Morgunblaðið - 21.01.1984, Side 8

Morgunblaðið - 21.01.1984, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984 Hafnarfjördur Til sölu m.a.: Þrúðvangur 6 herb. glæsilegt steinsteypt einbýlishús að grunnfleti 143 fm auk 80 fm í kjallara með stóru vinnuherb., geymslum og 1 herb. Bílskúr fylgir. Gott útsýni. Falleg ræktuð endalóð. Álfaskeið 4ra—5 herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrs- sökkull. Víðihvammur Hf. 4ra—5 herb. íbúð 120 fm á 3. hæð (efstu hæð) í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Vönduð íbúð. Mikið út- sýni. Alfaskeíð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Bilskur. Ný eldhúsinn- rétting. Sérþvottahús. Laus fljótlega. Sléttahraun 2ja herb. vönduð endaibúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Álfaskeið 4ra herb. falleg endaíbúð, 112 fm, á næstefstu hæð, í fjölbýlis- húsi. Bílskúr. Hamarsbraut 5 herb. járnvariö timburhús á mjög góðum útsýnisstaö. Selvogsgata 4ra herb. íbúö á neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er aö hluta með nýlegri viðbyggingu. Brattakinn 2ja herb. kjallaraíbúö í góöu ástandi. Verð kr. 800 þús. Vesturbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæö í timburhúsi. Mikiö endurnýjuö. Verð kr. 900 þús. Ekkert áhvíl- andi. Laus strax. Öldutún 2ja herb. íbúð á jaröhæð í þrí- býlishúsi. Laus strax. Arnarhraun 3ja herb. falleg risíbúð í þríbýl- ishúsi. Sérhiti. Álfaskeið 2ja herb. falleg íbúð á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Bílskúr. Einiberg Setbergslandi 5 herb. glæsilegt steinsteypt einbýlishús á einni hæð um 143 fm auk 53 fm bílskúrs. Selst fullfrágengiö að utan með frá- genginni lóö. Til afh. maí-júní nk. Álfaberg og Hnotuberg Setbergslandi 5 herb. falleg parhús 153 fm með innbyggðum bilskúrum. Seljast fullfrágengin aö utan. Til afh. eftir samkomulagi. Opiö í dag kl. 1—4 F ASTEIGN ASAL A Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. -Augi ýsinga- síminn er2 2480 29555 2ja herb. Lindargata. 60 fm ibúö, nýstandsett, á jaröhæð. Allt sér. Verð 850 þús. Lokastígur. Mjög góö 60 fm íbúö á 1. hæð i steinhúsi. Allt mikiö endurnýjað. Verö 1230 þús. Laugarnesvegur. góö 70 fm íbúö í tvíbýli. Stór garöur. Verð 1100 þús. Skipti möguleg á 3ja herb. i sama hverfi. Hraunbær. stór 2ja herb. á 1. hæð. Verð 1250 þús. 3ja herb. DÚfnahólar. Mjög glæsileg 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- blokk. Þvottahús á hæöinni. Verð 1450—1500 þús. Vesturberg. góö 90 fm íbúö á jarðhæð í skemmtilegri blokk. Verð 1400 þús. 4ra herb. og stærri Álfheimar. góö 110 fm ibúð á 1. hæö. Skipti möguleg á sérhæð. Espigeröi. Mjög glæsileg 110 fm íbúð á 1. hæð á besta stað í bænum. Verð 2,4 millj. Breiövangur Hf. Giæsiieg 145 fm sérhæð í tvibýlishúsi. Stór bílskúr. Verð 2,8 millj. Skipholt. 130 fm sérhæö í þríbýli. Bilskúrsréttur. Verð 2 millj. og 400 þús. Njarðargata. 135 fm mjög glæsileg íbúö á 2 hæöum. Öll nýstandsett. Verð 2.250 þús. Kvisthagi. Mjög góö 125 fm sérhæð í þríbýli. Nýr bílskúr. Skipti möguleg á minni íbúð. Seljabraut. Mjög góö 4ra herb. 110 fm íbúö ásamt bíl- skýli. Fæst í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð á höfuðborgar- svæöinu. Háaleitisbraut. Stór og mjög góð 5 herb. ibúð á 4. hæö. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö neðar í blokk í sama hverfi. Einbýli Jórusel. Ca. 300 fm einbýl- ishús á 3 hæöum. Skipti á minna húsi í sama hverfi. Mosfellssveit. 145 fm ein- býlishús á einni hæö. Stór bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íb. í Reykjavík. Verð 2,8 millj. Fljótasel. Eitt glæsilegasta raöhús borgarinnar. Hús á 3 hæöum ásamt bílskúr. Gæti hugsanlega verið 2 íbúðir. Stuðlasel. Glæsilegt einbýl- ishús 330 fm á 2 hæöum. Skipti möguleg á stærra húsi. Lindargata. Snoturt 115 fm timburhús, mikið endurnýjað. