Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 14
UTVARP DAGANA 21/i-28/i
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984
L4UGARD4GUR
21. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Ba*n. Tónleikar. I»ulur velur og
kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Vlorgunorð — Gunnar Sigur-
jónsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 <')skalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barn-
anna.
Stjórnandi Sigríður Eyþórsdótt-
ir. ✓
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.40 íhróttaháttur. I'msjón:
Ragnar Orn Pétursson.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salv-
arsson. (Þátturinn endurtekinn
kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jörgen Pind
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu.
Umsjón: Einar Karl llaralds-
son.
17.00 Tónleikar Kammersveitar
Keykjavíkur í Áskirkju 8. þ.m.
„Árstíðirnar“ eftir Antonio
Vivaldi. Einleikarar: „Vorið“ —
Helga Hauksdóttir, „Sumarið“
— Unnur María Ingólfsdóttir,
„Haustið" — Þórhallur Birgis-
son og „Veturinn44 — Rut Ing-
ólfsdóttir.
18.00 Ungir pennar.
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Lifað og skrifað: „Nítján
hundruð áttatíu og fjögur“.
Þriðji þáttur: „Ást og uppreisn“.
Samantekt og þýðingar: Sverrir
Hólmarsson. Stjórnandi: Árni
Ibsen. Lesarar: Kristján Frank-
lín Magnús og Vilborg Hall-
dórsdóttir. Aðrir flytjendur: Sig-
urður Karlsson o.fl.
20.20 Útvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby“ eftir ( harl-
es Dickens. Þýðendur: Hannes
Jónsson og Haraldur Jóhanns-
son. Guðlaug María Bjarnadótt-
ir les (6).
20.40 Norrenir nútímahöfundar
— 1. þáttur: Pentti Saaritsa.
Hjörtur Pálsson sér um þáttinn,
flýtur inngangsorð og r«ðir við
skáldið, sem síðan les úr verk-
um sínum.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum í
Reykjadal. (RÚVAK).
22.00 Krekiber á stangli.
Þriðji rabbþáttur Guðmundar
L Friðfinnssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
SUNNUD4GUR
22. janúar
8.00 Morgunandakt. Séra Lárus
(■uðmundson prófastur í Holti
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Lou Whiteson leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. Sinfóníetta nr. 1 í A-dúr eftir
Johann (Jhristian Bach.
VlcGill-kammersveitin leikur;
Alexander Brott stj.
b. Mandólínkonsert í G-dúr eft-
ir Johann Nepomuk Hummel.
André Saint-Glivier og Kamm-
ersveit Jean-Francois Paillard
leika.
c. Hornkonsert nr. 4 í Es-dúr K.
495 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Barry Tuckwell og St
Martin-in-the-Fields-hljómsveit-
in leika; Neville Marriner stj.
d. Konsert nr. 2 í e-moll eftir
Benedetto Marcelli. Einleikara-
sveitin í Mílanó leikur; Angelo
Kphrikian stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. í leit að afkom-
endum Brasilíufaranna. Þáttur
Friðriks Páls Jónssonar. Jakob
Magnússon (ónlistar og kvik-
myndagerðarmaður segir frá.
Fyrri hluti.
11.00 Bænasamkoma í Aðvent-
kirkjunni. Séra Erling B.
Snorrason flytur ávarp. Oskar
Jónsson fulltrúi Hjálpræðis-
hersins talar. Organleikari:
Oddný Þorsteinsdóttir.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón:
Rafn Jónsson.
14.10 „Krummi er fuglinn minn“
(RÚVAK)
seinni hluti. Dagskrá úr verkum
eftir og um Davíð Stefánsson
skáld frá Fagraskógi. Umsjón:
(iestur E. Jónasson. Flytjendur
ásamt honum: Sunna Borg,
Theodór Júlíusson, Signý
Pálsdóttir og Þráinn Karlsson.
15.15 í dægurlandi. Svavar (»ests
kynnir tónlist fyrri ára. í þess-
um þætti: Söngvarinn Al Jolson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Charles
Darwin og Gregor Mendel: Sig-
urberar efnishyggjunnar í líf-
fræði. Einar Arnason dósent
flytur sunnudagserindi.
17.10 Síðdegistónleikar.
a. Adagio fyrir strengjasveit eft-
ir Samuel Barber. Fílharmóníu-
sveitin í Los Angeles leikur;
Leonard Bernstein stj.
b. Píanókonsert nr. 12 í A-dúr
K. 414 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Alfred Brendel og St
Martin-in-the-Fields-hljómsveit-
in leika; Neville Marriner stj.
c. Divertimento fyrir selló og
hljómsveit eftir Joaquin Ro-
drigo. Julian Lloyd Webber og
Fílharmóníusveitin í Lundúnum
leika; Jesús Lópes-Cobos stj.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri íslendinga. Stefán
Jónsson talar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 BókviL Umsjón: Jón Ormur
Halldórsson.
