Morgunblaðið - 19.10.1983, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983
Mase
12 volt 20 amper
24 vott 15 ampor
Vegur 32 kg.
Vél: 2 hestöfl, bensín.
Eyösla: 1 Itr á 2'h klst.
Eldsneytistankur 2 Itr.
Lokaður hljóöeinangr-
aöur ytri kassi.
Verö kr. 33.444.
Benco,
Boiholti 4,
•ímar 91—21945 / 84077.
Ásta og Tómas
3 gullverðlaun
ÁSTA Urbancic, Erninum, og
Tómas Guðjónsson, KR, hlutu
hvort um sig þrjú gullverölaun á
Reykjavíkurmótinu í borðtennis
•em fram fór um helgina.
Sigurvegarar í einstökum flokk-
um uröu þessir:
Einliöaleikur karla:
Tómas Guöjónsson, KR.
Einliöaleikur kvenna:
Ásta Urbancic, Erninum.
Brady til
Arsenal?
Frá Bob Hsnnousy fréttaritara MbL I
Englaodi.
ÞAÐ VAKTI mikla athygli hór í
London þegar Liam Brady asfói
meö aðalliði Arsenal síöasta
föstudag. Brady, sem var þá aö
koma frá landsleik íra og Hol-
lendinga, kom í heimsókn til Ars-
enal og var þar í þrjá daga. Þessi
heimsókn hans ýtir enn frekar
undir þann oróróm sem á kreiki
hefur veriö aö Brady satli aftur til
Arsenal. Sjálfur segir Brady aö
hann muni verða áfram hjá
Sampdoria á Ítalíu út keppnis-
tímabilió.
Einliðaleikur stúlkna:
Arna Sif Kjærnested, Víkingi.
Einliðaleikur drengja (15-17 ára>:
Bergur Konráösson, Víkingi.
Einliðaleikur sveina (13-15 ára):
Gunnar Valsson, Erninum.
Einliöaleikur pilta,
yngri en 13 ára:
Kjartan Briem, KR.
Einliöaleikur öldunga:
Emil Pálsson, KR.
Tvflióaleikur sveina 13-15 ára:
Gunnar Valsson og Halldór
Steinsson, KR.
Tvfliöaleikur drengja, 15-17 ára:
Bergur Konráösson og
Bjarni Bjarnason, Víkingi.
Tvfliöaleikur kvenna:
Ásta Urbancic og Elísabet
Ólafsdóttir, Erninum.
Tvfliöaleikur karla:
Tómas Sölvason og Tómas
Guöjónsson, KR.
Tvíliöaleikur öldunga:
Gunnar Hall og Ragnar
Ragnarsson, Erninum.
Tvenndarleikur unglinga:
Arna Sif Kjærnested og Friðrik
Berndsen, Víkingi.
Tvenndarleikur fulloröinna:
Ásta Urbancic, Erninum, og
Tómas Guöjónsson, KR.
öiD FMOIMŒŒR
Tæknileg fullkomnun
ÖiD PIOIVEER
á
Verð frá kr. 35.460.-
HUÐMBÆR
• Tómas Guðjónsson er sigursæll í borötennisíþróttinni.
Komast ensku
liðin áfram?
Frá Bob Hennossey
fréttaritara Mbl.
f Englandi:
ENSKU liðin eiga erfiöa leiki
framundan í Evrópukeppninni í
knattspyrnu. Liverpool leikur
gegn Bilbao á Spáni sem hefur
leikið vel í síðustu leikjum sínum.
En eins og allir vita þá stenst
ekkert liö Liverpool snúning ef
leikmenn sýna sitt rétta andlit og
því eiga nú flestir von á því aö
Liverpool komist örugglega
áfram.
Enda spá margir hér í Englandi
liöinu sigri í Evrópukeppni meist-
araliöa á keppnistlmabilinu.
