Tíminn - 21.08.1965, Qupperneq 13

Tíminn - 21.08.1965, Qupperneq 13
Spánn í úrslit í Davis-bikamum Það vakti geysilega athygli um síðustu helgi, þegar Spánverjar sigruðu Bandarfkjamenn | Davls Cup keppninni í tennis í Barcelona — og munu þeir keppa við Ástralíumenn um bikarinn, en segja má, að Ástralía og Bandarikin hafi einokað þessa þjóðakeppni í tennis undanfarna áratugi, Myndin sýnir fremsta tennisleikara Bandari'kjanna Dennis Ralston (til hægri) þakka Juan Gisbert fyrlr leikinn í Barcelona, en Ralston tapaðt mjög óvænt 3:6:; 8:6, 6:1 og 6:3 fyrir Gisbert, sem er í öðru sæti spánska tennisleikara. Santana, Spáni, sigraði auðveldlega í hinum einliðaleiknum og þeir Santana og Luis Arilla sigruðu í tvíliðaleiknum og höfðu þvf þegar á öðrum degi keppninnar sigrað Bandaríkjamennlna. Keppni Spánar og Ástralíu verður áreiðanlega mjög tvísýn, en þess má geta, að Santana sigraði fremsta tennisleikara Ástralfu, Ron Emmerson, auð- veldlega á móti í Svfþjóð fyrlr nokkrum vikum. Fást úrslit deildinni í Tvö efstu liðin í íslandsmótinu í knattspyrnu, 1. deild, Akranes og KR mætast í dag á grasvell- inum á Langasandi á Akranesi, en þessi leikur er af flestum tal- inn hinn raunverulegi úrslita- leikur mótsins. Eins og staðan er í mótinu fyr ir leikinn standa KR-ingar bezt að vígi, með 12 stig úr átta leikj- uai, og með sigri í dag má telja nær öruggt, að KR beri , í 19. sinn sigur úr býtum ; íslandsmót- inu, en sigri Akurnesingar í dag standa þeir hins vegar bezt að vígi, þótt möguleikar í mótinu verði þá margvíslegir — eins og nýlega var greint frá hér á síð- unni. Akurnesingar hafa fyrir leikinn níu stig úr sjö leikjum. Leikurinn hefst klukkan fjogur og í sambandi við hann verður sérstök ferð með Akraborginni upp á Skaga. Skipið fer héðan úr Reykjavík kl. 1.30 og til baka næstum strax að leik loknum eða kl. 6.30. Þá heldur bikarkeppni KSÍ á- fram í dag og fer fram athyglis- verður leikur í Vestmannaeyjum milli Týs og Þróttar úr Reykjavík sem nýlega sigraði Vestmannaey- TÍMINN 13 Þingeyingar unnu Eyfirð- inga í frjálsum íþróttum Helgina 7. og 8. ágúst fór fram keppni milli Suður-Þingeyinga og Eyfirðinga í frjálsuin íþróttum. Svo fór, að Þingeyingar sigruðu með 113 stigum gegn 77 Eyfirð- inga. Keppnin fór vel fram, enda var gott keppnisveður. Þingey- ingar unnu til eignar bikar, sem KEA gaf til keppninnar. Ilér fara á eftir úrslit í einstök- um greinum: 100 m hlaup kvenna: Lilja Sigurðard. HSÞ 13.4 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13.6 Ragna Pálsd. UMSE 13.6 þorgcrður Guðm. UMSE 13.9 Langstökk kvenna: Lilja Sigurðardóttis HSÞ 4.93 Þorgerður Guðm. UMSE 4.64 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4.56 Hafdís Helgad. UMSE 4.00 4x100 m boðhlauip kvenna: Sveit HSÞ 54.8 Sveit UMSE 56.8 Hástökk kvenna: Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1.40 Emilía Gústafsdóttir