Tíminn - 21.08.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.08.1965, Blaðsíða 2
TIMINN LAUGARDAGUR 21. ágúst 1965 FÖSTUDAGUR 20. ágúst. NTB—Bonn. Konrad Adenauer, fyrrver- andi kanslari Vestur-Þýzka- lands, fær engar opinberar á- kúrur hjá Bonn-stjórninni vegna hinna fjaindsamiegu um mæla hans í gær. Hann sagði í ræðu í Mimster, að verði af- vopnunartiilögur Bandaríkja- manna samþykktar, þýði það, að Rússum verði afhe.nt Evr- ópa. Formælandi Bonnstjórnar- innar sagði á fundi með blaða mönnum í gær, að mál þetta yrði rætt innan flokksstjórnar Kristilegra demókrata, en Ad- enauer er entnþá formaður flokksins. Stjórn Erhards hef ur lýst ánægju sinni með þandarísku tillögurnar. Willy Brandt, borgarstjóri í Vestur-Berlín og foringi Jafn aðarmanna, sagði á kosnitnga- fundi í Hannover í dag, að þótt Adenauer hafi gagnrýnt Bandaríkjamenn, hafi gagn- rýni hans í rautn og veru beinzt að stjórn Erhards. Adenauer líti svo á, að Erhard sé óhæfur til þess að gegna kanslaraemb ættinu. Brandt sagði, að Jafn aRarménn væru andvígir þvf: að Þjóðverjar framleiddu kjarnörkuvopn og mytndu vinna að því, að samþykkt banns við útbreiðslu kjarn- orkuvopna. NTB—Saint Frond, Belgíu. Pólsk farþegaflugvól fórst í dag í grennd við Liége í Belg íu. Áhöfnin, fjórir menn, fór- ust. Enginn farþegi var með vélinni, sem var af Viscount- gerð, en hún var að koma frá Lille í Frakklandi, þangað .sem hún flutti 64 frönsk börn, sem voru í sumarleyfi í Pói- landi. NTB—Saigon. Fjögur þúsund bandarískir Iandgönguliðar hreinsuðu í dag til á svæðinu kringum Chu Lai, þar sem 2000 Víetkong- menn voru gersigraðir í gær; Telja Bandaríkjamenn, að heliningur Víetkonginan.na hafi fallið. NTB—Moskvu Tímaritið Kommunist, sem er málgagn rússneska komm- únistaflokksins, tairtir i dag grein, þar sem skorað er á •stjórn Kína að hætta hinum hugmyndafræðilegu deilum við Sovétstjórnina Jafnframt er ráðizt á stefnu Johnson Bandaríkjaforseta, og hvatt til aukinnar samvinnu kommún- ista og Jafnaðarmanna. Kommunist skrifar, að stefna Johnsons í utanríkis málum ógni heimsfriðnum og sé heimsvaldastefna Banda ríkjamanná aðalorsök styrj alda og átaka í heiminum í dag. NTB—Buenos Aires Eitt hundrað stuðningsmenn kommúnista og þjóðernissinna voru handteknir í dag í Buen os Aires, og mikið magn af áróðursritum gert upptækt. AFSTAÐA TIL MÁLA Á ALLS- HERJARÞINGINU SAMRÆMD NTB-Osló, föstudag. Fundi utanríkisráðherra Norður landanna lauk í Osló í dag. Á fúnd inum var einkum rætt um afstöð- una til þeirra mála, sem rædd verða á 20. Allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna í haust. Halvard Lange, utanríkisráð- herra Norðmanna, sagði að fund- inum loknum, að Víetnam-deiluna verði að leysa við samningaborð- ið, hvorugur aðilinn geti unnið hernaðarsigur í átökunum þar. Hann sagði, að fólkið í Víetnam hefði nú búið við styrjaldir og neyð áratugum saman, og það hefði rétt til friðar. Norska stjórn in hefur'látið í ljósi efasemdir og áhyggjur vegna loftárása Banda- ríkjamanna á Norður-Víetnam, — það ætti að hætta þeim meðan reynt væri að hefSa samkomulags umleitanir. Lange hélt því fram, að ekki. væri nægjanlegt að Bandaríkjamenn drægju einhliða lið sitj frá Víetnam. Slfkt