Morgunblaðið - 19.10.1983, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. OKTOBER1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stúlkur óskast
til framreiöslustarfa á Hótel Borg. Upplýs-
ingar á staðnum milli kl. 5 og 7 hjá yfirþjóni.
Afgreiðslustarf
í búsáhaldaverzlun er laust til umsóknar.
Háfsdags vinna, framtíöarstarf.
Lysthafendur sendi umsóknir sínar á af-
greiöslu Morgunblaðsins, merkt: „Atvinnu-
öryggi — 0103“.
Meirapróf
Ein af stærstu heildverslunum landsins vill
ráöa mann meö meirapróf til bílstjóra- og
afgreiðslustarfa.
Umsóknir með sem fyllstum uppl., t.d. um
fyrri störf og atvinnuveitendur, aldur og ann-
aö sem máli skiptir, sendist augl.deild Mbl.
fyrir 26. okt. nk. merkt: „Meirapróf — 0102“. I
Starfsfólk óskast
til starfa á nýjan veitinga- (kaffitería) og leik-
tækjasal sem veriö er aö opna. Starfsreynsla
æskileg.
Uppl. í dag og á morgun frá kl. 4—6 aö
Hverfisgötu 105, 1. hæð., sími 24360.
Starfsstúlka óskast
Starfsstúlka óskast til eldhússtarfa. Dag-
vinna. Upplýsingar á staönum milli kl. 1 og 3
miðvikudag og fimmtudag.
/' húsi Verslumarinnar, sími 33272.
Laust starf
Viöskiptaráöuneytið óskar eftir aö ráöa ungl-
ing til sendilstarfa og aöstoöar viö skrifstofu-
störf frá 1. nóvember nk.
Umsóknir berist ráöuneytinu fyrir 24. þ.m.
Viðskiptaráðuneytið,
Arnarhvoli, Reykjavík.
Hafnarfjörður
Starfsfólk óskast í þurrfiskverkun. Hálfs-
dagsstörf koma til greina. Upplýsingar í síma
52164 eftir kl. 20.
Kennari óskast
strax eöa 1. janúar við Grunnskóla Fáskrúös-
fjaröar. Gott húsnæöi í boöi. Vinnutími 9—4.
Nýr skóli. Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-
5224 á daginn og 5159 á kvöldin.
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnadir
bátar — skip
nauðungaruppboö
Kópnvogi
Kópavogur
Aðalfundur
Týr, télag ungra sjáltstæöismanna i Kópavogi heldur aöalfund slnn
fimmtudaginn 27. október 1983. Fundurlnn veröur haldinn í húsa-
kynnum Sjálfstæöisflokksins i Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö, og
hefst kl. 20.30 stundvislega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Val fulltrúa félagslns á 25. landsfund
Sjálfstæöisflokksins.
3. Kaffi.
4. önnur mál.
Stjórnin.
Launþegará
Suðurnesjum
Aöalfundur launþegafélags sjálfstæöisfólks á
Suöurnesjum veröur haldinn í samkomuhús-
inu í Garðinum fimmtudaginn 20. október nk.
og hefst kl. 8.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
til sölu
Snyrtivöruverslun
Til sölu lítil en traust og gróin snyrtivöruversl-
un viö Laugaveg. Söluverð 400 þús., auk
vörubirgða.
Nánari uppl. á skrifstofu okkar.
—FYRIRTÆKI& ■Bfasteignir : 1 Bókhaldstækm hf. Laugavegi 18. S-25255. LögfraBóingur Reynir Karlsson
Fiskiskip til sölu
182 lesta skip (tveggja þilfara) byggt 1976.
Aöalvél M.W.M. 810 H.A.
Fiskiskip Austurstræti 6,
2. hæö, sími: 22475.
Heimasími sölumanns 13742.
tilkynningar
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir september-
mánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í
síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viður-
lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan
mánuö, talið frá og með 16. nóvember.
Fjármálaráðuneytið,
17. október 1983.
ýmislegt
Gjafahappdrætti
Sumargleðinnar
Vinningsnúmer
Völund þvottavél frá Fönix 8582
Kolster litasjónvarp frá
Sjónvarpsmiöstööinni hf. 5399
Hjónarúm frá Hreiörinu 2318
Kettler þrekhjól frá Hjól og vagnar 8585
Superia-reiðhjól frá Hjól og vagnar 8921
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., og 67. tölublaði Lögbirtingarblaösins 1983 á
eigninni Silfurgata 12. isafiröi, þingleslnni elgn Hafstelns Björnssonar,
fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóös Vestfjaröa á eigninnl sjálfri, föstudag-
inn 21. október 1983, kl. 13.30.
18. október 1983.
Bæiarlógetinn á Isaflröi.
sýslumaðurinn i Isafjaröarsýslu,
Pótur Kr. Hafsteln.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 20., 25. og 26. tölublaöi Lögblrtingarblaösins 1983 á
eigninni Silfurtorg 2, isafiröi, þingleslnni eign Hótels ísafjaröar, fer
fram eftir kröfu byggöasjóös á elgninni sjálfrl, föstudaglnn 21. októ-
ber 1983, kl. 11.00.
18. október 1983.
Bæjarfógetlnn á Isaflröl,
sýslumaöurlnn i Isafjaröarsýslu,
Pétur Kr. Hafsteln.
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi
Hádegisverðarf undur
Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu f j
Kópavogi veröur haldinn í Sjálfstæöishúslnu j
Hamraborg 1, laugardaginn 22. okt. og hefst j
kl. 12 á hádegi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Hádegisveröur.
3. Gestur fundarins veröur Halldóra Rafnar j
formaöur Landssambands sjálfstæöls- j
kvenna.
Tilkynniö þátttöku til Friöbjargar, simi 45568, eöa Hðnnu, slml 40421,
fyrir miövikudagskvöld. Konur mætlö vel og taklö meö ykkur gestl.
Stjórnln.
Norðurlandskjördæmi
vestra
Aöalfundur kjördæmlsráös Sjálfstæölsflokkslns i Noröurlandskjör-
dæmi vestra veröur haldinn á Sauöárkrókl laugardaglnn 22. október
1983. Fundurinn hefst kl. 1.00 efllr hádegl í Sjélfsfæölshúsinu Sæ-
borg.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Stjórnmálaviöhorfiö og stefna ríklsstjórnarlnnar, Sverrir Her-
mannsson lönaöarráöherra.
3. Önnur mál. Stjórn kjördæmlsráös.