Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1084
41
hjálp komumst viö undan oki Dana
á elleftu stundu íslandsbyggöar.
Þetta nýfengna frelsi eftir alda-
langa baráttu ætla ég ekki aö láta
af hendi, hvað sem í boöi er.“ Nú
gróf Guömundur hendina í vasann
og dró upp stórt seölabúnt af
rauöum seölum og veifaöi framan í
Konráö. „Til þess er þaö of dýru
veröi keypt. Viö skulum hafa í huga
orö garöyrkjumannsins er hann
sagöi: „Þaö tekur tíu mínútur aö
fella tré en ef til vill hundraö ár aö
eignast nýtt.“ Mér lýst laglega á
þaö þegar Konráö og hans pótent-
átar (hann skyrpir út úr sér oröinu)
koma sér saman um hvar á aö
skera og hvaö á aö vera. Erum viö
ef til vill aö eignast raunverulega
áriö 1984 eins og George Orwell
lýsir því á snilldarlegan hátt í sinni
frægu skáldsögu. Ef til vill hugsar
Konráö sér embætti STORA
BRÓDUR.“
Þegar keppendurnir höföu lokiö
framsöguerindum sínum hófust
rökræður og svör, og máttu þeir
þá grípa fram í hvor fyrir öörum.
Reyndar var nú ekki mikiö um þaö,
því þetta voru kurteisir og tillits-
samir menn, sem þarna áttu í hlut.
Konráð byrjar aö messa yfir lýön-
um.
„Smá bú hér kotbú þar óhag-
kvæmni allsstaöar. Vegna fárán-
legrar staösetningar búa miöaö
viö markaði, kostar þaö alla lands-
menn fleiri þrósent ofan á búvöru-
verö aö flytja vöruna milli lands-
hluta. Tugþúsundir lítra af mjólk
og rhjólkurvörum er flutt á rándýr-
um kæli- og flutningabílum, sem
brenna rándýru eldsneyti, til
Reykjavíkur á hverjum vetri, jafn-
vel allt noröur frá Húsavík. Á sama
tíma og hundruð tonna af áburöí
og fóöurbæti og byggingarefnum
er flutt á jafn dýran hátt noröur í
land. Væri ekki skynsamlegra aö
hér sunnanlands, þar sem best
skilyröi eru til kúaræktar, risu
mjólkurbú, sem önnuöust þessi
markaössvæöi á hagkvæmastan
hátt?“ Þarna gríþur Guömundur
fram og segir: „Mjólkurbússtjórinn
er ekki sá eini, sem kemur í bæinn.
Þaö þarf aö sæöa kýrnar líka.
Þetta hlýtur þú aö vita drengur
minn.“ Konráö lætur þessa at-
hugasemd ekki snúa sig út af lag-
inu og heldur áfram: „En í þess
staö eigra þar um yfir níu þúsund
hross og hundraö sextíu og þrjú
þúsund kindur, sem þurfa aö lík-
indum aö veröa gulgrænar áöur en
nokkur á þessu markaössvæöi
hefur efni á aö kaupa þær. Þó eru
þessar kindur aldar á besta kúa-
fóöri sem völ er á í landinu á meö-
an kýrnar fyrir noröan eru aldar á
innfluttu kjarnfóðri, sem engin
belja meö snefil af sómatilfinningu
lætur bjóöa sér.“
„Upp upp mín sál og allt mitt
geö. Konráö góöi komdu meö.“ Nú
er það Guömundur Tómas sem
talar. „Höldum áfram aö athuga
hlutverk bóndans. Eitt er þaö sem
mér finnst vera mjög mikilvægt í
fari bóndans. Þaö er hlutverk hans
sem vörslumaöur landsins.”
„Heyröuö þiö þetta? Ég mæli meö
Guömundi í áramótaskaupiö,"
gellur í Konráöi. Guðmundur lætur
þetta frammíkall sig engu skipta.
„Þaö skiptir framtíö okkar gífur-
legu máli aö vel sé fariö meö land-
iö. Þau miklu auöæfi, sem viö eig-
um í gróöri landsins þurfum viö aö
varðveita. Hver er betri í þaö hlut-
verk en einmitt bóndinn, sem erjar
jörðina kynslóö eftir kynslóð?
Þessi skoöun mín og flestra ann-
arra, sem um þessi mál hafa fjallaö
af einhverju viti (leggur áherslu á
síöasta oröiö), fer í einu og öllu
saman viö niöurstöður aöalfundar
Stéttarsambands Evrópskra
bænda, sem haldinn var í Wies-
baden í Vestur-Þýskalandi dagana
26 —30. september síöastliöinn.”
Viö gætum haldiö áfram aö
vitna í rökræöur þeirra félaga, en
þaö væri of langt mál. Þegar
ræðumenn höföu lokiö karpi stnu
tóku dómarar aö reikna út stigin. Á
meöan ræddu menn um þaö hvor
heföi verið betri. Sitt sýndist hverj-
um um þaö. Nokkru síöar voru úr-
slitin kynnt, en stigaföldi var sam-
tals 1.814 stig og af þeim fékk
Konráö 913 stig og haföi þar meö
sigraö, en mjótt var á mununum.
Eftir aö úrslit höföu verlö kynnt
féllust þeir félagar í faöma og allar
deilur um landbúnaöarmál voru úr
sögunni.
í lokin kom svo gagnrýnandi
fundarins í pontu og lýsti þeirri
skoöun sinni aö þetta hefði veriö
bæöi góöur og skemmtilegur fund-
ur.
HÚS-
BYGGJENDUR
Til afgreiðslu af lager:
Niðurfallsrör
Rennubönd
Þakrennur
Þakgluggar
Þaktúður
Gaftþéttilístar
Kjöljárn
Klippt og
beygt járn af
ýmsum gerðum
Öll almenn
blikksmíði.
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA HF
Leitió nánari upplýsinga
aö Sigtúni 7 Simii29022
-9;
éNotaður
westbesti
kosiurínn!
árg.
’82
'78
’82
’82
Citroén CX 25 diesel
Citroén CX 2400 Pallas
Citroén GSA X3
Citroén GSA Pallas
Citroén GSA Pallas C-matic’82
Citroén GSA Pallas '82
Citroén GSA Pallas ’82
Citroén GS Pallas ’78
60
53
39
28
40
40
30
60
km
þús. •
þús.
þús.
þús.
þús.,
þús.
Þús:
þús.
verð
490 þús.
260 þús.
270 þús.
265 þús.
280 þús.
260 þús.
260 þús.
115 þús.
Opið á morgun, laugardag, kl. 2—5
. ■■- . .
- „
* . ■ _ G/obus/
LAGMUU b
SIMI81555
ÓPERUQESTIR
Lengið ferðina og eigið ánægjulegri
„ kvöldstund.
Arnarhóll býður upp á stórkostlegan
matseðil, fyrir eða eftir sýningu.
Músið opnar kl. 18.00.
Borðpantanir í síma: 91-18833.