Morgunblaðið - 17.06.1983, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÍJNÍ 1983
Axel Axelsson
hættir handknattleik
Frá blaðamanni Morgunblaóaino um
borö í ma. Eddu 14. júní.
„JÁ, ÞAÐ er rétt að ég er
hættur aö spila handbolta.
Ég tór undir hnífinn fyrir 7
vikum vegna verks í hné og
þá kom í Ijós aö máliö var
alvariegra en haldið var, og
þé var ekkert annaö aö gera
en aö hætta.“ Þaö er hand-
knattleiksmaöurinn kunni
Axel Axelsson, sem hefur
orðið en hann er hér um
borö ásamt konu sinni,
Kristbjörgu Magnúsdóttur,
og dóttur, Lilju Rós.
Axel þarf ekki aö kynna
fyrir íslendingum. Hann ólst
upp hjá Fram, ef þannig má
aö oröi komast, og hver man
ekki eftir Axel og Björgvin
Björgvinssyni, þegar þeir voru
upp á sitt besta?
Axel fór til Þýskalands
1974 og spilaöi þar í 8 ár aö
undanskildum 9 mánuöum
sem hann var heima 1980. Þá
spilaöi hann meö sínu gamla
félagi, Fram. Hann spilaöi öll
árin með Dankersen í Þýska-
landi. Aö sögn Axels átti hann
í erfiðleikum vegna meiösla í
hendi í upphafi en alls hefur
hann þurft aö fara 5 sinnum á
skuröarboröiö á þessum 8 ár-
um.
Dankersen var i ööru sæti í
keppninni um meistaratitilinn
í Þýskalandi fyrstu tvö árin
sem Axel var þar, en 1977
varö Axel Þýskalandsmeistari
ásamt Ólafi H. Jónssyni sem
einnig lék þá meö Dankersen.
Þá var Axel þrisvar sinnum
bikarmeistari (1975, 1976 og
1979). Dankersen komst í úr-
slit í Evrópukeppni meistara-
liöa 1976 og lék til úrslita viö
spánskt liö og tapaöist sá
leikur 24—26, eftir fram-
lengdan leik. Axel hefur öll
undanfarin ár veriö marka-
kóngur hjá Dankersen og
1982 var hann kosinn hand-
knattleiksmaöur ársins af
áhorfendum meö nokkrum
yfirburöum.
Axel sagöist hafa kunnaö
vel viö sig í Þýskalandi. Þetta
heföi veriö skemmtilegur tími
og þroskandi. Þau hjónin eiga
parhús í Hafnarfiröi en Axel
mun hefja störf hjá Dagblaö-
inu og Vísi á mánudagsmorg-
un og væntanlega skrifa um
íþróttir.
— Arnór Ragnarsson
Cosmos burstaði
Evrópumeistarana
• Mikió hefur voriö rætt og mkrif-
aö um Atla Eövaldsson f fjölmiðl-
um í vetur, enda ekki aö ástæöu-
lausu. Kappinn varó annar
markahæstur í Bundesligunni og
hefur leikið mjög vel f vetur. Hér
er ein mynd sem birtist í einu
erlendu blaói fyrr í vetur og sýnir
hún „víkinginn" í fullum skrúóa.
Góður
árangur
KR-INGAR hafa náð góöum ár-
angri í knattspyrnunni í sumar,
þeir hafa leikió 19 leiki f öllum
flokkum þaö sem af er sumri og
ekki tapaó einum einasta Mk.
Þeir hafa unniö 14 leiki og gert S
jafntefli og er þetta besti árangur
sem þeir hafa náö svo vitaö sé.
Forráöamenn KR teija aö hin
góöa aöstaöa sem þeir hafa kom-
iö sér upp sé aö skila sér, en þeir
eru meö glæsilegt svæöi þar sem
koma má fyrir fjórum grasvöllum.
SUS
Stuttgart kaupir
Cornelíusson
STUTTGART keypti í vikunni
hinn sókndjarfa Cornelíusson
sem leikið hefur meö Gautaborg í
Svíþjóð. Dan Cornelíusson sem
er 21 árs hefur verió ióinn aö
skora mörk meö Gautaborg og er
ekki aö efa aö hann mun styrkja
liö Stuttgart mikiö þar sem liöiö
hefur bráðvantaö framlínumann
sem getur skorað mörk og þaö er
hlutur sem Cornelíusson kann.
