Morgunblaðið - 19.08.1983, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
47
NYJAR PLOTUR
(OG GAMLAR GÓÐAR)
í dag er mikið um að vera í hljómplötudeildum Karnabæjar. Við erum að taka upp mikið magn af nýjum
og góðum plötum, en jafnframt er dagurinn í dag síðasti dagur útsölunnar og fer þá hver að verða
síðastur að tryggja sór góðar plötur á sprenghlægilegu verði svo að nú er annaðhvort að duga eða
drepast.
□ Billy Joel — An Innocent Man
Lagiö Tell Her About It sem er eitt af 10
þrumulögum af þessari plötu stefnir beint á
toppinn í Ameríku. Þessi plata er stútfull af
góöum lögum.
□ Ray Charles — Wish you were
here Tonight
Ray Charles heillaði áheyrendur sína upp úr
skónum fyrr í sumar, enginn ætti aö láta
þessa nýju plötu snillingsins fram hjá sér fara.
□ Jolli og Kóla — Upp og niður
Þetta er plata sem þú ættir aö vera búinn aö
tryggja þér hvaö sem hann pabbi þinn segir
og hana nú.
Fastway — Fastway
Altered Images — Bite
Joan Jett — Album
Michael Jackson — Thriller
Mike Oldfield — Crises
Men at Work — Cargo
ELO — Secret Messages
□ Yazoo — You and Me Both
Þessi plata Yazoo fór beint í 1. sæti breska
listans sem engum kom á óvart því hér er á
ferðinni plata sem aö margra dómi þykir plata
ársins.
S p o ii <1 a o 8 a i I e t. Ttue'
□ Spandau Ballet — True
í þessari viku fór lagið Gold af þessari plötu í
2. sæti breska listans sem sannar enn einu
sinni ágæti þessarar plötu. Plata í hæsta
gæöaflokki og rúmlega þaö.
□ Loverboy — Keep it Up
Kanadísku risarnir Loverboy meö nýja
þrumuskífu sem geymir m.a. lagið „Hot Girls
in Love“ sem er á hraöri leiö á toppinn í USA.
Aðrar vinsælar plötur
Pointer Sisters — Greatest Hits
Frank Zappa — Utopia
Stuðmenn — Grái fiðringurinn
Bubbi Morthens — Fingraför
Ertu meö — Safnplata
Wham — Fantastic
Mtume — JuiceFruit
□ Street Sound
Ný safnplata meö bestu dans- og discolögun-
um í Englandi þessa dagana. Plata sem
ekkert diskófrík lætur fram hjá sér fara.
P&í/ce •C.'/UCH&Ofi/ICfTY
□ Police — Synchronicity
Þremenningarnir í Police hafa tekiö allan
heiminn meö trompi síöustu misserin sem
engum kemur á óvart. Þú færö „Sting“ í
hjartaö.
□ Rod Stewart — Body Wishes
Það fara fáir í skóna hans Rod Stewart, ekki
það að hann noti svona lítið númer heldur eru
gæði þessarar plötu slík að maður svitnar.
Nena — Nena
Tolli — Boys from Chicago
David Bowie — Let’s Dance
Donna Summer — She Works ...
Elton John — To Low for Zero
Marianne Faithful — A Child’s Adventure
Ingvi Þór Kormáksson — Tíöindalaust...
Postkröfusimi plötuklúbbsins 11620