Tíminn - 21.08.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.08.1965, Blaðsíða 4
I! I íþróttakennarar Náms'keiS í handknattleik hefst kl. 14.00 mánudaginn 23. ágúst í íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg í Reykjavík. Námskeið í leikfimistökk- um hefst kl. 9.00 þriðju- daginn 24. ágúst í íþrótta- húsi KR. Námskeið í leikfimi kvenna hefst kl. 9.00 mið- vikudaginn 25. ágúst í Melaskólanum i Reykjavík. Höfum ávalt fyrirliggjandi Tóbak og sælgæti Kælda gosdrykki og öl ís og pylsur TJöíd og svefnpoka Cliur 03 benzin Niðursuðuvörur og margt fleira, sem hentar ferðamönnum. íþróttakennaraskóli íslands IBUÐ í dag vegna jarSarfarar Guðmundar Ásmundsson ar, hrl. Rent an Ioeoar Vantar 2 til 4 herbergi og eldhús. Bankastræti 7. Erum með tvö börn, Upplýsingar 1 sma 31 0 53 LOKAÐ Vegna útfarar Guðmundar Ásmundssonar, hæsta- réttarlögmanns, verður skrifstofum vorum lokað laugardaginn 21. ágúst. Veiðileyfi Samband íslenzkra samvinnufélaga, Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá •fanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköliuðum fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gistá í Borgar nesi, Varmalandi eða Bifröst. Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól í júní. Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. eru nokkrar kýr og vetrungar, ennfremur 200 hestburðir af góðri töðu. Upplýsingar gefur Jóhannes Helgason, Nýlendu, A-Eyjafjöllum, sími um SkarðshlíS. v/Miklatorg Sími 2 3136 tiALLOOK KRISTINSSON rullsmlhm — Sími I697V FEtBASKRIFSI OFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK Nauðsynlegur í hverju eldhúsr Trölofoitar- hrmgar afgreiddir samdægurs. Sendum um atlt land, M A U ÐÖR Skólavörðusffg 2 HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJAN O SKAGFJÖRÐ HF SIGLUFJ ARDARFLUC FLU6SÝNAR h.f. HÖFUM STAÐSETT 4 SÆTA FLUGVÉL Á SIGLUFIRÐI FARÞEGAFLUG VARAHLUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fanndal, kaupmaður SIGLUFIRÐI TÍMINN LAUGARDAGUR 21. ágúst 1965

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.