mundi vekja óróa meðal margra Asíu- ríkja. Utanríkisráðherrarnir ræddu lengi um afvopnunarráðstefnuna í Genf, og teldu þeir mikilvægt, að kjamorkuveldin skuldbindu sig til þess að láta öðrum þjóðum ekki í té kjarnorkuvopn. Þau ríki, sem ekki ættu nú kjarnorkuvopn, ættu einnig að lýsa því yfir, að þau ætli ekki að útvega sér slik vopn. TrtVsierT 'Nfe'í?rth; “'ú'tfefílcíkfúð- herra Svía, uppl-ýtíti,: að bsærráka stjórnin hefði boðizt til að setja upp stöðvar í Svíþjóð, sem fylgd ust með kjarnorkusprengingum neðanjarðar, og væru stöðvarnar undir alþjóðlegu eftirliti. Ráðherramir lýstu ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun Banda- rikjastjórnar, að falla frá kröf- unni um að þau ríki, sem ekki hafa greitt framlög sín til friðar- gæzlu S. Þ., verði svipt atkvæðis- rétti á Allsherjarþinginu. SK!PT!R m TÍÐARFAR Stjas—Vorsabæ, fimmtudag. Nú hefur skipt um tíðarfar hér um slóðir. Um miðja síðástliðna viku brá til sunnanáttar eftir langan burrviðrakafla. Ringt hef ur meira og mmná á hverjum degi síðan Síðustu daga hefur rignt það mikið, að ekki hefur verið hægt að hirða í vothey vegna þess að poliar standa á túnum. Samfara þessari vætutíð hefur verið hlýtt og grasspretta ágæt. Vart hefur orðið við hráðapest í sauðfé. Sumir basndur eru bún ir að bólusetja sauðfé sitt gegn pestinini. Þjóðvegir hér um slóðir eru illir yfirferðar um þessar mund- ir. „Vegirnir niður < Bæjarhrepp eru að verða ókeyrnndi, en það virðast allir rólcgir vfir því. þótt bér sjáist ekki veghefill vikum saman á sama tíma og ýmsir aðrir vegir eru heflaðir hvað cftir ann- að“ Þannig komst m.iólkurbílstjór inn að orði, er við ræddum sam an um ástand veganna, þegar við hittumst við brúsapallinn í morg un. Þetta eru engán slagorð, heidui blákold staðreynd. Lange sagði, að utanríkisráð- í embætti forseta Allsherjarþings- herrarnir hefðu orðið sammála um ins. Hann er núverandi forseti að styðja framboð Quaison-Sackey þingsins. Að fundi loknum sátu ráðherr- arnir og aðstoðarmenn þeirra boð Ólafs Noregskonungs. K.J. Reykjavík, föstudag. Svo sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu áður eru Rússar búnir að senda frá sér nýja gerð af Moskvich bílum, sem eru all frábrugðnir eldri gerð um í útliti, auk þess sem gerð ar hafa verið ýmsar tæknilegar breytingar á bilnum. Blaða- mönnum var ásamt fleiri gest um boðið að skoða fyrstu bíl ana af þessari nýju gerð hjá Bifreiðum og landbúnaðarvél um að Suðurlandsbraut 14 í dag. en það fyrirtæki hefur um- boð fyrir rússneska bíla hér á landi. Þessi nýi Moskvitch er glæsilegur í útliti, og eins og áður segir mjög frábrugðinn eldri gerðum. Sætafjöldi er eins og áður fyrir 4—5, vélin er fjögurra strokka, en hest- aflafjöldi er nú 60,5 hestöfl SAE við 4750 snúninga á mín. Rafkerfið er 12 volta, vökva hemlar á öllum hjólum og handhemíll virkar á afturhjól in. Moskvitch er með fjórum gírum áfram og eru þeir allir Framhald á 14. síðu Breytt fyrirkomulag El á flutningi frá útlöndum EJ-Reykjavík, þriðjudag. Eimskipafélag íslands hefur ákveðið að frá 15. ágúst s. 1. verði tekið upp breytt fyrirkomulag á flutningum frá útlöndum til hafna úti á landi, sem verður í meginat- riðum það, að ákveðin skip félags- ins lesta