19.50 „Tjaldað til einnar nætur".
Kristinn Kristjánsson les eigin
ijói
20.00 Utvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt-
ir.
21.00 Gömul tónlist.
a. Lög eftir Clement Jannequin.
The Kings Singers, Camerata
Holmie og Pro Musica Antiqua
flytja.
b. Lög eftir John Dowland. Pet-
er Pears, Julian Bream og Gör-
an Söllscher flytja.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (25).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý
Pálsdóttir (RÚVAK).
23.05 Saenski píinóleikarinn J»n
Johanson. Seinni þittur Ólafs
Þórðarsonar og Kormáks
Bragasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
A1þNUD4GUR
23. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Haraldur M. Kristjánsson
flytur (a.v.d.v.).
Á virkum degi. — Stefán Jök-
ulsson — Kolbrún Halldórs-
dóttir — Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar" eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Hjartardóttir
les (11).
9.20 Leikflmi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdrA Tónleikar.
11.00 „Eg man þá tíð“.
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra.
Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Létt norræn lög.
14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk-
up“ eftir Torfhildi Þorsteins-
dóttur Ilólm. (>unnar Stefáns-
son lýkur lestrinum (20).
14.30 Miðdegjstónleikar.
Pinrhas Zukerman og Enska
kammersveitin leika „Lævirkj-
ann“, rómönsu fyrir flðlu og
kammersveit eftir Vaughan
Williams; Daniel Barenboim
stj.
14.45 Popphólflð.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Ríkishljómsveitin í Berlín leik-
ur BalletLsvítu op. 130 eftir Max
Reger; Otmar Suitner stj. / Jan-
ice Harsany, Rudolf Petrak,
Harve Presnell, Rutgershá-
skólakórinn og Fíladelfíuhljóm-
sveitin flytja „Carmina Bur-
ana“ eftir Carl Orff; Eugene
Ormandy stj.
17.10 Síðdegisvakan.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Esther (>uðmundsdóttir.
18.00 Vísindarásin.
I»ór Jakobsson sér um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig-
urðarson flytur.
19.40 Um daginn og veginn.
l*orunn (iesLsdóttir blaðamaður
talar.
20.00 Ii>g unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn-
ir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Dalamannarabb. Ragnar Ingi
Aðalsteinsson spjallar við Stein-
unni Þorgilsdóttur á Breiða-
bólsstað í Fellsstrandarhreppi.
b. Kammerkórinn syngur.
Stjórnandi: Rut L Magnússon.
c. Lausavísur kvenna á Barða-
strönd. Hafsteinn (iuðmunds-
son járnsmiður frá Skjaldvarar-
fossi tekur saman og flytur.
Umsjón: llelga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans“ eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (26).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði.
Umsjón: Kristín H. Tryggva-
dóttir.
23.00 Kammertónlist.
(•uðmundur Vilhjálmsson kynn-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
24. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikflmi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Guð-
mundur Kinarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar“ eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Iljartardóttir
les (12).
9.20 Leikflmi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra". Málfríð-
ur Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Lög eftir Jóhann G. Jó-
hannsson og Jóhann Helgason.
14.00 „Illur fengur" eftir Anders
Bodelsen. (.uðmundur Olafsson
byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.30 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist.
a. Tónlist eftir Pál ísólfsson:
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur „Ljóðræna svítu"; Páll P.
Pálsson stj., og Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur úr „Ljóða-
Ijóðum Salómons"; Ólafur
Vignir Albertsson leikur með á
píanó.
b. Tónlist eftir Jón Þórarinsson:
Guðrún Tómasdóttir syngur
þrjú lög, Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á píanó, og Sig-
urður I. Snorrason og Guðrún
A. Kristinsdóttir leika „Klarin-
ettusónötu“.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
(■uðlaug M. Bjarnadóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit
„Iæynigarðurinn“. Gert eftir
samnefndri sögu Frances H.
Burnett. (Áður útv. 1961). 4.
þáttur: „Dyr á veggnum". I»ýð-
andi og leikstjóri: Hildur Kalm-
an. Leikendur: Bryndís Pét-
ursdóttir, Gestur Pálsson, Árni
Tryggvason, Helga Gunnars
dóttir, Bessi Bjarnason, Rósa
igurðardóttir, Jón Aðils, Lovísa
Fjeldsted og Áróra Halldórs-
dóttir.
