Morgunblaðið - 22.07.1983, Side 7

Morgunblaðið - 22.07.1983, Side 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 39 „Ég vissi að það voru tvær „Á þriðju sýningunni „Ég get ekki neitað því að „Þá skildi ég. Mér leið „Eftir að Richardson var Jodie Foster. Önnur var heyrðist ekkert „klikk“- mér fannst það misnota eins og stáltonni sem fell- gripinn breyttist ég mikið, eins stór og hvíta tjaldið, hljóð og ég sá engan mig, þetta vingjarnlega ur af þaki 30 hæða bygg- eða svo er mér sagt. Ég ímynd í lit, með sítt ljóst skeggjaðan karlmann. fólk með Níkonvélar og ingar. Dauðinn. Svo nær- fór að sjá dauðann í hár og sjálfsöruggt bros. Hins vegar fannst í hlénu með magnara nælda í tækur, svo einfaldur, svo tengslum við hversdagsleg Hún var konan sem þau miði á auglýsingatöflu í barminn. Allt í einu var nálægur. Það er eins auð- en óþægileg atvik. Mér höfðu öll verið að horfa á. En Jodie hin var mynd af forsalnum þar sem stóð: „Þegar sýningunni lýkur þeim frjálst að eyðileggja það líf sem ég hafði átt, velt að taka í gikkinn og að skipta um rás í sjón- fannst eins og verið væri að skjóta mig þegar tekn- konu sem engin kannaðist verður Jodie Foster af því að það var þeirra varpinu með fjarstýr- ar voru af mér myndir, við nema ég.“ dauð.“ starf.“ ingu.“ það finnst mér enn.“ „Ert þú ekki stelpan sem skaut forsetann?“ vill var ég aö blekkja mig, ég er reyndar viss um þaö. Dag einn i mars var ég á bóka- safninu. Ég fór með hlutverk í leik- ritinu „Getting out“ sem fært var upp í skólanum, fyrsta sýningar- helgin var að baki. Ég átti eftir að koma fram fimm sinnum. Ég hlýt aö hafa litið hræöilega út. Ég haföi fengiö bólur af faröanum. Fötin mín voru rifin og krumpuö. Mig var hætt aö langa til aö sofa. Þaö tók tíma frá ööru. Ég vanrækti aldrei námiö, blátt áfram af því aö þaö var efst á listanum hjá mér, sú skylda sem auðveldast var aö upp- fylla. Ég furöa mig enn á aö ég skyldi ákveöa að leika i leikriti í Yale. Ég var dauöhrædd viö leik- sviöiö; ég vissi ekkert um þaö. En einn besti vinur minn var leikstjóri og margir félaga minna voru meö. Ég hugsa að ég hafi gert þaö af röngum hvötum. Ég vildi aö þeim þætti vænt um mig. Síödegis þennan mánu- dag, sem óg sé eins og í móöu, var ég meö besta vini mínum á leið- inni yfir skólasvæöiö, viö leiddumst áhyggjulaus. Einhver kallaöi til okkar þegar viö fórum hjá „Hæ! Heyrðuð þiö þetta? Þaö var skotiö á Reagan.“ Viö héldum áfram. Um kvöldveröarleytið voru allir aö spyrja okkur hvort viö hefö- um heyrt hvernig forsetanum liöi. En þannig var, aö útvarpiö mitt var búiö aö vera bilað í þrjá mánuöi og vinur minn hlustaöi bara á stöö sem útvarpaöi reggae-tónlist. „Látið þiö ekki svona. Viö erum hérna í háskólanum. Fréttir geta beöiö.” Enginn virtist nefna Brady eöa tilræöismanninn fyrr en seint um kvöldiö. Ég lallaði heim um hálfellefuleytiö. Herbergisfélagi minn opnaöi áöur en ég gat stung- iö lyklunum í skrána. Hún sagöi: „John“. „Hvaöa John?“ „Hvaö meö hann? Er hann bú- inn að skrifa mór aftur?" „Það er hann, held ég. Þaö var í útvarpinu.” „Djöfuls della. Þetta er ímyndun hjá þér.