Morgunblaðið - 20.01.1984, Blaðsíða 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÍJAR 1984
Hvaða grundvallarþættir eru það sem
___skilja að velgengni og ófarnað?
Sálfræðingar reyna að leita svara við
því eins og mörgu öðru og í síðustu
grein um þetta efni var sagt frá til-
raunum vitsmunasálfræðinga til að
fá svör við spurningum um hvernig
mannsheilinn lærir, hvernig hann
safnar þekkingarforða og vinnur úr
upplýsingum. Niðurstöður benda til
þess að flest fólk með hæfileika rétt
ímeðallagi geti aukið sérhæfða
þekkingu sína til mikilla muna og___
verði jafnvel í kjölfarið mun betur
ágengt í starfi og tómstundaiðju.
En hvernig eykur fólk þekkingu___
sína? Hér segir höfundur greinarinn-
ar, Chris Welles, frá athugunum sem
gerðar hafa verið í því sambandi,
hvernig fólk beitir þekkingu sinni og
hvaða Ijósi rannsóknir á gerfigreind
hafa varpað á starfsemi heilans.
MINNI OG
GERVIGREIND
AD KENNA HEILANUM NYJAR KUNSTIR
eir, em lagt hafa höfuð-
áherziuna á vitsmunasál-
fraeði, hafa beint athygli sinni
mjög mikiö aö minninu, vegna
þess hve auövelt er aö einangra
minniö frá annarri heilastarfsemi
og því tiltölulega auövelt aö koma
nákvæmum rannsóknum á minn-
isgáfunni í sambandi viö sérhæföa
þekkingu og andlega hæfni.
Sú uppgötvun hefur ef til vill
vakið hvaö mesta athygli, aö sér-
fræöingar í ýmsum greinum eru oft
á tíöum færir um aö sýna undra-
vert minni á sínu sérsviöi, jafnvel
þótt þeir hafi ekki notiö neinnar
sérstakrar minnisþjálfunar. Þannig
er þaö einkennandi fyrir skák-
meistara, að þeir geta, eftir aö
hafa litiö yfir taflboröiö í aöeins ör-
fáar sekúndur, munaö allar stööur
einstakra manna á taflborðinu, án
þess aö svo til nokkru skeiki. Byrj-
endur í skák geta hins vegar yfir-
leitt aöeins munaö stööu þriggja
eöa fjögurra taflmanna. Sama
reynist upp á teningnum varöandi
bridgespilara og minni þeirra á
sagnir, eins minni arkitekta á
byggingateikningar, minni rafeind-
afræðinga á straumkerfi og tölvu-
fræöinga á tölvuforrit. Mismunur-
inn á andlegu atgervi í þessum til-
vikum felst þó ekki í meöfæddri
minnishæfni. Þegar menn meö
sérþekkingu í skák eöa í bridge
eru beðnir um aö endurtaka eftir
minni stööu taflmanna, sem settir
hafa veriö niöur af handahófi á
taflboröiö eöa kerfislausar bridge-
sagnir, reynist minnisgáfa þeirra
engu meiri en byrjenda í þessum
greinum.
Þaö var sálfræöingum þeim,
sem þessar rannsóknir stunda, til
mikillar hjálpar aö geta nýtt sér hiö
fjölskrúöuga sviö „gervigreindar"
eöa GG til þess aö reyna skilja í
hverju þessar andstæöur eru
fólgnar. Markmiö þeirra, sem
vinna aö GG-rannsóknum — en
tveir hinna þekktustu eru nóbels-
verölaunahafinn Herbert Simon og
Allen Newell, báöir viö Carnegie
Mellon-háskóla — er aö framleiöa
tölvur meö álíka hæfni til aö hugsa
og mannlegar verur. Á fyrstu stig-
um þessara rannsókna beindist at-
hygli vísindamannanna mjög aö
skákmeisturum, en þegar tölvu-
fræöingarnir fóru aö reyna aö út-
búa skákfforrit, sem gætu slegiö
skákmeisturunum viö í hug-
kvæmni, rákust fræðingarnir á
vandkvæöi, sem voru aö mörgu
leyti lík þeim erfiöleikum, sem ran-
nsakendur minnisgáfna höföu lent
í. Vélmennin áttu í mestu erfiöleik-
um meö aö sigra skákmeistarana,
enda þótt hin forritaða færni vél-
anna væri langtum meiri en
mannsheilanna, sem þær voru aö
keppa viö. i hverju voru yfirburðir
skákmeistaranna fólgnir?
