Morgunblaðið - 19.08.1983, Side 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
sótthreinsun. Við höfum tvö tæki,
sem sótthreinsa. Annaö sótt-
hreinsar með gufu, en hitt meö
varma,“ sögöu sjúkraliöarnir og
bentu okkur á gríöarstór tæki, er
líktust helst geypistórum ísskáp-
um. Á vakt í sótthreinsunarher-
berginu voru þá Steinunn Þor-
valdsdóttir, Ingunn Björgvinsdóttir
og Kristín Gísladóttir sjúkraliöar.
„Ef þaö er tau en ekki áhöld sem
viö erum aö sótthreinsa, þá er hitl
gufunnar í gufutækinu allt aö
135°C. Viö setjum sérstaka papp-
írsstrimla meö í hvern böggul og
litast hluti þeirra svartur, ef sótt-
hreinsun er náö. Klæöi í hverjum
böggli haldast síöan sótthreinsuö í
um þrjár vikur, en þá verður aö
taka þá upp og sótthreinsa á ný.“
Öll áhöld eru sótthreinsuö aö
aðgerö lokinni, enda þótt þau hafi
ekki öll veriö notuö. Þó kom þaö
mér mikiö á óvart, aö inni á
skuröstofunni voru ekki allir í
dauöhreinsuöum búningum eins
og t.d. viö Rax og nokkrír skurö-
hjúkrunarfræöingar.
Ég sagöi áöan, aö allir þeir, sem
kæmu nærri sjúklingnum sjálfum
væru í dauöhreinsuöum klæöum.
En slíkt þarf ekki um þá, sem aö-
eins eru þar inni og starf þeirra
krefst ekki, aö þeir komist í beina
snertingu viö sjúkiinginn, eöa hin
grænu klæöi, sem allt nálægt hon-
um er huliö. En rík áhersla er líka
lögö á þaö, aö ekkert slíkt komi
fyrir. Mér varö þaö á eitt sinn um
morguninn, aö reka eitt horn serks
míns utan í klæölö, sem áhalda-
boröiö var huliö meö. Og þar haföl
ég komiö inn fyrir græna bann-
svæöiö. Sjálfur haföi ég ekki tekiö
eftir þessu, enda geröi ég mér far
um, aö fara í einu og öllu eftir boö-
oröum skuröstofunnar. Einn
skurðhjúkrunarfræöingurinn veitti
mér réttilega nokkra ádrepu fyrir
trassaskapinn, en þær töldu þó at-
vikiö léttvægt, þar sem serkurinn
hefði aöeins rétt komiö viö klæöi
borösins, en ekki áhöldin, sem þar
lágu. Mér fannst þó mjög leiðinlegt
aö sýna ekki betri aögát og sá
hvaö var í veði. Lítið þarf til þess,
aö valda sjúklingi óþægindum
vegna ígeröar í skuröi.
Þar kom aö því, aö okkur var
vísað inn á skuröstofuna. Sjúkling-
inn var búiö aö breiöa yfir, svo aö-
eins sást í afmarkaö svæöi á kviö
hans. Kjartani til aöstoöar var
Hildur Tómasdóttir læknir.
Skuröhjúkrunarfræöingar þennan
morgun voru Ólöf Jónasdóttir, Sig-
riöur Skúladóttir og Dagbjört
Bjarnadóttir. Svæfingarhjúkrunar-
fræöingur var Margrét Felixdóttir,
en Óli Hjálmarsson svæfingar-
læknirinn. Þá var einnig danskur
læknanemi á skuröstofunni, Marie
Seibæk.
„Þá fer þetta aö koma í ljós,“
sagöi Kjartan aö nokkrum tíma
liönum. Skorinn var skuröur frá líf-
beini upp aö nafla á miöjum kviö
sjúklingsins. Kviöur hans hvelfdist
upp, sem væri konan þunguö.
Öndunarvél var viö aögeröina, því
sjúklingnum haföi veriö gefiö
vöövaslakandi lyf. Taktfast andaöi
hún fyrir sjúklinginn, en auk þess
var hjartalínurit tengt viö hann.
6ASIERDT0MIA
11?
ar aögerðir,“ sagöi mér einn
skuröstofuhjúkrunarfræöingurinn
síöar um morguninn.
Viö Rax vorum orönir heimavan-
ir miövikudagsmorguninn. Rétt
sem værum viö starfsmenn vorum
viö komnir alklæddir á skurödeild-
ina rétt fyrir hálfníu. „Jæja, þá eruö
þiö komnir aftur,“ var sagt bros-
andi viö okkur og svei mór þá, ef
starfsfólkiö haföi bara ekki nokkuð
gaman af veru okkur. „Tilbreyting
fyrir báöa aöila," hugsaöi ég meö
mér. „Hér komum viö blaöamenn
ekki nema þegar viö þurfum aö
leita okkur lækninga. Og gerum
okkur enga grein fyrir öllu því um-
stangi, sem slíku fylgir."
