Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 6
6 TlMINN MIÐVIKUDAGUR 11. ágúst 1965 UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI Brautarholti 20 sími 15159 Veiðileyfi Leiguflug Varahlutaflug Sjúkraflug UmboSsmaSur Neskaupstað Orn Scheving AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR Höfum staðsett 4 sæta flugvél á Egilsstöðum og Neskaupstað EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SfMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 |1 ögf r.skriWofan íðnaðarbankahúsinu SV, hæð. Vilhjálmur Arnason. Tómas Arnason og TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTÍG 2 HALLDOH KKISTINSSOIN ffullsmiain — Slmi lfi»7íi Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköliuðum fljótum, Vérð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar nesi, Varmalandi eða Bifröst. Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjöm nyrst á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól í júní. Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. \)1 LAN DS SN ^ TEIKNIBORÐ MÆLISTENGUR MÆLISTIKUR FEHASKUFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMl 22890 BOX 465 REYKJAVÍK * BILLINN Rent an Ioecar Sfmi 1 8 8 33 verður smurstöð vor að Hringbraut 119 lokuð til 29. ágúst. Viðskiptavinum er bent á smurstöð vora á Kópa vogshálsi. VELADEILD S. í. S. Rafmagnsvörur í bíla Eramlugtarspeglar í brezks Oíla, háspennukefli. stefnu tjósalugtir og blikkarar WIPAC-hleðslutæki, hand oæg og ódýr. SMYRILL LAUGAVEGI 170 Sími 1-22-60 BLAÐBURÐUR Barn óskast til að bera blaðið til kaupenda við Skólavörðustíg. Bankastræti 7, sími 12323 Stangveiðimenn \ Fáein laxveiðileyfi laus í Hvítá til 21 þ.m. Engin net á vatnasvæðinu á þessum tíma. ! Einnig leyfi fyrir silungsveiði í Ölfusá, Hrauni, Kaldaðarnesi og Eyrarbakka- Athugið, að þetta er á bezta veiðitíma ársins. Veiðilevfi fást hjá Óskari .Jónssym K.Á., og í heima að Kirkjuvegi 26. Selfossi, sími 201. VEIÐIFÉLAG ÁRNESINGA. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.