Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 6
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 Dario Donatelli sat gneyptur í stólnum, studdi olnbog- anum á hnén, læsti greipunum svo sterklega saman, að hnú- arnir hvífnuöu, og lokaöi augunum. „Allt í lagi,“ sagöi hann, „ég er tilbúinn." Vísindamaðurinn ýtti á takkann á skeiöklukkunni og tók meö blæbrigða- lausri röddu aö lesa tölur af tölvuafriti fyrir framan hann, eina tölu á sekúndu: „1 5185937655021 57841665850612 09488568677273 14181861054629 74801294974965 9 2 8.“ Donatelli haföi setiö spenntur og hreyfingarlaus á meöan listinn haföi verió lesinn upp, en skyndi- lega fór aö færast Itf t líkama hans. Hann tók ýmist aö nudda á sér hökuna, dangla fótunum ótt og títt í gólfið, telja á fingrum sér og renna fingrunum gegnum háriö um leið og hann meö æöisgengnum hraöa hvíslaöi tölur í hálfum hljóö- „Jæja,“ tilkynnti hann einni mín- útu og fjörutíu og átta sekúndum síöar. „Fyrsta rööin er 1518. Þá 5937 ... “ Hann endurtók tölurnar allar í þriggja eöa fjögurra stafa rööum. „Hvernig fórstu aö þessu?" spuröi vísindamaöurinn. „Fyrsta rööin var þriggja mílna tími,“ sagöi Dario. „Önnur rööin var tíu mílna tími. Þá míla. Hálf míla. Tveggja mílna tími. Tímabil. Tvær mílur. Tvö tímabil. Tímabil. Þrjú þúsund metra tími. Míla. Dægur. Míla. Tiu þúsund metrar. Tvær mílur. Tímabil. Tímabil. Tímabil. Tvær mílur.“ Meö því aö endurtaka sjötíu og þrjár tölur eftir minni haföi Dario Donatelli slegiö metiö í talnaminni, sem þýzkur stæröfræöiprófessor setti áriö 1911. Þaö met var átján tölur. Skömmu síöar las annar maöur, sem vann viö þessar athuganir, eftirfarandi af seðli: „716, 723 í ööru veldi." Arthur Benjamin fór allur aö iöa, svipaö og Donatelli áöur. „Drottinn minn dýri, hvernig fer ég aö þessu?“ Hann virtist áhyggjufullur, en svo tók hann viö sór. „Jæja, þá byrjum viö. Kadish og kanom. 716 í ööru eru 512,400 plús 256 — 512,656, þaö- eru 512,656, þarna þarf að geyma, þá 513 milljaröar. Jellyish, jellyish, 716 sinnum 723, 7 sinnum 739 eru 557,300 ... ó, nei það eru 500, 7 sinnum 739 eru 5,110 plús ... svo þaö eru 5,173, tvisvar sinnum eru 10,346, svo þetta eru þá 10,103 ... nei, bíöum við, hvaö er þetta? O, allt í lagi; 7 sinnum 739 eru 5,173,517,300 plúst 16 sinnum 23, en þaö eru 368, svo þaö gerir 517,668 sinnum tveir veröa 1,035,336 — 336 eru mymatch." Benjamin hélt áfram meö heila skæöadrífu af útreikningum og tautaði aö því er virtist eitthvert bull, en tilkynnti svo: „691 milljón". Meiri útreikningar og svo: „858“ þúsund 729“. Allur sá tími, sem fariö haföi í aö slá því föstu, aö 716.7232 væru sama sem 513,691,858,729, voru aöeins þrjár mínútur og tuttugu og ein sekúnda, en það er næstum því örugglega heimsmet í aö reikna sexstafa tölu í ööru veldi. Minnisatriði Dario Donatelli og Arthur Benja- min, nýútskrifaðir frá Carnegie- Mellon-háskóla í Pittsburgh, eru þátttakendur í heilli röö tilrauna varöandi minnisgáfu á vegum sálfræöideildar háskólans. Meöal annars er ætlunin með þessum til- raunum aö leita skýringa á, hvern- ig menn öðlast afburöa minni. Þeir, sem viö þessar athuganir vinna, báöu því þá Donatelli og Benjamin um munnlega „geröa- bók“ eöa lýsingar á hugsanagangi