Morgunblaðið - 21.01.1984, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984
Peninga-
markadurinn
\
GENGISSKRANING
NR. 14 — 20. JANÚAR
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 bollar 29,400 29,480 28,810
1 SC.pund 41,682 41,795 41,328
1 Kan. dollar 23,604 23,668 23,155
1 Don.sk kr. 2,9026 2,9105 2,8926
1 Norsk kr. 3,7557 3,7660 3,7133
1 Sænsk kr. 3,5959 3,6057 3,5749
1 Fi. mark 4,9687 4,9823 4,9197
1 Fr. franki 3,4382 3,4475 3,4236
1 Belg. franki 0,5154 0,5168 0,5138
1 Sv. franki 13,2179 13,2539 13,1673
1 Holl. gjllini 9,3507 9,3761 9,3191
1 V-þ. mark 10,5220 10,5506 10,4754
1 ÍL líra 0,01728 0,01732 0,01725
1 Austurr. sch. 1,4928 1,4968 1,4862
1 Port escudo 0,2178 0,2184 0,2172
1 Sp. peseli 0,1846 0,1851 0,1829
1 Jap. yen 0,12586 0,12620 0,12330
1 írskt pund 32,605 32,693 32,454
SDR. (SérsL
dráttarr.) 19/01 30,5590 30,6420
Bel. franki 0,5073 0,5087
V V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 .. 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 7,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 1'h ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260 þusund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Líteyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsuþphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjoösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er
846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá
miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979.
Hækkunin milli mánaöa er 0,5%.
Byggingavísitala fyrir október-des-
ember er 149 stig og er þá miðað viö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
JL
Cterkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Japanska stúlkan á að þjóna höfuðsmanninum og hlýða honum í einu
og öllu.
Sjónvarp kl. 21.55:
Tehús ágústmánans
„TEHIJS ágústmánans“ nefnist bíómynd kvöldsins. Kvikmyndahand-
bókin okkar segir myndina góða gamanmynd um fund austurs og
vesturs. Marlon Brando leikur aðalhlutverkið og samkvæmt upplýsing-
um kvikmyndahandbókarinnar fer hann hreint á kostum.
Söguþráðurinn er annars á
þessa íeið: Bandaríski höfuðs-
maðurinn Fisby, setuliðinu í
Japan, er sendur til þorpsins
Tobiki, þar sem honum er ætlað
að stuðla að betri samskiptum
Bandaríkjanna og Japan. Með
honum í förinni er túlkur hans.
í þorpinu er þeim mjög vel
tekið og höfðuðsmaðurinn fær til
sín japanska stúlku sem á að
þjóna honum og hlýðnast í einu
og öllu.
Höfuðsmaðurinn verður svo
hrifinn af japönskum venjum, að
hann ánetjast þeim, yfirmanni
sínum til mikillar gremju. Þorp-
ið breytist mjög, meðan Banda-
ríkjamennirnir dvelja þar. Te-
hús er sett á stofn, þar sem
menn una sér vel í góðu yfiriæti.
Yfirmaðurinn fréttir hvernig
komið er og sendir mann til að
athuga málið nánar og snúa
mönnunum sínum til betri veg-
ar. Ekki fer þó betur en svo, að
hann ánetjast einnig hinum jap-
önsku venjum og þá er ástandið
fyrst orðið slæmt...
Kvikmyndahandbókin mælir
eindregið með myndinni og gef-
ur henni tvær stjörnur af þrem-
ur mögulegum. Leikstjórinn,
Daniel Mann, fær einnig háa
einkunn fyrir sinn hlut.
Ungir pennar
„Ungir pennar", frá RÚVAK, verð-
ur á dagskrá útvarpsins í dag klukk-
an 18. Dómhildur Sigurðardóttir er
umsjónarmaður þáttarins og sagði
hún að breyttur útsendingartími hefði
valdið því að margir hefðu misst af
þættinum, sem var áður á dagskrá
klukkan 20. Núna er hann semsagt
alltaf á dagskrá klukkan 18.
Dómhildur sagði að í dag yrðu
lesnar sögur sem 9 ára stúlka frá
Húsavík sendi þættinum. Hún heit-
ir Ingibjörg Gunnarsdóttir og þeg-
ar búið er að lesa sögurnar hennar,
hringir Dómhildur í Ingibjörgu og
spjallar við hana.
Dómhildur er kennari við Lunda-
skóla á Akureyri og sagði hún að
oft kæmu bréf frá nemendum
hennar og þætti henni það mjög
gaman. „Þó er ennþá skemmtilegra
að nú eru það fleiri en krakkarnir á
Akureyri sem skrifa. Nú fæ ég bréf
frá mörgum stöðum utan Akureyr-
ar og það er virkilega gaman.
Krakkarnir skrifa ferðasögur, sög-
ur úr sveit, jafnvel þó þau hafi
aldrei verið í sveit sjálf, og stund-
um eru sendar draugasögur."
Dómhildur sagði að bréfin væru
flest frá börnum sjö til ellefu ára.
Þau væru misjöfn, sum og reyndar
flest væru mjög falleg og oft jafn-
vel myndskreytt.