Varnarmaöurinn hættulegi ( liöi
Bilbao „Slátrarinn", sá sem gekk
frá Maradona á dögunum fær þaö
hlutverk aö gæta Kenny Dalglish
í leiknum. Joe Fagan þjálfari Liv-
erpool sagði vió blaöamenn hér
aö hann væri ekkert óttasleginn
yfir því. Kenny Dalghlish gæti vel
gætt sín á leikvellinum, hann
væri vanur þvi að varast hættu-
lega varnarmenn sem spiluöu
gróft.
Man. Utd. á erfióan leik fyrir
höndum í Varna í Búlgaríu, en ef
liöið leikur jafn vel og síöasta
laugardag þá ætti sigur aö vinn-
ast. Lið Man. Utd. hefur náö góöri
samvinnu í síöustu leikjum og er
sterkt um þessar mundir.
Burkinsaw mun leiöa lió sitt
Tottenham á móti Feyenoord og
er hann smeykur um aö illa gangi
á útívelli. „Við þurfum aö hafa
góöar gætur á snillingnum Johan
Cryujff sagöi Burkinsaw.
Liö Watford lendir örugglega f
erfiöleikum I Búlgaríu og á ekki
mikla möguleika á aö komast
áfram. Hins vegar veröur fróölegt
aö sjá útkomuna í Mk Eindhoven
og Notthingham Forest.
-K>«iiBÍiria
mrnn>
HUÐM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Evrópukeppni
Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu er í fullum gangi
í kvöld og þá fara eftirtaldir leikir fram:
Evrópukeppni meistaraliöa:
Olympiakos, Grikklandi — Benfica, Portúgal
Liverpool, Englandi — Atletico Bilbao, Spáni
Dinamo Bucharest, Rúmenfu — Hamburger S.V., Þýskalandi
Bohemians Prag, Tékkóslóvakfu — Rapid Vienna, Austurríki
Raba Eto Györ, Ungverjalandi — Dynamo Minsk, Sovétríkjunum
Standard Liege, Belgfu — Dundee United, Skotlandf
CSKA Sofia, Búlgaríu — A.S. Roma, ítalfu
Dynamo Berlín, A-Þýskalandi — Partisan Belgrad, Júgóslavfu
Evrópukeppni bikarhafa:
Ujpest Dosza, Ungverjalandi — 1. FC Köln, V-Þýskalandi
Beveren, Belgíu — Aberdeen, Skotlandi
Hammarby, Svfþjóö — Haka Valkeakoska, Finnlandi
Shakhtíor Donets, Sovétríkjunum — Servette, Sviss
Paris St. Germain, Frakklandi — Juventus, ftalfu
Nijmegen, Hollandi — Barcelona, Spáni
Glasgow Rangers, Skotlandi — F.C. Oporto, Portúgal
Spartak Varna, Búlgaríu — Manchester United, Englandi
UEFA-keppnin:
Antwerpen, Belgfu — Lens, Frakklandi
Spartak Moskvu, Sovétríkjunum — Aston Villa, Englandi
Sparta Rotterdam, Hollandi — Carl Zeiss Jena, A-Þýskalandi
Widzew Lodz, Póllandi — Sparta Prag, Tékkóslóvakfu
PSV Eindhoven, Hollandi — Nottingham Forest, Englandi
Anderlecht, Belgíu — Banik Ostrava, Tékkóslóvakíu
Sporting Lfssabon, Portúgal — Glasgow Celtic, Skotlandi
Auatria Vienna, Austurríki — Laval, Frakklandi
Verona, ftalfu — Sturm Graz, Austurrfki
Honved Budapest, Ungverjalandi — Hajduk Split, Júgóslavíu
Feyenoord, Hollandi — Tottenham Hotspur, Englandi
Lokomotiv Leipzig, A-Þýskal. — Werder Bremen, V-Þýskal.
Levski Spartak, Búlgaríu — Watford, Englandi
Radnicki NIS, Júgóslavfu — Inter Bratislava, Tékkóslóvakíu
PAOK Þessalonfku, Grikklandi — Bayern MUnchen, V-Þýskalandi
Groningen, Hollandi — Inter Milan, ftalfu