Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 7
PTMMTUDAGUR 12. ágúst 1965 7 vcmuctud vuru ct hagstædu verdi Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar í SVEITINA MÓTIÐ AÐ JAÐRI um næstu helgi Laugardagur: Kl. 20. Mótið sett- — Tjaldbúðir. — 21. Skemmtikvöld með dansi. Sunnudagur: Kl. 11. Guðsþjónusta. — 14.30. Dagskrá með skemmtiatriðum. Ómar Ragnarsson skemmtir. Savanna-tríóið syngur. Glímuflokkur úr Ármanm sýnir. Síðar um daginn verður frjálsíþróttakeppni og handknattleikskeppni. Um kvöldið lýkur Jaðarsmótinu með KVÖLD- VÖKU OG DANSI. T E M P Ó , hljómsveit unga fólksins, leikur bæði kvöldin. FERÐIR AÐ JAÐRI frá Góðtemplarahúsinu. Laugardag: kl. 2, 4 og 8 30 Sunnudag: kl. 2 og 8. — Frá Hafnarfirði á laugardag kl. 3.30. íslenzkir ungtemplarar. BÆNDUR Verkið gott vothey og notið maurasýru. ^æst f kaupfélogunum um allt land. TILK YNNING um framlagningu skattskráa Reykjanesumdæmis og útsvarsskráa eftirtalinna sveitarfélaga: Kópavogskaupstaðar Hafnarfjarðarkaupstaðar, Grindavíkurhrepps Miðneshrepps Njarðvíkurhrepps Garðahrepps Seltjarnarneshrepps Mosfellshrepps Skattskrár allra sveitarfélaga og Keflavíkurflug- vallar í Reykjanesumdæmi, ásamt útsvarsskrám ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 12. ágúst til 25. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Skrárnar liggja frammi á eftirgreindum stöðum: í KÓPAVOGI: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmanni að Skjólbraut 1. Skrifstofa umboðs- manns verður opin kl. 10 f.h. til 7 e.h. dagana 12. og 13. ágúst. en síðan alla virka daga, nema laugardaga kl. 4 til 7 e h. í HAFNARFIRÐI: Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæj- ar og á skattstofunni. í KEFLAVÍK: Hjá umboðsmanni á ákrifstofu Kefla víkurbæjar. Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI: Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrifstofu Flugmála- stjórnarinnar. í HREPPUM: Hjá umboðsmönnum og á skrifstof- um fyrrgreindra sveitarfélaga. í skattskrám alls umdæmisins eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. Almannatryggingagjöld 6. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingargjald 8. Iðnlánasjóðsgjald 9. Launaskattur (ógreiddur). f skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og kirkjugarðsgjöld, þar sem sóknarnefndir og kirkjugarðsstjórnir hafa óskað þess. í þeim sveitarfélögum, er talin eru fyrst upp í auglýsingu þessari, eru eftirtalin gjöld til viðbótar áður upptöldum gjöldum: 1- Tekju- og eignaútsvar 2. Aðstöðugjald Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Byggingasjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts, útsvars aðstöðugjalds, iðnlánasjóðsgjalds og launaskatts er til loka dagsins 25. ágúst 1965. Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi framtalsnefnd, en vegna annarra gjalda til Skatt- stofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði, eða um- boðsmanns í heimasveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa bor- izt réttum urskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi 25. ágúst 1965 Álagningarseðlar er sýna gjöld og gjaldstofna, verða sendir til allra framteljenda Jafnframt liggja frammi á Skattstofu Reykjanesumdæmis í Hafnarfirði skrár um álagðan söluskatt í Reykja- nesumdæmi árið 1964. Hafnarfirði 11 ágúst 1965, s Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.