“ Síminn hringdi, ég svaraöi, þaö var nemendaráögjafinn sem sagöi; „Taktu þessu meö stillingu." Hann útskýrði fyrir mér aö myndir af mér og heimilisfang mitt heföi fundist á manninum sem haföi veriö hand- tekinn. Ég fann tárin spretta fram í augunum á mér. Ég fór að skjálfa og óg vissi aö ég haföi misst tökin, e.t.v. í fyrsta sinn á ævinni. Ég átti aö hitta lög- regluna á skrifstofu hans eins fljótt og ég gæti. „Má ég fá nokkrar mínútur," baö ég. Ég hljóp til vin- konu minnar. Ég beiö eftir aö hún kæmi sér úr sturtunni og á meðan voru þrir eöa fjórir háværir strákar að hlusta á útvarpiö á ganginum. Þeir voru aö drekka bjór og ég hló og geröi aö gamni minu í nokkrar mínútur bara til aö sanna fyrir sjálfri mér aö ég gæti þaö, eins og góö lítil leikkona. Svo lokaöi vin- kona mín dyrunum og leit á mig spurnaraugum. Fyrst fór ég aö gráta, síöan breyttist gráturinn í hlátur. Ég gat ekki hætt aö hlæja. Þetta var bara of hlægilegt, svo ótrúlega fáránlegt, og of sárt. Hún hólt aö ég væri aö ganga af vitinu. Hlátur minn var einkennilegur og holur og ég réö ekki við hann. Þaö var ekki á mínu valdi. Ég kipptist til í sárum krampaköstum. Ég fann til sársauka, ég var ekki lengur aö hugsa um forsetann eöa tilræð- ismanninn, um glæpinn eöa fjöl- miölana, ég var aö gráta yfir sjálfri mér. Mér, nauðugu fórnarlambinu. Þeirri sem mundi gjalda aö lokum. Þeirri sem alltaf galt og geldur allt- af. Slíkur sársauki hverfur ekki. Hann skilst aldrei né fyrirgefst eöa gleymist. En ég fékk ekki tíma til aö finna þetta þá. Þaö var ýmislegt sem gera þurfti og leyndarmál sem þurfti aö dylja. Ég átti aö vera „hörö“ eins og kaldir karlar, eins og stjórnarerindrekar, eins og „leikkonur sem ekki láta neitt á sig fá“. Ekki vegna þess að neinn hafi beöiö mig þess heldur vegna þess aö ég vildi sýna þeim öllum aö Jodie væri svo einstaklega eölileg og i svo góöu jafnvægi aö ekkert gæti hróflaö viö henni. Daginn eftir var farið meö mig heim til eins af stórlöxunum í stjórn háskólans. En enginn vissi almennilega hvaö gera skyldi. Ég fór að hringja í menn. Ég talaöi viö alríkislögregluna, saksóknara, viö alla sem einhverja reynslu höföu af slíkum málum. Allir réöu mér sitt á hvaö og enginn var viss um til hvers ég ætti aö snúa mór. Frétt- um var lekiö svo hratt aö út- varpsstöövarnar vissu meira en nokkurt okkar sem næst stóöum. Ég þurfti aö lesa New Haven- dagblaö til aö finna út smáatriöin. Ef til vill var þaö þetta sem vakti mestan óhug hjá mér, fjölmiðla- innrásin. Þeir hentu á lofti forsiöu- fréttir og ruddust um háskóla- svæöiö eins og riddaraliösinnrás. Ég gat ekki varist því aö troöast undir. En ég skipulagöi blaöamanna- fund, og gaf út yfirlýsingu, gegn vilja skólayfirvalda. Ég vildi aö þetta tæki enda eins fljótt og unnt væri. Fjölmiðlarnir þurftu varla á mér aö haida. Þaö var sagan sem gilti, þessi rangsnúna, fáránlega forsíöufrétt. Þaö eina sem þeir þurftu var vafasöm mynd og stutt athugasemd. Ég get ekki neitaö því aö mér fannst þaö misnota mig, þetta vingjarnlega fólk meö Nikon-vélar og með magnara nælda í barminn. Allt j einu var þeim frjálst aö eyöileggja þaö líf sem ég haföi átt, af því aö þaö var þeirra starf. Mér er sagt að fólk í sviösljósinu geri ráö fyrir þessu. Þegar ég sá fréttamennina saman komna fyrir framan mig þá vissi ég aö þessum andlitum og þessum óþægilegu, bergnumdu augum þyrfti ég aö mæta til æviloka. Þegar fréttamennirnir voru búnir aö fá smáatriöin og farnir heim, þá var komið aö því aö horfast í augu viö umheiminn. Til þessa höföu all- ir