Morgunblaðið - 19.10.1983, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983
í DAG er miövikudagur 19.
október, sem er 292. dagur
ársins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 05.04 og siö-
degisflóö kl. 17.16. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 08.28 og
sólarlag kl. 17.56. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.13
og tungliö í suöri kl. 23.58.
(Almanak Háskólans.)
Þá sagöi Jesús viö Gyö-
ingana, sem tekið höföu
trú á hann: Ef þiö eruö
stööugir í oröi mínu, er-
uö þér sannir lœrisvein-
ar mínir og munuö
þekkja sannleikann og
sannleikurinn mun gjöra
yður frjálsa. (Jóh. 8,
31—32.)
KROSSGÁTA
I 2 3 4
6 7 8
LÁRÉTT: — 1 hrifsa, 5 fen, 6 slá á
frest, 9 afkomanda, 10 íjHÓUafélag,
II kejr, 12 flan, 13 skora á, 15 fugl.
17 umgerðir.
LÓÐRfTT: — I neyslugrannur, 2
garður, 3 nagdýr, 4 ávaxtar, 7 vind-
hviða, 8 spil, 12 rvfil, 14 tik, 16 tveir
eins.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉrTT: — 1 úlfa, 5 æki, 6 kæla, 7
MA. 8 sárna, II tr, 12 ólm, 14 unna,
16 rakrar.
LÓÐRÉTT: — 1 úrkostur, 2 faetur, 3
aka, 4 eóla, 7 mal, 9 árna, 10 nóar, 13
mór, 15 nk.
ÁRNAÐ HEILLA
Magnússon frá Drangsnesi.
Kona hans, Sigurey Guðrún
Júlíusdóttir, lést á síðastl.
vori, en þau eignuðust fjórar
dætur. Um þessar mundir
dvelst Sóphus að Háholti 21,
Akranesi.
Sæmundur Þórðarson stórkaup-
maður, Merkurgötu 3, Hafnar-
firði. A laugardaginn kemur
(22. okt.) ætlar afmælisbarnið
að taka á móti gestum á heim-
ili sínu milli kl. 16 og 18.
mundur Guðjónsson leigubfl-
stjóri, Fellsmúla 16 hér i Rvik.
Eiginkona hans er Ingveldur
Jónsdóttir.
UA/D
' I: J
^ finuíM
— Og nú þegar hún tekur af sér sultarólina fáið þið að sjá hið hryllilega far, sem komið er
þvert yfir fallegu litlu vömbina.
fY ára afmæli. Sextugur
O” varð í gær, 18. þ.m.,
Gunnar Sigurjónsson bakara-
meistari, Lyngholti 6 í Kefla-
vik. Hann ætlar að taka á móti
gestum á föstudaginn kemur,
21. október, á heimili sínu, eft-
ir kl. 20.
FRÉTTIR
KÓLNA mun í veðri, aðfaranótt
miðvikudagsins, sagði Veður-
stofan í gærmorgun. I fyrrinótt
haföi frostið farið niður í 11 stig
norður á Staðarhóli í Aðaldal og
uppi á Grímsstöðum. Hér í bæn-
um fór hitinn niður undir
frostmarkið, eitt stig. Úrkomu
varð aðeins vart, hún mældist
mest eftir nóttina 9 millim. aust-
ur á Mýrum í Álftaveri. — Þegar
birti af degi í gær kom í Ijós að
allur Reykjanesfjallgarðurinn
var hvítur orðinn af nýfollnum
snjó.
NAIJÐUNGARUPPBOÐ á
rúmlega 50 fasteignum eru
auglýst í síðasta Lögbirtingi i
tilk. frá bæjarfógetanum í
Hafnarfirði. Fasteignirnar eru
á embættissvæði hans í Hafn-
arfirði, Garðakaupstað, Kjós-
arsýslu og Seltjarnarnesi. Eru
þetta allt C-auglýsingar.
Nauðungaruppboð á að fara
fram í skrifstofu bæjarfóget-
ans í Hafnarfirði 11. nóv. nk.
SKIPSNAFN. í tilk. frá sigl-
ingamálastjóra í Lögbirtingi,
segir að Sigurði Friðrikssyni,
Kirkjuvegi 57 í Keflavík, hafi
verið veittur einkaréttur á
skipsnafninu „Guðfinnur".
KVENNADEILD Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík byrjar
vetrarstarfið með kvöldvöku í
kvöld, miðvikudagskvöld, í
Drangey, Síðumúla 35, og
hefst hún kl. 20.30.
KVENFÉL Aldan heldur
fyrsta fundinn á haustinu að
Borgartúni 18 annað kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.30.
Frú Kristrún Óskarsdóttir
kynnir pennasaum og fleira.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRAKVÖLD fór Úðafoss
úr Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina. Hvítá lagði þá af stað til
útlanda. I gær kom Skaftá frá
útlöndum og Esja úr strand-
ferð. Togarinn Ásgeir kom inn
til löndunar og Kyndill kom úr
ferð og fór samdægurs. I gær
var rússneskt rannsóknarskip
væntanlegt.