Evrópumeistararnir Hamburg-
er SV lágu heldur betur í þvf þeg-
Brasilía og
Argentína
í úrslit
BRASILÍUMENN og Argentínu-
menn leika til úrslita í heims-
meistarakeppni unglínga sem
haldin er í Mexíkó þessa dag-
anna. Úrslitaleikurinn verður leik-
inn á sunnudag og er búist viö
fjörugum og skemmtilegum leik
eins og svo oft þegar þessar
þjóðir mætast á knatt-
spyrnuvellinum.
Brasilía sigraði S-Kóreu i undan-
úrslitunum, 2—1, og skoruöu þeir
sigurmarkiö undir lok leiksins.
UM sl. helgi fór fram Wella-
kvennakeppnin og voru þátttak-
endur 27 konur. Þaö er Halldór
Jónsson hf. sem hefur staóið að
keppni þessari ásamt Keili. Úrsiit
uröu þessí:
Án forgjafar:
1. Kristín Pálsdóttir 84 högg
(vann bráðabana)
2. Sólveig Þorsteinsdóttir 84 högg
3. Ágústa Dúa Jónsdóttir 88 högg
Með forgjöf:
ar þeir léku gegn Cosmos f
Bandaríkjunum f gær. Cosmos
yfirspilaöi meistarana algjörlega f
síóari hálfleík, skoruóu 4 mörk á
tíu mín. kafla. Staöan f leikhléi
var 2—1 fyrir H8V, en leiknum
lauk meö yfirburöasigri þeirra,
7—2.
Þaö var Alan Hanson sem skor-
aöi fyrsta mark leiksins fyrir Þjóö-
verjana en Carbanas jafnaöi
skömmu síöar meö fallegu marki.
Fljótlega í síöarl hálfleik jöfnuöu
Cosmos og var þar Chinaglia aö
verki og Neeskens bætti ööru
marki viö skömmu síöar og þar
meö var ísinn brotinn. Á síðustu 10
mín. skoruöu þeir fjögur mörk, þaö
fyrsta skoraöi Chinaglia úr víta-
spyrnu og síöan komu mörk frá
Davies Dribbled, Cabanas og Bog-
icevic batt svo endahnútinn á
þetta markaregn með góöu marki
á síöustu mfn. leiksins.
sigraði
1. Hildur Þorsteinsdóttir 99 högg
2. Lóa Sigurbjörnsdóttir 94 högg
3. Aöalheiður Jörgensen 96
Á myndinni sjást sigurvegarar
ásamt starfsmönnum keppninnar
þeim Siguröi Guðmundssyni og
Jóni Halldórssyni, en þær eru taliö
frá vinstri: Aöalheiöur Jörgensen
GR, Lóa Sigurbjörnsdóttir GK,
Hildur Þorsteinsdóttir GK, Kristin
Pálsdóttir GK, Sólveig Þorsteinsd.
GR og Ágústa Dúa Jónsdóttir GR.
Kristín
• Oddný Árnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, jafnaói íslandamet sitt f
200 m hlaupi, hljóp á 24,6 og ar greinilegt aö Oddný er vel undirbúin
fyrir keppnistímabilió og má vænta mikils af henni í sumar.
Sigurður stökk 5,26 m
Á FYRRI degi Reykjavfkurmeist-
aramótsins f frjálsum fþróttum
voru unnin mörg góö afrek, sem
lofa góöu fyrir sumariö. Hæst ber
íslandsmet Þorvaldar Þórssonar
ÍR í 110 m grindahlaupi, 14,3 sek.
og íslandsmet Oddnýjar Árna-
dóttur ÍR í 200 m hlaupi, 24,6 sek.
Hvorutveggja jafnt eigin metum.
Siguröur T. Sigurðsson stökk
5,00 m í stangarstökki eftir langa
baráttu seint um kvöldiö, því aö
allar fjórar stangarstökksrærnar
brotnuöu í keppninni og þaö tók
tíma aö útvega nýja. Siguröur
stökk 5,26 m í aukastökki. fs-
landsmet Siguröar er 5,20 m. Lág-
mark til keppni í heimsmeistara-
keppni í Helsingfors er 5,30 m.