verið vingjarnlegir, samúöarfullir og hjálpsamir. Mamma var aö taka í höndina á mér og segja mér aö hafa ekki áhyggjur. Skólayfirvöld fullvissuðu mig um aö ég stæöi ekki ein og þau væru til reiðu hvenær sem væri. Jafnvel frétta- mennirnir sem ég haföi kynnst klöppuöu mér á bakiö og sögöu mér aö standa mig. En þessi tilboð undirstrikuðu aöeins einsemd mína. Eg setti á mig bakpok- ann minn, fór í óhrein- ustu gallabuxurnar mínar og sneri aftur til háskólalífsins. Fólk var svo almennilegt aö fela aö mestu áhuga sinn. Sumir vina minna vildu leyfa mér að vera í friöi um stund, aörir brostu og héldu sína leið. En ég vissi aö þaö voru tvær Jodie Foster. Önnur var eins stór og hvíta tjaldiö, ímynd í lit, meö sítt Ijóst hár og sjálfsöruggt bros. Hún var konan sem þau höföu öll veriö aö horfa á. En Jodie hin var mynd af konu sem enginn kannaðist við nema ég. Hún faldi sig á bak viö mannalæti og glens, en var undir niðri sár, án sjálfstrausts, viökvæm og firrt mannvera. Ég sótti tíma, hló og geröi aö gamni mínu, beitti öllum brögöum til aö fólki liöi ekki illa mín vegna. Mig langaöi ekki til aö veröa pólitísk ímynd, fórnar- lamb þjóöfélagsins. Þess vegna takmarkaði ég mig viö fáa félaga; piltinn sem ég var ástfangin af og lífverðina sem voru settir til aö gæta mín. Mestan hluta dagsins sat ég meö kærastanum mínum viö glugga á einu bókasafninu. Viö geröum gys að öllum sem áttu leiö hjá og okkur tókst aö móöga þá alla. Viö vorum óþolandi. Hann og óg komumst aö þeirri niöurstööu í okkar 18 ára undirmeðvitund aö viö þyrftum ekki á öörum aö halda en hvort ööru, og aö tilræöiö heföi fengið sorglega mikiö á alla. Hvor- ugt okkar gaf sér tíma til aö hug- leiða aö þaö vorum viö sem þaö haföi fengið mest á. Viö vorum bæði á flótta meö hjálp skynsem- innar, en ekki tilfinningalífsins. Þaö var ég sem haföi breyst, ekki hinir. Síöar tók ég aö spyrja sjálfa mig: Hvers vegna ég? Hvers vegna ekki einhver eins og Brooke Shields? Viö þessa spurningu fannst mér ég viöbjóöslegri, og því viöbjóöslegri sem mér fannst ég, því erfiðara var aö ráöa fram úr henni. Sex dögum eftir tilræöiö var ég aftur á sviðinu, þaö var seinni helgin sem leikritiö „Getting out“, sem ég lék í, var sýnt. Yale lögregl- an var send til aö gæta áhorfenda- salarins. Aö minni ósk var leitaö aö vopnum á sýningargestum. Sýningin hófst, þaö ískraöi í labb-rabb-tækjunum og áhorfend- ur vissu ekki almennilega hvernig þeir áttu að vera. Ég haföi aldrei leikiö betur. Áhorfendur fögnuöu af ástæöum sem ég geröi mér enn ekki Ijósar. Hinir leikararnir voru eins og festir upp á þráö. Þeir vissu aö fólkiö sem sat þarna hló á röngum stööum og horföi áber- andi mikið á minn staö á leiksviö- SJÁ NÆSTU SÍÐU sem viö sækjumst eftir í fiskinum. Heldur er fiskurinn ódýr, nærring- arrík og hitaeiningasnauö fæöa og er þaö ekki einmitt þetta sem við þurfum aö hugsa um nú á þessum síöustu og verstu tímum! í fiski eru fyrst og fremst eggjahvítuefni, hann er líka joöríkur og svo er nokkuð af B-vítamínum og jafnvel fluori. Fiskarnir eru misjafnlega feitir. Magrir fiskar eru til dæmis þorskur, ýsa, ufsi og langa meö innan viö 1% fitu. Meöalfeitir fiskar eru lúöa og kolategundir, steinbít- ur og karfi meö milli 2—5% fitu- magn. Og feitir fiskar, sem eru meö allt aö 20% fitumagni, eru til dæmis síld, sardínur