Morgunblaðið - 21.01.1984, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984
Gallerí Lækjartorg:
Gumbicromat-ljósmyndir
Björgvins Pálssonar
BJÖRGVIN Pálsson myndasmiður sýnir svokallaðar gumbicromat-myndir í
Gallerí Lækjartorgi vikuna 21. til 29. janúar næstkomandi.
Björgvin Pálsson hefur starfað
sem myndasmiður í nokkur ár, og
tekið þátt í nokkrum ljósmynda-
sýningum. Þetta er í fyrsta sinn
sem hann sýnir gumbicromat-
myndir.
Gumbicromat-myndir skera sig
að mörgu leyti frá ljósmyndum
eins og flestir þekkja þær. Hið
eina sem þær eiga sameiginlegt er
upprunalega myndatakan, á
venjulega ljósmyndafilmu. Úr-
vinnslan á gumbicromat-myndum
er síðan allt önnur en á hefð-
bundnum ljósmyndum.
Björgvin byrjar á því að færa
ljósmyndirnar yfir á lith-filmu
(offsetfilmu) í þá stærð sem hin
endanlega mynd á að vera. Lith-
filman er síðan lýst á hágæða
vatnslitapappír, sem þakinn hefur
verið með gumbicromat-blöndu.
Þessi blanda er ljósnæm, og eftir
lýsinguna er afgangsefnum skolað
burt með vatni.
Gumbicromat-blönduna litar
Björgvin með ljósekta vatnslitum,
og getur þannig fengið myndirnar
í ýmsum litum. Á sýningu hans í
Gallerí Lækjartorg gefur að líta
30 myndir, ýmist í einum lit eða
fjórum litum.
Fyrirmyndirnar eru sóttar í
ýmsar áttir. Á sýningu Björgvins
gefur að líta fugla, blóm, smáhluti
og myndir úr daglega lífinu.
Björgvin Pálsson er 29 ára gam-
all, og hefur fengist við ljósmynd-
un síðustu 17 árin. Hann starfar
nú sem ljósmyndari hjá sjónvarp-
inu.
(Úr rréttatilkynningu.)
MNGIIOLT
Fasteingasala — Bankastræti
Sími 29455 — 4 línur
Opið 1—4
Stærri eignir
Artúnsholt
Ca. 232 fm fokhelt raöhús á 2 hæöum
meö innbyggðum bilskúr viö Laxakvísl.
Afh. í maí. Upplýsingar á skrifstofu.
Barmahlíö
Ca. 124 fm sérhæö á 1. hæö í fjórbýli. 2
saml. stofur, 2 herb. Endurnýjaöar inn-
réttingar, nýtt gler, nýtt rafmagn og
lagnir, nýtt þak. Ákv. sala. Verö
2.2—2,3 millj.
Rauðás
Ca. 200 fní fokhelt raöhús á 2 hæöum
meö bílskúr. Teikningar á skrifstofu.
Verö 1,9—2 millj.
Fellsmúli
Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö. Stór skáli og
stofur, 1 herb. innaf skála, 3 herb. og
baö á sergangi. Tvennar svalir. Ekkert
áhvtlandi. Verö 2,4—2,5 millj.
Álftanes
Einbýli á einni hæö ca. 145 fm ásamt 32
fm bilskúr. Forstofuherb. og snyrting,
góöar stofur, eldhús meö búri og
þvottahús innaf, 4 svefnherb. og baö á
sérgangi. Ekkert áhvilandi. Ákv. sala.
Heiðarbrún —
Hveragerði
Ca. 200 fm raöhús á 2 hæöum, tilbúiö
undir tréverk. Uppi eru 4 svefnherb. og
baö, niöri eru stofur, eldhús og 1 herb.
Innbyggöur bilskúr. Teikningar á
skrifstofu. Verö 1750—1800 þús.
4ra—5 herb. íbúðir
Kaplaskjólsvegur
Ca. 115—120 fm ibúö á 1. hæö. 2 saml.
stofur og 2 svefnherb., 1 stórt herb. í
kjallara meö snyrtingu fylgir. Ákv. sala.
