Morgunblaðið - 21.01.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984
Innilegar þakkir sendum vid öllum þeim, sem glöddu
okkur meö heimsóknum, gjöfum og kveöjum í tilefni
afmæla okkar.
GuÖ blessi ykkur öll.
Haraldur Sölvason,
Guðrún Brynjólfsdóttir,
Hveragerði.
Sími 11440.
Veist þu
að þorrinn er
byrjaður
Þorramatur og ? eöa ískaldur bjór
Hvað er betra?
Seljum einnlg út til HÓTEL BORG
einstaklinga og hópa. 11440
Þorrabakki 800—900 gr. aöeins
160 kr.
16 tegundir.
SS-sviðasulta, ný og súrsuö,
heil stykki..........................100 kr. kg.
í sneiöum...........................130 kr. kg.
Goöa-lambasviöasulta,
ath: pressaðir lambahausar..........230 pr. kg.
Lundabaggar súrsaðir.................130 kr. kg.
Blóömör...............................77 kr. kg.
Lifrapylsa...........................97 kr. kg.
Svínasulta..............................135 kr. kg.
Bringukollur.............................230 kr. kg.
Hrútspungar..............................195 kr. kg.
Hákarl............................. 200 kr. kg.
Súr hvalur..............................100 kr. kg.
Harðfiskur, flatkökur, maltbrauö,
seytt rúgbrauö, reykt síld, marineruö síld,
smjör, soöiö hangikjöt.
Þorrabakkinn á aöeins...................160 kr.
Nýreykt hangilaeri......................168 kr. kg.
Nýreyktir hangiframpartar...............118 kr. kg.
ítalskt salat aöeins....................120 kr. kg.
(
Opið alla dag 8—19 «
laugardag kl. 8—4.
VERIÐ VELKOMIN. ^
KJOTMIÐSTÓÐIN Laugalæk 2.S. 86ÍII
I
l_____________
| ^ipl um Jvkilmenn" á Tímanum-
• r
itstjoriog framkvæmda
g?J°ri ekki endurráðnir
Fjármál og pólitík
Innan Framsóknarflokksins hefur magnast andúö á Tím-
anum undanfarin misseri vegna ritstjórnarstefnu blaðsins
sem veriö hefur í eigu flokksins. Samhliöa því hefur fjár-
hagsleg afkoma blaösins versnaö. Það eru því bæöi póli-
tískar og fjárhagslegar ástæöur fyrir því aö skipta á um
áhöfn á blaðinu. En tekst hinum nýju eigendum aö treysta
fjárhagsstöðuna meö því aö taka upp þoðun framsókn-
arstefnunnar ómengaörar? Verður Tíminn betri málsvari
framsóknarstefnunnar eftir að Framsóknarflokkurinn á
hann ekki lengur? Hvernig fer þetta tvennt saman, aö
flokkurinn selji blaöið en geri jafnframt kröfu til þess aö
það styöji flokkinn af meira afli en áöur?
í Staksteinum í dag er rifjuö upp frétt Morgunblaösins
frá 31. mars 1982, þar sem fram kom hvernig miöstjórn-
armenn í Framsóknarflokknum vilja aö Tíminn sé.
Nýttlífá
Tímanum
Nútíminn hf. hinn nýi
eigandi Tímans, málgangs
Framsóknarflokksins, ætl-
ar aó hefja nýtt líf Tímans
með því að ráða nýja
stjórnendur í stað þeirra
sem þar hafa starfað
skemmsL en l*órarinn l*ór
arinsson, sem setið hefur
allra manna lengst á rit-
stjórastóli, heldur áfram
fram í október, þegar hann
hættir fyrir aldurs sakir.
Öllum starfsmönnum Tim-
ans var sagt upp með
þriggja mánaða uppsagnar-
fresti sem rennur út 1.
apríl næstkomandi. Vegna
brotthvarfs Klíasar Snæ-
lands Jónssonar úr rit-
stjórastóli eftir tæplega
þríggja ára starf er mörg-
um undirmanna hans hins
vegar nóg boðið og er því
líklegt að fram til 1. apríl
að minnsta kosti sigli mál-
gagn Framsóknarflokksins
á hálfrí ferð eða svo.
Fyrir þá sem fylgst hafa
með umræðum um Tímann
undanfarín ár kemur ekki
á óvart að Elíasi Snæland
Jónssyni skuli varpað á
dyr. Framsóknarmönnum
hefur nefnilega ekki þótt
nógu mikið framsóknar-
bragð af blaðinu. Þetta
kom skýrt fram á aðal-
fundi miðstjórnar Fram-
sóknarflokksins í lok mars
1982. Mönnum til glöggv-
unar verður bér birt í heild
frétt blaðamanns Morgun-
blaðsins sem sat miðstjórn-
arfundinn og hlustaði á
umræðurnar um Tímann.
Fréttin birtist í Morgun-
blaðinu 31. mars 1982.