og makríll. Öllum, sem selja fisk, hvort, sem þaö er hráefniö sjálft eða fiskurinn tilbúinn til matar á diski, ber sam- an um aö neysla á fiski hafi aukist mjög á undanförnum árum sam- fara fjölbreyttara framboöi á fisk- tegundum. Á tímabili datt fisk- neysla niöur og var gjarnan talaö um fisk sem fátækramannafæöu. Og þegar fólk fór út að boröa hér áöur fyrr þótti þaö ekki matur nema aö pantað væri nautakjöt. Nú kaupa menn fisk. Sumir segja aö viö íslendingar séum engin fiskneysluþjóö en aðrir telja okkur mestu fiskætur í heimi, því viö neytum meira af fiski en Japanir, sem boröa um 50 kíló af fiski á mann á ári. íslendingur með nýjan ritstjóra Lesendur íslendings hafa oröiö varir viö aö nokkrar útlitsbreytingar hafa veriö ingur hefur fengiö nýjan ritstjóra og hann er Halldór Halldórsson. Halldór geröar á blaöinu, meöal annars hefur réöst til íslendings nú í vor en síöastliö- þaö fengiö nýjan blaöhaus, þ.e.a.s. gamall og viröulegur haus frá því um miöja öldina hefur veriö endurreistur. inn vetur var hann annar af tveim stjórnendum fréttaþáttarins Hraðbergs, eins og menn muna. Viö slógum á þráö- Meö nýjum herrum koma nýir siöir, seg- inn til Halldórs og spuröum hann, ir máltækiö, á þaö hér viö, því íslend- ^jaffiiondlngT*0" hmn n*' hverni9 honum litist á sig þarna. Útgáfa Mér líst ágætlega á mig. Þetta er allt ööruvísi en þaö sem ég hef f&líjist við.“ En Halldór hefur starf- aö sem blaöamaöur á Alþýöublaö- inu og síöar á Helgarpóstinum og sem fréttamaöur viö ríkisútvarpiö auk þess sem hann hefur verið dálkahöfundur í Dagblaöinu og Vísi. „Hér er maöur allt í öllu auk þess sem efnistök eru önnur. Viö sinnum aðallega fréttum fyrir Noröurland eystra en minna lands- málunum en meiningin er þó aö sinna í auknum mæli fréttum á landsvísu.” Eru einhverjar aörar nýjungar á döfinni? „Já, ég hef meöal annars fengiö skríbenta, toppmenn, til aö skrifa neöanmálsgreinar. Einnig höfum viö hórna á ritstjórninni áhuga á aö fara á bak við fréttirnar, þ.e. skýra nánar út fréttir.“ Hafiö þiö mannafla í slíkt? „Sjálfan mig! Annars erum viö tveir hérna á ritstjórninni auk Ijósmyndara en þaö má geta þess aö blaöstjórnin er mun virkari hér en á blööum útgefnum í Reykja- vík.“ íslendingur, sem er vikublað, selst í 3000 eintökum, en blaöiö á viö mikla samkeppni aö etja, sem eru blööin, sem gefin eru út í Reykjavík og svo Dagur, útgefinn á Akureyri. Viö spuröum Halldór hvernig samkeppnin gengi. „Viö lítum svo á aö islendingur fylli upp í ákveöiö tómarúm, sem er á blaöamarkaðinum fyrir norö- an og þar á ég viö aö þaö vantar blað, sem fylgir betur eftir því, sem hér er aö gerast." Ertu alveg búinn aö gefa ríkis- fjölmiðlana upp á bátinn? „Ég er hættur hjá sjónvarpinu en heföi hug á aö vera meö út- varpsþætti, ef ég sæi fram á aö ég heföi tima til slíks.“ En þú unir semsagt glaöur viö þitt? „Ég er ánægöur meö þann hljómgrunn, sem þær breytingar, sem þegar hafa veriö geröar, hafa fengið, annars á eftir aö móta rit- stjórnarhlið blaösins enn frekar. Einnig höfum viö í hyggju aö gera átak í sölumálum. Þá stendur fyrir dyrum aö gera breytingar á hús- næöi blaösins, sem er staösett hérna uppi á Brekku, þannig aö þaö er alveg nóg aö gera,“ sagöi Halldór Halldórsson, ritstjóri hins gamalgróna islendings.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.