Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 20
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 FRUMSÝNING J2akarinn iSewtia Einsöngvarar: Kristinn Sigmunds- son, Sigriöur Ella Magnúsdóttlr, Júlí- us Vilill Ingvarsson, Kristinn Halls- son, Jón Sigurbjörnsson, Elísabet F. Eiríksdóttir, Guömundur Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Francesca Zambello. Leikmynd, búningar og Ijós: Michael Deegan og Sarah Conly. Aöstoöarleikstjóri: Kristín S. Krist- jánsdóttir. Frumsýning sunnudag 8. janúar kl. 20.00 Uppselt. 2. sýning mióvikudag 11. janúar kl. 20.00. UUWIATA Föstudag 13. janúar kl. 20.00. Miöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20, simi 11475. TÓNABÍÓ Sími31182 Jólamyndin 1983: Octopijssv Allra tíma toppur James Bond 007! Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. RriARHOLL VEITINGAHÍS A horni Hverfisgötu og Ingólfsstrcetis. 'Boriiapantanirs. 18833. Sjáiö þessa bráöskemmtilegu islensku mynd. Sýnd kl. 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKLJR SÍM116620 GUÐ GAF MÉR EYRA í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. HART í BAK Laugardag kl. 20.30. Fímmtudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. A-salur Bláa þruman (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í lltum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjórl: John Badham. Aöalhlut- verk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcolm McDowell, Candy Clark. jslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hsekkaó verö. Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verólaunakvikmynd í litum, um ung- linga á glapstigum. Myndin hefur alls staöar fengiö frábæra dóma og veriö sýnd viö metaósókn. Aöalhlut- verk: Fernando Ramoa da Silva, Marilia Pera. fslenzkur texti. Sýnd kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuó bömum innan 16 ára. Annie Heimsfræg ný stórmynd um munaöarlausu stúlkuna Annie Sýnd kl. 4.50 og bamasýning kl. 2.30. Mióaveró 40 kr. Skilaboö til Söndru BLAÐAUMMÆLI: Tvímælalaust merkasta jólamyndin í ár. FRI — Tíminn. Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kimni og segir okkar jafnframt þó nokkuö um okkur sjálf og þjóö- félagiö sem viö búum í. IH — Þjóöviljinn. Skemmtileg og oft bráöfalleg mynd. GB — DV. Heldur áhorfanda spenntum og flyt- ur honum á lúmskan en hljóölátan hátt erindi sem margsinnis hefur ver- iö brýnt fyrir okkar gráu skollaeyr- um, ekki ósjaldan af höfundi sög- unnar sem filman er sótt (, Jökli Jakobssyni. PBB — Helgarpósturinn. Bessi vinnur leiksigur í sínu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki. HK — DV. Getur Bessi Bjarnason ekki leyft sér ýmislegt sem vlö hin þorum ekki einu sinni aö stinga uppá í einrúmi? ÓMJ — Morgunblaóió. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TYRKJA-GUDDA 6. sýning föstudag kl. 20.00. Hvít aðgangskort gilda. 7. sýning sunnudag kl. 20.00. SKVALDUR Laugardag kl. 20.00. SKVALDUR Miónætursýning Laugardag kl. 23.30. LÍNA LANGSOKKUR Sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Litla sviöiö LOKAÆFING Þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýntngar eftir. Vekjum athylgi á leikhúsveislu á föstudögum og laugardög- um sem gildir fyrir 10 manns eða fleiri. Innifalið: Kvöldverð- ur kl. 18.00 — Leiksýning kl. 20.00 — Dans á eftir. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 1-1200. Jólamyndin 1983 Nýjasta „Superman-myndin": Myndin sem allir hafa beölö eftir. Ennþá meíra spennandi og skemmti- legri en Superman I og II. Myndin er i litum, panavision og | K ll OOLBY SYSTEM | Aöalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandaríkjanna í dag: Richard Pryor. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. BÍÓBIER Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Ævar R. Kvaran, kemur og flytur erindi áöur en sýningar hefjast. Sýnd kl. 9. jelonskur texti. ®ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KAFFITÁR OG FRELSI Laugardag kl. 16.00 á Kjarvalsstöðum. Miðasala frá kl. 14.00 sýn- ingardaga. Sími 26131. Þú svalar lestrarJxJrf dagsins ástóum Moggans! ^ iíl« Fyrst kom „Sljörnustríö", og sló öll aösóknarmel. Tveim árum siöar kom „Stjörnustrfö ll“, og sögöu þá flestir gagnrýnendur, aö hún væri bæöl betri og skemmtilegri, en nú eru allir sammála um, aó sú síöasta og nýj- asta, „Stjörnustríö 111“, slær hinum báöum viö, hvaö snertir tækni og spennu. „Ofboöslegur hasar frá upp- hafi til enda." Myndln er tekin og sýnd í 4ra rása mi DOLBY SYSTEM | Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford, ásamt fjöldinn allur af gömlum kunningum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum furöulegum nýjum. Sýnd kl. 5, 7.45, og 10.30. Hakkaó varð. íslenskur texti. LAUGARÁS Símavari I V/ 32075 Psycho II Ný æslspennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivinsælu myndar meistara Hltchcock. Nú 22 árum síöar er Norman Bates laus af geöveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfiö? Myndin er tekin uþþ og sýnd i dolby stereo. Aöalhlutverk: Anthony Perkins, Vara Miles og Meg Tilly. Leikstjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bónnuð innan 15 ára. Mióaveró 80 kr. Innlnnsi iðskipfi leiA til lánwvidNklpta BIINAÐHRBANKI ' ISLANDS ÉG LIFI Æsisþennandi og stórbrofin kvlk- mynd, byggð á sam- nefndri ævlsögu Martins Gray, sem kom út á islensku og seldist upp hvaó eftir annaó. Aöai- hlutverk. Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö varö. Bráöfyndin ný bresk mynd meö hinnl þokka- fullu Joan Collins ásamt Carol Whita og Paul Nicholas. Sýnd kl. 7.10. „City lights" Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gaman- mynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. B0RGAR- LJÓSIN HNETUBRJÓTUR Leikstjóri: Istvan Szabó. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer (Jóhann Kristófer i sjónvarpsþáttunum). Sýnd kl. 9.05. Bönnuö innan 12 ára. Hatkkað varö. SVIKAMYLLAN Afar spennandi ný kvikmynd Sam Peckinpah (Járnkrossinri, Convoy, Straw Dogs o.fl.). Aöal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Haekkað varö. FLASHDANCE Ný og mjög skemmfi- leg litmynd. Mynd sem allir vilja sá aftur og aftur ............. Aöalhlutverk: Jennifer Beals — Michael Nouri. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Hækkaö varö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.