Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984
35
NAM
loon, haföi veriö sá fyrsti, sem val-
inn var til samstarfs í tilraununum
varöandi talnaminni. Þótt þeir
starfsmenn sálfræðideildarinnar,
sem viö tilraunirnar unnu, hafi í
fyrstu úrskurðaö, aö Steve Faloon
heföi einungis minni og greind í
meöallagi, miöaö viö háskólastúd-
enta, tókst honum samt aö auka
og styrkja minnisgáfu sína frá sjö
tölum upp í áttatíu og tvær tölur á
um þaö bil þrjúhundruö prófunar-
timum — eina klukkustund á dag,
ýmist þrjá eöa flmm daga vikunn-
ar. Þetta tókst honum meö því aö
fella tölurnar aö mestu leyti inn í
tímana fyrir ýmsar greinar lang-
hlaups.
„Viö tókum aö mæla svo ótrú-
legar niöurstööur," segir William
G. Chase, sálfræöiprófessor, en
hann hefur meö höndum yfirstjórn
tilrauna þessara, „aö viö vildum
komast aö raun um, hvort viö gæ-
tum náö fram annarri hliöstæöu." í
þessu skyni varö aö finna annan
einstakling, sem aö því er virtist
byggi yfir hæfileikum rétt í meöal-
lagi og hægt væri aö kenna minn-
istækni Faloons. „Viö vildum geta
útilokaö þann möguleika, aö Steve
Faloon byggi yfir einstæöri sér-
gáfu, og vildum fá staöfest, aö
þetta væri hæfileiki, sem byggöist
á þjálfun," segir Chase prófessor
til skýringar.
Þær framfarir, sem Donatelli
hefur tekiö, hafa verið allt aö því
eins stórkostlegar og framfarirnar
voru hjá Faloon (en hann dó áriö
1981 af krónískum blóösjúkdómi).
„Viö veröum varir viö stööugar
framfarir hjá Donatelli," segir Willi-
am Chase prófessor.
„Smátt og smátt er hann aö
veröa fljótari og áreiöanlegri. Viö
erum eiginlega farnir aö velta því
fyrir okkur, hvort þarna séu nokkur
takmörk."
Sjálfur er Donatelli hinn bratt-
asti. Þaö hámark, sem hann hefur
hingaö til náö, áttatíu og fimm töl-
ur, er nokkru betri árangur en
Steve Faloon náöi, en þaö voru
áttatíu og tvær tölur. „Ég held, aö
ég fari bráöum aö ráöa viö eitt-
hundraö tölur," segir Donatelli.
„Þaö sem kemur í Ijós viö
þetta,“ segir Chase prófessor, „er,
aö menn geta meö markvissri
þjálfun aukiö og styrkt hæfileika
sína eins og minniö upp aö mörk-
um, sem aldrei hafa náöst fyrr,
jafnvel ekki af hálfu þeirra, sem
hingaö til hafa veriö nafntogaöir
snillingar aö andlegu atgervi. Ég
álít, aö þeir Dario og Arthur skeri
sig á engan hátt úr öllum fjöldan-
um, nema aö því er varöar vilja-
festu þeirra viö aö verja verulegum
tíma til æfinga. Þetta krefst ekki
neinnar einstæörar minnisgáfu né
heldur nokkurra þeirra hæfileika,
sem ekki fyrirfinnast hjá flestum
mönnum. I þessu felst ekkert þaö,
sem ekki er hægt aö læra.“
Á tímum, þegar menn geta
keypt sér hræódýrar reiknitölvur í
næstu ritfangabúö, mætti þaö svo
sem viröast álíka vitlegt að fara aö
þjálfa sig í aö reikna sexstafa tölu í
ööru veldi í huganum eins og aö
fara hjólandi frá New York til
Washington, í staðinn fyrir aö
skjótast þessa leiö meö þotu. Þaö
er líka erfitt aö sjá, hvaö Dario
Donatelli mun hafa fjárhagslega
upp úr krafsinu fyrir sitt fjögurra
ára puö viö aö æfa minniö, nema
þá landssíminn fari aö taka upp
áttatíustafa númer.