þeirra, meöan á tilrauninni stæöi. „MinnistengsP er aöferö, sem þeir styöjast báöir viö, þaö er aö segja aö þeir tengja nýtt efni, sem muna á, viö eitthvað þekkt í fórum minn- isins. Donatelli, sem er þekktur þolhlaupari, skiptir talnarununum upp i þriggja og fjögurra stafa töl- ur, sem hann tengir ýmsum hlaup- lengdum og tíma þeirra. Þannig getur hann „haft upp á“ 1518 meö því aö slá því föstu, aö fimmtán mínútur, átján sekúndur sé nánast tíminn á þriggja mílna vegalengd. Hann kemur líka á tengslum viö aldur, tímabil og ártöl í mannkynssögunni: 1861 er „nærri upphafi Frelsisstríös Bandaríkjanna“ og 5686 eru „aldur fööur og afa". Arthur Benjamin liöar sundur geysistór margföldunardæmi í fjöl- mörg smærri og einfaldari. Til þess aö reikna 716,723 í ööru veldi byrj- ar hann á því aö umbreyta dæminu í 716 sinnum 716 sinnum milljón plús tvisvar sinnum 716 sinnum 723 sinnum þúsund, plús 723 sinn- um 723. Þá liðaði hann þriggja starfa margfaldanir ennfremur niður í einnar tölu dæmi. Þegar hann þannig margfaldaöi 23 sinn- um 16, þá margfaldaði hann 23 sinnum átta sinnum tveir. Hann hóf útreikningana frá vinstri og fikraði sig yfir til hægri — fyrst milljarð- ana, þá milljónirnar í sexstafa dæmum — og þá lét hann smærri útreikningana loks renna saman i lokaniöurstööinni. Aö leggja fram rétta svariö aö lokum er í augum Benjamins fremur minnisþraut en leikni í reikningi, þvi bæöi hann og eins Donatelli veröa aö hafa marg- ar tölur samtímis í höföinu. i staö- inn fyrir tíma í kapphlaupi á ýmsum vegalengdum notar Benjamin hljóöfræöidulmál til þess aö um- breyta tölunum í orö, sem auð- veldara er aö muna, og hann er alltaf aö „æfa“ þau viö og viö: 716 veröur til dæmis kadish, af því aö 7 = k, 1 = d og 6 = sh (sérhljóöunum skýtur hann inn i aö geöþótta, meöan á útreikningunum stendur). Arthur Benjamin sýndi afbragös hæfileika í hagnýtri stæröfræöi viö Carnegie-Mellon-háskóla enda „Verið meö tölur á heilanum" og sífellt aö margfalda tölur í hugan- um allt frá grunnskóla. Meö árun- um hefur honum tekist aö upp- hugsa einkar haldgott kerfi til aö stytta sér margföldunarleiöina, en hann neitar því hins vegar, aö hann hafi óvenjulega meöfædda snilligáfu í aö reikna. „Fólk er alltaf aö segja viö mig: „Þetta er alveg ótrúlegt. Þú hlýtur aö vera fæddur meö þessu,“ segir hann. „En þetta er allt ósköp blátt áfram. Ég held ekki, aö ég sé raunverulega neitt sérstakur. Mér gengur vel í stæröfræöi, ég dreg enga dul á það, en minnið hjá mér er rétt eins og gengur og gerist hjá fólki. Þaö eru sennilega til hundruð þúsunda annarra manna, sem myndu veröa fljótari en ég er, ef þeir heföu sams konar áhuga á tölum og sæju ástæöu til þess aö æfa sig í nokkur ár í aö reikna í huganum." Dario Donatelli sýndi alls enga sérstaka minnisgáfu, áöur en hann hóf þátttöku sína í tilraununum viö Carnegie-Mellon-háskóla fyrir fjór- um árum. Minni hans reyndist rétt í meöallagi. Einmitt þetta var reyndar ástæöan fyrir því, aö hann var valinn til þátttöku í tilraununum — auk þeirrar staðreyndar, aö hann var í frjálsíþróttaliöi háskól- ans. Einstakur árangur af þjálfun Einn af vinum Donatellis í íþróttaliöi háskólans, Steve Fa-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.