UMSE 1.30 Sigríður Baldursdóttir HSÞ 1.30 Þorgerður Guðm. UMSE 1.25 Kúluvarp kvenna: Helga Hallgrímsd. HSþ 8.70 Það hefur nú verið á- kveðið, að hi«m kunni, skozki dómari R.H. David- son dæmi leik Keflavíkur og Ferencvaros í Evrópu- bikarkeippninni hér £ Reykjavík. Davidson er einn kiinnasti knattspyrnu dómari í heimi — dæmdi meðal annars leikinn milli Etnglands o<g úrvals FIFA — og hefur tvívegis dæmt leiki hér heima áður. Hon um til aðstoðar verða tveir skozkir línuverðir Holmes og C.H. Gray- inga í úrslitaleik í 2. deild, og verður gaman að sjá, hvernig öðru Vestmannaeyjaliðinu reið- ir af gegn hinu nýja 1. deildar liði. Á sunnudaginn verður leikur á Akureyri í 1. deild. íslandsmeist ararnir frá Keflavík koma í heim •sókn og er leikurinn þýðingarmik- ill fyrir bæði liðin, sem enn hafa möguleika til sigurs í mótinu. Akureyringar hafa níu stig úr átta leikjum, en Keflvíkingar 8 stig úr sjö leikjum — og standa því aðeins lakar að vígi en KR og Akranes. Gunnvör Björnsd. UMSE 8.36 Ragnheiður Snorrad. UMSE 7.91 Sigrún Sæmundsd, HSÞ 7.83 Kringlukast kvenina: Sigrún Sæmundsd. HSÞ 30.94 Bergljót Sigurðard. UMSE 28,13 Lilja Friðriksd. UMSE 26.95 Lilja Sigurðard. HSÞ 26.03 KARLAR: 100 m. hlaup: Höskuldur Þráinsson HSÞ 11.2 Jón Benónýsson HSÞ 11.4 Sigurður Sigmundsson UMSE 11.5 Friðrik Friðbjörnss. UMSE 11.6 400 m. hlaup: Höskuldur Þráinsson HSÞ 53,7 Gunnar Kristinsson HSÞ 53.9 Sigurður Sigm. UMSE 55.0 Jóhann Jónsson UMSE 56.8 1500 m hlaup: Bergur Höskuldsson UMSE 4:32.5 Vilhj. Björnsson UMSE 4:32,6 Arm. Olgeirsson UMSE 4:32,8 Davíð Herbertsson UMSE 4:34.8 4x100 m boðhlaup: HSÞ 46.5 UMSE 46.6 Langstökk: Sigurður Friðbj. HSÞ 6.75 Sigurður Sigm. UMSE 6.42 Friðrik Friðbj. UMSE 6.40 Ingvar Þorvalds. HSÞ 6.38 Þrístökk: Sigurður Friðrikss. HSþ 13.73 Ingvar Þorvaldss. HSÞ 13.39 Sigurður Sigm. UMSE 12.56 Friðrik Friðbj. UMSE 12.21 Hástökk: Jóhann Jónsson UMSE 1.77 Haukur Ingibergss. HSÞ 1.75 Sigurður Sigm. UMSE 1.70 Páll Dagbjartss. HSÞ 1.65 Stangarstökk: Sig. Friðriksson HSÞ 3.15 Framhald á bls. 12 Landskeppnin í dag I dag fer fram í Edinborg landskeppni í frjálsum íþrótt um milli Skotlands og íslands og er það í fyrsta skipti, sem þessar þjóðir heyja lands- keppni í frjálsum íþróttum. Einn þátttakandi frá hvorri þjóð er í hverri gréin og éyk ur það möguleika íslands til sigurs í keppninni, þótt erf- itt sé að spá nokkru um úr- slit. Ríkisútvarpið hefur beina útsendingu frá keþpninni og hefst lýsing Sigurðar Sigurðs sonar klukkan sex í dag. Danir fögnuSu ekki miklum slgri á Norðurlandamótinu í frjálsun íþróttum í Helsinki frekar en fslendingar — en síðasti dagur keppninna var þó betri en hinir fyrir báSar þjóSirnar. Valbjörn sigraði f tugþraul inni og þessi danska stúlka, Jette Andersen, komst einnig efst á verS launapallinn fyrir sigur í 800 m. hlaupi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.