Þaö kom smátt og smátt í Ijós,
aö yfirburöir mannsheilanna lágu í
þeirri staöreynd, aö tölvurnar
beittu fyrir sig því, sem kalla mætti
„krafta“-aöferöum, þaö er aö
segja miskunnarlausri „mats- og
mistaka“-leit í öllum hugsanlegum
leikjum og mótleikjum. Vegna
hinnar háu margfeldni af öllum
þeim flatarmálsfræöilegu mögu-
leikum, sem fyrir hendi eru í skák
— en þaö eru um það bil þrjátíu
og fimm mögulegir leikir viö hverja
taflstöðu — gat tölvan aöeins horft
örfáa leiki fram í skákina. Hver sú
tölva, sem ætlaöi aö taka til greina
á þennan hátt þá fjörutíu eöa
fimmtíu leiki, sem algengast er aö
ein skák krefjist, myndi þurfa á
milljöröum ára aö halda viö aö
vega og meta margar billjónir
möguleika. Tölvufræöingarnir,
sem vinna viö þróun GG-vélmenn-
isins, uröu aö taka meö í reikning-
ínn þá hæfileika skákmeistaranna,
aö geta horft lengra fram um
væntanlegan gang skákar en vél-
mennin, af því aö þaö var augijóst,
aö skákmeistararnir íhuga ekki alla
þá möguleika, sem fyrir hendi
gætu veriö. Þeir færa sór í nyt víö-
tæka reynslu sína í skákmennsku
til aö fækka mjög verulega fjölda
þeirra möguleika, sem þeir álíta aö
séu fyrir hendi. Núna á síöustu ár-
um hafa GG-vélmennin tekiö aö
breyta um aöferðir, lagt niöur
„krafta-aöferðina" og í hennar
staö tekiö upp
áhrifameiri aöferö „vitneskjunnar",
sem líkist mun meir hugsunarhætti
manna, og auk þess beita vél-
mennin happa-og-glappaaöferð-
inni á svipaöan hátt og skákmeist-
arar og aörir sérkunnáttumenn
gera jafnan. Af þessum sökum og
eins af aukinni færni tölvanna, hef-
ur fjöldi þeirra sigra, sem vélmenn-
in hafa unniö, aukizt geysilega aö
undanförnu.
Beiting þekk-
ingarforðans
Rannsakendur minnisgáfna
geröu sér einnig Ijóst, aö þekking-
in gefur ákveöna skýringu á hæfni
skákmeistara til þess aö muna
stööur á skákboröinu. Byrjandi í
skák sér stööuna á taflboröinu ein-
faldlega sem einstaka taflmenn á
einstökum reitum. Skákmeistarar
aftur á móti sjá taflmennina sem
klasa með nokkrum mönnum i og
taka þá sjálfkrafa aö tengja þá gíf-
urlegum þekkingarforöa um tafl-
stööur, leiki og leikfléttur, sem þeir
hafa viöaö aö sér á öllu þeim árum
sem þeir hafa veriö aö tefla (sam-
kvæmt útreikningum, sem geröir
hafa veriö um þetta, býr dæmi-
geröur skákmeistari yfir um þaö bil
fimmtíu þúsund taflstööum í minn-
isforða sínum). Vegna sérþekk-
ingar sinnar getur skákmeistarinn
munaö þessa „þekkingar-stafla"
eins og vitsmunasálfræöingar kalla
það oftast, alveg jafn auöveldlega
og byrjandinn í skák man eftir
stööu einstakra manna á taflborö-
inu.
Annaö dæmi: Eitt er þaö efni,
sem flestir Bandaríkjamenn eru aö
meira eða minna leyti sérfræö-
ingar í, en þaö er ensk tunga. At-
huganir hafa leitt í Ijós — og kem-
ur raunar fæstum á óvart —, að
Ameríkanar geta munaö miklu
meiri fjölda oröa, ef orðunum er
staflaö saman í vitrænar samhang-
andi setningar, í staö þess aö vera
sett fram í meiningarlausum röö-
um.
Út frá þess háttar athugunum
hafa vitsmunasálfræðingar svo
dregiö þá ályktun, aö sérkunnátta
eigi miklu síöur rætur sínar aö
rekja til sérstakra erfiðra vits-
munahæfileika, heldur miklu frem-
ur til markvissrar söfnunar á geysi-
miklum þekkingarforöa á sér-
hæfðu sviöi, sem er greiöur aö-
göngu og kemur aö tilætluöum
notum. „Þaö sem þetta virðist
byggjast á,“ segir William Chase,
„er aö hafa tiltækar fjölmargar
haldgóöar og áreiöanlegar staö-
reyndir, sem strax er hægt aö
grípa til.“
Margar af þeim upplýsingum,
sem fengist hafa af rannsóknum á
minnisgáfu fólks, eru notaöar til aö
finna betri aöferöir viö aö læra nýj-
ar þekkingargreinar. Þótt gífurleg-
um tíma og miklu erfiöi hafi á um-
liönum öldum veriö eytt i aö betr-
umbæta og þróa menntunartilhög-
un, var þaö raunar ekki fyrr en til-
tölulega nýlega, aö sálfræöingar
fóru aö gefa því verulegan gaum, á
hvern hátt fólk yki í reynd þekk-
ingu sína. John R. Hayes, sálfræö-
ingur viö Carnegie Mellon-háskóla,
segir aö athuganir leiöi í Ijós, aö
„mismunurinn á frammistööu nem-
enda í kennslustofunni, sem viö
greinum, byggist ekki svo mjög á
mismuni greindarvísitölu, heldur
öllu fremur á mismun á aöferöum
viö aö tileinka sér upplýsingar.