erlendis til fjögurra „að- alhafna“ á íslandi, án umhleðslu, én þær hafnir eru Reykjavík, ísa- fjörður, Akureyri og Reyðarfjörð ur. Jafnframt verða þessar „aðal- hafnir“ notaðar sem umhleðslu- hafnir fyrir vörur til þeirra auka- hafna ,sem vörur frá útlöndum eru skrásettar til í þeim lands- fjórðungi, sem „aðalhafnirnar“ eru. | í fréttatilkynningu um þetta,; sem blaðinu barst ; dag, segir, að; á undanförnum árum hafi félagið j reynt að haga ferðurn skipa sinna j þannig. að vörur frá útlöndum til' hafna á ströndinni mætti flytja að mestu leyti án umhleðslu. Þetta hefur tekizt að nokkru leyti, eink- um þegar um stórflutning er að ræða, en vegna þess, hve ferðir frá útlöndum eru nú orðnar tíð- ar og tiltölulega lítið vörumagn uð jal'naði með hverju skipi til hverrar einstakrar hafnar á strönd inni, hefur eigi verið komizt hjá að safna saman og umhlaða miklu vörumagni í Reykjavík Þetta fyr irkomulag hefur orsakað, að marg ar vikur hafa stundum liðið frá því vörurnar fóru frá erlendri höfn bangað ti) þæi 'mru komnar til ákvörðunarhafnar á Austur- eða Norðurlandi, jafnframt því sem þetta hefur leitt af sér mik- inn aukakostnað, segir í tilkynn- ingunni. Af þessum sökum hefur félagið ákveðið að taka upp „aðalhafna“- kerfið. Hvað öðrum höfnum en „aðalhöfnum" viðvíkur, skal það tekið fram, að jafnan þegar um er að ræða nægilega mikið flutn- ingsmagn erlendis frá til einhverr- ar þessara hafna, þá verður varan flutt samkvæmt sérstöku sam- komulagi í hverju tilfelli, án um- Framhald á bls 14 Stjórnarmyndun tékst NTB—Aþenu, föstudag. Hin nýja stjórn Tsirimokosar gekk í dag á fund Konstantíns konungs og vann eið að stjórnar- skránni. Er ráðherrarnir höfðu unnið eiða sína, fór konungur til sumarhallar sinnar á Korfu, á- •samt Anne-Marie, drottningu og sex vikna dóttur þeirra hjóna. Konungur kemur ekki aftur til Aþenu fyrr en í næstu viku. Vafasamt þykir, að Tsirimokos njóti stuðnings meirihluta þing- manna. .Hann verður enn að fá stuðning 15 flokksmanna Papan- dreu til þess að vera öruggur um að fá 151 atkvæði í gríska þing- inu. í gærkvöldi urðu miklar óe^^ ir I Aþenu í sambandi við hóp- göngur til stuðnings Papandreu. fyrrverandi forsætisráðherra og varð að flytja 18 á sjúkrahús. Hinn nýi forsætisráðherra Grikklands er lögfræðingur og er leiðtogi vinstri arms Miðflokka sambandsins flokks Papandreu Formælanöi hinnai nýju stjórn ar sagði í dag, að Tsirimokos myndi fara fram á traust þings- ins á fimmtudag. f .stjórninni eiga sæti 12 ráð- herrar og 3 aðstoðarráðherrar. Flestir stjórna fleiri en einu ráðu neyti. Tsirimokos er bæði for- sætis- og utanríkisráðherra. Ýmsar mótmælaaðgerðir hafa verið boðaðar í Grikklandi í kvöld gegn hinni nýju stjórn. 1000 verka menn í Pireus, hafnarborg Aþenu gerðu mótmælaverkfall í dag. AÐEINS SMÁATRIÐI EFTIR EJ—Reykjavík, föstudag. Fundi sáttasemjara með deilu- aðilum í farmannadeilunni lauk í morgun kl. 7 og hafði þá staðið síðan kl. 21 á miðvikudagskvöld- ið, eða í 34 klukkustundir. Mun nú aðeins eftir að ganga frá ýmsum smærri atriðum, og verður það væntanlega gert á næsta sátta fundi, sem boðaður hefur verið á þriðjudaginn í næstu viku kl. 21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.