Kristján Haröarson Á, stökk
7,28 m í langstökki og viröist eiga
möguleika í 25 ára gamalt met
Vilhjálms Einarssonar Ir, 7,46 m,
síðar í sumar.
Oddur Sigurösson KR sigraöi
léttilega í 400 m á 48,2 sek. Oddur
er nú einn af þremur bestu 400 m
hlaupurum Noröurlanda.
Kastararnir Helgi Þ. Helgason
og Unnar Garöarsson eru á fram-
faraleiö og sigruöu meö yfirburö-
um í sínum greinum, kúluvarpi og
spjótkasti, Utanbæjarmenn settu
mikinn svip á mótiö meö góöum
afrekum.
100 m hlaup karla: aak.
1. Hjörtur Gíslason KR (meöv.) 11,0
2. Jónas Egilsson ÍR 11,3
3. Jón Leó Ríkharösson ÍA 11,4
4. Ingólfur Stefánsson Á 11,6
400 m hlaup aak.
1. Oddur Sigurósson KR 48,2
2. Egill Eiösson UÍA 49,2
3. Gunnar Páll Jóakimsson IR 51,7
4. Siguröur Haraldsson FH 52,5
1500 m hlaup min.
1. Magnús Haraldsson FH 4:06,7
2. Hafsteinn Óskarsson ÍR 4:07,3
3. Siguröur P. Slgmundsson FH 4:13,0
4. Viggó Þ. Þórisson FH 4:23,4
5. Sighv. Dýri Guömundsson |R 4:23,5
6. Steinar Friögeirsson IR 4:23,6
7. Garöar Sigurösson fR 4:24,6
110 m grindahlaup aak.
1. Þorvaldur Þórsson |R 14,3
2. Hjörtur Gíslason KR 14,8
3. Stefán Þ. Stefánsson IR 15,9
4. Stefán Hallgrímsson KR 16,1
4(100 m boöhlaup
1. Sveit KR 42,9
(Siguröur T. Sig., Hjörtur Gislason,
Gisli Sig., Oddur Sig.)
Langstökk m
1. Kristján Haröarson Á 7,28
2. Friörik Þór Óskarsson |R 6,94
3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,85
4. Stefán Hallgrímsson KR 6,31
Stangarstökk m
1. Siguröur T. Sigurösson KR 5,00
2. Kristján Gissurarson KR 4,50
3. Siguröur Magnússon iR 3,70
4. Þorsteinn Þórsson |R 3,70
5. Geir Gunnarsson KR 3,50
Kúluvarp m
1. Helgi Þ. Helgason USAH 15,92
2. Þorsteinn Þórsson IR 13,50
Spjótkast m
1. Unnar Garöarsson HSK 66,76
2. Hilmar Þórarinsson ÍR 53,20
3. Valbjðrn Þorláksson KR 51,20
4. Ingólfur Kolbeinsson |R 48,28
Konur 100 m grindahlaup sák.
1. Helga Halldórsdóttir KR 14,4
2. Valdís Hallgrímsdóttir KR 15,5
200 m hlaup sak.
1. Oddný Árnadóttir IR 24,6
jafnt. ísl. meti.
2. Helga Halldórsdóttir KR 25,1
3. Svanhildur Kristjónsd. UBK 25,6
Kópavogsmet
4. Eva Sif Heimisdóttlr ÍR 26,6
800 m hlaup mfn.
1. Unnur Stefansdottir HSK 2:18,0
2. Hildur Björnsdóttir Á 2:21,0
3. Súsanna Helgadóttir FH 2:25,5
4. Anna Valdimarsdóttir FH 2:27,4
Hástökk m
1. fris Jónsdóttir UBK 1,58
2. Inga Úlfsdóttir UBK 1,54
3. Sigríöur Siguröardóttir KR 1,40
4. Guöbjörg Svansdóttir fR 1,40
Kringlukast m
1. Guörún Ingólfsdóttir KR 45,26
2. Margrét Oskarsdóttir IR 40,32
Ól. Unnst.