Tíminn - 21.08.1965, Page 10

Tíminn - 21.08.1965, Page 10
10 í DAG TfMINN í DAG LAUGARDAGUR 21. ágúst 1965 í dag er laugardagur 21. ágúst — Salómon Tungl í hásuðri kl. 7.16 Árdcgisháflæði kl. 10:40 Heilsugæzla ■ff SlysavarSstofan , Heilsuverndar- stööinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, siml 21230. ■jf NeySarvaktln: Slml 11510, opiS hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýsingar um Læiknaþjónustu í borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Naeturvörzlu annast Vesturbæjar Apótek. Helgarvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns 21. til 23. ágúst í Hafnarfirði annast Eiríkur Bjöms eon, Austurgötu 41, sími 50235. Helgarvörzlu í Keflavík annast Jón K. Jó'harmsson. Hjónaband Kirkjan 14. ágúst voru gefin saman í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þorláks syni ungfrú María Tómasdóttir og Bjami Sveinbjarnarson Sólheimum 38. (Studio Guðm.). Elliheimálið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafsson kristni boði predikar. Heimilisprestur. Bústaðaprestakall. Guðsiþjónusta f Réttarholtsskóla kl. 10,30 fullgerð ar teikningar af Bústaðarkirkju verða söýndar eftir messu, séra Ólafur Skú;lason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. f. h. séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 séra Árelíus Níelsson. . Ásprestakall. Messa í Laugames kirkju kl. 2 séra Grjmur Gr ímsson. 'Reynivallaprestakall. Messa að Reynivölium kl. 11 f. h. ath: br. messutfma. Sóknarprestur. Mosfellsprestakall. Barnamessa að Mosfell'i kl. 10 árdegis, séra Bjarni Sigurðsson. 14. ágúst vom gefin saman í Lang holtskirkju af séra Sigurðl Hauk, Guðjónssyni, ungfrú Anna Dóra Harðardóttir og Hjörleifur Einarss. Langagerði 66. (Studio Guðmundar). Söfn og sýningar Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánudaga kL 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kL 2.30, 3.15, og 5,15. Ti] baka 4.20, 6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5 Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga, nema laugardaga í júlj og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00. Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Listasafn Elnars Jónssopar er opið alla daga frá kl. 1,30 — 4.00 DENNI Finnst þér líka eins og maginn DÆMALAUSI l þér sé að sprlngar Prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs” fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Hafnarstræti 22. Orðsending Siglingar Félagslíf í dag Kvenfélag Laugarneskirkju. Munið saumafundinn mánudagskvöld kl. 8.30 Stjómin. Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmti og berjaferð i Þjórsárdal n. k. þriðjudag 24. þ. m. Þátttaka tiikynnist í símum 32195^ 37227 og 32543. Stjórnin. ÚTVARPIÐ Laugardagur 21. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg Iisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.20 Umferðarþátt ur. Pétur Sveinbjarnarson hef ur umsjón á hendi. 14.30 í viku lokin, þáttur i umsjá Jónasar Jón assonar. 16.00 Um sumardag. Andrés Indriðason kynnir fjör ug lög. 16.30 Veðurfregnir. 17. 00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Þorsteinn Valdimarsson skáld velur sér hljómplötur. 18.00 íþróttalýsing frá Edinborg. Sig urður Sigurðsson lýsir lands- keppni Skota og íslendinga í frjálsum íþróttum karla og kvenna. 19.20 Veðurfregnir. 20. 00 Á sumarkvöldi Tage Ammen drup stjómar dagskrá með blönd uðu efni. 21.00 Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur j útvarpssal. Stjórnandi: Páll Pampichler Páls son 21.30 „Kinverska mánalukt in“ útvarpsleikrit eftir Thomas Mac Anna. Leikstjóri og þýð andi: Sveinn Einarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok Sunnudaginn 8. ágúst vora gefin saman af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Guðný Jóhanna Kjartans- dóttir og Ólafur Hannes Kornelíus son. Heimili þeirra verðtir að Hæð argarði 8, R. (Ljósm: Þóris). Kvenfél'agasamband íslands. Skrif- stofan að Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laug ardaga. Sjmi 10205. Kvenfélagasamband íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2, er opin kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga, sjmi 10205. Ráðleggingarstöð um fjölsikyldu- áætlanir og hjúskaparmál Lindar- götu 9. n. hæð. Viðtalstími læknis mánudaga kl. 4—5 Viðtalstími Eimskip h. f. Bakkafoss fór frá Norðfirði 18. 8. til Lysekil og Kaup mannahafnar. Brúarfoss fór frá N. Y. 13. 8. Væntanlegur á ytri höfn ina í Reykjavfk um kl. 18.30 í dag 20.8. Skipið kemur að bryggju um kl. 20.30. Dettifoss fer frá Ham borg 21. til Reykjavjkur. Fjallfoss fer frá Hamborg 20.8. til Rotterdam Hull og Reykjavjkur. Goðafoss kom til Hamborgar 14. 8. frá Grimsby. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 á morgun 21. 8. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 17. 8. frá Gautaborg. Mánafoss fer frá Antverpen 20. til London og Reykjavjkur. Selfoss fór frá Gloucester 18.8. til Cambridge og N. Y. Skógafoss fer frá Akra- nesi í kvöld 20. 8. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Hafnarfirði kl. 20.00 í kvöld 20. 8. til Tálknafj. Bíldudals, Þingeyrar, ísafjarðar Ak- ureyrar og Húsavíkur. Mediterrane an Sprinter fer frá Húsavík í dag til Hríseyjar og Akureyrar. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór frá Leningrad í gær til Gdansk. Jökul feU fer frá Cambridge í dag til Camden. Dísarfell losar á Austfjörð um. Litlafell fór frá Reykjavjk í dag ti Austfjarða. Helgafell er i Antverp en Hamrafell er í Hamborg. Stapa fell kemur til Reykjavikur i dag frá Vestfjörðum. Mælifell er í Hafnar firði, fer þaðan til Reykjavíkur. . . W — Eg ætla að færa mig nær. — Klddi, það er yndislegt að vera hér með þér. — Það er mjög skemmtilegt vera með þér líka, Villa. — Þegar þau koma framundan þessari eyju, fæ ég ágætis tækifæri. — LUCY! Hún svarar ekki — kannski hún hafi dottið og rotazt. — Nei. hún er j felum hér rétt hjá. — Vlð komumst ekkert | myrkrinu — bíðum til morguns og þá finnum við hana. Hún kemst ekki langt með bundnar hend- ur. — Lucy — hvar sem þú ert — við er- um að fara. — Ef þelr halda, að ég trúi þeim, eru þeir hreinustu bjánar. Kannski er ég það — hvað get ég gert?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.