Morgunblaðið - 22.07.1983, Page 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLl 1983
Ferðin atvikaðist þanmgað
Við fengum að líta í dagbók
þeim barst fréttabréf frá
Siglingaleiðin
Antibes - Bodrum
tveggja ferðalanga, sem fóru
ævintýralega ferð á seglskútu
FRAKK ;
LAND f
Antibes
breskum sigiingaklúbbi,
„Yacht Cruising Association
sem þau eru meðlimir í, þar
frá Antibes í Frakklandi
Korsíka
til Bodrum í Tyrklandi síðast
sem auglýst var eftir fólki
til að sigla 7 skútum frá
Frakklandi til Tyrklands fyrir
enska bátaleigu „Yachttours
Sardinía
glefsur úr ferðasögunni. Fólkið
sem á þessar skemmtilegu
TYRKLAND
Tyrrenahaf
^VGRIKK
Jónahaf
Eyjahaf
Liparí ^rstrombolí.
.MessínaJjw /r
minningar eru hjónin Ólöf Erla
Óladóttir og Ari Bergmann. Þau
hafa stundað siglingar í mörg
Patmos
<5 Mykonos Kalimnos
. * t ✓ -7.Y „ .
...—“>/* Bodrum
Það varðúr aðþau slógust í
PelópsskaRÍ
AFRIKA
Austurríkismönnum og 3
Ameríkönum, en skúturnar
siglingaklúbbnum Brokey,
áttu samflot alla leiðina
Reykjavík
1
i
:
>
Ferðalög
Hildur Einarsdóttir
Farkosturinn, skúta byggö úr
trefjaplasti í Svíþjóö, var al-
veg ný og bar nafniö „Meth-
ana“ eftir eyju í Eyjahafinu. Mál
þessarar dömu hafsins voru 10,75
m aö lengd, 3,40 m á breidd og
seglflöturinn var 75 m2. Hjálparvél-
in var 26 ha, Volvo Penta PS.
Svefnpláss var fyrir 8 manns í 3
vistarverum, þ.e. stefniskáetu, aö-
alkáetu og afturkáetu. i bátnum
voru tvö salerni og 2 sturtur. i
áhöfn skútunnar voru auk Ollu og
Ara, 2 Austurríkismenn og 3 Bret-
ar. Að sögn þeirra hjóna vann fólk-
iö sem ein samhent fjölskylda og
hélst þessi góöa samvinna alla
feröina. En hvaö dreif á daga
þeirra frá því aö lagt var af staö
þann 3. apríl og þangaö til akkeri
var kastaö á ákvöröunarstaö þann
24. apríl?
„Föstudagurinn 3. apríl rann
upp og var ekki annaö aö sjá en
veöriö héldist hiö besta áfram, en
þarna búa sæfarar í stööugum ótta
viö „mistral“-vindinn, sem getur
blásiö stööugt svo dögum og vik-
um skiptir. Reyndar var veöurstof-
an búin aö spá miklum vindi af
norövestan, sem geröi þaö aö
verkum, aö viö ákváöum aö sigla
noröur fyrir Korsíku til Elbu þar
sem norövestanáttarinnar mundi
ekki gæta eins austur af Korsíku
og því hægara um vik aö leita vars.
Við höföum varla veriö á siglingu í
meira en klukkutíma, þegar
skyndilega byrjaöi að hvessa.
Áhöfnin haföi veriö að drekka te í
mestu makindum, þegar diskar og
bollar og annaö lauslegt tók aö
rúlla til á borðinu. Var þá farið í aö
rifa segl og gera klárt fyrir slæmt
veöur.
Um nóttina versnaöi veöriö enn.
Lööurrákir tóku aö myndast í öld-
urnar og holskeflur gengu yfir bát-
inn. Ööru hverju blossuöu eldingar
og lýstu allt upp. Þaö var sem sagt
kominn versta norðanbræla á Miö-
jaröarhafinu meö 9—10 stiga
vindhraöa og nístingskulda af
Alpafjöllunum. Ekki var laust viö,
aö menn fyndu fyrir sjóveiki, eng-
inn þó svo alvarlega aö hann yröi
óvinnufær. Erfitt var aö lesa á
kompás vegna kvikunnar, en
stjörnubjart var svo viö gátum
stýrt eftir stjörnunum og lánaöist
okkur þannig aö halda stefnu. Viö
vorum nú komin noröur fyrir Kors-
íku og sigldum hraöbyri meö vind-
inn fyrir aftan þvert undir lítilli
fokku einu segla og stefndum á
Elbu. Það kom sór vel, aö báturinn
var útbúinn rúllufokku þannig aö
viö þurftum ekki aö fara fram í
predikunarstólinn til aö minnka
forsegl.
Undir morgun. Annan í páskum,
þegar veörinu slotaöi, fórum viö
yfir búnaö bátsins og öfluöum
frétta í talstöðinni. Bæöi kurteisis-
fáninn og „Q“-flaggiö voru horfin
úr krosstrjánum í mastrinu og olli
þetta okkur nokkrum áhyggjum
þar sem þaö yröi mjög óvinsælt aö
sigla inn í höfn á Elbu án þessara
fána. Til þess aö komast hjá þrasi
viö ítölsk yfirvöld var ekki um ann-
aö aö ræöa en búa til fána og þaö
strax. Hannyröir voru með í ferö-
inni frá íslandi og þannig gátum
viö meö nál og tvinna breytt gulum
afþurrkunarklút í „Q“-flagg og meö
rauöum þrottapoka, hvítu visku-
stykki, sem límt var yfir að hálfu
meö grænu límbandi, tókst okkur
aö búa til ítalska fánann.
Flotinn hafði splundrast. Þrír
bátanna uröu aö snúa við rétt utan
viö höfnina í Antibes vegna tækja-
bilana og notaöi þá einn Bretinn
tækifæriö, tók poka sinn og
kvaddi. Hann haföi víst fengiö
alvarlega sjóveiki strax á ytri höfn-
inni í Antibes. Tveir bátar voru
komnir til hafnar á Korsíku og
sjöundi báturinn hafði snúiö við til
Mónakó. Viö komumst ekki hjá aö
senda þeim heilræöi þess efnis, aö
varla yröi kampavíniö í Mónakó til
þess aö lækna í þeim sjóveikina.
Um sama leyti og viö vorum aö
fá fréttir af samferöamönnum
okkar, varö allt rauðglóandi í tal-
stööinni. Var tilkynnt aö skipstjóri
á svissneskri skútu heföi falliö út-
byröis og bát hans með lítt reyndri
áhöfn ræki stjórnlaust. Öll skip og
bátar voru beöin aö hafa útkikk,
þar sem „björgunarbátar" Frakka
höföu oröiö aö snúa við vegna haf-
róts. Skútan fannst fljótlega, en því
miöur fannst skipstjórinn aldrei.
Viö gátum ekkert aðhafst.
Þaö var fariö aö skyggja þennan
dag, þegar viö sigldum inn á höfn-
ina í Porto Ferrario, sem er vina-