Þaö sem í fyrstu kann aö viröast
einungis sérvizkuleg og innantóm
heilaleikfimi, er í reynd harla mik-
ilsverður þáttur þess sem segja
veröur aö jaöri viö byltingu á hinu
heldur staönaöa sviöi sálfræöinnar
— bylting, sem meöal annars er
þegar tekin aö afsanna áöur viö-
tekiö álit sálfræöinga á takmörk-
um andlegs atgervis manna.
Að ná til topps
Þar sem ég hef sem blaðamaður
sérstaklega helgaö mig skrifum
um viöskiptamál, hef ég tíöum
reynt aö leita á náöir sálfræöinnar
til þess aö fá skiliö þann mikla
mun, sem er á frammistööu manna
í starfi: Hvernig á því stendur, aö
vissir einstaklingar eru færir um aö
klífa þrítugan hamarinn til topps
hjá stórfyrirtækjum á meöan aörir,
oft á tíöum alveg eins snjallir ef
ekki jafnvel snjallari, sitja endan-
lega fastfjötraöir á neöstu syllun-
um. Aö vera fær um aö komast
alveg upp á toppinn tryggir heldur
ekki, aö velgengni í starfi fylgi í
kjölfariö. Af hverju kemur þaö svo
oft fyrir, aö einum forstjóranum
tekst aö breyta fyrirtæki sínu í
hreinustu peningakvörn, á meðan
annar forstjóri í sömu iðngrein við
sömu ytri efnahagsskilyröi stýrir
sínu fyrirtæki beint fram af barmi
gjaldþrotsins? Hvernig stendur á
því, aö sumir einstaklingar skuli
standa sig svo miklu betur en aör-
ir, sem aö því er viröist hafa jafn-
mikla hæfileika til aö bera? Eöa þá
tíl að oröa þetta sem almennast:
Hvaöa grundvallarþættir eru þaö,
sem skilja aö velgengni og ófarn-
aö?
n, Þaö sem skrifaö hefur verið
um velgengni er aö mínu áiiti ekki
beinlínis neinn stórisannleikur.
Annars vegar rekst maöur á skrif-
finna, sem setja saman bækur um
sjálfshjálp til velgengni, en þessi
tegund bóka virðist njóta vin-
sælda, sem standa í beinu hlutfalli
viö útbreiðslu atvinnuleysisins.
Slíkar bækur fullvissa lesendurna
um, aö velgengnin sé afar einfalt
mál: Hún geti falliö hverjum sem er
i skaut. Gott dæmi um slíkan sam-
setning er metsölubók eftir Helen
Gurley Brown „Aö öðlast allt: Ást,
velgengni, kynlifssælu, fémuni',
en þar er því haldið fram, að þótt
maöur sé hin mesta rola — ekki
álitlegur til stórræöanna, ekki fríö-
ur, sé ekki meö sérlega háan
gáfnastuöul, almennilega mennt-
un, ekki kominn af „góöu fólki"
eöa hafi önnur þess háttar forskot
til aö bera — geti maöur samt sem
áöur „rolast" alla leiö til topps. Og
hvernig á maöur svo aö komast
þangaö? Samkvæmt slíkum bók-
um er þaö yfirleitt spurning um
jafnaugljósa en margræöa eigin-
ieika og „atorku, þrautseigju og
þor“, ásamt því aö betrumbæta sig
stórlega á sviöum eins og í klæöa-
buröi, mataræöi, áfengisnotkun,
málfari og ástarfari, en allt eru
þetta svo ofur auöveld sviö aö
sögn.