Viö slógumst í för meö Kjartani,
er hann kom inn á deildina, settum
hettu yfir háriö og andlitsgrímu
fyrir vitin. Klút var brugöiö yfir
Ijósmyndavélar Rax og þær sótt-
hreinsaöar, en segulbandiö haföi
ég skiliö eftir daginn áöur. Sjúkl-
ingurinn var kona meö æxli í móö-
urlífi. Viö gengum inn gang
skurödeildarinnar og ínn í
sótthreinsunarherbergið. Þar voru
sjúkraliöarnir við störf sín sem fyrri
daginn. Kjartan fór inn á skurö-
stofuna ásamt aðstoðarfólki sínu.
Þaö yröi kallaö í okkur.
Á meöan viö biöum, tókum viö
sjúkraliöana tali og forvitnuöumst
um starf þeirra. „Viö erum núna aö
taka upp taupakka, sem eru ekki
lengur nægjanlega sótthreinsaöir.
Þegar búiö er aö þvo tau af
skuröstofunni, er því pakkaö inn í
dúk. Böggullinn er síöan settur í
Ég spuröi hann hvaö þaö heföi
verið, sem hann var í raun aö gera.
„Eistun eru uppi við hrygg á körl-
um í fósturlífi. í vissri viku meö-
göngunnar ganga þau niöur og
taka meö sér þennan poka. Áöur
en viö fæöumst þá á hann aö
hverfa og veröa aö bandvefs-
streng. En einstaka sinnum fer
eitthvað úr skoröum og pokinn
lokast ekki, heldur er áfram opinn
og þarmarnir geta gengiö niöur f
hann. Og þá er ekki um annaö aö
ræöa en taka pokann og sauma
fyrir op hans. Þetta er þaö sem viö
nefnum kviðslit."
Ég haföi búist viö því, að heim-
sóknin gæti oröið til þess, að maö-
ur yröi sér til skammar meö því aö
falla í yfirlið. Guörún Einarsdóttir
hjúkrunarforstjóri haföi veriö aö
grínast meö þaö, aö sennilega færi
best á því, að viö yrðum útbúnir
meö stuðpúöum. Þaö var því ekki
laust viö, aö viö værum harla
hreyknir, er viö komum út af
skuröstofunni. Fyrstu atrennu var
lokiö og viö stóðum enn á fótun-
um.
„Jæja, þá er þaö kaffi,“ sagöi
Kjartan úti á gangi deildarinnar.
„Þaö er ómögulegt aö fá ekki
kaffi.“
Viö hentum bæöi andlitsgrím-
unni og hettunni, settum á okkur
sloppana og fórum í fylgd læknis-
ins á kaffistofuna á fimmtu hæö.
Og viö vorum rótt búnir að tylla
okkur, er síminn hringdi. Beöiö var
um Kjartan. Þaö var vegna næsta
sjúkiings, konu, sem þjáöist af
æxli í móöurlífi. Hún var of blóölítil
(„anemísk") til aðgeröarinnar. „Viö
þurfum aö gefa henni blóö í dag.
Þaö hefur blætt þaö mikið frá æxl-
inu, tíöirnar hafa veriö það heiftar-
legar, aö hún hefur ekki nægjan-
legt blóö til skurðaögerðar,“ sagöi
læknirinn okkur. Og hann bætti
við: „Nú fór í verra. Æxliö er geysi-
lega stórt. Þaö lætur nærri, aö þaö
sé álíka og höfuðiö á ykkur. Og
þaö heföi veriö geysigott mynd-
efni. Venjulega er lítiö aö sjá hjá
okkur fyrir Ijósmyndara, en nú
hefðuð þiö dottið í lukku-
pottinn.” g ' |
Viö Rax vorum allt /
annaö en ánægöir með
málalyktir. Kjartan kvaö
ekki hægt aö taka
annan sjúkling í staöinn
og síðasta aögeröin
hans um morguninn vær
leggjasár. Þaö fælist
i flutningi
húöar á illgróandi sár og væri ekki
spennandi fyrir okkur.
Útlitiö var ekki bjart. Ég haföi
hugsaö mér aö nefna frásögnina
„Morgunn meö Kjartani Magnús-
syni skurðlækni á Landakoti". En
nú var úr vöndu að ráða. Hvernig
átti ég aö byggja upp frásögn af
heimsókn á skurðstofu, þegar ég
haföi aöeins veriö þar inni í rúmar
tuttugu mínútur? „En viljiö þiö þá
ekki bara koma aftur í fyrramálið?
Þaö held ég væri affarasælast,“
sagöi Kjartan. Lausn var komin á
málið og ég hætti aö hafa áhyggj-
ur. Jú, auövitaö væri þaö best, ef
við mættum vera svo djarfir aö
þiggja boðið. Læknirinn kvaö þaö
nú lítiö mál. Spítalinn væri reyndar
meö bráðavakt næsta sólarhring.
Þaö ætti þó ekki aö setja strik í
reikninginn.
Ég svaf öllu betur aðfaranótt
miövikudags. Óttinn viö
hið óvænta og óhugnan-
lega var yfirstiginn. Viö
Rax mættum á skurö-
deildlna upp úr átta um
morguninn, en höföum
e.t.v. ekki gert okkur
grein fyrir því, sem fram-
undan var: æxli í móö-
urlífi og gallsteinaskuröur.
„Jú, þetta eru stór-