Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 10
10
G TÍMINN í DAG
FIMMTUDAGUR 12. ágúst 1965
í dag er fimmtudagur
12. ágúst — Clara
Tungl í hásu'ðri kl. 0.26
Árdegisháflæði kl. 5.39
Heilsugæzla
SlysavarSstofan , Hellsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl. 18—8. síxni 21230.
■fr Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavíkur i síma 18888
Næturvörzlu annast Ingólfs Apótek
Næturvörzlu I Kefl'avík 12. og 13.
ágúst annast Kjartan Ólafsson.
Næturvarzla aðfaranótt 13. ágúst í
Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson^
Öiduslóð 27, sími 51820.
Skýfaxi er væntanlegur til Reykjg
víkur ki. 14.50 í dag, frá Kaupmanna
höfn og Osló. Gljáfaxi fer til Fær
eyja og Glasg. kl. 14.00 í dag. Vænt
anlegur aftur til Reykjavíkur kl'.
16.30 á morgun.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir)^ Egilsstaða (2 ferð
ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsa
víkur, ísafjarðar, Kópaskers, Þórs
hafnar og Sauðárkróks.
Frá Flugsýn Flogið alla daga
nema sunnudaga tii Norðfjarðar.
Farið er frá Reykjavík kl. 9D0 ár-
degis. Frá Norðfirði kl. 12.
Siglingar
Ferskeytlan
Bjöm S. Blöndal kveður:
Hress sem krakki konum hjá
kaffi smakka og molann •—
ber svo frakkur bænum frá
beizii og hnakk á folann.
Flúgáætlanir
Flugfélag íslands; Sólfaxi fór til
Glasg. og Kaupmannahafnar kl.
07.45 í morgun. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22.40 i kvöld.
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 12. ágúst
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
Idegisútvarp.
13.00 Á frí
vaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
tagaþætti fyrir sjómenn. 15.00
Miðdegisútvarp. 16.30 Siðdeg^sút
varp. 18.30 Danshljómsveitir
leika. 19.20 Veðurfregnir. 19.30
Fréttir. 20.00 Daglegt mál. Svav
ar Sigmundsson stud. mag. flytur
þáttinn. 20.05 Tónaljóð fyrir
fiðlu og hljómsveit. Ginette Nev
eu og hljómsveitin Fílharmonía í
Lundúnum leika, Issay Dobr. stj.
20.20 Raddir skálda: Úr verkum
þriggja Vestur-íslendinga. Rich
ard Beck les frumort kvæði.
Steindór Hjörleifsson leikari les
smásögu eftir Arnrúnu frá
Felli. Guttormur J. Guttormsson
les úr ljóðum sínum. Ingólfur
Kristjánsson undirbýr þáttinn.
21.10 Píanókonsert í a-moll op.
54 eftir Schumann, Alfred Cort
ot og Sinfóníuhljómsveit Lund
úna leika; Sir Landon Ronald
stj. 21.35 Erindi. Séra Árelíus
Níelsson. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Kvöldsagan:
.JLitli-Hvammur" eftir Einar H.
Kvaran. Arnheiður Sigurðardótt
ir les (3). 22.30 Djassþáttur 1
umsjá Jóns ISúla Ámasonar. 23,
00 Dagskrárlok.
Föstudagur 13. ágúst
7.00 Morgunútvarp 12 00 IJádeg
Isútvarp 13.15 Lesin dagskrá
13,30 Við vinnima. IJ.OO Miðdoe
| isútvarp
j 16.30 Síðdegis
í útvarp 17.00
Fréttir 18.30 Lög úr söngleikj
um 18.45 Tilkynningar 19.20 Veð
urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00
Efst á baugi Björgvin Guðmundi
son og Tómas Karlsson greina
frá ýmsum erlendum málefnum.
20.30 Kvintett i D-dúr eftir
Johann Christan Bach. 20.4Ö Á
Austurlandi Steinþór Eiríkssca
taiar um leiðina frá Egilsstöðum
um Reyðarfjörð til Borgarfjarð
ar. 21.00 „Þið þekkið fold með
bliðri brá“ Gömlu lögin. 21.30
Útvarpssagan: .,ívalá“ Arnþrúð
ur Sigurðardóttir les (4) 22.30
Næturhljómleikar. 23.15 Dagskr
árlok.
Jöklar h. f. Drangajökull fór frá
Reykjavfk 5. þ. m. til Charleston.
Hofsjökull fór 6. þ. m. frá. St. John
til Le Havre. væntaniegur til Le
Havre á morgun. Langjökull er í
Reykjavík. Vatnajökull fór frá Ham
borg í fyrrakvöld til Reykjavfkur.
Hafskip h. f. Langá fór væntan
lega frá Gautaborg á hádegi í dag
til Vestmannaeyja og Reykjavíkur
Langá fór frá Ventspils í gær til
Gdansk. Rangá fór frá Lorient 11.