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavtk. t*stekyi*s*U/i EIGNANAUSTW^ Stnphpm 5 105 Simar 7V5S4 NUI 83000 Einbýlishús við Reynilund Gbæ. í einkasölu vandaö steypt einbýlishús á einum grunni, 135 fm ásamt 55,5 fm bílskúr meö hita. Ræktuö lóö sem er 1170 fm. Innkeyrsla malbikuö. Veöbandalaus. Ákv. sala. 2ja herb. við Gautland Fossv. í einkasölu 2ja herb. íbúö sem er í sérflokki hvaö varöar allar innréttingar. Fallegt eldhús, rúmgóö stofa og hol, gott svefnherb., sérgaröur. Ákv. sala. FASTEIGNAÚRVALIÐ 10 ARA1973-1983 Silf urteigi 1 Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur WSM Einbýlishús í Breiöholti I Til sölu vandaö einbýlishús á glæsi- legum staö i Stekkjarhverfi. AöalhaBö: 4 herb., baö, þvottahús, sjónvarpshol, saml. stofur, eldhús o.fl. Tvennar svalir. Kj. geymsla Bílskúr. Falleg lóö. Glæsi- legt útsýni. Raðhús viö Breiðvang 160 fm gott raöhús á einni hæö. Innb. bilskúr. Verö 3,3 millj. Viö Stekkjahvamm Nær fullbúiö 2^0 fm raöhús meö bíl- skúr. Verö 3,3 m)||j. Einbýlishús viö Lindargötu Járnklætt timburhús á steinkjallara: Húsiö er i góöu ástandi. 1. hæö: Stofur, eldhus 2. hæö: 3 herb. Kj.: geymslur, þvottahús, baö o.fl. Verö 1,8 millj. Einbýlishús á Flötunum 180 fm vandaö einbýiishús á elnni hæö. 60 fm bilskúr. Verö 4,4 millj. Einbýlishús í vesturborginni 200 fm einbýlishús á þremur hæöum á góöum staö í vesturborginni. Verö 3,3 millj. Einbýlishús í Mosfellssveit 140 fm einbýlishús á góöum staö. 30 fm bilskur. Ákv. sala. Skiptl á ibúö í Reykjavík koma til greina Verö 2,8—3,0 millj. í Noröurmýri 5 herb. efri hæö og ris viö Skarphéö- insgötu. Verö 1,8—1,9 millj. Viö Engihjalla 4ra herb. góö ibúö á 1. hæö Verö 1750 þúl. Viö Vesturberg 4ra herb. mjög góö 110 fm ibúó á 3. hæö Verö 1650 þús. Viö Espigeröi 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 2. haBö. Suöursvalir Verö 2,4 millj. Viö Suöurvang Hf. 5 herb. falleg rúmgóö íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1800—1850 þús. Viö Eskihlíö 3ja herb. 95 fm vönduö ibúö á 4. hæö. Herb. i rísi fylgir Verö 1500 þúe. Við Hörpugötu 3ja herb. falleg 90 fm ibúö á míöhæö í þríbylishúsi. íbúöin hefur veriö taisvert endurnýjuö Verö 1350 þúe. Við Furugrund 2ja—3ja herb. íbúö góö 75 fm á jarö- hæö. (Ekkert niöurgrafin). Verö 1300 þú«. Við Krummahóla 50 fm íbúö á 5. hæö. Stæöi í bifreiöa- geymslu fylgir. Verö 1250 þút. Viö Asparfell 2ja herb. góö ibúö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Góö sameign Verö 1250 þúe. 25 EicnpmióLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Söluitjóri Sverrir Kristintton Þorleitur GuOmundsson sOlumeöur Unnsteinn Beck hrl., tími 12320 ÞOrólfur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstigs). SÍMAR 26650—27380. Opiö 1—3 Skoðum og verðumetum eignir samdægurs. Framnesvegur. 4ra herb. ca. 90 fm sérhæö í tvíbýlishúsi, steinhúsi á 2. hæð. Verð 1,4 millj. Flúðasel. 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð með bilskýli. Flest allt nýtt í íbúðinni. Verð 1,9 millj. Skólagerði. 4ra—5 herb. ca. 125 fm, neðri sérhæö ásamt stórum bílskúr. Góð eign. Æski- leg skipti á litlu einbýlis- eða raöhúsi. Verð 2,3 millj. Höfum verið beðnir að útvega fyrir trausta kaupendur: 2ja—3ja herb. íbúð vestan Elliöaár. 4ra—5 herb., helst í Þingholtun- um. Verð 2,1—2,4 millj. 4ra—5 herb. á Högunum. 