20.35 Kvöldvaka. Frásöguþáttur
að norðan. Steinunn S. Sigurð-
ardóttir les frásöguþátt eftir
(■unnlaug (iunnarsson, Kast-
hvammi í Laxárdal. Umsjón:
llelga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi:
(iuðmundur Arnlaugsson.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (27).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 19. þ.m. Söngsveitin Ffl-
harmónía syngur. Stjórnandi:
(iuðmundur Emilsson. Ein-
söngvarar: Maria Mellnás,
Sven Anders Benktsson og Sig-
urður Björnsson. Lesari: Bald-
vin Halldórsson.
a. „Dies irae", eftir Krzysztof
Penderecki.
b. Sinfónía nr. 1 f B-dúr op. 38
„Vorsinfónían", eftir Robert
Schumann. — Kynnir: Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IÐNIKUDKGUR
25. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikflmi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Hulda
Jensdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar" eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Hjartardóttir
les (13).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Ur ævi og starfl íslenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 ísienskt mál. EndurL þáttur
Jörgens Pind frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. T»L
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Popp frá árinu 1974.
14.00 „Illur fengur" eftir Anders
Bodelsen. (iuðmundur Ólafsson
les þýðingu sína (2).
14.30 Ur tónkverinu. Þættir eftir
KarÞRobert Danler frá þýska
útvarpinu í Köln.
4. þáttur: Trfóið. Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
14.45 Popphólflð.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 SíðdegLstónleikar. Fflharm-
óníusveit Lundúna leikur „Sús-
önnu“, forleik eftir Georg
Friedrich HMndel; Karl Richter
stj./ Fflharmóníusveit Berlínar
leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op.
98 eftir Johannes Brahms;
Herbert von Karajan stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
(■uðlaug María Bjarnadóttir.
20.00 Barnalög.
20.10 (Jngir pennar. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
20.20 Utvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby“ eftir Charl-
es Dickens. Þýðendur: llannes
Jónsson og Haraldur Jóhanns-
son. (»uðlaug María Bjarnadótt-
ir les (7).
20.40 Kvöldvaka.
a. Kristin fræði forn. Stefán
Karlsson handritafra*ðingur
flytur.
b. Um verslun í Húnavatns-
sýslu. Auðunn Bragi Sveinsson
segir frá. umsjón: Helga Ág-
ústsdóttir.
21.10 Einsöngur.
a. Hans Hotter syngur lög eftir
Hugo Wolf. Geoffrey Parsons
leikur á píanó.
b. Iluguette Tourangeau syngur
lög eftir Jules Massenet. Regin-
ald Kilbey leikur með á selló og
Richard Bonynge á pfanó.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (28).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Við. Þáttur um fjölskyldu-
mál. Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
23.15 íslensk tónlist. Bernhard
Wilkinson, Daði Kolbeinsson,
Einar Jóhannesson, Joseph
Ognibene og Hafsteinn Guð-
mundsson leika Blásarakvintett
eftir Jón Ásgeirsson/ Sinfóníu-
hljómsveit fslands leikur „Á
krossgötum", hljómsveitarsvftu
eftir Karl O. Runólfsson; Karst-
en Andersen stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMA4TUDKGUR
26. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikflmi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Torfi
Olafsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar" eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Hjartardóttir
les (14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ég man þá tíð“
l>ög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.15 Suður um höfin
Umsjón: I*órarinn Björnsson.
11.45 Tónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „lllur fengur“ eftir Anders
Bodelsen. Guðmundur Ólafsson
les þýðingu sína (3).
14.30 A frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Budapestkvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 8 í e-moll
op. 59 nr. 2 eftir Ludwig van
Beethoven / Guido Mozzato,
Arrigo Pelliccia, Luigi Sagrati,
Nero Brunelli og Arturo Bon-
ucci leika Strengjakvintett í d-
moll op. 25 eftir Luigi Boccher-
ini.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað með Tryggva Jak-
obssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Erlingur Sigurð-
arson flytur.
19.50 Við stokkinn
Stjórnandi: Guðlaug María
Bjarnadóttir.
20.00 LeikriL „Á gjörgæsludeild"
eftir Christoph Gahl
l*ýðandi: Olga Guðrún Árna-
dóttir. Leikstjóri: Helga Bach-
mann. Leikendur: Erlingur
(•íslason, Þorsteinn Gunnars-
son, Þórunn Magnea Magnús-
dóttir, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Edda Backman,
Aðalsteinn Bergdal, Sigurður
Sigurjónsson, Ásdís Skúladótt-
ir, Karl Guðmundsson og Viðar
Kggertsson.