Svik við
málstaðinn
„f umræðum á aðalfundi
miðstjórnar Framsóknar-
Dokksins, sem haldinn var
um helgina, kom fram hörö
ádeila á rítstjórnarstefnu
Tímans. Vegna þessa var
kjöri í blaðstjórn Tímans
frestað frá laugardegi til
sunnudags og f ályktun
fundaríns um útgáfustarf-
semi var samþykkt áskor-
un í níu liöum þar sem er
lögð áhersla á að blaðið
verji verulegu rými til að
kynna stefnu flokksins og
störf.
Hafsteinn l>orvaldsson,
sjúkrahúsráðsmaður á
Selfossi, sagði m.a. í um-
ræðum á fundinum, að sú
andliLslyfting sem ætti sér
staö á blaðinu, eins og
hann orðaði það, mætti
ekki verða til þess að blað-
ið færi út í að lepja slúður-
sögur og fréttir. llann
sagðist vona það eitt að
Tíminn brygðist flokknum
ekki. Tíminn er í eigu og á
að vera málgagn Fram-
sóknarflokksins, sagði
Björn Líndal, lögfræðingur.
Hann sagði málefni
Tímans hafa verið til um-
ræðu á fundi ungra fram-
sóknarmanna á föstudag
og þar hefði komið fram
mikil óánægja með núver-
andi riLstjórnarstefnu og
þess æskt að tekið yrði
meira mið af hagsmunum
Framsóknarflokksins.
Fleiri fundarmenn tóku til
máls og sagði Kagnheiður
Sveinbjörnsdóttir, Hafnar-
firði, m.a., að Tíminn væri
að svíkja framsóknarmenn
illilega.
I*órarinn l*órarinsson,
riLstjóri Tímans, sagði það
vafalaust rétt, að Tímanum
gætu orðið á mistök, en
sagði einnig að eflaust
mætti einnig rekja þetta til
þess að framsóknarmenn
hefðu ekki nægilegt sam-
band við Tímann. Hann
sagði í lokin að ef einhver
mistök hefðu átt sér stað
myndu þau ekki endurtaka
sig.
Ályktunin með áskorun-
inni um málefni Tímans
var samþykkt samhljóða
en þar er m.a. skorað á
Tímann að birta ætíð
greinar eftir höfunda með
staðgóða þekkingu á við-
komandi efni; að reynt
verði að koma við sérþekk-
ingu og verkaskiptinu
blaóamanna; að Tíminn
fylgist sem best með þjóð-
málaumræðunni og leiti ál-
its framsóknarmanna á
þróun mála; að Tíminn sé
ætíð virkur í sókn fyrir
baráttumálum Framsókn-
arflokksins og samvinnu-
hreyfingarinnar og annarra
frjálslyndra umbótaafla f
þjóðfélaginu; að ráðherrar,
þingmenn og aðrir fiokks-
menn skrifi greinar í Tím-
ann um stjórnmál og þau
mál sem hæst ber.
í b>k samþykktar álykt-
unarinnar var blaöstjórn
Tímans endurkjörin
óbreytt, að undanskildu
því, aö í stað Péturs Ein-
arssonar, sem ekki gaf
kost á sér, var kjörinn
Þorsteinn Ólafsson."
Hitablásarar
fyrir gas
ogolíu
Skeljungsbúðin
SiÖumúla33
símar 81722 og 38125
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
BMW 320 1982
Beinhvitur, 5 gira, ekinn aöeins 19 þús. Ut-
varp, segulband, snjó- og sumardekk
Sportfelgur, mikiö af aukahlutum. Verö kr.
410 þús. (Skipti á ódýrari).
Colt GL 1980
Rauösanseraóur, útvarp, 2 dekkjagangar.
Ekinn 73 þ. km. Fallegur framdrifsbíll. Verö
kr. 155 þús.
Volvo 244 DL 1981
Blásanseraöur, sjálfskiptur m/aflstýri. Út-
varp, segulband, 2 dekkjagangar. Veró kr.
355 þús.
M. Benz 1978
Blár, ekinn aöeins 12 þús. á vél. sjálfsk.
m/öllu, 2 dekkjagangar, úrvalsbill. Verö kr
460 þús.
Chevrolet Malibu 1979
Brúnn. ekinn aöeins 22 þus. Sjáltskiptur. atl-
stýri, utvarp, segulband, snjó- og sumar-
dekk Verö 225 þús. Skiptl.
Lada Sport 1980
Grænn, ekinn 61 þús. Utvarp. Verö 160 þús.
Range Rover1974
Gulur, ekinn 30 þús. á vél. Útvarp, segul-
band. Verö 270 þús. Skipti.
Nu er retti tíminn til bilakaupa
Ymis k|or koma til greina. Kom-
ið með gamla bílinn og skiptið
upp i nýrri og sempð um milli-
gjóf Bilar á soluskra sem fást
fyrir skuldabréf.
Ath.:
Vantar nýlega litla bíla á sýn
ingarsvæðiö. Subaru 4x4, Golf,
Daihatsu, Mazda 323, Saab o.fl.
Katfi á könnunni allan daginn.