8 til Antverpen. Selá er í Vest-
mannaeyjum.
Ríkisskip Hekla er í Reykjavík
Esja var væntanleg til Reykjavíkur
í morgun að austan úr hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur
Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl.
18.00 í kvöld vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á At^st
fjörðum á norðurleið. Guðmundur
góði fer í kvöld til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna.
Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í
Helsingfors, fer þaðan til Abo, Len
ingrad og Gdansk. Jökuifell fór í
gær frá líeflayík tfl Cambridge og
Camden. Djsarfell fer væiitanlega í
dag frá Riga til íslands. Litlafell
kemur í dag til Reykjavíkur. Helga
fell fer væntanlega 13. þ. m. frá
Archangelsk til Bel£íp. Hamrafell
er í Hamborg. Stapafell er væntan
legt á morgun til Esbjerg. Mælifell
fer væntanlega 12. þ. m. frá Stettin
til Reyðarfjarðar.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 9. ágúst til 13. ágúst.
KaupmannaSamtök fslands;
Verzlun Páls Hallbjörnssonar, Leifs
götu 32.
Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2.
Kjartansbúð, Efstasundi 27.
MJL búðin Laugavegi 164.
VerzlUn Guðjóns Guðmundssonar,
Kárastíg L
Verzlunin Fjölnisvegi 2.
Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43.
Verzlun Bjöms Jónssonar, Vestur-
götu 28.
Verzlunin Brekka, Asvallagötu 1,
Kjötborg h. f., Búðargerði 10.
Verzlun Axels Sígurgeirssonar.
Barmahlíð 8.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2.
Barónsbúð, Hverfisgötu 98.
Verzlunin Vísir, Laugavegi 1.
Verzlunin Geislinn. Brekkustíg . 1.
Skúlaskeið h. f., Síkúlagötu 54.
Silli &Valdi, Háteigsvegi 2.
Nýbúð. Hörpugötu 13.
Silii & Valdi, Laugavegi 43.
Melabúðin, Hagaimel 39.
Kaupfélag Rvfkur og nágrennis:
Kron, Langholtsvegi 130.
Kirkjan
Melstaðaprestakall. Guðsþjónusta
verður að Efra-Núpi sunnudag. 15.
ágúst kl. 2 e. h. Afhjúpaður verður
legsteinn á leiði Rósu Guðmunds
dóttur (Vatnsenda Rósu) að lokinni
Guðsþjónustu. Prófessor Sigurður
Norðdal flytur erindi.
Sóknarprestur.
Gengisskránmg
f J | ^ | ^ • iiCl 1Aei» V1° iAo».U.-. - --J
áburð, þess vegna er það svona
DÆMALAUSI ódýrt maður.
Svissn. frankar 955,00 997,55 í júlí og ágúst frá kL 1,30 — 4.00.
Gyllini 1.194.72 1.197.78 Árbæjarsafn.
Tékknesk króna 596,40 598,00 Opið daglega nema mánudaga kl.
V.-Þýzk mörk 1.069.74 1.072,50 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kL
Llra (1000) 68,80 63,98 2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20,
Austurr.sch. 166,46 166,88 6.20 og 6.30. Aúkaferðir um helgar
Pesetl 71,60 71,80 KL 3, 4 og 5.
Relknlngskróna — Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema
Relknlngspund - mánudaga.
Vörusklptalönd 120,25 120.55 Listasafn Einars Jónssonar er opið
Nr. 45—9. ágúst 1965.
Sterlingspund 119,84 120,14
Bandartkjadollai 42,95 43,06
Kanadadollar 39,73 39,84
Danskar krónur 619,10 620,70
Norsk KTÓna 599,66 601,20
Sænskar krónur 831,45 833,60
Finnskt mark 1.335,72 L.339,14
Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14
Franskur frank) 876,18 878,42
Belglskur frank) 86,34 86,56
Orðsending
alla daga frá kL 1,30 — 4.00.
Fimmtudaginn 12. ágúst verða skoð
Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs“ aðar bifreiðarnar R.12751 m B.12900
fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Hafnarstræti 22
Söfn og sýningar
Ásgrímssafn, Bergstaðastræt) 74,
er opið alla daga, nema laugardaga
Tekið á mófi
tilkynningum
I dagbókina
ki. 10—12
t
- Bara rólegcr — , get •’4S! „i-r núr
— Grwnbbanil
vax i kvnduni** *
Ofl
allan timann,
t* tá Vi B»
— Sló mig i r&í, braut mvndaveiina.
— Liggðu kyrr.
— Staddir á Drekaslóð — Sendið bíl
eftir honum — hest handa mér.
Máungarwír, sem rændu Lucy Cary
siogu nann niö«r.
. — Aðalstöðvarmr segja, að þú getir
leitað á varðsvæðinu.
ég flnn þessa óþekku
Lucy Cary.
en
en yndtslegu