Sumir skrifa sögur úr sveitinni, jafn-
vel þó þeir hafi aldrei komið í sveit
sjálfir. Þessi litli snáði ætti að geta
skrifað sögur úr sveitinni, af eigin
reynslu, þegar hann verður aðeins
eldri.
Utvarp kl. 20.40:
Norrænir nútímahöfundar
„Norrænir nútímahöfundar" nefnist
ný þáttaröð sem hefur göngu sína i
útvarpi í kvöld klukkan 20.40. Þættirn-
ir verða á dagskránni annað hvert
laugardagskvöld næstu mánuði.
Hjörtur Pálsson er umsjónarmað-
ur þessa fyrsta þáttar, sem er helg-
aður finnska skáldinu Pentti Saar-
itsa, en Njörður P. Njarðvík verður
með þætti á móti Hirti.
„Nú stendur yfir norrænt bók-
menntaár, það hófst fyrsta október
síðastliðinn og lýkur fyrsta október
á þessu ári,“ sagði Hjörtur í spjalli
við blm. Mbl. í gær. „Hugmyndin er
að vekja athygli á norrænum rithöf-
undum og skáldum. Margir munu
koma í heimsókn til íslands og ætl-
unin er að ræða við þá í þættinum,
segja frá starfi þeirra og lesa úr
verkum þeirra.
Pentti Saaritsa er 42ja ára gamall
og er mjög þekkt ljóðskáld í Finn-
landi. Ég flyt fyrst einskonar for-
mála um hann, síðan ræði ég við
hann og að lokum les hann eigin ljóð.
Hann yrkir á finnsku, en til eru
sænskar þýðingar á ljóðum hans og í
lok þáttarins ætla ég að lesa þær.“
lilvgpp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
21. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Gunnar Sigur-
jónsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barn-
anna.
Stjórnandi Sigríður Eyþórsdótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón:
Ragnar Örn Pétursson.
SÍODEGIO__________________________
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salv-
arsson. (Þátturinn endurtekinn
kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jörgen Pind
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu.
Umsjón: Einar Karl Ilaralds-
son.
17.00 Tónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur í Áskirkju 8. þ.m.
„Árstíðirnar" eftir Antonio
Vivaldi. Einleikarar: „Vorið“ —
Helga Hauksdóttir, „Sumarið"
— Unnur María Ingólfsdóttir,
„Haustið** — Þórhallur Birgis-
son og „Veturinn“ — Rut Ing-
ólfsdóttir.
18.00 Ungir pennar.
Stjórnandi: Dómhildur Sigurö-
ardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Lifað og skrifað: „Nítján
hundruð áttatíu og fjögur“.
Þriðji þáttur: „Ást og uppreisn".
Samantekt og þýðingar: Sverrir
Hólmarsson. Stjórnandi: Arni
Ibsen. Lesarar: Kristján Frank-
lín Magnús og Vilborg Hall-
dórsdóttir. Aðrir flytjendur: Sig-
urður Karlsson o.fl.
20.20 Útvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby“ eftir Charl-
es Dickens. Þýðendur: Hannes
Jónsson og Haraldur Jóhanns-
son. Guðlaug María Bjarnadótt-
ir les (6).
20.40 Norrænir nútímahöfundar
— 1. þáttur: Pentti Saaritsa.
Hjörtur Pálsson sér um þáttinn.
flytur inngangsorð og ræðir við
skáldið, sem síðan les úr verk-
um sínum.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum í
Reykjadal. (RÚVAK).
22.00 Krækiber á stangli.
Þriðji rabbþáttur Guðmundar
L. Friðfinnssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
Klukkan 00.
Á næturvakinni. Kristín Björg
Þorsteinsdóttir verður á vakt-
inni til klukkan 03.
LAUGARDAGUR
21. janúar
21.00
16.15 Fólk á förnum vegi
10. Skiptiborðið. Enskunám-
skeið í 26 þáttum.
16.30 fþróttir
Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson. 21.55
18.30 Engin hetja
Fjórði þáttur. Breskur fram-
baldsmyndaflokkur í sex
þáttum fyrir börn og ungl-
inga. Þýðandi Guðrún Jör-
undsdóttir.
18.55 Enska knatLspyrnan
Umsónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmál’
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 í lífsins ólgusjó
Þriðji þáttur. Breskur gam-
anmyndaflokkur í sex þátt-
um. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir. QO.OO
Reiðubúinn þegar þú vilt,
hr. DeMille
Bandarískur sjónvarpsþátt-
ur um einn frægasta og um-
deildasta kvikmyndastjóra
vestanhafs, Cecil B. De-
Mille. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
Tehús ágústmánans
(The Teahouse of the Aug-
ust Moon) Bandarísk gam-
anmynd frá árinu 1956.
Leikstjóri Daniel Mann. Að-
alhlutverk: Marlon Brando,
Glenn Ford, Eddie Albert,
Paul Ford og Michiko Kyo.
Fisby, höfuðsmaður í banda-
ríska setuliðinu f Japan, er
sendur til þorps eins ásamt
túlki til að stuðla að bættum
samskiptum þjóðanna. Svo
fer að höfuðsmaðurinn
ánetjast japönskum siðvenj-
um, yfirmanni hans til mik-
illar gremju. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
Dagskrárlok