hæö. Nýlegt
húsnæöi í góöu standi leigist frá 1. ágúst nk.
Tilboð meö upplýsingum um væntanlegan
leigjanda og rekstur sendist augld. Mbl. fyrir
24. júní nk. merkt „Höföi — 8676“.
húsnæöi óskast
Hárgreiðslustofa
óskar eftir aö taka á leigu snyrtilegt húsnæöi
fyrir hárgreiöslustofu. Upplýsingar í síma
73675.
ýmislegt
Kappreiðar
að
Arnarhamri
(D ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gatnagerö og lagnir ásamt
lögn dreifikerfis hitaveitu í íbúðarhverfi noröan
Grafarvogs, annar áfangi. Útboösgögn eru
afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík gegn 3.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö fimmtu-
daginn 30. júní 1983 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Útboð
Nýborg hf. óskar eftir tilboðum í 1. áfanga
byggingar aö Skútuvogi 4, Reykjavík. Um er
aö ræöa sökkla fyrir 2500 fm byggingu og
uppsteypu 1. hæöar hússins ca. 800 fm.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Nýborg-
ar hf., Armúla 23, gegn kr. 1000,- skilatrygg-
ingu. Tilboöum skal skila þangaö fyrir kl.
17.00, fimmtudaginn 23. júní, þar sem tilboö-
in veröa opnuð.
cSb Nýborg
^ Armúla 93 Rn\/Ui
Armúla 23, Reykjavík.
| nauöungaruppboö ]
laugardaginn 25. júní kl. 14.00. Gæðingar
dæmdir kl. 10.00. Skráningu lýkur 20. júní í
síma 66041.
tilboö —- útboö
Tilboö óskast
í járnendurnýjun á þaki og/eöa nýsmíöi á
kvisti. Þakiö er ca. 90 fm. Uppl. í síma 21491.
Uppboð á hesti
Mánudaginn 20. júní veröur opinbert uppboð
haldiö viö Tamningastööina á Blönduósi.
Boðiö veröur upp hestur. Eign Ævars Þor-
steinssonar, bónda á Enni, aö kröfu Jakobs
Jónssonar, til greiöslu skaöabóta, vegna
skemmda á lóö og giröingu um lóö.
Uppboðið hefst kl. 10.
Skrifstofa Húnavatnssýslu,
14. júní 1983.
Jón ísberg.
Uppboð
Til slita á sameign, í öllum eignum vélsmiöju
Ólafsfjarðar, fer fram aö kröfu Benedikts
Ólafssonar, hdl. fyrir hönd Kristjáns Mikka-
elssonar, miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 15 og
hefst í skrifstofu uppboðshaldara aö Ólafs-
vegi 3, Ólafsfirði og síöan fram haldiö í hús-
næöi Vélsmiðju Ólafsfjaröar, aö Strandgötu
20.
Boðnar veröa upp í einu lagi allar eignir, vél-
ar, verkfæri, efnislager, útistandandi skuldir,
skrifstofuáhöld o.fl.
Bæjarfótetinn Ólafsfiröi,
15. júní, 1983.
Kópavogur — Kópavogur
Stefna ríkisstjórnarinnar
í iönaöar- og atvinnu-
málum
Almennur fundur um stefnu rikisstjórnarinnar í atvinnu og iðnaðar-
málum. verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Hamraborg 1. mánudag-
inn 20. júní kl. 20.30.
Frummælendur veröa ráöherrarnir: Matthías Á. Matthiesen,
viösklptaráöherra og Sverrlr Hermannsson, iönaöarráöherra og
munu þeir svara tyrirspurnum fundarmanna aö loknu framsöguerlndi.
Fundarstjóri Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Slálfstæólsfélags Kópavogs.