3ja herb. á Högunum meö stórri stofu. örn Scheving og Steingrimur Steingrímeaon. Hdl. Högni Jónsson. Vorum aö fá til sölu glæsilegt einbýlishús á eftirsóttum staö í Stekkjahverfi í Breiöholti. Húsiö er 162 fm hæð, sem er rúmgóðar stofur, 4 svefnherb., skáli, eldhús, baöherb., þvottaherb. og gesta wc. Á jarðhæð eru bíl- skúr og geymslur. Frábært útsýni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Heimasímar sölumanna: 76040, 73648, 81036, 67177. e 85009 — 85988 Símatími í dag frá kl. 1—3 2ja herb. Dvergabakki Frekar lítil 2ja herb. ibúö á 1. hæö. Útsýni. íbúöin er í góöu ástandi. Verð 1200 þúa. Kríuhólar — Laus 2ja herb. íbúð í góðu ástandi ca. 60 fm. Mikiö útsýni. Laus strax. Verð 1250 þús. Krummahólar með bílskýli Litil 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi í góöu ástandi. Útsýni. Ath. skipti á stærri. Verð 1250 þúa. Hraunbær Íbúö i sérstaklega góöu ástandi á 1. hæð (ekki jarðhæð). Verö 1,3 millj. Krummahólar Sérlega rúmgóö íbúö á 5. hæö, gengiö í íbúöina frá svölum, Stórar suöursvalir. Mikið útsýni. Verð 1,3 millj. 3ja herb. Álfaskeið með bílskúr Sérstaklega vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 97 fm. Stór stofa. Rúmgóður bílskúr. Verö 1700 þús. Hraunbær Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 95 fm. Suöursvalir. Verð 1600- — 1650 þús. Smáíbúöarhverfi ibúð á 1. hæð ca. 70 fm auk þess óinnréttað ris ca. 100 fm. Ákv. sala. Afh. strax. Hagstætt verð. Framnesvegur 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæö í góöu steinhúsi. Verð 1,4 millj. 4ra herb. Eskihlíð 5 herb. íbúð á efstu hæð í enda í góöu ástandi. Rúmgott ris yfir íbúöinni fylgir. Þvottah. á hæð- inni. Útsýni. Ákv. sala. Hag- stæðir skilmálar. Verö 2,3 millj. Seljabraut Vönduö endatbúö á 3. hæð. Gott útsýni. Suöursvalir. Miklar innr. Gluggi á baði. bílskýli. Verð 1950 þús. Hólahverfi með bílskúr Rúmgóð vönduð ibúð við Aust- urberg. Stórar suðursvalir. Bílskúr. Kríuhólar Rúmgóð íbúð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Skipti á minni eign. Verð 1850 þús. Safamýri með bílskúr 4ra—5 herb. íbúð á 3ju hæð í enda ca. 125 fm. 3 svefnherb. en hægt aö hafa 4 herb. Sérhiti. Tvennar svalir. Gluggi á baöi. Ljós teppi. Útsýni. Óvenju vel umgengin íbúð. Góð geymsla. Bilskúr. Verð 2,5—2,6 millj. Laufvangur Hf. 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð ca. 118 fm. Sérþvottahús innaf eldhúsi. Góð staðsetning. Stór- ar svalir. Ákv. sala. Verð 1800—1850 þús. Laugavegur fyrir ofan Hlemm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa húsi. Aöeins ein íbúð á hverri hæð. Nýtt gler. Furuklætt bað með nýjum tækjum. Nýjar flísar og ný teppi á gólfum. Verð 1600 þús. Flúðasel meö bílskýli. 4ra herb. íbúð ca. 117 fm á 1. hæð. Vönduð íbúð. Suöursvalir. Ákv. sala. Verð 1900—1950 þús. Espigerði Góð íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Suðursvalir. Verð 2,4 millj. Álfheimar ibúö í góöu ástandi á 4. hæð. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Möguleg skipti á minni eign eöa bein sala. Sérhæðir Hlíðarhverfi 1. hæö ca. 115 fm viö Miklu- braut. Sérinng. Nýtt gler. Endurnýjaö baö og eldhús. Laus strax. Verð 2,4 millj. Herjólfsgata Hafnarf. Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 110 fm. Hæðin skiptist í 2 saml. stofur, 2 góð svefnherb. Suður- svaiir. Gott útsýni. Bílskúr. Verð 2,3 millj. Raðhús Kambasel Raöhús á tveimur hæöum ca. 240 fm. Gott tyrirkomulag. Ekki fullbúiö hús. Verð 2,8 millj. Einbýlishús Stekkir — Breiðholt Vandað einbýlishús á góð- um stað í hverfinu. Mikið út- sýni. Efri hæöin er 162 fm. Vandaðar innr. Á neðri hæð eru geymslur og bílskúr. Fullfrágegin eign. Ákv. sala. Losun samkomulag. Fyrirtæki til sölu Verslun í Breiðholti Sérverslun í Efra-Breiðholti, sérstaklega góö staðsetning. Stærð húsnæöis ca. 70 fm. Verslunin er í fullum rekstri. Mögulegt að lána söluverðið til nokkurra ára. Góður leigu- samningur. Höfum kaupendur Sérhæð vantar Höfum kaupanda aó góöri sér- hæð. i boði er 4ra—5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð í Holtun- um og góðar peningagreiöslur á 8—10 mán. þar af 550 þús. við samning. Kjöreigns/t Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölumaöur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.