21.10 Samleikur í útvarpssal
(iunnar Gunnarsson og Guðrún
(■uðmundsdóttir leika saman á
flautu og píanó.
a. Sónata eftir Francis Poulenc.
b. Sónata eftir Lennox Berke-
ley.
c. Vals eftir Benjamin Godard.
21.40 „Eins og gengur", smásaga
eftir Kristmann Guðmundsson.
Klemenz Jónsson les.
21.55. Einsöngur og tvísöngur
Jóhann Már Jóhannsson og
Þorbergur Skagfjörð Jósepsson
syngja lög eftir Jón Björnsson
frá Hafsteinsstöðum. Gróa
Hreinsdóttir og Guðjón Pálsson
leika með á píanó (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Spor frá (>autaborg
IJmsjón: Adolf H. Kmilsson.
23.00 Síðkvöld með Gylfa Bald-
urssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
27. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Ragnheiður Haraldsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skóladagar" eftir Stefán
Jónsson. Þórunn Hjartardóttir
les (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin
kær“. Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn
(RÍIVAK).
11.15 „Vegferð í myrkri", Ijóð eft-
ir Garðar Baldvinsson. Höfund-
ur les.
11.30 „Sjaldan hef ég orðið eins
hissa". Brot úr dagbók leið-
sogumanns eftir Jón R.
Iljálmarsson. Höfundur les.
11.50 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „lllur fengur" eftir Anders
Bodelsen
(Juðmundur Olafsson les þýð-
ingu sína (4).
14.30 Miðdegistónleikar
Sinfóníuhljómsveitin í Liege
leikur Rúmenska rapsódíu nr. 1
op. 11 eftir Georges Knescu;
Paul Strauss stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur
Kiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Heinz llolliger og útvarps-
hljómsveitin í Frankfurt leika
Obókonsert í g-moll eftir Bern-
ard Molique; Eliahu Inbal stj. /
Eva Knardahl og Fflharmóníu-
sveitin í Ósló leika Píanókon-
sert í IK*s-dúr op. 6 eftir (’hristi-
an Sinding; Öivin Fjeldstad stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
(•uðlaug María Bjarnadóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.35 ísland — Noregur í hand-
knattleik. Hermann Gunnars-
son lýsir síðari hálfleik þjóð-
anna í Laugardalshöll.
21.15 Hljómskálamúsik. Guð-
mundur (íilsson kynnir.
21.40 Fósturlandsins Freyja. Um-
sjón: Ilöskuldur Skagfjörð. Les-
ari með honum: (iuðrún Þór.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Traðir. llmsjón: Gunnlaugur
Yngvi Sigfússon.
23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónas-
ar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 hefst
með veðurfregnum kl. 1.00 og
lýkur kl. 3.00.
L4UG4RD4GUR
28. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Gunn-
ar Sigurjónsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Oskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Sól-
veig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — (>unnar Salv-
arsson. (Þátturinn endurtekinn
kl. 24.00.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvar-
an sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um-
sjón: Kinar Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar:
a. Samleikur í útvarpssal:
(•unnar Björnsson og Halldór
Haraldsson leika Seliósónötu
nr. 5 í D-dúr op. 102 nr. 2 eftir
Ludwig van Beethoven.
b. Frá tónleikum Kammermús-
ikklúbb.sin.s f Neskirkju 13.
nóvember í vetur: Einar G.
Sveinbjörnsson, Rut Ingólfs-
dóttir, Helga Þórarinsdóttir,
Guðrún Þórarinsdóttir, Inga
Rós Ingólfsdóttir og Arnþór
Jónsson leika Sextett nr. 2 í G-
dúr op. 36 eftir Johannes
Brahms.
18.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir
(RUVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag.skrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Lifað og skrifað: „Nítján
hundruð áttatíu og fjögur".
Fjórði og síðasti þáttur: „Her-
bergi 101“. Samantekt og þýð-
ingar: Sverrir Hólmarsson.
Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar:
Kristján Franklín Magnús og
Vilborg Halldórsdóttir. Aðrir
flytjendur: Sigurður Karlsson,
Lilja Þórisdóttir og Róbert
Arnflnnsson.
20.20 Utvarpssaga harnanna:
„Nikulás Nickleby" eftir Charl-
es Dickens. Þýðendur: Hannes
Jónsson og Haraldur Jóhanns
son. (.uðlaug María Bjarnadótt-
ir les (8).
20.40 Fyrir minnihlutann. Um-
sjón: Árni Björnsson.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, I»augum f
Reykjadal (RÍIVAK).
22.00 Krækiber á stangli. Fjórði
rabbþáttur (»uðmundar L. Frið-
finnssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
2.3.45 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.