Ýmsir hinna áhrifamestu aðila
meöal félagsfræöinga eru aftur á
móti algjörlega á öndveröum meiöi
í skoöunum sínum í þessum efn-
um, en aö þeirra áiiti tekst flestum
alls ekki aö klífa tindinn. Þessi
skoöun kemur hvaö skýrast í Ijós i
bókinni „Hver kemst ðfram? —
þaettir, sem ráöa úrslitum um
efnahagslega velgengni í Amer-
íku.“ Er þetta afar yfirgripsmikiö
yfirlit, sem út kom áriö 1979, unniö
af Christopher Jencks, félagsfræö-
ingi viö Harvard-háskóla, í sam-
vinnu viö hóp þekktustu banda-
rísku starfsbræöra hans. Aö áliti
Jencks er unnt aö leita skýringa á
tekjum og framtíöarstarfssviöi
hvers einstaklings einmitt i þeim
sömu þáttum, sem Helen Gurley
Brown telur svo harla léttvæga. I
góöri menntun, hárri greindarvísi-
tölu og í öörum þáttum vitsmuna-
lífsins, sem greinilega eru meö-
fæddir, í ýmsum þáttum í persónu-
leika fólks og það, sem þýö-
ingarmest er af öllu, í því umhverfi,
sem maöur sé sprottinn úr, en þar
á Jencks viö tekjur foreldra,
menntunarstig þeirra, kynstofn og
þjóöerni.
Einn af veigameiri þáttunum er,
að áliti Jencks, hrein og skær
heppni eða þaö aö vera á réttum
staö á réttum tíma. Einn af gagn-
rýnendunum, sem fjallaöi um bók-
ina, komst svo aö orði: „Hve mikiö
einhver einstaklingur veit, hvaö
hann er fær um aö gera, hve mikið,
sem hann kann aö leggja á sig,
þaö skiptir allt saman tæpast
máli.“ Sá sem einu sinni er félags-
leg roia, veröur alltaf rola.
Alheimurinn hið innra
Enda þótt ég vildi gjarnan geta
fallizt á þá tröllatrú, sem fram
kemur í sjálfshjálparbókunum
varðandi alla möguleika á frekari
mannlegri fuilkomnun, þá viröist
höfundunum ekki einungis hætta
til aö segja máliö fram í sem allra
einföldustum dráttum, heldur fjalla
þeir um þaö í heild á afar einhliöa
hátt. Sá lesandi, sem leitar aö vis-
indalegri röksemdafærslu, fær
venjulega lítiö annað aö moöa úr
en drjúgan slatta af dæmum um
feril höfundarins sjálfs eins og hjá
Helen Gurley Brown. Þótt þær at-
huganir, sem forlagatrúarmenn á
borö viö Jencks hafa staöiö aö,
byggist á víötækum rannsóknum,
viröast flestar uppgefnar tölur
samt samanstanda af tölfræöilegu
innbyröis hlutfalli á milli jafn marg-
ræöra, óskyldra og yfirborös-
kenndra þátta í hagskýrslum og
þaö hve mörgum árum hafi verið
variö til menntunar annars vegar
og svo launin hins vegar. Ég er
ekki nægilega vel aö mér um hag-
skýrslur til þess aö fara út í rök-
ræöur um þetta innbyröishlutfall,
en ég hef skrifað nógu mikiö um
þaö sem er aö gerast í viöskiptalíf-
inu til þess aö vita, aö til eru fjöl-
margar undantekningar, kann fjöl-
margar sögur af „rolum", sem hafa
átt mikilli velgengni aö fagna í
viöskiptalífinu — satt aö segja svo
mörg tilvik, aö hin innbyröis hlut-
föll forlagatrúarmannanna viröast
ekki koma aö beinlínis miklum not-
um viö aö útskýra sérstæö tilfelli.
í mínum augum er miklu meira
variö í sumar af þeim rannsóknum,
sem geröar hafa veriö á sviöi vits-
munasálfræöinnar, en um þessa
grein sálfræöinnar hefur enn sem
komiö er lítiö veriö birt á prenti.