Verö 1,9—2 millj.
Grettisgata
Risibúö ca. 120 fm aö grunnfleti, sem
buiö er aö endurnýja. Ný einangrun og
klæöning, nýir gluggar, nýtt rafmagn.
Verö 1350—1400 þús.
Ásbraut
Ca. 110 fm góö íbúö á 1. hæö. Stofa og
3 herb. Góöir skápar á gangi. Verö
1650 þús Möguleg skipti á 3ja—4ra
herb. ibúö á Akureyri.
Þingholtsbraut
Ca. 80—85 fm íbúö á efri hæö í tvíbýli.
Sérinngangur, geymsluloft yfir. Verö
1450—1500 þús.
Hrafnhólar
Ca. 100 fm ibúö á 6. hæö i lyftublokk.
Rúmgott eldhus. gott baöherb. Suö-
vestursvalir. Verö 1700 þús.
3ja herb. íbúðir
Austurberg
Ca. 96 fm góö íbúö á 3. hæö ásamt
bilskúr. Parket á stofu, steinflisar á holi.
Suöursvalir. Akv. sala.
Stelkshólar
Ca. 85 fm mjög góö íbúö á 2. hæö.
Góöar innréttingar. Ákv. sala. Verö
1550 þús.
Flúðasel
Ca. 90 fm íbúö á jaröhæö meö bílskýli.
Mögulegt aö gera 4ra herb. íbúö. Verö
1450—1500 bús.
| 2ja herb. íbúðir |
Æsufell
Ca. 60 fm íbúö á 3. hæö í lyftublokk.
Geymsla í ibúöinni. Gott útsýni. Hús-
vöröur. Verö 1300 þús.
Asparfeli
Ca 60 fm ibúö á 3. hæö i lyftublokk.
Góöar innréttingar. Stórt flísalagt baö.
Þvottahus á hæöinni. Góö íbúö. Verö
1300 þús.
Hamrahlíð
Ca. 50 fm ibúö á 1. hæö (jaröhæö).
Góöar nýlegar innréttingar. Geymsla
innaf eldhúsi. Sérinngangur. Verö 1250
þús., eöa skipti á 3ja—4ra herb. íbúö.
Krummahólar
Góö 75 fm 2ja—3ja herb. íbúö á 5. hæö
í lyftublokk. Stór forstofa, hjónaherb.
og lítiö herb. (geymsla). Þvottahús í
ibúöinni. Stórar suöursvalir. Verö
1300—1350 þús.
Vantar — Skipti
Hafnarfjörður
Einbyli i miöbænum, helst úr steini,
bilskúr ekki skilyröi. Verö ca. 2,5 milij.
Háaleíti — Skipti
Ca. 150 fm sérhæö í Háaleitishverfi.
Fæsti i skiptum fyrir hús sem hægt er
aö hafa 2—3 íbuðir í. íbúöin skiptist í 2
saml. stofur og 4 svefnherb.
Æsufell — Skipti
4ra herb. íbúö fæst i skiptum fyrir 3ja
herb. i Æsufellu, Arahólum eöa Dúfna-
hólum.
Norðurbær Hf.
Mjög góð 4ra—5 herb. íbúö viö Breiö-
vang. Fæst í skiptum fyrir raöhús í
Hafnarfirði.
Barmahlíð — Skipti
Ca. 120 fm sérhaað ásamt litlum bílskúr.
Fæst i skiptum fyrir einbýli úr steini,
miösvæöis.
Seltjarnarnes — Skipti
Höfum í skiptum mjög góöa 4ra herb.
ibúö meö bílskúr fyrir sérhaaö og sér-
hæð fyrir einbýli. Einnig fleiri möguleik-
ar.
Skrifstofa — íbúð
Vantar ca. 100 fm pláss fyrir skrifstofu
meö bilastæöum í grenndinni. Má vera
á svæöinu frá Granda upp i Höföa.
Vantar
Söluturn á Reykjavíkursvæöinu.
