Tíminn - 21.08.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.08.1965, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 21. ágúst 1965 6 Y '• • V f %! fN| URVALSBILUM ÞÉR getiö váliö úr 4 geröum af Opel Kadett: Kadett fólksbíllinn meö 46 ha vél, fjórskiptan gírkassa, þægileg skálarlaga framsæti, sparneytinn, rúmgóöur og lipur. Kadett "L” Deluxe-bíllinn meö alla Kadett eiginleika og auk þess 24 atriði til þæg- inda og prýði, s. s. rafmagnsklukku, vindlakveikjara, teppi, hjóldiska ..... Kadett Coupé, sportbíllinn meö 54 ha. vél, útlitseinkenni sportbíla og deluxe útbúnað. t Caravan tOOO, station bíllinn fyrir a) 2 farþega og 50 rúmfet af farangri b) 4-5 far- þega og stóra farangursgeymslu c) 6-7 farþega [meö barnasæti aftast). Auk þessa má velja úr litum, litasamsetningum og fjölda aukahluta til þæginda og prýöi. Hringið, komiö, skrifið, - við veitum allar upplýsingar. 3«9od. Garðyrkjuskólá ríkisins Reykjum í Ölfusi Þar sem vissai er nú fengin fyrir því aS lokið verður við byggingu hluta heimavistar næsta haust, verður hægt að taka á móti nokkrum nem- endum í bóknámsdeild 1. nóvember n.k. — At- hygli skal vakin á því, að samkv. reglugerð er veitt inntaka í bóknámsdeild annað hvort ár. Umsóknir um skólavist skal senda undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar. UNNSTEINN ÓLAFSSON, Reykjum í Ölfusi, sími Hveragerði. Járnsmíðavélar útvegum vér frá Spáni með stuttum fyrirvara. RENNIBEKKIR — VÍLSAGIR — PRESSUR ALLSK- FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o.fl. Verðin ótrúlega hagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. FJALAR H.F. SkólavörSustíg 3, símar 17975 og 17976. ' AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR Höfum staðsett 4 sæfa flugvél ó Egilsstöðum og Neskaupstað Leiguflug Yarahlutaflug Sjúkraffug UmboSsmaSur NcskaupstoS Orn Schcving Sai REYKTUR ÁLL — heill, flakaður, vacuumpakkaður. Reyktur lax heil flök Reyktur rauðmagi Reykt ýsuflök Perles du Nord grásleppuhrognakavíar, 50 gr. glös, 100 gr. glös 1 kg. dósir. Frystur humar Frystar rækjur o Niðursoðnar rækjur Fryst ýsuflök Tilraunastöð s.í.s. HVALEYRARBRAUT, HAFNARFIRÐI, SÍMI 5-14-55. BILAKAUP Saab ‘65 skipti möguleg á VW ‘63—64. Verð 170 þúsund Consul Cortina ‘65 De luxe Verð 160 þúsund. Comsul Cortina ‘63 skipti möguleg. Verð 130 þús. Panhard ‘63 ekinn 27 þús. km. skipti mögu- leg. Verð 115 þús. Mercedes Benz 190 ‘60 diesel skipti möguleg. Verð 140 þús. Mercedes Benz 220 ‘60 skipti möguleg á minni þíl. Verð 240 þús. Mercedes Benz 190 “58 góður bíll, skipti möguleg. verð 130 þúsund. Alistin Gipsy ‘63 skipti möguleg á VW. Zodiac ‘58 skipti möguleg á amerískum ‘60—61. sjálfskiptum. Chevrolet ‘58, station góður bíll. Verð 110 þúsund. Simca Ariane ‘63 Verð 135 þús. samkl. Landrover diesel ‘62 sérlega fallegur. Verð 120 þús. Volvo 544 ‘59 góður. Verð 105 þúsund. skipti möguleg á yngri Volvo. Volvo duett ‘62 station skipti ‘ möguleg á ódýrari bíl. Verð 160 þúsund. Dafodil ’63 ekinn 30 þús. km. skipti mögu- leg á VW ‘59—60 eða Cortina. VW ‘58 góður, skipti mögul. á góðum jeppa, verð 60 þús. VW '55 mjög góður bíll. skipti mögu- leg á Ford eða Chevrolet ‘55. Verð 55 þús. Látið bflinn stnda hjá okkur og hann selst örugglega. BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55. Sími: 15812. ÚRA- OG KLUKKU- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA RAUÐARÁRSTÍG 1. III. HÆÐ SlMI 16-4-48 PILTAR, EFÞlÐ EIGIÐ UNNUSTUNA ÞA Á tO HRINOANA / /fc/j/sfraer/'S V11 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.