Markmið hennar er hvorki meira
né minna en aö öölast skilning á
hinum flóknasta tæknibúnaöi í al-
heiminum, mannsheilanum. Eins
og Morton Hunt kemst aö oröi í
hinni hrífandi bók sinni, „Alheim-
urinn hiö innra“, hefur vitsmuna-
sálfræöin, þaö er aö segja sálfræöi
hugsanaferilsins, „á örfáum árum
gert fleiri uppgötvanir um þaö,
hvernig viö mannlegar verur hugs-
um, en viö höfum áöur komizt á
snoöir um á öllum (jeim tíma, sem
menn hafa verið til á jöröu hér.“
Allt frá fyrstu árum þessarar
aldar hefur langmest boriö á hin-
um heldur andstæöu greinum inn-
an sálfræöinnar, þ.e. grundvallar-
aðferöum Freuds og hegöunarsál-
fræöinni. í hinni fyrrnefndu grein
sálfræöinnar er reynt aö útskýra
hegðun með djúpum og langvar-
andi greiningar-prófunum á sálar-
lífi viökomandi en hins vegar litiö á
hugsanaferilinn aö mestu leyti sem
afsprengi hins ómeövitaöa.
Hin síöarnefnda grein innan
sálfræöinnar, þ.e. hegöunarsál-
fræöin, notar flókin prófunar-
mynstur og Skinner-kassa í staö
legubekksins hjá Freudsinnum, en
aö áliti hegöunarsálfræöinga er
greinanlegt hegöunarmynstur ein-
asti gildi mælikvaröinn fyrir vís-
indalegar athuganir, og líta þeir
gjarnan á hugsanastarfsemina ein-
ungis sem skilyrta svörun viö hvata
eöa áreiti frá umhverfinu.
Hin nýja kynslóö vitsmunasál-
fræöinga leitast viö að gjalda var-
hug viö jafn víötækum kenningum
í sambandi viö hegöun. Samt sem
áöur færa þeir sér aö miklu leyti í
nyt viötekna rannsóknatækni, sem
hegðunarsálfræðin beitir til þess
aö reyna aö brjóta til mergjar þær
tegundir sálrænna tengsla, sem
Freudsinnar beina einkum athygli
sinni aó.
Með aöferöum, sem aldrei heföi
veriö unnt aö beita, fyrr en meö
tilkomu hinnar háþróuöu, fjölhæfu
tölvutækni, eru vitsmunasál-
fræðingar nú á dögum aö reyna aö
gera líkön, sem sýna eiga ná-
kvæmlega á hvern hátt manns-
heilinn lærir, safnar þekkingar-
foröa og vinnur úr upplýsingum.
Meðal helztu viöfangsefna vits-
munasálfræöinnar nú á dögum eru
geövirkni og sérhæfing. Sé litiö á
Carnegie-Mellon-háskóla sem eins
konar „vermireit" eins og einn
sálfræöingurinn kemst aö oröi,
varöandi rannsóknír á þessu sviöi,
þá er hann þó aöeins einn af mörg-
um háskólum og vísindastofn-
unum, sem leggur áherzlu á aö
greina á milli sérfræðingsins og
byrjandans, á milli frábærrar fram-
mistööu og undirmáls-frammi-
stööu. í gangi eru athuganir á jafn
ólíkum sérkunnáttumönnum og
skákmönnum, verzlunarmönnum,
tónlistarmönnum, lögfræöingum,
efnaverkfræöingum, hjartasér-
fræöingum og jafnvel á fótbolta-
unnendum og leigubílstjórum.
Enginn heldur því fram, að þeg-
ar sé búiö aö finna eöa sé jafnvel í
þann veginn aö finna eitthvert alls-
herjar lykilorö, alhliöa líkan af vel-
gengni, sem gæfi viöhlítandi skýr-
ingu á því, hvers vegna meöal-
menninu A fellur allt í skaut en
meöalmenninu B ekkert,________
SJÁ NÆSTU SÍÐU