KIRKJA__________________
HALLGRÍMSKIRKJA. Lúth-
erskvöld verður í kirkjunni, á
vegum kirkjuþings í kvöld,
miðvikudagskvöld, kl. 20.30.
Dagskrá í máli, tónum og
myndum. Náttsöngur í lok
samverunnar.
Kvötd-, n»tur- og holgarþjónusta apótofcanna i Roykja-
vík dagana 14. október tíl 20. október, að bóöum dögum
meðtöldum. er i Ingótfa Apóteki. Auk þess er Laugarnaa-
apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag
ÓrMMniMðgurðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Haiisuvarndarttðð Rsykjtvlkur é þrlðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónaamlsskirteinl.
Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudaild
Landapítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og ó laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkun dögum kl.8—17 er hægt aó nó
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapftalanum,
aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislaakni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og fró
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mónudög-
um er læfcnavafct i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarþjónuata Tannlæknafélags íalands er í Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótok og Noröurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoaa: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandl laakni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 ó hódegi
laugardaga til kl. 6 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa verló
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrlfstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16, siml 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Síöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615.
AA-samtökin. Eiglr þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöiieg
róögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknarlímar: LandepHalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
söknartfml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali
Hrlngelne: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsepftali:
Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarepftalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl.
18.30 tll kl. 19.30 og ettlr samkomulagl. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14
tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Helmsóknarlíml
frjáls alla daga. Greneáedelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarsfððln: Kl. 14 tll kl. 19 — Fssðingar-
hefmili Reykjevfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsepftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flðkadetld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
KópavogehæHð: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldög-
um. — Vffllaetaðaspftall: Helmsóknartíml daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeelsapftall Hafnarfirðl:
Helmsóknartíml alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vektþjónusta borgaretotnana. Vegna bilana á veitukerfl
vatne og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 I sfma 27311. I þennan slma er svaraö allan
sólarhrlnginn á helgldögum. Refmegnsveitsn hefur bll-
anavakt allan sólarhrlnglnn i síma 18230.
SÖFN
Landtbókasafn lalands: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur oþlnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókaufn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunarlima þelrra velttar I aöalsafni, síml 25086.
Þjóðmlnjatafnið: Oplð sunnudaga, þrlójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Llstasafn felande: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: ADALSAFN — Utláns-
deild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. aprll er einnlg opló
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þrlðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstrætl 27. slmi 27029. Opló alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTLÁN —
afgreiðsla i Þlngholtsstræti 29a, slml 27155. Bókakassar
lánaölr skipum, hellsuhælum og stotnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. april
er elnnlg opló á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, siml 83780. Helmsendingarþjón-
usta á bókum fyrlr fatlaóa og aldraöa. Slmafiml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl, 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaöaklrkju, siml
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl.
10—11. BÚKABlLAR — Bæklstöö I Bústaöasafnl, s.
36270. Viökomustaölr viös vegar um borgina.
Lokenir vegna sumerleyfa 1963: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I
júnf—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar) SÖLHEIMASAFN: Lokaö trá 4. júli I 5—6 vlkur.
HOFSVALLASAFN: Lokað I júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júll I 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húeið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kafflstota: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr:
14—19/22.
Arbæjarsafn: Oplö samkv. samtall. Uppl. I síma 84412 kl.
9—10.
Asgrimasafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga,
þriö|udaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er
oplö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lletaeafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurlnn oplnn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúslö oplö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Ama Megnúeeoner Hsndrlfasýnlng er opln
þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 frem tll
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjevfk siml 10000.
Akureyrl siml 00-21040. Slglufjöröur 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Leugerdalsleugln er opln ménudag tll töstudeg kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er oplö »rá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Brelðholtl: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardags kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa I afgr. Siml 75547.
Sundhöllln er opln mánudaga tll töstudaga frá kl.
7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæferlaugin: Opln mánudage—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardsga kl. 7.20—17.30. Sunnudsgt kl.
8.00—13.30.
Qufubaölö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllll
kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004.
Varmárlaug I Moefallsevelt: Opln mánudaga — föttu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml
karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þrlöjudags- og
flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr aauna-
tímar — baölöt á aunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml
66254.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmfudega:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sams tfma, tll 16.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—
11.30. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudage 20—
21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga — föatudaga.
frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfmlnn ar 1145.
Sundlaug Kópavoga ar opln múnudaga—föatudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar aru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Slmlnn er 41299.
Sundlaug Hatnarfjarðar er opln mánudaga — föatudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og hellu kerln opln alla vlrka daga frá
morgnl tll kvölds. Siml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudage kl.
7_8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Slml 23260.