Raöhús eöa einbyli i Vesturbergi eöa
Hólum.
2ja herb. íbúöir i Breiöholti.
3ja herb. í gamla bænum og vestur-
bænum.
Friörik Stefánsson viöskiptafræöingur.
Ægir Breiöbjörö sölustjóri.
JMtogtttiirlfiMfe
Asknftarsíniinn er 83033
Tónleikar á
Austfjörðum:
„A vængjum
söngsins“
Sigrún GesLsdóttir, söngkona, Einar
Jóhannesson, klarinettleikari, og
David Knowles, píanóleikari, halda
tónleika á Austfjörðum undir yfir-
skriftinni „Á vængjum söngsins",
mánudaginn 23. og þriðjudaginn 24.
janúar nk.
Fyrri tónleikarnir verða á Seyð-
isfirði mánudaginn 23. janúar og
hefjast kl. 20.30, og á þriðjudag
verða tónleikar á Neskaupstað kl.
21.00. Auk þess munu tónlistar-
mennirnir heimsækja tónlistar-
skóla á Reyðarfirði, Eskifirði og
Neskaupstað og spila fyrir nem-
endur.
Á efnisskránni eru verk eftir ís-
lensk tónskáld, Mozart, Schumann
og Schubert, m.a. Der Hirt auf
dem Felsen.
Sömu símar utan
skrifstofutíma
Seljendur
Nú er vaxandi eftirspurn.
Höfum kaupendur að íbúöum af
öllum stærðum og gerðum.
30 ára reynsla tryggir örugga
þjónustu.
Víðimelur
2ja herb. falleg íb. á jaröh., nýj-
ar innréttingar, tvöfalt verk-
smiöjugler, sér inngangur.
Arahólar
2ja herb. rúmgóð og falleg íb. á
6. hæð. Laus strax.
Vesturberg
2ja herb. mjög rúmgóö og fal-
leg ibúð á 3. hæð. Óvenju falleg
eign.
Espigerði
Glæsileg 4ra herb. 110 fm
íbúð á 2. hæð í þriggja
hæða fjölbýlishúsi. Þvotta-
herb í íbúöinni. Suöursvalir.
Sérhæð — Hlíðar
4ra herb. 110 fm glæsileg ný-
standsett íbúð á 1. hæð viö
Miklubraut. Sórinng.
Njaröargata
5 herb. 115 fm óvenju falleg
ibúð (efri hæð og ris). Ný eld-
húsinnr. Nýtt á baöi. Ný teþpi.
Sérhiti.
Raðhús
4ra—5 herb. falleg raöhús á 2
hæðum viö Róttarholtsveg og
Tunguveg.
Agnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksaötu 4.
Málflutnings-
og fasteignastofa
Klaus Axmacher, bakari frá Ulmer Spatz, Magnús Þorvaldsson, yfir-
bakari Nýja kökuhússins og Ágúst Guðmundsson, umboðsmaður Ulmer
Spatz, standa að „þýskri viku“.
Þýzk vika í Nýja kökuhúsinu
„ÞÝZK VIKA“ stendur nú yfir í Nýja kökuhúsinu, en henni lýkur 27.
janúar, segir í frétt sem Morgunblaðinu hefur borist frá Nýja kökuhúsinu.
f fréttinni segir ennfremur:
Á „þýskri viku“ verða kynnt
þýsk brauð og kökur og hefur
Nýja kökuhúsið fengið þýskan
bakara, Klaus Axmacher, frá
fyrirtækinu Ulmer Spatz til þess
að kynna nýjungar í bakstri, en
það fyrirtæki stendur mjög fram-
arlega í framleiðslu ýmissa hjálp-
arefna í bakstri, svo og fyllinga og
bragðbætandi efna, allt hrcinar
náttúruafurðir.
Á „þýskri viku“ Nýja kökuhúss-
ins eru þessar vörur kynntar, og
gefst viðskiptavinum kostur á að
bragða á ýmsu því sem hinn þýski
bakari hefur bakað.
