Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 16
BANASLYS A RAUFARHÖFN Hami selur uppskeruna uf stærstu kartöfíuökruttum MB—Reykjavík, miðvikudag. Friðrik mun vera umfangs- un mjólkurverðs og síðast en Þriðjudaginn eftir verzlunar mesti kaupmaður í sveit á ís- ekki sízt má nefna kartöflurn mannahelgina opnaði Friðrik landi. Hann sér um sölu á ar, en Friðrik sér um sölu upp Friðriksson kaupmaður í afurðum bænda í nágrenninu, skerunnar af stærstu kartöflu Þykkvabæ nýja verzlun, en rekur sláturhús, annast útborg Framhaid a ois 14 MB—Reykjavík, HH—Raufarhöfn, miðvikudag. f gærkvöldi varð banaslys á Raufarhöfn. Sjö ára drengur hjól aði út af söltunarplani og drukkn aði og fannst lík hans í morgun. Þetta er fjórða banaslysið, sem verður hérlendis á fáum dögum og þriðja bamið sem deyr af slysförum það sem af er þessari viku. í gærkvöldi var saknað á Rauf arhöfn sjö ára drengs, Snæbjöms Snæbjömssonar. Móðir drengsins vann við síldarsöltun og faðir hans var einnig í vinnu. Síðast sást tfl drengsins á hjóli á götu eftir kaffið í gær, en eftir það varð enginn var við hann. Er drengur inn kom heim til sín á venjulegum tíma í gærkvöldi var farið að leita hans og tóku lögreglumenn þátt í leitinni ásamt vandamönnum drengsins og samstarfsmönnum þeirra. Þoka var og Því mjög erfitt um leit og bar hún engan árangur í nótt. í morgun var svo leitað til Landhelgisgæzlunnar og beðið um að þyrla yrði send norð ur til leitar, því menn óttuðust að drengurinn hefði ranglað eitthvað brott í þokunni. Framhald á bls. 14. Héraðsmót á Hólmavík EJ—Reykjavík, miðvikudag. Framsóknarmenn héldu hér aðsmót á Sævangi s. L Iaugar dag og var þar mikið fjöl- menni. Hermann Jónasson, fyrrverandi forsætisráðherra, hélt þar ávarp, og fögnuðu Strandamenn honum ákaft og innilega. Jón Alfreðsson á Hólmaví'k tjáði blaðinu í dag, að hátt á þriðja hundrað manns hefði komið á héraðsmótið í Sæ- vangi. Að loknu ávarpi Hermanns hélt Einar Ágústsson, alþingis maður, ræðu, en Savannatríóið skemmti og lék fyrir dansi. Jón sagði, að héraðsmótið hefði farið mjög vel fram og fólk skemmt sér vel. Haröir bardagar í Kasmír milli Paki- stana og Indverja NTB—Nýja Delhi, Karaehi, miðviku dag. í kvöld voru háðir harðir bar lagar við vopnahlésljnuna, sm skil ur að þann hluta Kasmír sem Indverjar stjórna og þau héruð, sem eru undir stjórn Pakistan. Formæl andl indversku stjórnarinnar sagði í kvöld, að tíu vopnaðir Pakistan menn sem farið hefðu yfir vopna hlésljnuna í Jammu-héraðinu, hefðu verlð felldir og þar væru nú bar- dagar í fullum gangi. Tekið var talsvert af vopnum af Pakistan- mönnum við línuna, meðal annars 21 eldflaugaskotpallur, 300 . hand- sprengéur rifflar og mikið af skotfærum. Upplýst er í Nýju Delhi, að und anfarna daga hafí 84 Pakistan- menn verið felldir , 19 teknir til fanga og 150 verið stökkt á flótta. Af Indverjum hafa fallið 29 menn og 27 hafa særzt. f Pakistan er sagt, að frelsis hermenn í Kasmír hafi sprengt margar brýr í landinu í loft upp og hertekið talsvert magn af skot færum frá Indverjum. Útvarps- stöðin Rödd Kasmír segir, að frels irherinn hafi ráðizt á höfuðstöðv Komu niður á 20 BieiEar beinagrindur ar þriggja indverskra herfylkja í Kasmír. Segir útvarpsstöðin að frelsisherinn njóti fulls stuðnings almennings í Kasmír. Átökin um Kasmír áttu upptök sín á árinu 1947, er Indlandi var var skipt í tvö ríki, Indland og Pakistan. Samkvæmt opinberum heimild um í Nýju Delhi hafa 1000 til 1200 Pakistanmenn farið inn á yfirráðasvæði Indverja i Kasmír og hafið þar hernaðaraðgerðir. Öll ferðalög til Srinagar, höfuð- borgar hins indverska hluta Kasm ír, hafa verið bönnuð. Indira Ghandi, upplýsingamálaráðherra Indlands, vísaði í dag á bug þeim fullyrðingum Pakistanstjórnar, að »lmenn uppreisn væri hafin í Kasmír. Skothríð heyrðist við ug við í nágrenni Srinagar í dag. Hólahátíð a sunnudag Hólafélagið gengst fyrir Hóla- hátíð á sunnudaginn kemur að Hólum í Hjaltadal. llefst hún klukkan tvö með messu í Hóla- kirkju. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédik- ar. Séra Björn Björnsson pró- fastur þjónar fyrir altari. Kirkjukór Glaumbæjarpresta- kalls annast songinn undir stjórn Jóns Björnssonar. Stuttu eftir messu flytur hr. Þórarinn Björnsson, skólameist ari á Akureyri, erindi í kirkj- unni. Haldinn verður aðalfund ur Hólafélagsins þennan dag að Hólum. Karlakórinn Feykir í Blönduhlíð syngur nokkur lög úti undir stjórn Árna Jónsson- Til ágóða fyrir starfsemi Hólafélagsins, sem stefna skal að kirkjulegri endurreisn Hóla. verður skyndihappdrætti á staðnum þennan dag. Stærsti vinningurinn er farmiði á fyrsta farrými Gullfoss í 16 daga vetrarferð, frá Reykjavík H'ramhain a ms i4 JHM-Reykjavík, miðvikudag. f lok júlímánaðar var verið að grafa fyrir nýju geymslu- húsnæði hjá Áburðarverksmiðj nnni í Gufunesi, og skömmu eftir að verkið hófst var komið niður á kirkjugarð, og komu i ljós um 20 heilar beinagrind- ur. Vitað var að þarna væri kirkjugarður, áður en verkið hófst, en ekki að hann væri svo stór um sig. Það hefur spurzt um borgina, að þeir, sem unnu að uppgreftrinum, hafi síðan orðið varir við draugagang, en það er tómur uppspuni. Blaðið sneri sér til Hjálm- ars Finnssonar, forstjóra Áburðarverksmiðjunnar í Gufu nesi og spurði hann um sann- leiksgildi sögunnar. Hjálmar sagði, að nýlega hefðu þeir fund ið um 20 heilar beinagrindur á svæði, þar sem eitt sinn var kirkjugarður, en hann sagði, að draugasögurnar væru upp- spuni einn og allir þeir, sem unnið hafi við vertóð, hafi fengið svefnfrið fram að þessu Þannig er mál með vexti, að í lok s. 1. mánaðar var byrjað að ýta fyrir grunni geymslu skála. Hjálmar sagði, að þeir hefðu vitað, að skammt frá staðnum, þar sem á að reisa geymsluna, hafi í eina tíð ver- ið kirkjugarður. Hann lét merkja svæðið af til að koma í veg fyrir að við leiðunum yrði raskað, en þegar verkið hófst, þá kom í ljós, að garð- urinn var mun stærri en reikn að hafði verið með. Það var ákveðið strax í byrjun að grafa langt fyrir utan mörk kirkju- garðsins. Þegar ýtan hóf verkið, þá sagðist Hjálmar hafa farið út til að athuga hvernig verkið gengi, en þá var ýtustjórinn farinn í mat. Hjálmar sagðist þá hafa fundið lærlegg og haur kúpu. Kristján Eldjárn var þeíi ar látinn vita um fundinn oi kom hann og athugaði leifarn- ar. Þegar verkinu var haldif áfram með mannafla, þá fund ust um 20 heilar beinagrindur á gömlum kistubotnum. Lágu þær mjög þétt saman og mátti sjá að þetta var eití hornið á garðinum Þjóðminjavörður komst að þeirri niðurstöðu, að þetta væri eldri hluti kirkjugarðsins, en sá hluti, sem vitað var um, sé nýrri. Garðurinn mun hafa ver ið fluttur til á sínum tíma. Ekki er vitað um aldur beinanna, og ekki telst þessi fundur vera merkiiegur frá fornleifasjónar miði, Beinagrindurnar voru jarðsettar aftur eftir tilmælum biskups. iFéli úr sprdngu g slasaðí«st illa nsfðvijnidagur, aður af unglingum og nefna Eyja • nifmn þetta „að spranga". í gærkveidi slasaðist f jórtán ára ; Marnes var i spröngu þegar gamall piltur af færevsku.m ætt um í Vestmannaeyjum. Voru meiðsli hans það alvarleg, að hann var fluttur hingað til Reykjavík ur í niorgun og lagður inn í Lands spítalann. Pilturinn sem heitlr Marnes J. Nordendal, var að leika sér ásamt öðrum unglingum inn við Skipahella skammt vestur frá kaupstaðnum um níuleytið i gær- kvöldi. Þar h'angir kaðall fram Íaf bergsnös, sem áður fyrr var unnin rir>+a til rofi n cfo fTrrir* venja að nota til æfinga fyrir bjargsig. Er þessí kað.all enn not slysið vildi (41. Féll hann úr kaðlinum, eina sex til sjö metra og niður í sand, sem þarna er undir. Var hann með lítilli með- vitund, er að var komið. Tveir læknar komu á slysstaðinn og var Marnes fljótlega komið í sjúkra- hús Hins vegar þóttu meiðsl hans Það alvarieg að hann var fluttur hingað til Reykjavíkur í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Landsspítalanum er Marnes enn i rannsókn. Mun hann hafa fongið slæmt höfuðhögg við fallið, en meiðsli hans eru ekki fullkönnuð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.