Morgunblaðið - 30.09.1983, Síða 18

Morgunblaðið - 30.09.1983, Síða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 JAZZ Jazztríó Björns Thoroddsens leikur létta jazztónlist í kvöld kl. 10—12. Kertaljós á borðum og ósvikiö andrúmsloft fyrir unn- endur góðrar tónlistar. Aðeins 10 kr. rúllugjald til miðnættis. Eftir miönætti velur Óskar Karlsson plötusnúöur fjölbreytta rokk-danstónlist til kl. 3. Má þ.á m. nefna Stones, Bowie, Bítl- ana, Megas og Stuömenn. ___________________________ 20 ára aldurstakmark P.S. Orðrómurinn um breytta Borg, þ.e. um eldra fólk og betri stemmningu reynist réttur, síðasta laugardagskvöld var fullt hús af fólki og fjöri. Hótel Borg, símí 11440. 111113333 JJJli Opiö laugardags og sunnudags kvöld frá kl. 18 Velkomin í Kvosina Opiö í kvöld frá 18 Ragtímepíanósnill- ingurinn Bob Darch töfrar fram stemmningu þess tíma er Café Ros- enberg var og hét. Borðapantanir í síma 11340 og 11633 ^ Veitingahúsið Lftvoóiwii (Café Rosenberg) Sjávarréttakvöld í Blómasal 30. september og l. október Ræs! Á föstudagskvöldið kemur víkingaskipið okkar drekkhlaðið að landi, eftir vel heppnaða veiðiferð og leggur upp afla sinn í Blómasalnum. Aflaverðmæti verður óvenjumikið að þessu sinni enda róið á önnur mið en endranær. M.a. verður á borðum gratineraður saltfiskur, kolbrabbi, heil úthafsrækja, hörpudiskur, kræklingur í skel, humar, graflax og lúða. Matreiðsluaðferðirnar verða ekki síður fjöl- breyttar; það verður steikt, reykt, soðið, grafið og gratinerað. Slegið verður á létta strengi eins og venja er þegar sjómenn koma í höfn. Við píanóið verður Sigurður Guðmundsson og sýningarfólk frá Módelsamtökunum svífur um salinn í nýju haustfötunum frá Assa og Herraríki. Löndun úr víkingaskipinu hefst kl. 19.00 Boröapantanir í síma 22321/22322 3 HÓTEL LOFTLEIÐIR NÚ FER HANN AÐ KOMA, EFHANNERÞÁEKKI LÖNGU KOMINN. FRJÁLST FRAMTAK hf. Otgáfa limarrta og bóka. augfýsmgagerð og ráðgiof Armula 18 - 105 Reykjavfk - Island - Simi 82300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.