„Athugun, sem gerö var á náms-
tilhögun háskólastúdenta meö fjöl-
margar meðaleinkunnir í ýmsum
námsgreinum, leiddi til þeirrar
niöurstööu, aö munurinn á ein-
kunnum væri ekki sprottinn af
skorti á hæfileikum til náms, held-
ur af þeim n.imsaöferöum, sem
stúdentarnir höföu tileinkaö sór.
Kennsla í skólum meö hefö-
bundnu bekkjarkerfi mótast oft af
einhliöa áherzlu, sem lögö er á
utanbókarlærdóm staöreynda og
hugmynda. Flest okkar hafa til-
hneigingu til aö notfæra okkur
þessa námstækni siöar á ævinni.
Ef viö erum kynnt fyrir þremur eöa
fjórum mönnum í samkvæmi eöa
fáum símanúmer uppgefiö hjá rit-
aranum, þá verður okkur yfirleitt
fyrst fyrir aö beita „krafta“-
aöferöinni og reynum þannig —
oft án árangurs — aö rótfesta
þessar upplýsingar í heilafrumum
okkar. Þau vandkvæöi, sem þessu
eru samfara, eru hin þröngu mörk
sem skammtímaminni svo aö
segja hvers einasta manns eru
raunverulega sett í sambandi viö
nýjar upplýsingar, sem manni ber-
HVAD ER ÞETTA „GRAS“ AD GERA HER?
(Allar uppskriftírnar aru fyrir 4)
Matreiðslumaöur Ning De Jesut
Staiktar baunaspirur með grssnmeti
100 g rækjur
tveir hvítlauksgeirar, maröir
einn laukur
hálf agúrka
50 g hvítkál
ein paprika, rauö eöa græn
250 g baunaspírur
ein msk. olía til steikingar
'/» bolli vatn eöa kjúklingasoö
salt og pipar
Skeriö laukinn í sneiöar, gúrkuna, káliö
og paprikuna i ræmur. Steikiö laukana
og bætiö þvi næst kálinu saman viö og
steikiö í tvær mínútur. Helliö vatnlnu
yfir. Bætiö gúrkunni, baunaspírunum og
paprikunni saman viö. Kryddiö meö
salti og pipar eftir smekk og steikiö í
tvær mínútur til viöbótar. Aö iokum er
rækjunum dreift yfir, þannig aö þær
blandist vel saman viö grænmetiö.
Einnig má nota annað grænmeti, svo
sem gulrætur, sellerí eöa blómkál.
Gaukur á Stöng
Matreiöslumaður Valbjörn
Sæbjörnsson
Smokkfiskur maö baunaspírum
250 g smokkfiskur
einn laukur (smátt saxaöur)
ein paprika (skorin í teninga)
sex nýir sveppir
250 g baunaspírur
hálf sitróna
1 dl rjómi
'h dl jurtaolía
karrý, salt og pipar og örlítlll hvítlaukur
Skeriö smokkfiskinn í mátulega stórar
ræmur og særiö yfirborö hans meö hnif,
þannig aö myndist ferhyrningamynstur.
Olían hituö og fiskurinn brúnaöur. Þvi
næst er öllu hráefninu, aö baunaspírun-
um undanskildum, bætt saman viö og
steikt. Kryddað eftir smekk og rjóman-
um bætt útí. Baunaspírunum bætt vlð í
lokin og stelkt í u.þ.b. 1—2 minútur
ásamt sítrónusafanum. Boriö fram með
hrísgrjónum, hrásalati eöa hvít-
lauksbrauöi.
Hótel Borg
Matreiöslumaöur Páll Árnason
Steiktar baunasplrur meö kjöti
500 g svina- eöa nautakjöt, skoriö i
þunnar ræmur
1 msk. þurrt sherry
1 msk. soyasósa
1 msk. maisenamjöl
2 msk. jurtaolía
1 stk. púrrulaukur
500 g baunaspírur
1 tsk. salt
'h bolli vatn
Blandiö kjötinu saman viö sherry, soya-
sósu og maisenamjöliö. Hltiö olíuna á
pönnunni og brúniö kjötlö. Bætiö púrr-
unni, baunaspírunum og saltinu saman
viö og stelkiö í 1—2 mínútur. Helllö
vatninu yfir, lokiö pönnunnl og látlö
malla í 3 mínútur.