Viðtökur og álit viðskiptavina
verða síðan látin ráða því hvað
Nýja kökuhúsið heldur áfram að
hafa á boðstólum af hinum nýju
vörum.
Framkvæmdastjórn
JC þingar í dag
YFIR 100 JC-félagar koma saman á
framkvæmdastjórnarfund JC-hreyf-
ingarinnar í Átthagasal Hótel Sögu í
dag, laugardag.
Fundurinn hefst klukkan 10 og
stendur fram eftir degi. Þórarinn
Tyrfingsson, yfirlæknir hjá SÁÁ,
mun í hádeginu flytja erindi um
„Böl vímuefna", en þess má geta,
að landsverkefni JC næsta starfs-
árið er andóf gegn vímuefnum.
Framkvæmdastjórnarfundirnir
eru til þess að fara yfir stöðu
þeirra verkefna, sem JC-félagar
hafa verið að framkvæma í vetur.
Þá er einnig húgað að starfinu á
komandi mánuðum. Á fundinn m
æta landsstjórn JC, forsetar aðild-
arfélaganna auk annarra JC-fé-
laga.
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Opiö 1—4
Mosfellssveit — Raðhús
Vorum aö fá til sölu raöhús, hæö og
kjallari, samt. 215 fm á eftirsóttum staö
í Mosfellsveit. Bílskúr. Góö eign. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Seljahverfi — raðhús
Sérlega skemmtilega hannaö raöhús
samt. um 225 fm. Meöal annars 4
svefnherb. Eignin er aö verulegu leyti
frágengin. Nánari uppl. á skrlfst.
Háaleitishverfi — 150 fm
Vönduó íbúö á hæö í Háaleitishverlinu.
Skemmtilegar innréllingar. Tvennar
svalir.
Austurborgin 150 fm —
Sólrík hæð
Vorum aö fá í sölu liölega 150 fm hæö í
þríbýli á Teigunum. Miklar stofur. Stórt
húsbóndaherb. Tvö svefnherb. Björt og
rúmgóö ibúö. Eignin er veöbandalaus.
Laus nú þegar.
Hólahverfi 4ra—5 herb.
Hæö meö 3 svefnherb. í sklptum fyrir
stærri eign meö 4 svefnherb. Nánari
uppl. á skrifst.
Hólahverfi 3ja herb.
Um 85 fm falleg íbúö á 3. hæö í skiptum
fyrir íbúö á 1. eöa 2. hæö.
Vesturborgin — sérhæð
140 fm sérhæö. Stór og vönduö nýleg
sérhæö í vesturborginni. Fæst í skiptum
fyrir gott einbýli í Fossvogshverfi.
Miðborgin — 3ja herb.
Um 80 fm 3ja herb. íbúö á hæö viö
miöborgina. Eignin er í mjög góöu
ástandi. Æskileg skipti á 4ra—5 herb.
íbúö meö bílskúr. Góö milligjöf.
Laugarnes — 3ja herb.
Um 80 fm hæö í þríbýli viö Laugarnes-
veg. íbúöin er aö miklu leyti sér. Mikiö
geymslurými. Eignin selst meö rúmum
losunartíma.
Seljahverfi — 2ja herb.
Vönduð um 70 fm séribúö á 1. hæð i
nýlegu þribýli. Skipti á 3ja herb. íbúö
helst á 1. eða 2. hæð i Breiöholli æski-
leg.
Nálægt Skólavöröu
Um 60 fm skemmtileg íbúö á hæö í
þríbýli í gamla bænum. Smekklegar og
góöar Innréttingar.
Gamlí bærinn 2ja herb.
Til sölu 2ja herb. lítil en snotur kjallara-
íbúö viö Njálsgötu. Sanngjarnt verö.
Laus nú þegar.
Ath.: Höfum fjár-
sterka kaupendur
að ölium geröum
eigna. Mikið af
glæsilegum eign-
um einungis í
makaskiptum.
Ath.: 20 ára reynslu
okkar í fasteignaviö-
skiptum.
Jón Arason, lögmaður,
heimasimi sölustjóra
Margrétar 76136.